Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur  21.  apríl  1945
MORGUNBLAÐIÐ
*cmx~:.*<»<~:~x~:«><^:<~xk~:~x^^
f
^/h róttctáídct
oraun
'9
b ía Só i
nó
fr^>4^^frfrO^'fr>frfrOfrO'l$^3^^$ffifr^^^^>^wfr<6><9^^r^>  Ví
FRÁ LANDSMÓTI SKÍÐAMANNA Á ÍSAFIRÐI
UM PASKANA síðustu
fór skíðalandsmótið fram í
Seljalandsdal innan við ísa-
f jarðarkaupstað. Skíðakóng-
ur íslands varð Guðmund-
ur Guðmundsson frá íþrótta
bandalagi Akureyrar, en
'annars mátti segja að allir
þeir aðilar, sem á mótið
sendu, hafi haft af því nokk-
urn írama.
Um líkt leyti sem Skíðaskól
anum, sem skíðafjelag ísafjarð
ar starfrækir í skála sínum á
Seljalandsdal, lauk, eða nánar
tiltekið, um miðja vikuna fyr-
ir páska, fóru að safnast til ísa
fjarðar þátttakendur, sem ætl-
uðu að keppa á öðru skíðalands
mótinu, sem háð var á Isafirði.
Samgöngur á sjó eru erfiðar
við ísafjörð og flugferðir háðar
veðurfari. Varð því erfiðleikum
bundið að koma keppendum
þangað vestur, og munu fyrir
þá sök, færri hafa sókt mótið,
en ella, t. d# áttu Siglfirðingar
aðeins einn fulltrúa, að vísu
frægan mann og mikinn kappa,
Jónas Asgeirsson, fyrrum skíða
kóng. Strandamenn sendu nú í
fyrsta sinn á mótið sveit manna
undir fararstjórn Arngríms
Ingimundarsonar skíðakennara.
Þeir ungu menn komu land-
veg að Djúpi yfir Steingríms-
fjarðarheiði og fóru sömu leið
til baka. — Þátttakendur úr
Reykjavík, — en þeir eru hinir
fyrstu sem keppa í nafni hins
nýstofnaða íþróttabandalags
Reykjavíkur — komu flugleið-
is vestur, miðvikudaginn fyrir.
Skírdag, en Akureyringarnir
komu sjóleiðis frá Reykjavík
aðfaranótt föstudagsins langa,
að undanteknum Guðm. Guð-
mundssyni, sem kom vestur
viku fyrir mótið.
Skíðaráð ísafjarðar sá um
mótið en í því eiga sæti menn
frá íþróttafjelögum á Isafirði
og Ármanni í Skutulsfirði. Full-
trúi í. S. í. á mótinu var Stein-
þór Sigurðsson, mag. scient,,
formaður Skíðaráðs Reykjavík-
ur. Hann studdi þá sem fyrir
mótinu stóðu með ráðum og
dáð# En Steinþór er, eins og
skíðamenn vita, a]lra hjerlendra
manna best að sjer um skiða-
íþróttina og allra manna ötul-
astur við stjórn og undirbúning
skíðamóta.
Fimtudagurinn, 29. mars.
(Skírdagur).
Keppendur, starfsmenn og á-
horfendur fóru að hópast upp
á dal um hádegisbilið. Veður
var gott og færi. Mótið hófst á
bruni kvenna í A- og B-flokki
og urðu úrslit þessi:
1. Margrjet Ólafsd. 43.0 sek.
2. Maja Örvar, 45.1 sek#
3. Guðbj. Þórðard., 69.9 sek.
I C-flokki urðu úrslit þessi:
1. Inga Árnad., á 36. sek.
2. Guðrún Pálsd., á 37.8 sek.
Svig kvenna fór fram síðar
um daginn, með þessum úrslit-
um:
I. A-flokki:
1. Maja Örvar á 73.7 sek.
Guðmundur Guðmundsson Í.BA
skíðakóngur Islands
Svcii /iivureynnganna,. seni vann „aialomDiKar
Litla skíðafjelagsins". Talið frá vinstri: Magnús
Brynjólfsson,  Guðm.  Guðmundsson,  Hreinn
Olafsson og Finnur Björnsson.
2. Margi\ Ólafsd., á 96.5 sek.  Jónas Ásgeirsson hafði númer-
3. Guðbj. Þórðard., 111.5 sek.  ið 10 og Björn og Sigurjón 13
og 14. Leikarnir fóru svo eins
I. C-flokki:                  og kunnugt er, að Guðmundur
1. Inga Árnadóttir á 60.1 sek.  sigraði mjög greinilega  á  77
2. Guðrún Pálsd.,.á 80.8. sek. mín  og  18  sek.  Sigurjón á
(Tungu varð annar á 80 mín.,
Allar þessar konur voru frá 32 sek. og Jónas Ásgeirsson
íþróttabandalagi Reykjavíkur þriðji á 82 mín., 42 sek#
og þær einu sem í mótinu tóku í unglingagöngunni varð
þátt. Þurfa ísfirskar, Siglfirsk- fyrstur Ingibjörn Hallbertsson
ar og Akureyrar-stúlkur að sjá frá íþróttasambandi Stranda-
um, að Reykvíkingum verði manna á 65 mín., 31 sek. Annar
ekki hjer eftir með einkaað- j Guðm. Benedikjtsson.frá I. B. I.
stæðu um svigmöguleika á 68 mín., 28 sek. og þriðji Guð-
kvenna í skíðamóti okkar. Því brandur Guðbrandsson frá
óneitanlega hafa stúlkur á þess I. S. S. á 69 mín 04 sek. Fjórði
um stöðum betri aðstöðu til maðurinn, Kristinn Sæmunds-
skíðaferða heldur en Reyk- I son var einnig ff á íþróttasam-
vísku  stúlkurnar,  og er ekki bandi Strandamanna. Má gera
vansalaust ef sá aðstöðumunur
er ekki sýndur.
Annar aðalþátturinn í keppni
þessa dags var skíðagangan. —
Skíðaganga karla í A- og B-
flokki og ganga unglinga, 17—
19 ára.
Gangan hófst á svokallaðri
kvennabrekku upp af skíða-
skálanum og var gengið fram
Tungudalsbrúnina fram undir
Miðfell, þá til vesturs kringum
Sandfell og niður -að markinu
á kvennabrekku. Varð 18 km.
gangan 2 hringir með þessu
móti, en unglingarnir fóru
styttri leið eða 15 km.
Mörgum getum hafði verið
um það leitt áðuru en mótið
hófst, hver yr'ði hlutskarpastur
í 18 km. göngunni. Voru helst
tilnefndir þeir Guðm. Guð-
mundsson, Sigurjón Halldórs-
son, í Tungu, skíðakappi Vest-
fjarða, Jónas Asgrímsson frá
Siglufirði eða Björn Blöndal úr
Reykjavík, en Reykjavíkur-
meistarinn í göngu, ÍR-ingurinn
Gísli Kristjánsson, gat ekki
vegna forfalla, tekið þátt í mót
inu.
Fljótlega sást að uð undur
yrði með þeim all . . itustu,
því hann, sem fór 7. maður af
fstað,  tók  bráðlega  forystuna,
ráð fyrir, ef þessir un'gu menn
æfa, að þeir verði eftir frammi
stöðu sinni nú að dæma,
skeinuhættir á skíðamótum
næstu vetra.
Síðari hluuta skírdagskvelds
gerði fúlviðri hið mesta og
spáðu menn hraklega fyrir fram
haldi skíðmaótsins. Á föstudags
morgun glaðnaði til og var
komið sólskin og hið blíðasta
veður um 10-leytið. Um nóttina
hafði Esja komvð að sunnan með
hóp skíðafólks og keppendurna
frá Akureyri, svo sem fyrr seg-
ir.
Föstudagurinn langi, 30. mars.
Svigkeppni C-flokks hófst kl.
11 árdegis. Þátttakendurnir
voru 16 og urðu úrslit þau að
fyrstur varð Stefán Kristjáns-
son frá I. B. R., á 2-12-4, annar
Hörður Ólafsson I. B. R. á2-4-3.
Þriðji maður varð Guðm. Sam-
úelsson og fjórði Þórður Krist-
jánsson frá I.B.I. og fimti mað-
ur Magnús Björnsson frá Í.B.R.
I B flokks keppninni tóku
þátt 9 menn og luku 8 leik.
Úrslit urðu þessi:
1. Þórir Jónsson í. B. R. 2.04.0
2. Finnur Björnsson í. B. A-
2,24,6.
3. Haukur Benediklsson í. B.
I. 2,31,0.
Fjórði maður varð Stefán
Stefánsson frá í. B. R. og fimti
maður Hjörtur Jónsson sömul.
frá í. B R.
Til svigkepni A-flokks voru
11 menn skráðir, en þar af luku
aðeins 8 leik.
Fyrstur varð Guðm. Guð-
mundsson í. B. A. 2,38,8.
Annar varð Magnús Brynj-
ólfsson í. B. A. 2,45,0.
Þriðji varð Jón M. Jónsson
í. B. R. 2,46,2.
Fjórði varð Hreinn Ólafsson
í. B. A. pg fimti Jónas Ásgeirs-
son frá Siglufirði. Um þessa
kepni mátli segja það sama og
gönguna, að Guðmundur Guð-
mundsson bar af um stíl og
öryggi. Að þessari kepni lok-
inni fór fram sveitakeppni í
svigi um svigbikar Litla skíða-
fjelagsins. Þrjár sveitir keptu
og urðu úrslti þessi:
1. sveit íþróllfbandaiags Ak-
ureyrar, samt. 8 mín. 59.5 sek.
2.   sveit íþróttabandalags
Reykjavíkur, samt. 9 mín. 16.5
sek.
3. sveit Iþróttabandalags ís-
firðinga, samt. 11 mín. 30.5 sek.
I sveit I. B. A. voru þessir
menn: Guðm. Guðmundsson,
Hreinn ölaísson, Magrús Brynj
ólfsson cg Finnur Björnsson.
Bestan einstaklingstíma í báð
um ferðum í þessari kepni hafði
Jón iv't. Björnsson frá í. B. R.
1 mín. 59.4 sek. Næst bestur
var tími Guðmundar frá Ak-
ureyri, & mír. 06.0 sek.
Eftir þessa tvo daga stóðu
leikar þannig, að sveit Akur-
eyringanna var búin að hreppa
verðlaunin fyrir flokka kepni
í svigi og Guðmundur Guð-
mundsson búinn að vinna sjer
að verðlaunum svigmeistarabik
ar karla í A flokki. Eftir var
þá Skíðakonungsbikarmn, veitt
ur fyrir tvíkepni í görigu og
stökki, og var Guðmundur þar
með mestu sigurmöguleika, þar
sem sýnt var að Jónasi Ásgeirs
hvasst, að stökkkepnin, sem á-
kveðin var kl. 2, þyrfti að falla
niður. Lítill stökkpallur var
bygður úr snjó, nokkuð ofan
við brúnina inn af Skíðaskál-
anum og aðrenslisbrautin var
einnig upp hlaðin úr snjó. Vant
ar nauðsynlega góðan stökkpall
í námunda við Skíðaskálann,
bæði til notkunar við stökk-
kenslu í skólanum til æfinga
fyrir ísfirðingana og til notkun
ar i sambandi við hjeraða- og
landsmót, sem haldin eru á
þessum slóðum.
Úrslitin   í   stökkkeppninni
urðu annars þessi:
A-flokkur.
1. Jónas Asgeirsson í. R. S.
25.5+245 metr. 230 stig.
2. Guðm. Guðmundsson í. B.
A. 23.0+24.0 metr. 216.4 stig.
3.  Björn Blöndal í. B. R.
21.5+21.0 metr. 195.6 stig.
Fleiri keppendur mættu ekki
til leiks í þessum flokki.
Þegar hjer var komið sögu,
var lokið keppninni um Skíða-
kóngsbirkarinn og fóru svo
leikar, að Guðmundur Guð-
mundsson fjekk 456.4 stig, en
Jónas Ásgeirsson 440-1 stig.
B-flokkur.
1. Haukur Benediktsson í. B.
í. 21.0+21.5 metr. 201.5 stig.
2.  Sigurður Jónsson í. B. í.
205+21.0 metr. 194.5 stig.
3. Magnús Björnsson í. B. R.
21.0+20.5 metr. 193.8 stig.
Fjórði maður var Jóhann
Jónsson frá íþróttabandalagi
Strandasýslu og fimti maður
Stefán Stefánsson frá í. B. R.
Lengst stökk í þessum flokki
átti Guðmundur Samúelsson
frá í. B.R. 24.5+23.0 mtr., en
fjell í báðum og fjekk aðeins
82 6  stig.
Stökk unglinga 17—19 ára.
1. Jónas Helgason í. B. í.
176.1 stig.
2- Þórir Jónsson í. B. R. 174.9
stig.
Tveir af þátttakendunum S
stökkkeppninni gengu úr leik
vegna smávægilegra meiðsla í
fyaa stökki.
Um miðnætti hófst aðaldans-
leikur skíðamótsins í Alþýðu-
húsinu á ísafirði. Var þar fjöl-
menni saman komið og góður
syni  myndi  verða  erfitt   að fagnað"r. sem stóð lengi næt
ur.
jafna mismuninn á tímanum i
göngunni með yfirburðum sín-
um í stökkinu, svo sem siðar
kom á daginn.
Laugardagurinn 31. mars.
ÞENNAN dag var ráðgert að
brunið færi fram af Miðfelli
og niður í Tungudalsbotninn.
Veður varð þó ekki svo hag-
stætt að úr þessu gæli orðið.
Gerði dimmviðri af norðri_ og!t>á  hjeldu  menn  alment  af
snjókomu, svo fátt manna mun , stað, sumir um Tungudal innv
Mánudagur 2. apríl
(2. páskadagur).
ÞÓTT menn hefðu alment
vakað við dans og skemlanir
fram eflir nótlu, var ákveðið
að reyna að Ijúka þennan dag
brunkeppninni, sem fresta varð
laugardaginn 31. mars. Veður
var allgott um hádegisbilið, en
hafa verið á skíðum þenna dag.
Um kvöldið var skemtun í
Skíðaskálanum, allvel sótt.
Sunnudagur 1. apríl
(páskadagur).
ÞENNAN dag allan var tals-
vert norðan kafald, en ekki það
að Valhöll, en þaðan lögðu
keppendurnir flestir upp, en á-
horfendur fóru flestir upp að
Skíðaskála og fram brúnir og
niður í Tungudalsbotninn. Var
mjög skemtilegt færi, lausmjöll
nokkur en gott rennsli.
Framn. á Ws. 10.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16