Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur  10.  mars  1945
MORGUNBLAÐIÐ
Dr. Hjalmar Schacht og Frans von Papen
Éf við virðum fyrir okkur
hinn f lókna og athyglisverða
lífsferil þeirra Dr. Hjalmars
Schacht og Franz von Pap-
en, munum við brátt kom-
ast að raun um, hversvegna
þrátt fyrir allt hið illa sem
þeir hafa rjettilega verið
grunaðir um og ÖU þau þungu
orð, sem fallið hafa í þeirra
garð, þeir hafa alltaf talið
sig, sjálfkjörna eftirmenn
Hitlers, sem bandamenn
myndu fúslega veita viður-
kenningu sína.
Þeir eru sannfærðir um,
að hið mikla tækifæri lífs
þeirra muni bjóðast þeim
vegna ástands, sem þeir
telja sig geta sjeð fyrir, en
það er það ástand, sem ríkja
mun í Þýskalandi þegar þjóð
in kemst að raun um, að hún
hefir verið gersigruð.
Ægilegt ástand í Þýskalandi
eftir stríð.
Glundroði mun ríkja um
land allt. Gervallt. stjórnar
kerfið hrynur til grunna, ¦—
hvorki ríkisstjórn nje hjer-
aðastjórn verður við lýði. —
Hamslaus, ringlaður og
skelkaður landslýður, klæð-
lítill, soltinn og heimilislaus,
mun lifa hirðingjalífi eða
því sem næst.
Bönkum og verslunum
verður lokað í hinum
sprengjutættu þorpum og
borgum um land allt. —
Neysluvatn, rafmagn og aSr
ar þess háttar borgaralegar
þarfir verða því nær ófá-
anlegar. Samgöngur allar
og dreifing matvæla verða í
molum.
Þannig mun ástandið
verða í Þýskalandi þegar
embættismenn herstjórnar
bandamanna taka við völd-
um þar.
En jafnvel þrautreynd-
ustu sjerfræðingar geta ekki
farið með stjórn landsmála
án þess að nota aðstoðar f jöl
margra manna, sem kunnug
ir eru staðháttum, skrif
stof urhanna, gæslumanna og
verkamanna, sem margir
hverjir verða að hafa sjer-
menntun hver á sínu sviði,
svo að takast megi að koma
á reglu í landinu og jafn-
framt að koma í veg fyrir
að um gervallt Þýskaland
ríki andstyggð eyðilegging-
arinnar, sem ógni sigurveg-
urunum með sjúkdómum og
margvíslegum öðrum hætt-
um.
Schacht og Papen gera
sjer það fyllilega ljóst, að
•bandamenn geta ekki setið
auðum höndum og horft á,
að Þýskaland verði hermönn
um þeirra hættulegra land-
svæði heldur en mýrahjer-
öðin í Burma eða aðrir stað
ir á fjarlægum vígstöðvum,
þar sem malaría og allskyns
pestir eru landlægar.
Embættismenn herstjórn-
arinnar verða að hafa Þjóð
verja í þjónustu sinni til að
framkvæma nauðsynleg
störf í hinum ýmsu hjeröð-
um, sem hernumin verða að
stríði loknu. Og Schacht og
Papen gera sjer það enn-
fremur ljóst, að bandamenn
verða  að notast við  Þióð-
Þessir tveir Þjóðverjar telja sig hafa nógu hrein
an skjöld til þess, að bandamenn taki þá gilda
sem fuíltrúa þýsku þjóðarinnar viði samninga-
borðið að stríði loknu. Willi Frischauer lýsir þess-
um tveimur heiðursmönnum hjer í stuttu rnáli.
Dr. Schacht.
verja sem æðri handhafa
framkvæmdavaldsins, er
geti komið fram af myndug
leika og sagt þjóðinni fyrir
verkum. Það mun og verða
þeirra hlutverk að hjálpa
bandamönnum að koma á
laggirnar nýrri ríkisstjórn
í stað þeirrar, sem hröklast
frá völdum við ósigurinn.
Dr. Schacht vill verða inn-
anríkisráðgjafi.
Ef Bandaríkjamenn þurfa
á þýskum borgarstjóra  að
j halda  í Aachen og  Rússar
Iþarfnast handtekins  þýsks
|herforingja  til  þess   að
I stjórna Königsberg,  —  þá
verða Bandaríkjamenn, Bret
ar og Rússar engu að síður
að leita aðstoðar Þjóðverja
til að stjórna öllu landinu,
svo sem að *því er viðvíkur
járnbrautarsamgöngunum,
matvæladreifingu,  útvegun
nauðsynlegra  lyf ja o.  svo
örmvegis.
,,Þegar hjer er komið, þá
er röðin komin að mjer",
hugsar Schact með sjálfum
sjer! En Dr. Schacht er ekki
svo grunrmygginn, að hann
geri sjer vonir um, að ríkis
stjórnu'm sigurvegaranna sje
hlýtt til hans eða að þær
treysti honum. Ekki eitt ein
asta andartak dettur hon-
um í hug, að honum verði
fengin raunveruleg völd í
hendur, sem einu sinni nálg
ist það, að vera sambærileg
við völd bráðabirgðastjórn-
ar.
En þegar bandamenn f ara
að gera sjer grein fyrir
stjórnmálaástandinu      í
Þýskalandi og virða fvrir
sier þá umboðsmenn, sem til
greina kemur, að þeir geti
notast við — þó ekki væri
nema til þess að ganga er-
ináa beirra eða framkvæma
skipanir •— þá mun Dr.
Schacht eygja sín tækifæri.
— og von Parcen
utanríkisraðgjafi.
Það, sem hjer er sagt um
Dr. Schacht varðandi innan
ríkismál,  á við um  Franz
von Papen.
\'on Papen á sviði utanrikis
mála.
Það verður að vera þýsk-
ur maður, sem kynnir þjóð
sinni staðreyndir ósigursins
og skipuleggur framkvæmd
þeirra alþjóðlegu skuldbind
inea, sem þýsku þjóðinni
verða lagðar á. herðar. Og
sá maður verður enginn ann
ar en Franz von Papen, ef
hann fær vilja sínum fram-
gengt.
Dr. Schacht veit mætavel,
að bandamönnum er fylli-
lega ljóst, að fjármálaklæk-
ir hans áttu einna drýgstan
þátt í þvi að Þjóðverjar
gátu hafið endurvígbúnað
sinn. Á sama hátt veit von
Papen það, að bandamenn
hafa ekki gleymt því, að
hann er af hinni illa þokk-
uðu Júnkarastjett, og að
hann er höfuð bragðarefur
þýskra utanríkismála og yf-
irleitt stórhættulegur mað-
ur, þrátt fyrir persónulega
heillandi framkomu.
Þegar Dr. Schacht reynir
að tryggja hina pólitísku
framtíð sína, mun hann
væntanlega leggja mikið
kapp á að sanna mönnum,
að hann eigi fjölmarga vini
erlendis, og að jafnvel þeg-
ar hann vann að því að búa
Þýskaland undir stríð, hafði
hann náið samband við
meiri háttar stjórnmála-
menn bandamanna, banka-
hólda, fjármálajöfra og versl
unarmenn. ¦— var góður vin
ur þeirra, þáði heimboð hjá
þeim og hampaði börnum
jþeiri a.
Og Franz von Papen, sem
i mun hugsa á svipaðan hátt,
; mun minnast samvista sinna
frá fyrri dögum við ílesta
!þá menn, sem munuákveða
| örlóg Þýskalands ef'tir þessa
! styrjöld.
I • Papen átti eitt sinn.mikl-
! um vinsældum að fagna  í
lymsum löndum. Jafnvel eft
jir að hafa orðið uppvís að
víðtækum njósnum í Banda
ríkjunum  i  síðasta stríði,
naut hann mikilla virðinga
sem kanslari Þýskalands ár
ið 1932. Og enn var hann
mjóg virtur og dáður þegar
hann ferðaðist síðar um
Evrópu sem erindreki þýsku
stjórnarinnar og sendihen^a
hennar.
Hvorugur þeirra segist
vera nasisti.
Schacht og Papen eru báð-
ir þjóðernissinnaðir. En jafn
framt þvi að vera' dyggir
þjónar Hitlers, hafa þeir
aldrei viljað láta bendla sjer
opinberlega við nasistaflokk
inn. Schacht myndi kalla;
sjálfan sig alþjóðlegan fjár-
málasjerfræðing frekar en
stjórnmálamann.     Papen
mun kappkosta að benda á
trúnað sinn við kaþólsku
kirkjuna, en hann er mjög
í hávegum hafður í ^^aííkan
inu og náinn vinur margra
hátt settra manna kirkjunn-
ar.
Jeg hef átt viðræður við
þá báða, von Papen og Dr.
Schacht og jeg JDykist geta
farið mjög nærri um hugar-
ifar þeirra. Þeir hafa báðir
að jafnaði látið í veðri vaka,
að þeir \ræru blendnif í trú
sinni á Hitler og væru iafn-
framt á ýmsan hátt andvíg-
ir stjómarstefnu nasista-
flokksiris. Þessi afstaða
þeirra hefir vakið grunsemd
ir um, að þeir nytu öflugs
stuðnings leiðandi þýskra
stjdtoimálamanna, sem hugs
uðu sjer þá sem bjargvætti
þess Þýskalands. sem risi úr
rústum nasismans ef illa
færi. Með hagsmuni þess
Þýskalands fyrir augum er
þeim forðað frá því að taka
þátt í öllum þeim bægsla-
gangi, sem samfara er starf-
semi nasistaflokksins.
Þessir - voldugu stjórn-
málamenn hafa e. t. v. bjarg
að þeim tvímenningunum og
lifi þeirra, a. m. k. í bráð.
Þeir myndu leitast við að
vernda þá, jafnvel gegn
skipunum Hitlers um. að"
handtaka þá, eða gegn árás-
um manna, sem sætu um
líf þeirra.
Þessir sömu stjórnmála-
menn alykta sem svo, að
Vesturveldin hljóti að taka
þá Schacht og Papen fram
yfir þýska hershöfðingja,
sem e. t. v. hefðu dvalið um
langí skeið í rússneskum
fangabúðum og þá ekki síð-
ur fram yfir ófágaða og
ruddalega byltingaseggi, er
kunna að láta til sín taka
í því öngþveiti, sem rikj-
andi verður í Þýskalandi
eftir stríðið.
Qg enda þótt þeir Schacht
og Papen yrðu ekki sjálfir
fyrir valinu, þá yrði samt
hagkvæmt að veifa nafni
þeirra opinberlega, því að
væntanlega hljóti það að
verða 'menn af þeirra teg-
und. sem bandamenn teljl
vænlegasta til samvinnu.
Nöfn eru lítils virði; en
nöfn þeirra Schachts og
Papens og þeirra líka, munu
hafa nokkra þýðingu í sam-
bandi við pólitíska og hag-
fræðilega stjórn Þj^skalands
eftir styrjöldina. Jafnvel hdn
ir \oldugu sigurvegarai'
geta ekki án einhverra
slíkra manna verið.
ijóinleikar bm Irisí
*  á morpii
ARNI KRISTJANSSON píanóleikari heldur Beethoven-tónleika
á morgun fyrii fíyrktarfjelaga Tónlistarfjelagsins. Viðfangsefn-
in eru: Sónata op. 27 nr. 2 cis-moll (Tunglskinssónatan), Sónata
op. Í09 E-dur, 32, tilbrigoi í c-moll og Sómata. appassionata op. 57
f-moll. — E:.us og sjá má af efnisskránni, era þau ekki valin af
verri eiidanum og miinu aðdáendur Árna, en þeir eru margir,
bíða tónleikanna með eftirvæiatimgu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12