Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						12
eykjaviKur
og Suður-
landsundir-
iendis
ALÞINGI samþykti í fyrra-
kvöld tillögu til þingsályktun-
ar um ákvörðun og fram-
kvæmd gagngerðra samgöngu-
bót-a frá Reykjavík austur í
Ölufus.
• Eiríkur Einarsson var fyrsti
flutningsmaður þessar tillögu,
en endanlega var hún afgreidd
með breytingum, sem sam-
komulag hafði orðið um í fjár-
veitingarnefnd, og var megin-
efni hennar ekki raskað. Til-
lagan var samþykt svóhljóð-
andi:
,,Albingi ályktar að fela fimm
manna nefnd að rannsaka og
f>kila rökstuddu áliti um það,
á hvern hátt verði hagkvæm-
ast og með mestu öryggi trygð-
ar samgöngur milli Reykjavík-
uv og Suðurlandsundirlendis-
ms.
. Nemdinnj ber að semja kostn-
aðaráætlun um þær samgöngu
'bætur, er hún leggur til, að
gerðar verði.
Fjórir nefndarmanna skulu
kosnir hlutbundinni kosningu
í sameinuðu Alþíngi, en vega-
iriálastjóri vera fimti maður í
nefndinni og formaður hennar.
Kostnaður við störf nefndar-
innár greiðisl úr rikissjóði".
Fyrir þingfrestun í gær fór
frara kosning á nefndarmönn-
um af hálfu þingsins. Kosn-
ingu hlutu, af A-lista Emil
Jónsson, af B-lista Jón Gunn-
arsson, af C-lista Gunnar
Benediktsson og aí' D-iista,
Arni Snævarr.
Er þess að vænta, að sú máls
ferð. er þannig hefír viðhöfð
verið í þessu mikla hagsmuna-
•máli. megi til góðs leiða og
skila raunhæfum og heilla-
dr>ugum árargri.
asbókin í dag.
I LESBOKINNI í dag er
þetta efni:
Stórfróðleg greín um upphaf
Weywadts-ættar á ísiandi, eft-
ir Bjarna Jónsson frá Unnar-
holti. Greininni íylgja fjórar
myndir. Þá er skýrt frá starf-
semi Hampiðjunnar s.l. 10 ár og
því nytjastarfi, sem unnið ér í
verksmiðjum     fyrirtækisins,
lýst. en Hampiðjan mun eitt
gagnlegasta iðnfyrirtæki hjer*
lendís. Margar myndir fylgja
greininni. — Þá er framhaid
af hinni einkennilegu og merki
legu frásögn frá Nýju Guineu.
Ennfremur er þar grein eftir
Ö3car Clausen, er heitir „Upp-
og viðurnefni", skemti-
I rnásaga eftir Guy de Mau-
| ast, Annáll Lesbókar og
smælki.
Forsetafrúin nuddar nefi viS innfædda
Sunnudagur  12.  mars  1944,
Rekstur stræt-
ELEANOR ROOSEVELT, kona Bandaríkjaforseta, var fyrir nokkru á ferðalagi á Kyrra-
hafseyjum. Þar var þessi mynd tskin af forsetafrúnni, þar sem hún er að heilsa háttsettri höfð-
ing-jafrú á einni Suðurhafseyjunni. Þær frúrnar hcilsast að venju innfæddra á þessum slóðum
með því að nudda saman nefjum. Ljósmyntíarinn, sem tók þessa mynd, var heppinn. Amerískt
tímarit keypti Ijósmyndina til birtingar fyrir 2500 dollara, eða rúmlega 16.000 krónur.
Barnaspítali Hrings-
ins verður á Land-
spítalalóðinni
Gjafir til barnaspítalans verða
undanþegnar skatti
BARNASPÍTALINN, sem Kvenfjelagið Hringurinn hefir ver-
ið að safna fje til undanfarið hálft annað ár, verður reistur á
Landspítalalóðinni. Hefir Hringnum verið úthlutað lóð þar fyr-
ir væntanlegan barnaspítala. Það má búast við að skriður komi
á fjársöfnunina til barnaspítalans á þessu ári og því næsta, því
Alþingi hefir samþykt, að gjafir til hans megi draga frá skatt-
skyldum tekjum manna árin 1944 og 1945.
Hringkonur hafa með fá-
dæma dugnaði safnað saman
um 180,000 krónur'á því hálfu
öðru ári, sem liðið er frá því,
að fjársöfnunin var hafin. Hef-
ir fje þetta komið inn á skemt-
unum, sem Hringkonur hafa
staðið fyrir og einnig með sam-
skotum.
Auk stjórnar Hringsins. sem
hefir unnið að fjáröflun til
spitalans. var kosin sjerstök
nefnd, fjáröflunarnefnd, til að
sjá um fjársöfnunina. í þessari
nefnd eru: frú Margrjet Ólafs-
son, frú Margrjet Ásgeírsdótt-
ir, frú Herdís Ófeigsson, frú
Lára Árnadóttir og frú Soffía
Haralz.
Stór basar í uppsilgingu.
Hringkonur hafa nú í undir-
búningi mikinn basar, sem þær
þær ætla að halda í vof tii á-
góða fyrir barnaspítalann. —
Verður mjög til basarins vand-
að. Hringkonur sjálfar sauma
fatnað, scm seldur verður á
basarnum. Nokkrir velunnarar
styrkt basarinn á annan hátt.
Bygging barnaspítala hjer í
bæ er mikið nauðsynjamál. —
Eiga Hringkonur skyldar þakk-
ir Reykvíkinga fyrir þann
mikla áhuga, sem þær hafa
sýnt í þessu máli. Ættu allir
góðir menn að styrkja þetta'
máiefni.
Unnið er að teikningu hins
fyrirhugaða spítala. Verður haf
ist handa um bygginguna eins
fljótt og auðið er, en áður en
það er hægt. verður að auka
mjög fjársögnunina.
Grikkjum gefnar
bifreiðar.
Stokkhólmi: — Hin sænsku
gufuskipafjelög, sem eiga skip
í matvælaflutningum til Grikk
lands, hafa gefið Grikkjum
eliefu vörubifreiðir til mat-
vælaflutninga um landið. Níu
þeirra hafa þegar vefið sendar
Ræða forsefa sam-
einaðs þings við
þinfresfun
AÐ loknum störfum'i sam-
einðu Alþingi í gær, er sam-
þykt hafði verið í einu hljóði
þingsályktunartillaga um þing
frestun, en áður en forsætis-
ráðherra las upp rikisstjóra-
brjef þar að lútandi, mælti for-
seti Gísli Sveinsson á þessa leið:
„Fyrir 'þessu þingi, sem nú
verður frestað um hrið, hafa
eins og til stóð legið til úrlausn
ar tvö stórmál, ein þau merk-
ustu, ef ekki þau allra merk-
ustu, sem nokkurA tíma hafa
komið fyrir Alþingi íslendinga.
En þau eru: ályktun um sam-
bandsslit við Danmörku og hin
fyrsta    lýðveldisstjórnarskrá
íslands. Þau hafa bæði hlotið
afgreiðslu áleiðis til meðferðar
hjá þjóðinni sjálfri, einróma
afgreiðslu frá þinginu, og nú er
það von og ósk vor allra, að
fullkominn einhugur megi um
þau ríkja, er þjóðin samþykkir
þau með atkvæði sínu.Að lok-
um mun svo Alþingi leggja á
málin fullnaðarsamþykt í júní-
mánuði næstkomandi, eins og
öllum hefir veríð kunnugt
gert.
,í kjölfar þessara höfuðmála
hefir ýmíslegt flotið, er snertir
meðferð þeirra, eða stendur í
óbeinu sambandi við þau, og
nefni jeg hjer til aðeins bróð-
urkveðjuna til hinna Norður-
landaþjóðinna, sem samþykt
var á \ Alþingi í gær i einu
hljóði.
Guð  láti  þessu  öllu  giftu
fyigja".
fjelagsins  hafa  gefið  efni  ogtil Grikklands.
isvagna í
eykjavík
Til vinnuhælis S. í. B. S. hef-
ir blaðinu bórist 1000 króna gjöf
frá Þormóði Eyjólfssyni konsúl í
Siglufirði.
„Strætisvagnar Reykjavík-,
ur" h.f. hafa farið fram á við
bæjarráð, að fjelagiim verði
tj'ygður rjettur til rekstrai'
strætisvagna í Reykjavík um-
álit að 10 ára skeið, en ef það
ekki fæst, mun það bjðða
Ktjórnarvöldam bæjarins að'
taka við rekstri strætisvagn-
anna.                      :
vStra^tisvagnar Reykjavík-
ur h.f." hafa sent bæjarráðí
erindi varðandi framtíðar-
siápan á rekstri strætisvagná
lijer í bænuni. Er þar bent á.
að gerbreyta þurfi aksturs-
kerfi til óslitins aksturs í
gegn um hæinn, þar sem lín-
urnar skeri aðaltorg miðbæjar
ins. Þá liggur og fyrir að reisa
stói-byggingu, sem hvort
tvegg.ja yrði verkstæði og I>íla-
geymsla. Þá þarf aukinn vagna,
kost og hefir fjelagið fyrii*
löngu gert ráðstafanir til
kaupa á 4 stórum undirvögn-
uni fi'á Amerríku, e® slíkir
vagnar kosta tilbúnir til
aksturs um 90 þús. krónur
hver vagn og mun f.jelagið
árlega þurfa slíka viðbót til
endurnýjunar.
Á síðasta aðalfundi fjelags-
ins var eftirfarandi alyktun,
sani])ykt með 191 atkv. gegn 1,
„Með þyí að sýnt er, að
íjelagið verður hiS fyrsta að
ráðasl í niargvíslegar fgár-
frekar framkvæmdir, til þess
að geta fullnægt eðlilegri og
æskilegrj þróun í samgöngu-
niálum hæjarins, svo sem bygg
ingu stórhýsis, fjölgun st(5rra
og dýrra vagna, starfrækslu
nýrra Jeiða til úthverfa bæj-
arins og fjölgun vagna á öðr-
uni, kerfishreytingu til óslit-
ins aksturs í gegnum bæinn
og ýmis fleiri nauðsynjaverk.
— ályktar aðalfundur S.V.R.,
haldiiin 25. fehr. 1944. að fela
stjórn fjelagsíns og fram-
kvæmdastjóra, að leita samn-
inga við stjórnarvöld bæ.jar-i
og ríkis um sjerleyfi, er ti'yggi
fjelaginu rjett til rekstfirs
•strætisvagna í Reyk.javíkk um,
allt að 10 ára skeið — eða
til ársloka 1953.
Náist binsvegar ekki samn-
ingar við viðkomanrli aðila%
er feli í sjer slíka stai'fstiygg-
ingu fyrir fjelagið, telur fund-
urinn starfsgrundvöll fjelags-
ins of veikan til ])ess a8
])yggja á undirbúning að stór-
auknum framkvænuluni. er
krei'jast mikilla f.iárframlaga
með hlutafjáraukningu og
lánsfje — og ályktar ]>ví nð
fela Stjðm og framkva'mda-
stjóra, að bjðða stjárnarvold-
um bæjarins að taka við
rékstri strætisvagnanna og
veitir stjórn og franikvæmda-
stjóra fulJt umboð, til þess
að set.ja og afhenda ba'iium
eða öðruiu opinberum aðila,
að l)a>num frágengnum, eignir
l'jelagsins með samningi eða
eftir mati, allt eftir ]>ví sem.
rjctl þykir og hagfeldast að
dómi greindra umlioðsaðila
fjelagsins og að áskyldu snm-
þykki nýs Muthafafundar."
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12