Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 31. mars 1944. MORGUNBLAÐI— 9 ggfe* GAMLA BlÓ «538 !1£*TJARNAKBÍÓ« Þau hittust í Bombay (They Met in Bombay) Clark Gable Rosalind Russell Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Stroku- fangamir (Seven Miles from Alcatraz). James Craig Bonita GranviIIe. Sýnd kl. 5. Börn fá ekki aðgang. Alltfór þaðvel (It all came true). Bráðskemtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffrey Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnisrroshe HMISI Richard Tekið á móti vörum til Bolung- arvíkur og Súðavíkur síðdegis í dag, meðan skipsrúm leyfir. Hjartanlega þakka jeg öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfiun, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu, 25. mars s. 1. Óíafur M. Guðmundsson, Njarðarg. 25. <s> Brunatryggingariðgjöld Samkvæmt samningi við h.f. Almenn- ar Tryggingar um brunatryggingar á húsum í Reykjavík, dags. 21. þ. m., falla brunatryggingariðgjöldin í gjalddaga 1. apríl. svo sem að undanförnu. En vegna breytinga er gera verður á öllum tryggingarfjárhæðum skv. lög- um nr. 87, 16. desember 1943, verður ekki unt að innheimta iðgjöldin fyr en síðar í vor, og verður það þá auglýst, auk þess sem húseigendum verða send- ir gjaldseðlar svo sem venja hefir verið. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. mars 1944. Bjarni Benediktsson Samkór Tónlistarfjelagsins: Söngstjóri: dr. Urbantschitsch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Hl jómleikar verða endurteknir sunnudaginn 2. apríl kl. 1,15 í Gamla Bíó. Viðfangefni eftir Brahms og Schubert. Síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. ilngmennafjelag Reykjavíkur heldur Gestamót í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Skemtiatriði: Einsöngur: Magnús K. Jónsson. Við hljóð- færið Eggert Gilfer. Fjórir ræðumenn, 10 mín. hver: Árni Óla, blaðamaður, Bjarni Ásgeirsson, alþm., Jóhannes úr Kötlum, rithöfundur, Guðjón B. Baldvinsson, fulltrúi. Vigfús Guðmundsson stjórnar skemtuninni. Einnig verða gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar fást í versluninni -Gróttu, Lauga- veg 19 og í Góðtemplarahúsinu frá kl. 7 í kvöld. Ungmennafjelagar! Munið að mæta á skemtun- f inni kl. 9. Fjölmennið. STJÓRNIN. Kvennadeild Slysavarnafjel. íslands, Hafnarfirði: Dansleikur verður haldinn að Hótel Björninn laugardaginn 1. apríl kl. 10 e. h. Aðeins gömlu dansarnir. NEFNDIN. NYJA BIO „Gög &Cokke” og galdrakarlinn („A Hunting we will Go“) Fjörug.mynd og spennandr Stan Laurel Oliver Hardy og töframaðurinn Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9. tiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiir | UNCOLN-Zepyrl s er til sölu. Bifreiðin er i á- j 5 gætu standi, nýir hjólbarð | | ar og er henni ekið um 30 S þús. km. Þeir, er tilboð § vilja gera i bifreiðina, | sendi þau afgr. Morgun- = blaðsins merkt: „Zepyr'* = =‘ fyrir mánudagskvöld. | VERZLUNIN EDÍNBORG UNGLINGA vantar til að bera blaðið víðsvegar um hæinn og á Kaplaskjólsveg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. 3- Síldarsöltunarstöð dáuarbús Ingvars Guðjónssonar, svonefnd Kveldúlfsstöð á Siglufirði ásamt söltunará- höldum fyrír um 80 stúlkur, er til sölu. Enn- fremur er til sölu vjelskipið Hrönn EA 395. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa þessar eignir afhendi tilboð í skrifstofu mína í Austuivsti*æti 1 eða til Gunnlaugs Guðjóns- sonar, Siglufirði fyrir 20. apríl 1944. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafa öllum. Guðm. (. Guðmundsson hrl. i 4> Nokkrar stúlkur óskast strax í Skíðaskálann í Hveradölum. Hátt kaup. Upplýsingar í Skíðaskálanum, Símstöð. ódýrt: óskast strax. cmaileraðir. Edinborg. tlllllllUIIIIIIIIKUHIIIIIIIIIIIIIIiUIllllIllllllllllllUlimiin 1 p | IHótor] = Nýfræstur Plymouth-mó- s 3 tor, ásamt gearkassa, til 3 3 sölu, ef viðunanlegt boð 3 gfæst. Þeir, sem vildu sinna H 3 þessu, leggi kauptilboð á § s afgr. blaðsins fyrir annað- 3 = kvöld, merkt „030 — 672“ f| iiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiininnitiiiuiuiiiiiiinif •■'miiiiiiHiiiiiiimimmiiiimiimimmiiimmiHiiHim Skíðabuxur fyrir dömur. = . Versl. 3 Tröllafoss . Vesturgötu 3. Ej iHiiiiiiiniiiiiummiiiiii!iiiiiiiiiimiiimiiiiiimimmirJ i Hreinlælisvörur i 3 3 3 Rinso —- Magic — Flik- 3 | Flak — Super Suds — Sól j= = sápa — Ræstiduft — Víti- fj | sóti —- Gólfbón, húsgagna- = 3 gljái, Þvottaklútar, Bursta 3 3 vörur, Caffipokar og hring 3 3 Versl. Thcodor Simsen. 3 miiitiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiitiHiuiiHiiiiiitiiuuiiiiiuíimío Ef Loítur eetur það ekkl 1-4: þá hver J im ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.