Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1945, Blaðsíða 5
Priðjudagur 17. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð: Frú Sigríður Guðmundsdóitir Thorgrímsen Frú Sigríður var fædd að Belgsholti í Melasveit 25. jan. 1887. Foreidrar hennar voru Guðmundur Thorgrímsen, bóndi bar, sonur síra Þorgríms Thorgrímseri, er síðast var prestur að Saurbæ á Hvalfjarð arströnd og konu hans Ingi- bjargai Guðmundsdóttur, syst ur Helga biskups Thordarsens. Dætur neíndra prestsbjóna voru annálaðar fríðleiks og myndarkonur. — Móðir frú Sig ríður var Magnhildur Björns- dóttir, einnig myndarkona af góðum vestfirskum ættum, bótt hjer verði ekki raktar. Frú Sigríður ólst upp á á- gætu heimili foreldra sinna og var gædd fríðleik og mannkost um ættar cinnar. Eftir fráfall foreldra sinna gjörðist hún ráðskona bróður síns Þorvald- ar Thorgrímsen hreppstjóra í Belgsholti, uns hún giftist hinn 10. júíí 1919 eftirlifandi eigin- manni, Sumarliða Halldórssyni, skógfræðingi og fluttist bá til Akraness, þar sem þau hjónin síðan dvöldust til ársins 1940, er þau fluttust hingað til borg- arinnar. Þeim varð tveggja barna auðið- Sigríðar Magnhild ar og ísleifs; sem bæði eru upp komin. — Hjónaband þeirra var hið ástúðlegasta, en hið lang- varandi iieilsuleysi hennar skyggði mjög á lífshamingju þeirra, en þá þungu raun báru þau með stakri stillingu og þol gæði, og lögðu alt sitt ráð og hag í hendur hans, sem öllu stjórnar. Sigríður sál. var prúð og hæg lát kona, stundaði heimili sitt af alúð og leysti heimilisstörf- in af hendi með mestu prýði, meðan heilsan leyfði. — Hún var því élskuð og virt, ekki ein ungis af eiginmanni, börnum og systkinum, heldur og af öll- um þeim, er kynntust henni, og þekktu hina prúðu og alúð- legu framkomu hennar. Hin fagra minning hennar mun því ávalt geymast í hjört- um ástvina hennar og annara, er kynntust mannkostum þess- arar góðu og göfugu konu. Einar Thorlacius. Járnbrautarslys í Persíu. Lon< >n; — Fimtíu manns fórust tðí? rðust, þegar járn- brautarlest fór út af teinunum við Andimesh í Suður-Persíu. Dán arminnin g: Sveinn Hannesson frá Elivogum SVETNN HANNESSON frá Elivogum, en svo var hann venjulsga nefndur, ljest hjer í bænum 2. þ. m. og var til graf- ar borinn 10. þ. m. Með hon- um er til moldar genginn geð- ríkur, stórbrotinn og sjerkenni legur gáfumaður og skáld. Sveinn var fæddur að Mó- bergsseli í Húnavatnssýslu þann 3. april 1889. Foreldrar hans voru Þóra Jónsdóttir og Hannes Kristjánsson, ættuð úr Húnaþingi. Þóra var bókhneigð, fróðleiksfús gáfukona og skáld mælt. Hannes var minna bók- elskur, en hinsvegar var hann búmaður góður, athugull og greindur á lífið, tilgang þess og sannleika. Sveinn var því af því bergi brotinn, að gera mátti ráð fyrir, að honum hlotnaðist í vöggugjöf gáfur og manntak. Þetta brást heldur ekki. Snemma kom í Ijós, að hann hafði erft það besta frá báðum foreldrum. Frá móðurinni tók hann nð erfð bókhneigð og hag mælsku, en frá föðurnum bú- mensku og ráðdeild. Þetta var gott veganesti og bar ávöxt. Litlu eftir fæðingu Sveins fluttust foreldrar hans að Gvendarstöðum í Gönguskörð- um og síðar að Hryggjum í sömu sveit og ólst hann upp með þpim á þessum stöðum. Þegar Sveinn var 15 ára, fluttist hann með móður sinni, sem þá var crðin ekkja, að Eli- vogum á Langholti í Skagafirði. Þar átti Sveinn lengi heima, enda kendi hann sig við þann bæ. Sveinn var ekki settur til menta. Bar þar margt til. Föð- ur sinn misti hann ungur. Móð ir hans átti fult í fangi með að halda búskapnum í horfi. Efni knöpp Börnin fimm, og áhugi fólks þá minni en nú fyr- ir skólagöngu æskumanna. Hitt duldist engum vitibornum manni, að Sveinn hafði ágæta lærdómshæfileika. Þótt hann færi á mis við skólagöngu og þá menningarlegu uppbygg- ingu, sem henni er tíðast sam- fara, þá svoTaði hann samt fróð leiksþrá sinni með lestri margra góðra bóka. Lagði hann mikla stund á söguleg fræði og fjekk góðan smekk á máli fyr- ir lestur Islendingasagna, en þær hafði hann lesið margsinn is. Einnig vi r hann mikið les- inn í ljóðagerð þjóðarinnar. Það, sem einkendi Svein, við- víkjandi bókalestri hans, var, hve hann var fundvís á merg efnisins. Sýndu sig þar, sem víða annarsstaðar, hans með- fæddu gáfur. Sveinn stundaði sveitabú- skap alla sína ævi. Fyrst sem fyrirvinna móður sinnar, en síðar sem sjálfstæður bóndi. Fór honum það vel úr hendi. Skorti hann hvorki hey, mat nje eldivið. Snemma hneigðist hugur hans til ljóðagerðar. Orti hann þegar á unga aldri og varð þá fljótt þjóðkunnur mað- ur fyrir vísur sínar. Sýna þær hvorttveggja í senn, ágæta hagmælsku og spekt. Bækitr, sem út hafa komið eftir hann, eru Andstæður og Nýjar And- stæður. En auk þess liggur ó- grynni eftir hann í handriti. Er þar meðal annars kvæðið ,,Dalabóndinn“. Spaklega sagt kvæði og hverju þjóðskáldi sæmandi að hafa ort. Er von- andi, að k^æði hans verði síð- ar gefin út i heild, því þar er margt, sem ekki má glatast. Freistandi væri að fara út í skáldsKap Sveins, því þar er á mörgu góðu að taka, en hjer er hvorki tími nje rúm til. Verð- ur það því að tjíða betri tíma. Hjer skal aðeins nefnd síðasta vísa hans. Hann kvað hana til konu sinnar. er hann kom hjeð an að sunr.an frá rannsókn á veikindum nans, og í ljós kom, að veikindin voru banvæn og honum varð ekki bjargað. Vís- an er svora' Langa vegi haldið hef, hindrun slegið frá mjer. Hingað teygja tókst mjer skref til að deyja hjá þjer. Hann var giftur Elínu Guð- mundsdóttur, sem lifir mann sinn. Fæddist hún og ólst upp í Gönguskörðum. Er það góð kona og dugandi, eins og hún á ætt s'na til að rekja. Reynd- ist hún manni sínum vel. Var honum í hvívetna ágætur föru- nautur. Sveinn lætur eftir sig fjögur börn öll mannvænleg. P. Jak. Vestmannaeyingar keppa á Selfossi Vestmannaeyjum á laugardag Fra frjettaritara vorum. I DAG fór hjeðan 11 manna flokkur úr Iþróttafjelagi Vest- mannaeyja áleiðis að Selfossi, til þeSs að keppa við Ungmenna fjelagið þar á staðnum. Verður kept i frjálsum íþróttum. I þessum flokki eru nokkrir bestu íþróttamenn Eyjanna, en margir þeirra eru farnir á sild eða til annarar atvinnu úti á landi. — Fararstjóri er Vigfús Ólafsson, form. Íþróttabanda- lags Vestmannaeyja. Quislingur dauða- dæmdur. í FRJETTUM frá Osló seg- ir, að dauðadómur hafi verið kveðinn upp yfir Reidar Haa- land, alræmdum norsjrum land- ráðamanni. 'v%‘vvvvvvvvvvvvvv‘í‘v,:'vvvvvvvv,x*vvvvvvv’!*v.!'vv\' * S T t L K U :v tar :t Ilótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. & .•.AAAAA,4,« IJ T B OÐ * f f «> 9 9 y 9 Þeir, er gera vil.ja tilboð í að reisa viðbyggingu við h ' # skrifstofubyggingnna ,,Arnarhváll", vitji uppdrátta Z og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. ¥ Reykjavík. 16. júlí 1945 $ 1 f 1 Húsameistari ríkissins | % •:•............*.............*.....❖ «*< ❖ •:♦ Umbúðarpappír i 20, 40 og 57 cm. & ♦•♦ . <♦ ❖ t I Pappírspokar ♦> t allar stærðir. <♦ ! Cheilophanpokar ❖ %, yÁ og 1 Ibs. ♦!♦ | Smjörpappír ♦♦♦ % 33x54 em. og 50x75, tvær jþyktir. ÍEggert Kristjánsson & Co., h.f. í B I) I C K fólksbifreið í ágætu ásigkomulagi til sölu og sýnis í Shellportinu við Lækjargötu kl. 5—7 í dag. Bifreiðin hefir ávalt verið í einkaeign og vel með farin. Tvö varadekk og ýmislegt fleira fylgir. Stór bók um líí og starf og samtíð Iistamaunsins mikla Leonardo da Vioci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowsfei, í þýðingu Björaúlfs læbnis Óláfssonar. er komin í bókaverzlanir Leouardo da l ina vcr furðutegur maöur. Hvar <em harm er nefndur i bóknth, rr eins og menn skorti orð tii pess að lýsa atgerfi hans og yfirburðum. í „Encyclopœdia Britannica“ (1911). er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviðt visinda og lisla og óhugsandi sé, að nokkur maður hefð(erut tíl að afhasta hutulraðasla parti áf öllu ftvi’sem hann fékkst t>ið. —A Leonérdo da Vinci var óxiðjafnanlegur mdlari. En liann mr lika uppfinningamaður d v(ð Edison, eðlisfrœðingur, sttcrðfucðingnr, stjörnufraðingúr og hervélafraðingur. — Hann fe'kkst við ranttsöknir i ijósfraði, liffarafra/li og stjómfraði, andlitsfall manna og fellingax i klaðum athugaði hann vundlega. Göngmaður vat Leonardo, góður og iék sjdlfur á hljóðfari. Etin fremnr rilaði hantt kynstrin öll af dagbákum, en — list hans hefir geíið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þeisi bök um Leonardo da'Vinci er saga utn manninn, er fjalltafaitur og afkasta• méstur er talinn allra manna, er sögur fara nf, og eintx af rnestu listamönnunt veraldqr, í bókinni eru un* 30 mvndir af íistaverkum. EF. LEIFTFR. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.