Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudagxir  12.  mars  1944
MORGUNBLADIÐ
Tvent til fyrir Finna:
Friður eða tortíming
Frá London er símað til
norska  blaðafulltrúans
hjer:
FINN MOE, ritstjóri, starfs-
maður norska utanríkismála-
ráðuneytisins, skrifar í dag í
Norsk Tidend:
Þeir, sem gert hafa núver-
andi aðstöðu Finna að umtals-
efni, hafa haft tilhneigingu til
þess að líta á þau mál, aðeins
eins og þau koma fyrir sjónir
þessa stundina. En það er rík
ástæða til þess að gera sjer
grein fyrir þessu máli, með víð
ari sjóndeildarhring og líta á
hvaða afleiðingar munu í
í'ramtíðinni verða af stjórnar-
stefnu Finna, því aðalatriðið er
þetta: — Hver verður stefna
Finna í utanríkismálum?
Lega Finnlands, sem ná-
granni Sovjetríkjanna, hefir
fyrst og fremst áhrif á af-
stöðu þjóðarinnar út á við. ¦—
Þetta þarf þó ekki að valda
misklíð milli Finna og Rússa.
Það var fyrst yfirráða- og kúg-
unarstefna Rússakeisara. — Á
síðari hluta 19. aldar, er kveikti
það Rússahatur og Rússa-
hræðslu, sem enn er algeng
meðal finsku þjóðarinnar. En
auk þess kynti hin vaxandi
þjóðernishreyfing meðal Ev-
rópuþjóða á öldinni sem leið
undir frelsisbaráttu Finna. En
þá er rjett að minnast þess, að
eitt af fyrstu verkum nýju
stjórnarinnar í Rússlandi var
að viðurkenna fullveldi Finn-
lands.
Borgarastyrjöldin í Finn-
landi spratt af innanlands
stjettabaráttu. En af því, að
báðir flokkar, bæði hvítliðar og
rauðliðar fengu aðstoð utan-
lands frá, fjekk styrjöldín svip
af baráttu um utanríkismála-
stefnu þjóðarinnar, og varð bar
átta um þau mál samtímis. ¦—
Rauðliðar, þeir er aðhyltust
Rússa, töpuðu, hvítliðar unnu,
með aðstoð Þjóðverja.
Borgarastyrjöld þessi sundr-
aði ekki aðeins þjóðinni inn-
byrðis, hún varð og til þess,
að bitur óánægja hjelst gagn-
vart hinum meirimáttar ná-
granna austan landamæranna,
og var öll utanríkismálastefna
þjóðarinnar milli styrjaldanna
mótuð af þessari óvild. En það
liggur í augum uppi, að smá-
þjóð, við hliS stórveldis, getur
Grein í Norsk Tidend
eftir Finn Moe
ekki til lengdar ræktað óvild i
sambands við Norðurlönd, og
breyttu um leið stefnu í innan-
garð þess nágranha síns, nema
hún hafi annað stórveldi til að
halla sjer að. Að Finnum tókst
þetta þó, öll árin milli styrj-
alda, stafaði af því, að Rússar
voru á þessum árum mjög af-
skiftalitlir um Evrópumál, ¦—
hvort sem það var með þeirra
fúsa vilja eoa ekki, kemur
ekki málinu við.
Til þess að finna stoð gagn-
vart Rússum, leituðu Finnar
fyrsta sprettinn tíl Þjóðverja.
Seinna leituðu Finnar innilegra
landsmálum, meira í lýðræðis-
átt, en verið hafði, og stingur
upp á því, eftir vetrarstyrjöld-
ina 1939—40, að stofnað yrði
Bandalag Norðurlanda.
Samtímis reyndu Finnar að
fá aðstoð hjá vesturveldunum,
Bretlandi og Ameríku. — En
fengu ekki þar þær viðtökur,
að þeir gætu skoðað þær sem
neina tryggingu fyrir sig, ef
skærist í odda milli þeirra og
Rússa.
Á skömmum tíma nú á
styrjaldarárunum, hafa menn
sjeð sömu viðleitni og stefnu-
breytingar hjá Finnum. Með-
an svo leit út, sem Þjóðverjar
myndu sigra, hölluðu Finnar
sjer að þeim. Er það kom i ljós,
að best væri fyrir þá, að kom-
ast út úr styrjöldinni, leituðu
þeir til Bandaríkjanna og Bret
lands, til þess að fá þar stuðn-
ing, er til friðarsamninga
kæmi.
Engar þessar tilraunir hafa
borið árangur. Þvert á móti. —
Nú er ekki. annað fyrir Finna
að gera, en reyna að bjarga því
sem bjargað verður, eftir að
stefna þeirra i utanríkismálum
heíir leitt þá i ógöngur. En um
leið verða þei? að ákveða hvaða
stefnu þeir þar eiga að taka
í hinum nýja heimi utanríkis-
málanna.
Ein helsta breytingin er sú,
að Sovjetríkin hafa meira vald
og áhrif. Áratugum saman
hafa  Rússar  haldið  sjer  að
Grein á íslensku í
Chrisfian Seiersee
Hflonitor"
?*
<$
Teygjusokkar
.emediah-f
mestu Utan við stjómmál Ev-
rópu. Nú eru þeir þar áhrifa-
menn, engu síður en fyr á dög-
um. Telja má víst, að Sovjet-
ríkin muni ekki geta sætt sig"
við óvingjarnleg viðskifti við
Finna, þeir heimti vingjarnleg
nágrannaskifti víð finsku þjóð-
ina.
Ef Finnar ætla aðhalda uppi
óvingan við Rússa, verða þeir
að leita stuðnings frá öðrum,
þann stuðning geta þeir ekki
fengið frá sigruðum Þjóðverj-
um, ekki heldur hjá Vestur-
veldunum, sem þegar eru byrj-
uð á þeirri samvinnu þjóðanna
sem á að halda áfram eftir
styrjöldina, ef friðurinn þá tap
ast ekki að loknum sigri í styrj
öldinni.
Og allra síst geta Firinar feng
ið stuðning í þessu efni í nor-
rænu bandalagi, slíkt banda-
lag getur aldrei fengið liðstyrk
tíl þess að bjóða stórveldi byrg
inn. En auk þess kemur það
ekki til mála, að Norðmenn
taki þátt í nokkurri norrænni
samvinnu, sem á einhvern hátt
væri stefnt gegn Sovjetríkjun-
um. Norðmenn verða einmitt
að gera það að skilyrði fyrir
norrænni samvinnu, að sam-
komulag riki milli Finna og
Rússa, því í raun og veru eru
NorSurlönd nágrannar Sovjet-
ríkjanna.
Rökrjettar afleiðingar af
þessu öllu saman eru þær, að
Finnar verða ekki aðeins að
semja íriðvið Rússa, þeir verða
líka að gera stefnubreytingu í
utanrikismálum sinum. í stað
þess að vera í andstöðu við sinn
mikla nágranna, og leita að-
stoðar í allar áttir þeirri stefnu
sinni til stuðnings, verða þeir
að hverfa frá þessari undirrót
ógæfu sinnar.
Fyr eða síðar hlýtur svo að
fara.
Um tvent er að velja fyrir
þá: Að semja frið, eða steypa
sjer í glötun ' með Hitler og
Himmler, að ganga að sæmi-
legum friðarskilmálum, eða
hrinda þjóðinni í algert hrun.
Sjaldan hefir fámenn dugn-
aðarþjóð staðið gagnvart jafn
örlagaríkum ákvörðunum og
Finnar þessa daga. Allir, sem
óska frjálsum og sjálfstæðum
Finnum, friðar og blessunar,
vona af heilum hug, að þeir
taki rjetta ákvörðun og svo af-
dráttarlausa, að hún á engan
hátt verði vjefengd.
AMERÍSKA STÓRBLAÐIÐ ,.Christian Science Monitor", sem
gefið er út í Boston og sem þekt er um allan heim sem sjer-
staklega ábyggilegt blað, hefir það fyrir regiu að birta greinar
á erlendum tungumálum við og við, þýddar úr ensku. Com-
mander Ray W. Byrns, sem er hjer í ameríska flotanum, hefir
bent Morgunblaðinu á nokkrar greinar, sem birst hafa á ís-
lensku í Monitor. Segir hann, að áhugi fyrir íslenskum mál-
efnum fari stöðugt vaxandi í Bandarikjunum.
Síðasta greinin á íslensku,
sem birst hefir i Monitor, er um hreint. alt sem er elskuvert, alt
kxistilegt efni og er yfirskrift
greinarinnar ,,Hugfestið það".
Fer hjer á eftir kafli úr grein-
inni:
„ÞEGAR vjer stöndum aug-
auglitis til auglitis við skyndi-
legar breytingar og það sem sýn
ist vera tjón, könnumst vjer
flestir við freistinguna „að líta
á dökku hliðina". Þó að reynsl-
an hafi ef til vill kent óss hve
fánýtt. og meira að segja skað-
legt það er, að hafa þessháttar
ranga skoðun, fær segulafl vill-
unnar oss oft til að halda áfram
á sömu braut. Þessi andlega til-
hneying þarf skýringar við,
svo að hún verði sjáanleg sem
villa og skjótlega  ávítuð,  út-
skúfuð.  Er  það  sjerstaklega   brigðin eftir Brahms.
nauðsynlegt nú á dögum, þegar 20.00 Frjettir.
sem  er  gott  afspurnar,  hvað
sem er dygð, og hvað sem er
lofsvert, hugfestið það".
» » ¦»-----------
Útvnrpið
11.00 Morguntónleikar  (plötur):
Kórverkið „Elías" eftir Mend-
ehlssohn.
12.10 Hádegisúívarp.
14.00 Messa í kapellu Háskólans
(síra Jón. Thorarensen).
15.30 Miðdegistónleikar (plötur)-:
Negrasálmar og lög eftir Vict-
or Herbert.
18.40  BarnatiKií   (Ragnar  Jó-
hannesson o. fl.).
19.25  Hljómplötur:  Handel-til-
<ie><&í><M><$&$><$><&$><$><$><&&^^
Mikið úrval er nú aftur komið af:
Loftskermum,
Borðlampaskermum,
Leslampaskermum
Skermabúðin
Langaveg 15.
Gæfa fylgir
trúlofunarhringunum
frá SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4
margir mæta nýjum örðugleik-
um, svo sem tapi eigna, heim-
ila, vína og elskenda. Iðnbreyt-
ingar og hernaðarlegar þarfir
virðast hafa snert suma óhag-
stæðilega. Aðrir þar á móti, þótt
ekki snerti það þá beinlínis,
hafa, af misskilningi samhygð-
artilfinningu, leyft huga sínum
að dvelja við hin víðtæku
skemdarverk og manndráp.
Þeir gjöra sig ekki skiljanlegt,
að það að harma yfir afleíðing
um þess illa, er ekki áhrifa-
mesta leiðin, til að sigra hið
illa, eða að koma í veg fyrir
það, sem sýnast vera gjörðir
þess. Þeir, sem þrá að hjálpa
sjálfum sjer og náungum sin-
um, skortir oft skilning á þeirri
líísvarðandi aðstoð, sem þeir
gætu veitt, með því að hugsa
sannlega og viturlega.
Á hættutímum einstaklinga
og þjóða, er oss gott að snúa
hugum vorum til Biblíunnar,,
'leitandi hins innblásna Orðs
Sannleikans. Sá sem eftirljet
oss mörg vitur ráð, var hinn ó-
trauði Páll postuli. í hans tíð
þóttist. hið illa — eins og það
birtist í árásum, grimd, munað-
lífi — vera eins starfandi og
magnað eins og nú á dögum.
Og Páll var hvorki óafvitandi
nje afskiptalaus um villur þess-
ar, eða um hinar sorglegu af-
leiðingar af viðtöku slíkra fals-
skoðana. Þvert á móti var hon-
um viðbjóður að hinu illa í öll-
um þess myndum. En það var
ást hans á Kristi, Sannleikan-
um, sem gjörði Páli mögulegt
að eyða því illa og sækja fram
til stofnunar frum-kirkju
Kristninnar.   Þesar
20.20  Kvöld  Þíngeyingafjelags-
, ins: Avörp og ræður (Sæm.
Friðriksson framkv.stj., Jónas
Jónsson alþm., sr. Sveinn Vík-
ingur). — Upplestur (Indriði
Indriðason frá Fjalli, Valdim.
- Helgason leikari). — Kórsöng-
ur (Ragnar H. Ragnars stjórn-
ar). ¦— Einsöngur (Árni Jóns-
son frá Múla). — Píanóleikur
(Ragnar H. Ragnars).
21.50 Frjettir.
22.00 Danslög (Danshljómsveit
Þóris Jónssonar kl. 22.00-22.40)
ÚTVAKPIÖ Á MORGUN:
15.30 Miðdegisútvarp.
20.00 Frjettir.
20.30 Um daginn og veginn (Sig-
urður Bjarnason alþm.).      /
20.50 Úívarp úr sundhöllinni í
Reykjavík: Lj'sing á kappmóti
í sundi.
m — m
ú stofi — Iiisi
NYLEGA hafa verið birtar
fregnir um, að skotið hafi ver-
ið byssukúlu inn um glugga
íbúðarhúss eins í Vesturbænum
að kvöldi 8. þ. m. og að her-
menn hafi ráðist á stúlku og
tilraun gerð tíl þess að nauðga
henni að kvöldi 7. þ. m.
Að því er fyrrgreindu fregn
ina snertir er það nú upplýst
með rannsókn, sem fram hefir
farið á kúlunni, sem fanst í
herberginu, að henni hefir
ekki verið skotið úr byssu,
enda eru önnur verksummerki
í samræmi við það. Kúlunni
hefir verið kastað inn um
afneitun gluggann, en sá, er það gerði,
BEST AÐ AUGLÝSA 1
MORGUNBLAÐINU.
þess illa var nauðsynleg til að
eyða því, úthrópaði Páll það
með afli og orðsnild, en hann
leitaði æfinlega þess góða,
hlýddi og hrósaði þvi. Þar af
leiðandi skrifaði hann til hinna
kristnu í Filippi (Brjef til
Filippímanna 4:8): „Alt, sem er
satt, alt sem er sómasamlegt,
er  ekki  fundinn.  Rannsóknt
þessa máls heldur áfram.
Fregnin um árásina á stúlk-
una byggist á fy^stu upplýs-
ingum, sem lögreglunni bárust
um atburð þennan, og er því
einhliða frásögn um málsatvik.
Rannsókn fer nú fram í máli
þessu og má vænta þess-,  að
alt sem er rjett, alt sem er • birt verði, hver málalok verða.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12