Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						12. trgangnr.
161 tbl. — Laugardagur 21. júlí 1945
Isafoldarprentsmiðja h.l
NYR ÍSLENSKUR SENDIHERRA í HÖFN
HÆGT AD FÁ MÖRG NÝ SKIP í ENGLANDI
Farþega og
Kæliskip til af-
ndingar fljótt
Kona Leopoids Belgíukonungs
ÞAÐ ER nú fengin full vissa
fyrir því, að Bretar muni
byggja fyrir íslendinga all-
mörg farþega- og flutninga-
skip, þar á meðal kæliskip. Áð-
ur var. sem kunnugt er, feng-
ið leyfi fyrir smíði 6 togara í
Bretlandi.
Meðal þeirra skipa, sem Bret
ar vilja byggja fyrir íslendinga,
munu vera þrjú farþega- og
vöruflutningaskip, sem Eim-
skipafjelag íslands hefir óskað
að fá smíðuð.
Þessi tíðindi munu áreiðan-
lega gleðja alla sanna íslend-
inga. Um skeið voru horfur á,
að það myndi geta dregist all-
lengi, að við gætum fengið
byggð skip ytra. Nú hefir hins
vegar úr þessu rætst og er það
mikið fagnaðarefni.
Þá hefir ennfremur heyrst,
að Eimskip geti fengið byggð í
Svíþjóð 2 eða 3 svipuð skip, en
þannig, að smíði þeirra yrði
ekki lokið fyr en á árunum
1946—1947.
Sendinefnd fer til Danmerkur
til samninga um ýms má!
ÞEGAR Alþingi samþykkti sambandsslitin við Danmörku,
voru samtímis sett lög um rjettindi danskra ríkisborgara á Is-
landi. Samkvæmt þeim lögum skyldu danskir ríkisborgarar
njóta hjer á landi jafnrjettis við íslenska ríkisborgara (eins
og ákveðið var í sambandslögunum), „fyrst um sinn, þar tií
6 mánuðum eftir að samningar um það mál geta hafist milli
íslands og Danmerkur".'
•_________________      Morgunblaðið sneri sjer til Ól
afs Thors forsætisráðherra og
spurði hann, hvort farið væri
að undirbúa þessa samninga.
Forsætisráðherrann tjáði blað
inu, að rjett á eftir að friður
komst á í Evrópu, hafi dönsku
stjórninni verið tilkynnt, að ís-
lenska stjórnin væri reiðubúin
FUNDUR heíir verið boðað ' að senda neínd  til  samninga
ingniaiiiiasani-
bandi Morðurland
[ur i Þingmannasambandi Norð effa a'ð taka á móti samninga-
urlanda og verður hann hald- nefnd frá Dönum.
inn i Kaupmannahöfn  dagana
tlO. og 11. ágúst n. k.
Bandaríkjaþing staS
fesfir Brelton Woods
samþykktirnar
WASHINGTON í gær: — Full
trúadeild Bandaríkjaþings sam
þykti einróma í dag samþyktir
þær, sem gerðar voru á fjár-
málaráðstefnunni í Bretton
Woods s. 1. sumar. En á þeirri
voru fulltrúar ffá 44 þjóðum,
sem gerðu með sjer samþyktir
um alþjóðafjármál.
Bandaríkin eru þannig fyrsta
rikið, sem staðfestir Bretton
Woods samþyktirnar.
— Reuter.
Lofíárásum á Japana
haidi áfram
WASHINGTON í gær: — Loft
árásum á Japan er stöðugt
haldið áfram. í fregn frá Tokio
er skýrt fr.n því, að 300 Mu-
stang flugvjelar hafi ráðist með
vjelbyssuskothríð á sama svæði,
sem 600 fiugvirki gerðu loft-
árásir á í gær. Loguðu þar mikl
ií eldar.        — Reuter.
Kom skjótt svar frá dönsku
stjórninní, þar sem hún kvaðst
Eins og nafnið bendir til, er (með ánægju myndi taka upp
hjer um að ræða fjelagsskap samninga um þessi mál. Og nú
eða samband þingmanna á Norð ' nýlega kom sú ósk frá dönsku
urlöndum. Er þetta aðallega' stjórninni, að samninganefnd
kynningarstarfsemi þingmanna kæmi hjeðan um næstu mánaða
og var einnig ætlast til, að þetta mot- Sennilega fer þó nefnd
gæti verið liður í norrænu : hjeðan ekki fyr en eftir miðjan
samstarfi.                 | ágúst og máske ekki fyr en eft-
Fundir voru haldnir í þing-  & kosningar í Danmörku.
ÞETTA er kona Leopolds Belgíukonungs, sem mestur styr
inn stendur um. Hún heitir Lillian Bales og" er  29  ára.  Hún mannasambandinu  við  og  við
gætti barna Leopolds og giftisí honum er þau voru bæði fangar fyrir stríð, síðast í Stokkhólmi Sendiherra
Danmörku.
hjá Þjóðverjum. í Belgiska þinginu í gær sagði Van Acker for-
sætisráohevra, ao þjóoin heffti mist traust á konungi sínum fyr-
ir, m. a. að hafa giftst þcssari konu.
Ipfisiolrj Lnnflinnnr áv»Ul.air
um samvinnu vii) Þjóðverja
Einkaskeyti  til  Morgunblaðsins
1938. Atti næsti fundur að vera i En er í ráði að senda sendi-
haldinn hjer i Reykjavík 1940, herra til Danmerkur? spurðum
en var afboðaður vegna stríðs vJer forsætisráðherrann.
ins. Og nú er röðin komin að ' — Því er til að svara. sagði
Danmörku og er fundur boðað forsætisráðherrann, að þegar
ur í Kaupmannahöfn 10. ágúst eftil' að samband varð aftur við
n. k., eins og fyrr segir.       Danmörku,  ]iet  Jón  Krabbe
Óráðið er enn, hvaða alþing- fulltrúi  íslar.dc  þá  ákveðnu
ismenn fara hjeðan  á  þenna osk í lj°s, að hann yrði tafar-
fund i Höfn.
Skortur á ¥miiuaf!f
í Brettí
Brússel  í  gær
frá Reuter. —
HARÐAR DEILUR og miklar umræður urðu í belgíska þing
inu í dag út af Leopold konungi. Van Acker forsætisráðherra,
sem kvaðst harma, að þessar umræður þyrftu að fara fram, gaf
í skyn, að Leopold kQrfungur hefði haft samvinnu við Þjóð-
verja, að hann væri veikgeðja í mesta máta, enda hefði hann lega mikil og fer langt fram úr j
skift um skoðun mörgum sinnum á dag í viðræðunum í Salz- framboðinu. Það er jafnvel bú j
burg á dögunum. Ennfremur bar hann konungi á brýn hug- ist við að stjórnin verði áður!
leysi og að hann hefði trúað á sigur Þjóðverja. Vildi forsætis- en lan8t um líður að grípa til
ráðherrann að miklu leyti kenna ráðgjöfum konungs um fram- nauðungarráðstafana til þess að ,
komu hans.
í BRETLANDI er nú eftir-
spui'n  eftir' vinnukrafti  gífur-
laust leystur frá störfum. Hann
var beðinn að gégna störfum á-
fram, meðan stæði á veitingu
nýs sendiherra.
¦— Nú er verið að ganga frá
þessu, sagði forsætisráðherra að
lokum. Enn er eigi fullákveðið
hver verður sendiherra, en gert
[ er ráð fyrir að hann verði út-
nefndur mjög bráðlega og taki
þá strax til starfa.
Breyfingar á
halda ýmsum iðngreinum gang
andi.   í   bómullariðnaðinum
Þá
oi'ðui
tor  í'áðlicri'anti hörð
ui)
iir
Y;in  Ackci'  sagði,  að  ckki
keerui lil  mála. aS Blnu álili,
aö koiiuiiKiltt'inifS yi-ði Lijít ni<V,)rðum  um'  a<) Jj00
ui' í Belgíu. KJiioin þyrfti t •¦!»«*«»»*« Hitíer í BérchteBgad-
konuii-dæiuinu &S  halda. En'«'" °« ,!v;llið 1>:U' ' n,ikhl >'fir-
iiaini vjldileggja lil. að ]>ing- j laM'i-  Jl;i""  lu'f(Tl ('kki  V1|J
ið  krefðial  Ix's.s  að  IJco])o]dír-vl-Ía  b^giáíia  stjóniimii til
segði a£ der.                         Frh. á 4. síðu.
I
spænsscu sijoniin.
vantar t. d. tugir þúsunda j MADRID í gær: — Nokkrar
verkamonna til þess að koma breytingar haía verið gerðar á.
að Leopeld hefði nonum í Það lag sem hann var spænsku atjóroiiroi og sver hni
í fyrir styrjöldina. Þrátt fyrir nýja stjórn hollustueið sinn £
öflugan áróður stjórnarinnar til dag. Ekki er talið að þessí
j. að fá menn til þess að hverfa stjórnarbreyting hafi neina
aftur til sinnar fyrri vinnu, er stefnubreytingu spænsku stjórn
framboðið engan veginn nægj- arinnar í för með sjer.
anlegt. — Reuter.           I              — Reuter.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12