Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						/
Fimtudagur  30.  mars  1944.
MO'RGUNELAÐIÐ
EFTIRLÆTISKONA SOLDÁNSINS
ÞAÐ TÓK næstum þrjár
aldir fyrir binn kristna
heim að komast á jafn hátt
menningarstig og hið forna
Kómaveldi stóð á, áður en
rómverska heimsveldið lið-
aðist sundur.
Samskonaf þjóðfjelags-
legt fyrirbrigði gerðist i
Austurlöndum við komu
Múhameðs og hinnar and-
legu byltingar, sem kenn-
ingar hans ollu. Engu að
síður varð þó hægfara þró-
un mannkærleikakenninga
þeirra, sem kóraninn og bibl
ían fluttu, einkum að því er
varðaði lög og venjur, bæði
í Asíu og Evrópu.
Ef litið er á hina almennu
skipan málanna á sextándu
öld, þá sjáum vjer, að enda
þótt Evrópa stæði þá á
barmi Renaissance (endur-
fæðingar) tímabilsins, þá
ljek ólifnaður og grimd enn
lausum hala í flestum lönd-
um.
Ljensherrarnir í Þýska-
landi, sem um þessar mund-
ir höfðu ekki tækifæri til
þess að fara ránshendi um
annará lond, þjökuðu á all-
ar lundir fátækan bænda-
lýðinn í sínum eigin lönd-
um Þeir myrtu og drekktu
í Dóná einni þúsundum
manna, sem voru að fram
komnir af hungri. í Frakk-
landi fyrirskipaði Katrín
af Medici hin hryllilegu
múgmorð á Bartholomeus-
nóttina, og yar enginn hörg-
ull á trúverðugum Frökk- j
um, sem fúsir voru til þess
að drepa samlanda sína. —
í Rómaborg hafði Borgia
páfi skapað slíkt ástand í
Vatikanborginni, að það
minti einna helst á Sódóma
og Gómorra. Á Spáni setti
rannsóknarrjetturinn stóra
svarta bletti á blöð sögunn-
ar með tryllingslegri grimd
sinni.Um sama leyti var svo
almenningi í Englandi tíð-
um sýndar brennur galdra-
manna og töfrakvenna, og
Hinrik, konungur, hafði
ekkert samviskubit út af
því, að losa sig við konur
sínar eða vini með morðað-
ferðum Nerós.
Allt þetta báru hlutaðeig-
andi þjóðir með þögn og þol
inmæði. Það er því ekki að
undra, þótt auðið væri að
fylgja í Tyrklandi vilii-
mannlegum venjum hinna
frumstæðu Austurlanda,
þar sem þjóðfjelagsleg og
trúarlee þróun hafði ekki
hafist þar fyr en fimm öld-
um síðar en í Evrópu. Allt
frá því er Múhamed II. her-
tók Konstantinópel árið
1453, hafði hirð soldánsins
verið gróðrarstía ósiðsemi,
öfundsýki, glæpa, hindur-
vitna og ofsta>kis, og allt
gerðist þetta á sjónarsviði,
sem var víðfrægt fyrir feg-
urð og óhóf.
Kvennabúrið var ekkert
hrevsi.
KVENNABÚRIÐ, er reist
var skammt frá höll
soldáns,,var umlukt af há-
um múr, og stóð það rjett
við Bosporussund.
Eftir E Matania
IS.J
Margar einkennilegar sagnir hafa gengið meðal vestrænna þjóða af
Kfinu í Austurlöndum. Eftir hrun austrómverska ríkisins kom Tyrkjaveldi til
sögunnar, og var Tyrkjasoldán um skeið mjÖg voldugur þjóðhöfðingi. Eft-
irfarandi frásögn er um eina konu Tyrkjasoldáns, sem strauk úr soldáns-
garði til þess að bjarga lífi sonar síns, en líkur eru til, að hann hefði orðið
soldán, ef hún hefði verið kyr.
í stórfenglegum görðum
hallarinnar voru fögur lysti
hús af allskonar gerðuYn og
mjög skrautleg. Þá voru þar
einnig tjarnir og sundlaug-
ar, sumar með dýrðlegum
útbúnaði, þar sem eftirlæt-
iskonur soldánsins gátu bað
að sig. Sumar voru laugar
þessar yíirbygðar, en aðrar
undir berum himni, og voru
þá ilmandi laufkrónur til
verndar gegn geislum sól-
arinnar. Gangstígir lágu
milli hinna ýmsu lystihúsa,
dán andaðist, hafði hinn nýi
soldán rjett til þess að láta
taka af lífi alla bræður sína,
á hvaða aldri sem þeir voru.
Ef nokkrar af konum hins
látna soldáns gengu með
barn, þá var þeim drekkt.
Sj'strum og stjúpsystrum
einum var þyrmt.
Þessi grimmilegu lög ollu
þeim konum i kvennabúr-
inu, sem börn eignuðust,
miklum harmi, því að það
var næstum útilokað annað
en synir þeirra yrðu ein-
sem notuð voru í margskon ¦hvern góðan veðurdag  frá
ar tilgangi, ýmist  til  ásta- j þeim  hrifnir  og  teknir af
funda, sem dvalarstaðir fyr
ir hina hamingjusnauðu
ungu prinsa, er voru útilok-
aðir frá öllum opinberum
störfum, eða til búsetu fyr-
ir ekkjur látinna soldána.
í risabyggingunni sjálfri
voru bókasöfn, myndasöfn
og skrautlegir salir, lagðir
marmara, þar sem veislur
og hirðsamkomur voru
haldnar.
Á svo fögrum stað hefði
fólk átt að geta verið ham-
ingjusamt, en það var langt
i'rá því, eins og við síðar
munum sjá.
Aðsetursstaður Tyrkjasol-
dáns var algerlega lokaður
fyrir öllum framandi mönn
um. Jafnvel sendiherrar er-
lendra ríkja fengu aldrei að
gang að innsta hring hirð-
arinnar. Innan hallarmúr-
anna dvöldust um 5,000
manns, sem bjuggu við járn
aga. Gegndi fólk þetta marg
víslegum embættum.
lífi. Oft.varð hin hamingju-
sama móðir nýja soldánsins
að horfa á hina syni sína af-
henta böðlinum.En það varð
þó til þess að vega upp á
móti þessum raunum, að
hún varð „Valideh" eða móð
urdrottningin, og f jekk ótak
markað vald yfir öðrum
konum í kvennabúrinu.
Þær tvær eftirlætiskon-
ur, sem á sínum tíma höfðu
mest áhrif á eiginmenn sína,
voru Rosella hin fagra, ást-
mær Suleimans mikla, og
Baffa, aðalsmærin frá Veni
ziu, sem skipaði virðingar-
sessinn í hjarta Murad, sol-
dáns. — Hvorug þessara
kvenna megnaði þó að fá
breytt hinum grimdarlegu
ákvæðum     ríkiserfðalag-
anna.
Sumum mæðrum hepn-
aðist þó að bjarga börnum
sinum undan þeim örlögum,
sem biðu þeirra. Sagan af
Elenku er vel þess virði, að
Meðal reglna þeirra, sem hún sje sögð.
Suleiman  soldán innleiddi,   Þegar Murad soldari; and
var ein, sem hafði í för með
sjer mikið blóðbað í hvert
sinn, sem nýr þjóðhöfðingi
tók við völdum.
í kvennabúri soldáns var
fjöldi ungra kvenna frá
mörgum þjóðum, sem vegna
fegurðar sinnar höfðu verið
valdar úr farmi þrælakaup-
manna og sjóræningja. —
í hópnum var ætíð einhver
eftirlætiskona, en aldrei
mun hún lengi hafa notið
ein allrar blíðu soldánsins.
Fyrsta sveinbarnið, sem
soldáninum fæddist, varð
erfingi ríkisins. Önnur börn,
hvort sem þau voru fædd af
sömu móður eða ekki,
höfðu að sjálfsögðu engan
rjett til«ríkiseríða, nema rík
iserfinginn andaðist.
Flest barnanna urðu að
deyja ung.
TALA barnanna var miög
breytileg. Selim, soldán,
Ijet eftir si.g 102 börn, og var
þó aðeins f jörutíu og sex ára
aðist, kom sonur hans Mu-
hamed III. til ríkis. Hann
var þá mjög ungur og son-
ur eftirlætiskonunnar Baffa
sem var svo hamingjusöm,
að eiga engin önhur börn.
Daginn eftir valdatöku hans
var dauðadómur kveðinn
upp yfir Öllum öðrum svein
börnum Murads, soldáns. —
Aðeins þrjátíu stúlkum var
hlíft.
Baffa varð Valideh, og
hún hagnýtti sjer vald sitt
út í ystu æsar, einkum yfir
syni sínum. Henni varð það
ljóst, að ef hún gæti haft
vald yfir Muhamed, myndi
hún um leið verða drottnari
alls Tyrkjaveldis. — Hún
Elenka nær ástum soldáns.
MEÐAL hinna mörgu
þræla, sem Kislaragasi kom
með til Baffa, voru fjórar
framúrskarandi fagrar stúlk
ur. Stúlkur þessar ljet húíi
vandlega rannsaka til þess'
að sannfæra sig um það, áð
engir gallar væru á sköpu-
lagi þeirra.
Þegar þeim hafði verið
skýrt frá þeim glæsilegu ör
lögum, sem biðu þeirra, las
Baffa þeim rækilega fyrir
um skyldu þeirra til undir-
gefni og hlýðni. Síðan skip-
aði hún hirðmeyjum að
færa þær í viðeigandi
skrúða, áður en þær væru
leiddar fyrir herra sinn.
Múhamed tók á móti þeim
umkvartanalaust. og virtist
fyllilega gera sig ánægðan
með þær, þótt ekki væru
þær fleiri en fjórar. .  .
Stúlka af Kirgisaættum
var sú fyrsta, sem varð van-
fær. Ef afkvæmi hennar
yrði drengur, myndi hún
hljóta tignarheitið Hassaki,
sem þýðir móðir ríkiserf-
ingjans og tilvonandi Vali-
deh. Litlu síðar kom i ljós,
að önnur stúlka var i sama
ástandi. Var hún grísk, og
hjet Elenka.
Fagurt og virðulegt and-
lit hennar hafði þegar haft
djúp áhrif á Muhamed, og
það fór heldur ekki framhjá
hinni athugulu Valideh,
hversu hann tók þessa
stúlku fram yfir aðrar. En
hún var nógu hyggin til þess
að iáta ekki á neinu bera að
sinni.
I fyllingu tímans ól Kir-
gísastúlkan sveinbarn. —
Leynd skelfing greip Elen-
ku heljartökum. Hún hafði
vonað og beðið að keppi-
nautur hennar eignaðist
meybarn, og þegar nú hið
gagnstæða hafði orðið, gat
hún aðeins vonað, að af-
kvæmi hennar yrði stulka,
til þess að það fengi að lifa.
Jaus við alla metorðagimd,
og hefði fúslega gegnt hinni
auðvirðilegustu stöðu, ef
hún aðeins með því hafði
getað trygt öryggi sonar
síns. Barnið varð mjög bráð
þroska. Drengurinn var fal-
legur og greindur, og oft
sást Elenka kjökra, er hún
ljek við hann. Hún trúði
aldrei neinum fyrir orsök
harma sinna, en þegar tím-
ar liðu, tóku sálarkvalir
hennar að hafa áhrif á
heilsuhennar, og hún varð
föl og mögur.
Að síðustu fór soldáninn
sjálfur að verða kvíðafullur
um heilsu hennar. — Baffa
lagði sig alla fram til þess
að draga athygli hans frá
Elenku, iog bætti í því skyni
sifelt fleiri fegurðardísum
í kvennabúr hans, en henni
til mikillavonbrigoa, hafði
þetta þveröfug „ áhrif. —
Fölvi Elenku hafði einhver
töfraáhrif á soldáninn, og
hann Iaðaðist nú enn meir
að henni en áður.
Eíenka flýr.
ÞESSI óvænta dýrkun sol
dánsins hvatti Elenku til
þessað biðja hann óvenju-
legrar bænar. Á hjartnæmri
stundu skýrði hún bonurn
frá. því, að loftslagið í Kon-
stantinopel væri ekki holt
fyrir sig, og hún myndi því
¦verða honum mjög þakklát,
ef hann gæfi henni tæki-
færi til þess að dvelja i
nokkrar vikur suður i Kaira
sjer til heilsubótar. Múham
ed vildi ekki gefa henni
neitt svar,. án þess að ráð-
færa sig fyrst við Baffa, og
var því málið látið niður
falla í bili. En þegar Baffa
spurði þessi tíðindi gat hún
vart trúað sínum eigin aug-
lun. Það, sem hún hafði
ekki þorað að vona, hafði
nú gerst. Hún hvatti því El-
enku með öllu móti til þess
að yfirgefa höllina, og hjálp
aði henni sjálf til að afla
nauðsynlegs útbúnaðar til
ferðarinnar.
Mimamed þótti sart að
verða að skilja við eftirlæt-
iskonu sina, en hafði gefið
loforð sitt, og kvaddi hana
með miklum innileik
í fylgd fjölda þjóna og
igeldinga hjelt hin unga
móðir með son.sinn í áttina
til Egyptalands. Á leiðinni
skipaði Elenka skipstjóran-
um að halda til Saloniki, þvi
En örlögin  höfðu  ákveðið :að litli prinsinn virtist veik
á annan veg,  og  eftir  að, ur.  Nokkrum dögum síðar
hafa beðið með mikilli eft- andaðist drengurinn.
irvæntingu mánuðum sam-j  Á  ströndinni  fór  fram
an, ól hún sveinbarn.       stórkostleg   jarðarfararat-
Um þetta leyti sýndi
þriðja konan merki þess,
að enn myndi fjölskylda sol
dánsins vaxa. Hún var dökk
eygð Kýpurstúlka og nógu
ákvað að tryggja það, að son kæn til þess að sýna Baffa
ur hennar yrði aldrei um of
ástfanginn af einni ákveð-
inni stúlku. Kislaragasi, er
hafði með höndum kvenna-
veiðar fyrir soldáninn, fekk
skipun um að láta drottn-
inguna fyrst athuga stúlk-
urnar, áður en  þær  væru
þegar hann ljest. Þegar sol- teknar í kvennabúrið.
hina mestu undirgefni og
herra sínum mikla lotningu.
Fjórða stúlkan var ekk-
ert mikilvægt hlutverk í
harmleik þessum, og sagn-
irnar gefa heldur engar upp
lvsingar um hana.
höfn, og var líkami drengs-
ins lagður í gröf skamt frá
,,moskunni'' miklu. ¦
Elenka sendi síðan einn
geldinganna til Konstanti-
nopel til þess að flytja þessi
sorgartiðindi.
En sama dag hvarf El-
enka. Einn af hinum svörtu
geldingum hennar var einn
ig horfinn; og benti það til
þess,. að hann hefði verið
I hjálparmaður . hennar  við
Móðurástin  var  rikasta [vandlega undirbúinn flótta.
tilfinning Elenku. Hún var          Framhald á 8. síðu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12