Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.03.1945, Blaðsíða 12
;í2 .U i ym JOHANN SÆMUN DSSON yfirlæknir flyíur á morgun kl. 2 fyrirlestur í hátíðasal háskól- ans erindi um áróður. Sam- kvæml upplýsingum frá skrif- stofu háskólans mun fyrirles- ari gei^a grein fyrir eðli áróð- urs. Hann mun rekja sálfræði- legan grundvöil áróðurs og sýna, hvernig hann skírskotar einkum til frumstæðra hvata í manneðlinu. Jafnframt þessu mun getið helstu áróðursað- ferða og sýnt með dæmum, bæði frá einræðisríkjum og lýðræðisríkjum, hvernig þeim er beitt í sjálfu lífinu til þess að móta andlega gerð manna með ýmsum tæknilegum og sál fræðilegum ráðum. Loks mun fyrirlesarinn ræða hver hætta frjálsri hugsun staf ar af áróðrí og hve nauðsynlegt er. að menh sjeu fræddir um eðli hans og tilgang, svo að þeir geti íremur sjeð við hon- um og veilt viðnám gegn því, að hann hneppi þá í andlegt Jielsi. Öllum er heimill aðgangtir. Haukar unnu land- i flokki I FYRRAKVOLD fór fram úrslitaleikur i kvennaflokki í handknattleiksmótinu og urðu þau tíðindi, að annað fjelag en Armann vann þetta mót í fyrsta skifti síðan byrjað var að keppa í handknattleik innan húss, en sigurvegararnir urðu nú Haukar í Hafnarfirði, en milli Armannsstúlknanna og Hauka hefir á undanförnum ár um verið hörð kepní. — Unnu Haukar úrslitaleikinn með 5 mörkum gegn 4. — Fengu Hauk ar 7 stig á mótinu, Armann 6 stig. í. R. 4 stig, F. H. 2 stig og K.R. 1 stig. Handknalfleiksmói S 6 S hefsl á morgun HANDKNATTLEIKSMÓT Sambands bindindisfjelaga í skólum hefst á morgun kl. 10 árd. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Sjö skólar taka þátt í keppninni og senda 17 flokka til keppninnar. Er það meiri þátttaka en nokkru sinni áður í þessari keppni. Keppl er í fjórum flokkum, þremur karlaflokkum, A, B, og C-flokki og einum kvenflokki. Tveir skólar, Mentaskólinn og Verslunarskólinn, senda lið til keppni í öllum flokkum, Gagnfræðaskóli Reykvíkinga sendir lið til keppni í B, C og kvennaflokki, Iðnskólinn í A- og kvenflokki, í'lensborgarskól inn í B- og C-flokki. Háskól- inn í A-flokki og Samvinnu- skólinn í A-flokki. — Skift er í flokka eftir aldri keppenda. Mótið heldur áfram á mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag og hefsl keppni þ ádaga kl. 4 síðd. — Mótinu lýkur svo eftir páska. Strengjasveit Tónlistarfjelagsins Laugardagfur 24. mars 194?? Dettif oss-slvsið: Minningarathöfn í Dómkirkjunni á þriðjodag MINNINGARATHÖFN um skipverja þá og farþega, sem fórusl með Dettifossi 21. febr, síðaslliðinn, fer fram í Dóm- 1 kirkjunni næstkomandi þriðju- I dag, 27. þ. m. Jafnframt fer fram útför skip verja þeirra Davíðs Gíslasnnar stýrimanns, Jóns Bogasonar bryta og Jóhannesar Sigurðs- sonar búrmanns. Lík þessara manna ráku svo til strax eftir að skipið fórst og eru líkin fyr- ir skömmu komin hingað heim. Minningarathöfnin hefst kl. 2 ög verður henni útvarpað. STRENGJASVEIT Tónlistarfjelagsins sjest hjer á myndinni að ofan. Frá vinstri sjást: Oskar Cortes (1. fiftla), Dr. Heinz Edelstein (celló), Björn Ólafsson (1. fiðia), Jóhannes Egg- ertsson (celló), Jón Sen (1. fiðla). Dr. Viktor von Urbantschitsch (hljómsveitarstjóri), Ein- ar Vigfússon (ceitó), Sveinn Ólafsson (Viola), Fritz Weisshappel (Bassi), Ólafur Markús- son (Viola), Skafti Sigþórsson (2. fiðia), Þorv'aldur Steingrímsson (2. fiðla) og Ingi B. Gröndal (2. fiðla). — Hý bryggja á Norð- firði Forsetakjörið: Líkur til að Sveinn Bjðmsson verði sjálfkjörinn VIÐRÆÐUR fara nú fram milli stjórnmála- flokkanna um að styðja kosningu Sveins Björns- sonar, ef hann gefur kost á sjer til forsetakjörs í vor. Vitað er, að Sjálfstæðisflokkurinn, Alþýðu- flokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa gert samþykt þess efnis, að styðja kosningu hans, og ennfremur, að Sósíalistaflokkurinn hefir ákveð- ið, að hafa ekki mann í kjöri gegn Sveini Björns- syni. Samkvæmt þessum upplýsingum má telja víst, að forsetakjör fari ekki fram að þessu sinni og að Sveinn Björnsson verði sjálfkjörinn. Mun slíkt mælast vel fyrir, bæði innan lands og utan. Ferðabók Dufferins komin úl KOMIN ER út fyrir skömmu ferðabók Dufferins lávarðar, ein hinna kunnustu ferðabóka frá íslandi, sem ritaðar hafa ver ið. Það er Bókfellsútgáfan, sem gefur bókina út, en Hersteinn Pálsson ritstj. hefir annast þýð ingu hennar. Bókin, sem á ensku nefnist Letters from High Latitudes, hefir verið mjög eftirsótt af Englendingum og oft gefin út þar í landi, enda var Dufferin lávarður mjög vel ritfær maður og sagði skemti- lega frá. — Er næsta einkenni- legt, að bók þessi skuli fyrst nú vera komin út á íslensku. Hún mun áreiðanlega mörgum skemta hjer. — Frágangur bók arinnar er góður. Letrið er fallegt og allmargar teikningar eftir höfundinn skreyta hana. Harmonikuhljóm- leikar í Nýja Bíó á sunnudag HLNGAÐ til bæjarins eru komnir bræðurnir Jóhann og, Pjetur Jósefssynir, Ormslóni, Raufarhöfn. Munu þeir næstk. sunnudag halda Ilarmoniku- hljómleika í Nýja Bíó. Bræð- urnir eru Reykvíkingum kunn ir síðan 19o8 er þeir hjeldu hljómleika hjer í Ileykjavík. Munu þcir að þessu sinnt flytja m. a. Pílagrímskór úr óperunni Tannhauser eftir R. Wagner, Ave Maria eftir Gounod, Kyartett úr Rigoletto eftir Verdi, Donauvellen eftir Yvanovici og fleiri skemtileg og þelckt lög. Bræðurnir hjeldu nýlega hljómleika á Akureyri og Siglufifði við góðar undirtekt ir áheyrenda. Frá frjettaritara vorum. NÝLEGA hefir verið tekin í notkun ný bryggja á Norð- firði og mun það vera mesta hafnarmannvirki austanlands. Er bryggja þessi 54 metrar á lengd, en landgangurinn 8 metrar á breidd. Hafnarhaus- inn er aftur á móti 35x10 metr- ar. Teikningar að bryggjunni hefir Þorlákúr Helgason verk- STRENGJASVEIT TON- J frægingUr hjá vitamál,astjóra LIS TARí JELAG3INS heldur!gert en verkstjóri var Ágúst tónleika á morgun fyrir slyrkt- Hreggviðsson frá Sauðárkróki, arfjelaga sína. Eru þetta þriðju Unnið hefir verið að smíðinni lónleikarnir ó þessu slarfsári.'j rúmt ár en Esja var fyrsta Á efnisskrónni eru eingöngu shipig^ sem vjg bryggjuna lagð tónverk eflir breska höfunda, tst yar þa viðhöfn nokkur og en þeir eru Peter Warlock, ftutti Jóhannes Stefánsson, a morgun Cecil Armstrong Gibbs, Gustav Holst og Percy Grainger. Ekk- ert af þeim tónverkum, sem á efnisskránni eru, hefir verið flutt hjer áður opinberlega. Þess má geta til gamans, að Percy Garinger er mikill ís- landsvinur, hann talar og les íslensku og er vel kunnugur fornsögunum. — Sjerstaklega kvað hann halda upp á Grett- issögu. Hann hefir haft mikil kynni af Vestur-íslendingum. Peter Warlock er dulnefni á rithöfundinum Philiph Hesel- tine. Hann var fæddur 1894 og andaðist 1930. Gustav Holst stendur í fremstu röð meðal yngri tón- skálda Brela. Hann er fæddur 1874, andaðist í London 1934. Það má gera ráð fyrir, að menn langi til að kynnast þessara bresku höfunda. Stjórnandi hljómleikanna er dr. Urbantschitsch, sem einnig leikur píanóhlutverkið í Kon- serl eftir Gibbs. araforseti bæjarstjórnar, ræðu. Verður Jón Sig- urðsson slökkviliðs- sfjóri! BÆJARRÁD Verður stytla Jón- asar í Hljémskáfa- garðinum! F.JELAG íslenskra niynd- listarmanna hefir farið þess á leit við bæjarvöldin, að stytt an verði flutt að þeim stað, sem hún nú stendur á, í Illjóm. skálagarðinn, hjá runnunum, sunnanvert við Illjómskálann, Ilinn 26. maí næstkomandi] er ákveðið að minnst verðii hátíðlega 100 ára dánardags skáldsins. Ilátíð þessi verður1 í sambandi við þing íslenskraj verkum litamanna, sem háð verður þá* Fer fjelagið fram á, að stytt- unni verði komið fyrir á við- eigandi stöpli fyrir þann tíma, Bæjarráð vísaði þessu máli! til bæjarverkfræðings og húsaj •meistara bæjarins til athug- unar. Lublinmenn stór- orðir FORSETI bráðabirgðastjórn- arinnar pólsku í Lublin ljet svo> saniþykkti ay fundi sínum í gær, að Jeggja um mælt 1 áa& að hið n^a til við bæjarstjóni. að Jón Pólland myndi fá h°rgmnæ’ v. Danzig, Gdynia og Stettin, til Higurðsson verktræðmgur , * , „ . , „ . ... , . v ,... , .... þess að hafa nægilegar hafmr. verði skipaður slokkviliðs- . ,, „ , 1 Sagði forsetinn, að polskar stjóri. Umsækjendur um stöð- jhersveitir væru við Eystrasalt nna voru þrír. Auk Jóns sóttu^0g mync}u sig þaðan aldrei þcir Karl Bjarnason, vai'ít-^hreyía. Hann kvað hið slök kviliðsstjóri og Gunnar Pólland Bjarnason, verkfr. nyia aldréi verða ánægt; 'með eina einustu höfn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.