Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.05.1944, Blaðsíða 1
L YÐ VELDISK OSJVINCÆRJVJtS: kjörsókn um Gamall draumur rætisl 98% A ÖLLU LANDINU 26 kjördæmi með 99% og yfir Tvö kjördæmi mú 100% Kjörsóknin í Reykjavík ÞF.GÁR lokið var atkvæða- greiðslu hjer í Reykjavík kl. 12 á miðnætti í gær, voru als greidd 25.277 atkvæði, af um 26..700 á kjörskrá. Eru það rúm- íega 96 af hundraði. s|lInd a'a íslendingar, og þá ekki síst eldri kynslóðin, þráð þá me® Mhvæði sínu gætu stuðlað að því, að land >rði alfrj-.-lst. Gamla konan á myndinni er að greiða lýð- u atkvæði sitt. I þeiri'i athöfn rætist gamall draumur. Lyðveldið sigrar glæsilega í 4 kaupstöðum í nótt ATKV Æ'rvT ''ílr ýc't,l voru talin í gærkyöldi í 4 kaupstöðum: Reykja- tölUr^ afnarfirði, ísafirði og Seyðisfirði. Úrslitin urðu þessi, en ai eiga eftir að breytast eitlhvað: ^javíit. Já Nei Auðir Ógildir L.^bandsslit....... 24528 150 255 295 Veidisstjórnarskrá '. . 24015 405 658 150 f"sUrfjörður; ambandsslit ........ 2235 11 yÖVeldisstjórnarskrá .. 2192 21 24 U ÍS<*fjöíV: sarn, Lýð 3ndSSlÍt ....... 1402 16 35 35 Veldisstjórnarskrá . . . 1229 153 86 20 SeJ’óisf;.. ^lorður: l'Vð'vandSSlÍI ...... 470 2 9 7 Veldisst j órnarskrá 457 7 18 6 ^ %ar f ... ’'lslu fólur sýna, aö lýðveldið sigrar glæsilega í þjóð- aSveiðslunni. breskra flugvjela London í gærkveldi: — Bretar sendu í nót sem leið, 'meira en 1000 flugvjelar til á- ‘ rása á meginland Evrópu og var. ráðist á marga staði, bæði í Þýskalandi. Belgíu og Frakk landi. Aðalárásirnar voru gerð ar á borgirnar Dortmund og Braunschweig í Þýskalandi, en einnig mikil atlaga að Orleans j Frakklandi. Veður var upp og ofan, heið- skýrt yfir Dortmund, en mjög skýjað yfir Braunschweig. Loft orustur urðu miklar yfir borg- um þessum og loftvarnaskot- hríð var afar hörð. Bretar skutu niður 2 þýskar orustuflugvjel- ar, en mistu í leiðangrum næt- urinnar als 35 sprengjuflugvjel ar. Auk staða þeirra, er nefnd- ir hafa verið ,var ráðist á Lud- wigshafen og tundurduflum lagt. — Reuter. ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN um niðurfelling sambandslaganna og stofnun lýðveldis á íslandi er nú lokið með þeim glæsileik hvað kjörsókn snertir, að slíks eru engin dæmi hjer á landi og vafalaust hvergi í lýð- frjálsu landi. I 26 kjördæmum af 28 á öllu Iandinu hefir kjörsóknin náð 98 af hundraði og yfir. í 14 kjördæmum var kjörsóknin 99 af hundraði og yfir. Tvö kjördæmi, Vestur-Skaftafellssýsla »g Seyðisfjörður náðu 100% kjörsókn, — þ. e. allfr, sem á kjör- skrá voru, greiddu atkvæði. Með þeim tölum, sem fyrir lágu í gær, mun láta nærri, að heild.arþáttlakan í atkvæðagreiðslunni á ölju landinu sje nálægt 98 af hundraði, eða jafnvel þar yfir. SlöSugar árásir á samgönguleiðir í gær London í gærkveldi: — I dag fóru um 500 stórar amerískar sprengjuflugvjelar og rjeðust á samgönguleiðir í Vestur-Þýskalandi, Hollandi, Belgiu og víðsvegar um Frakk- land. — Flugvjelum þessum fylgdu alt að 1000 orustuflug- vjelar, og hafa Ameríkumenn aldrei sent fleiri slíkar frá Bretlandi. Þjóðverjar sendu ekki upp flugvjelar sínar, og týndust að- eins 4 flugvjelar Ameríku- manna, ein stór og 3 orustu- flugvjelar. — Þjóðverjar kvarta um það í fregnum sínum, að Bandaríkjamenn sjeu farnir að ráðast á sjúkralestir og á fólk við útivinnu, á flugferðum sín- um yfir Þýskalandi. Reuter. Roosevell lalinn öruggur með kosningu Washington í gærkveldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Eftir Paul Rankine. Það er nú fullvíst, að Roosevclt einn kemur til greina sem forsetaefni Demo- krataflokksins við kosningar þajr, sem í hönd farg, — eða að minstakosti er þetta álit stjórnmálamanna hjer í Was- hington. Meiri hluti af flokks ncfndum þeim, sem útnefna forsetaefni flokksins, hafa nú verið k.jörnar og eru þær all- ar að því er talið er, fylgj- andi Roosevelt, og er því bú- ist við að flokksþingið sam- þykki hann einum rómi. Þá telja kunnugir menn, að Roosevelt muni verða kos- inn forseti og kjörorð hans í kosningabráttunm verða: „Forseti til að vinna stríð- ið og friðinn“. —- Reuter. Pólverjar misnota f je Celler, fulltrúi New York borgar sagði í dag, að Pól- verjar kostuðu óhemju miklu fje til áróðurs í Bandaríkjun- uni. Sagði Celler, að sanikv. áreiðanlegum heimildum, liefði „pólska útlagastjórnin mis- notað fjárfúlgur, sem hún hefði fe'ngið frá Bandaríkja- stjórinni í því sjerstaka augna miði, að styrkja leynistarf- semina í Póllandi. Nú hefir sannast, að minstakosti tals- verður hluti þesssa fjár liefir aldrei verið fluttur frá Banda ríkjunum“. — Reuter. Fast við 100% Þrjú kjördæmi vorti í gær fast við 100%, þ. e. Gull- hringu- og Kjósarsýsla, Iiang arvallasýsla og Dalasýsla. I Gullbringusýslu stóð það þannig, að af um 2400 á kjör- skrá vantaði kl. 11 í gær- kvöldi aðeins eitt atkvæði þeirra, sem dvelja hijerlendis, en húist við að það kæmi fram. Svo vorn 4 kjósendur í Ameríku og búist við þeim atkvæðum. Komi öll þessi at- kvæði fram, verður kjörsókn- in í Gkillbringusýslu 100%, en ef ekki, þá 99.96%. 1 Kjósarsýslu var eins á- statt. Þar höfðu allir kjósend ur, sem dvelja hjerlendis greitt atkvæði, að einum nndanskild. um, er búist var við að kæmí fram. I Ameríkn dvelja 4 kjósendur og búist við atkv. þeirra. Verður kjörsókn þar því, ef ekki full 100%, þá fast að því. I Dalasýslu og Rangárvalla sýslu vantaði aðeins einn kjosanda í hvorri sýslu. Komi þeir ekki fram verður kjör- sókn þar 99.9%. Hreppar með 100% kjörsókn. Enn bættust við 22 hreppar með 100 % kjörsokn, svo að als eru þeir 108 hrepparnir, þar sem allir kjósendur hafa greitt atkvæði. Hjer koma þeir hrepp ar, sem skiluðu 100% síðasta kjördaginn: Gullbringu- og Kjósarsýsla: Hafnahreppur, Kjósarhreppur. Borgarfjarðarsýsla: Andakils hreppur. Mýrasýsla: Stafholtstungna- hreppur, Hraunshreppur. V.-Húnavatnssýsla: Kirkju- hvammshreppur, Hvammstanga hreppur. Skagafjarðarsýsla: Skefils- Framh. á 2. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.