Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 24. íebrúar 1944 IfOBGUNBLAÐlÐ 7 ÞAÐ SYRTIR YFIR TYRKLANDI DAUÐAÞÖGN ríkti í hinni þjóðkjörnu deild tyrk neska þingsins. Lágvaxinn maður, dökkur yfirlitum, reis á fætur og steig í ræðu- stólinn. Svipbrigðalaust andlit hans, svört stingandi augu og djúpar hrukkur um munninn gáfu honum mjög þreytulegt útíit. Ismet In- onu, forseti Tyrklands, tók svo til orða: ,,Jeg veit, að jeg ítreka ósk þjóðar minnar, er jeg tek það fram, að Tyrkland verður að varðveita hlut- leysi sitt svo lengi sem mann legu valdi er það auðið. Á komandi ári munum vjer halda áfram að viðhalda samningstengslum vorum við aðrar þjóðir, og fram- fylgja þeim samningum, sem innsigli Tyrklands er undir. Vjer mumim áfram halda i heiðri bandalag \’oru við Stóra-Bretland, á sama hátt og vináttusamn- ing vorn við Þýskaland. Vjer munum vandlega forð- ast allar tilraunir til þess að flækja oss í styrjöldina eða ógna öryggi þjóðar vorrar, hvaða ríki sem þar á hlut að máli. Jeg er þeirrar skoðunar, að enginn efi sje á því, að af þeim fjörutíu þjóðum, sem nú eru hluttakendur í þess- um hildarleik, hafi þrjátíu og fimm flækst þar inn í gegn eigin vilja. Þær vildu ekki leggja út í stvrjöld, heldur var þeim þvingað út í hana gegn ósk sinni. Vjer verðum að vera við því búin, að árás kunni að vera gerð á land vort ein- hvern góðan veðurdag. Alt til þessa hefir ríkisstjórnin átt við mikla erfiðleika að stríða í þeirri viðleitni sinni að varðveita hlutleysi lands ins. Til þessa dags hefir við- leitni vor borið árangur. Á komandi ári munum vjer leggja oss alla fram til þess að svo geti einnig orðið í framtíðinni“. Þetta gerðist fyrir um það bil ári síðan — í febrúar- mánuði 1943. í þann mund var hlutleysið tvímælalaust skynsamlegasta stefnan, er Tyrkland gat valið. En nú eru aðstæðurnar breyttar. Nú er það hagur Tyrkja að gerast stríðsaðili, og líkurn- ar eru hundrað gegn einni, að svo muni verða. Tyrkir munu fara í stríðið. INONU PORSETI bíður eftir hapstæðu tækifæri, og þegar Tyrkland leggur út í styrjöldina, verður það ekki af því, að á það verði ráðist, heldur vegna þess, að Tyrk- ir munu nú telja vera kom- inn rjetta tímann til þess að hefja virkar hernaðarað- gerðir gegn möndulveldun- um. Hvað græða Tyrkir á því að leggja út í styrjöld? Yfirráðin yfir Dardanella- sundi eru freistandi herfang fyrir hvaða þjóð sem er. Tyrkland hefir nú þessi yf- irráð í sínum höndum og vill halda þeim i .framtíð- Eftir Juliet Bridgman og Allen Roberts (Fyrri grein) Bæði bandamcnn og mönduiveldin hafa í þessari styrj- öld lagt mikið kapp á að halda vinfengi Tyrkja. Hern- aðarleg iega landsins er mjög mikilvæg, auk þess sem þeir hafa vel búinn her. í grein þessari er rætt um stjórn- málastefnu Tyrkja og líkurnar til þess, að þeir gerist hluttakendur í styrjöldinni. sem var andstæðingunum kænni. Ismet Inonu er eftirmað- ur Mustafa Kemal Pasha, sem einnig er kunnur undir nafninu „Ataturk“. Ismet Inonu er mildur, kænn og óaðfinnanlega klæddur og orustu við Grikki og króaði þá af í þorpinu Inonu á Anatoliusljettunni. Viður- eignin var mannskæð, enda hefir hún síðan verið nefnd „orustan mikla við Inonu“. Hinum tvreim herjum lenti þarna saman og með fífl- djarfri og snildarlega fram- kvæmdri hernaðaraðferð gersigraði Ismet, hershöfð- ingi, grísku hersveitirnar og inni. í umróti friðarráðstefn anna vill oft svo fara, að landssvæði glatist og komist í „rangar“ hendur. Þetta vilja Tyrkir forðast. Þess vegna vilja þeir fá sæti við friðarborðið. En þetta er þó ekki eina ástæðan fyrir stríðsþátttöku þeirra. Ismet Inonu, faðir Balk- anbandalags-hugmyndarinn ar, ber enn í brjósti þá löng- un, að Tvrkland verði kjarni sameinaðra Balkanríkja í eftirstríðsheiminum. En ef herir Bússa verða fyrstir til Balkanlanda, eru allar for- ystuvonir Tyrkja að engu orðnar. Ef á hinn bóginn her ir Tyrkja leggja fram ríku- legan skerf við frelsun Balk anríkjanna undan hernámi nasista, þá verður aðstaða Tyrkja við friðarborðið og áhrif þeirra meðal Balkan- þjóðanna mun sterkari. Þegar Inonu komst svo að orði í ávarpi sínu til þings- ins, að viðleitnin í þá átt að halda Tyrkjum utan styrj- aldarinnar hefði verið „erf- itt“ verk, þá var það mjög vægt orðað. Tyrkir hafa oft, síðan styrjöldin braust út, átt á hættu að verða íyrir árás, en í hvert sinn hefir þeim tekist að víkja til hlið- ar á síðustu stundu vegna kænsku og stjórnmálalegra sjónhverfinga leiðtoga þeirra, Ismet Inonu. Revnd- ir stjórnmálamenn viður- kenna, að Inonu forseti sje í hópi snjöllustu stjórnmála- manna á alþjóðlegum vett- vangi. Tyrkland er ekki stór veldi, Með sínum 18.000.000 íbúum og ófrjóávjarðvegi hefði það auðveldlega getað orðið hjálparvana leiksopp- ur á hinu alþjóðlega skák- borði. Samt hepnaðist Ismet Inonu að skapa því sess með- '"II tengir ágætlega saman hið krakd , sundraðar leifar austræna og vestræna. —1 þeirra í hafið. Hann er gagnkunnugur | 1 þakklætisskyni sæmdi menningu Vesturlanda og Ataturk þenna eítirlætis- skilur tónlist þeirra, listir og hershöfðingja sinn, Ismet, Kemal Ataturk. al áhrifaþjóða heimsins. í einu orði sagt: Þegar að heilastarfseminni kemur, þá er Ismet Inonu enginn skussi. Forsetinn er snjall stjórnmálamaður. ÞEGAR ÞESSI kæni stjórnmálamaður varð for- seti Tyrklands árið 1938, kom hann að landi sínu í svipuðu ástandi og dynamit- sprengju í brennandi húsi. Auk þess að eiga við að stríða margvísleg innan- landsvandamál, þá voru Tyrkir svo óhepnir að búa við landfræðilega legu, sem var svo hernaðarlega mikil- væg, að voldugri nábúar öf- unduðu þá. Tyrkland er tengiliðurinn milli austurs og vesturs, lykillinn að Balk anlöndum og stökkbretti að bakdyrurn Þýskalands. Við þessar aðstæður voru Tyrk- ir heppnir að eiga leiðtoga, heiðursnafninu Inonu. „Þar til vjer getum reist minn- ismerki“, sagði Atatuík, „mun jeg meta þetta sem lifandi minnismerki um hinn mikla sigur yðar“. Ataturk neitaði af veg- lvndi sínu að ákveða Grikkj um nokkrar skaðabætur, samkvæmt þeirri fornu reglu, að sá sigraði skuli gjalda tjónið, og sannaði með því heiminum það, að Tvrkland hefði tekið mikl- um stakkaskiftum eftir bylt inguna. Lagði hann þannig grundvöllinn að vináttu þessara tveggja þjóða í fvrsta sinn í Breytingarnar hafa verið síórkosílegar. ÞANNIG KOMST góður skriður á hið nýja tyrkneska lýðveldi og það hjelt áfram beina stefnu með Ataturk sem forseta og Inonu sem forsætisráðherra, annan eirð arlausan, taugaóstyrkan og ákafan, en hinn mildan, staðfastan og einbeittan. | Sameiginlega fylgdust þeir i með öllum mikilvægum breytingum. Almenn skoðun útlend- inga á Tyrklandi. siðum þess og venjum, er bygð á mvnd um, frásögnum úr Þúsund og einni nptt og ævintýrum Abdul Hamid, sem átti þús- und konur og ljet geldinga sína varpa þeim fram af kletti í Sæviðarsund, þegar hann var orðinn leiður á þeirrar, sem hann sá hið þeim. Fyrir fjörutíu árum rotna, forna stjórnarfar hafa síðan var Tyrkland land í för með sjer. Allir fram- : kvennabúra, blæjubúinna faragjarnir Tyrkir gerðu kvenna, almáttugra vald- sjer ljóst, að við svo búið hafa, sem gengu í skraut- mátti ekki lengur standa.1 klæðum og báru óhemju Óánægjan varð að báli. og dýrmæta gimsteina, og á tísku. Þó rennur i æðum hans blóð hins forna kyn- þáttar. Þúsund ára styrjald- ir og sex hundruð ára heims veldi, hafa sett merki á ætt- areðli hans. Ismet Inonu er lágvaxinn en sterkbygður og er kall- aður „Anatoliu-dvergurinn“ af óvinum sínum. Hin svip- brigðalausa’ gríma, er hann setur á sig, leynir innri ákefð, og þessi svipur hans, sem hann hefir svo gott vald á, hefir oft komið andstæð- ingum hans á stjórnmála- sviðinu úr jafnvægi. Hann naut bæði álits og valda í Tyrklandi á dögura soldánsveldisins og hafði því öllu að tapa en ekkert að vinna við hina þjóðfje- lagslegu og stjórnmálalegu byltingu í landinu. Alt fyr- ir það fórnaði hann bæði stöðu og örvggi fyrir hug- sjón. Hugsjón hans var eu, að Tvrkland varpaði af sjer hlekkjum dauðrar fortíðar og tæki tveim höndum fram förum lifandi framtíðar. Ataturk og Ismeí voru I samherjar. | ÞEGAR ATATURK hóf uppreisn gegn soldáninum árið 1923, fann hann þegar öruggan og hæfan vopna- bróður, þar sem Ismet Pas- ha var, en hann var þá hers- höfðingi í her soldáns. Ismet Pasha hafði lengi verið gram ur í hug vegna hrörnunar Ishmet Inenu (í miðju). tyrkneska þjóðin hóf bvlt- ingu, undir forustu Ata- turks og Ismets. Andstaðan innanlands, sem eingöngu stafaði frá hinni reikandi embættis- mannastjett og fylgifiskum hinn bóginn land fátæktar og eymdar. Meiri hluti þjóð arinnar var nákunnugur hungursneyð, sjúkdómum og óhreinindum. Tyrkir verðskulduðu þá rækilega þann ægilega orðróm, sem hennar, hjaðnaði með öliu §ekk um grimd Þeirra við strax við fyrstu erfiðleika.! þjóðaminnihluta. Þegar En hin nýja stjórn undir forsæti Ataturks var varla sest í valdastól, þegar nýir erfiðleikar mynduðust, framförunum til hindrunar. Grikkir rjeðust inn í Tyrk- land með þá ætlun í að hrifsa Dardanellasund í sínar hendur, meðan Tyrk- land væri of máttvana til þess að geta borið hönd fyr- ir höfuð sjer. Með ósamstæðum her Tyrkir frömdu múgmorð Armeníumanna, vakti það skelfingu hins siðmentaða heims. IJppíýsing-astöð Þingstúkunnar hupa 'um bindindismál verðui' opin í ° G. T.-húsinu klukkan 6—7 e. h. Þeir, sem óska aðstoðar eða ráðleggingar vegna drykkju- skapar sín eða sinna, geta kom- ið þangað og verður þeim liðsint eftir föngum. — Með þessi mál verður farið sem trúnaðar- og lagði Ismet, hershöfðingi, til einkamák

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.