Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						2
MOEGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. jan. 1946
KOSNINGAÚRSLIT UTI A LANDI
Framh, af bls. 1.
ur óháðra ísfirðinga), sem að-
allega var studdur af kommún
istum, 257 atkv. og 2 fulltrúa
kjörna. — Sjálfstæðisflokkur-
inn er þessvegna eini flokkur-
inn á ísafirði, sem bætt hefir
við sig atkvæðum nú. — Bæði
Alþýðuflokkurinn og Kommún
istar hafa stórtapað. Nemur
fylgisaukning Sjálfstæðisflokks
ins hátt á annað hundrað atkv.
í hinni nýju bæjarstjórn eiga
þessir menn sæti af hálfu Sjálf
stæðismanna: Sigurður Bjarna
son, alþm., Baldur Johnsen,
hjeraðslæknir, Sigurður#Hall-
dórsson, ritstj. og Marsilíus
Bernharðsson, skipasmíðameist
ari. Bæjarfulltrúi Kommúnista
er Haraldur Guðmundsson,
sfeípstjóri. Bæjarfulltrúar Al-
þýðuflokksins eru: Hannibal
Valdimarsson, skólastjóri, Helgi
Hannesson, kennari, Grímur
Kristgeirsson, rakari og Birgir
Finnsson, forstjóri.
Kosningabaráttan á ísafirði
var afar hörð í þetta sinn. Sjálf
stæðismenn voru í öflugri sókn
á báðum borgarafundunum, er
haldnir voru fyrir kosningarn
ar. Fjekk Alþýðuflokkurinn þar
hina hrakalegustu útreið, sem
menn muna eftir á fundum
vestra, eins og frá hefir verið
sagt hjer í blaðinu. Lauk öðrum
fundinum með því, að Hanní-
bal skólastjóri sló Sigurð frá
Vigur í ofsabræði. — Mikil á-
nægja ríkir nú á ísafirði með
það, að Alþýðuflokkurinn er
nú kominn þar í minnibluta.
Siglufjörður:
A-listi (Alþfl.) 473 atkvæði,
3 fulltr.
B-Iisti (Fr.) 142 atkvæði, 1
fulltr.
C-listi (Sós.) 495 atkvæði, 3
fulltr.
D-listi (Sj.) 360 atkvæði, 2
fUlltr.
Auðir seðlar og ógildir voru
8- — Hin nýja bæjarstjórn ér
þannig skipuð: Af D-lista: Óli
Hertevig og Pjeíur Björnsson.
Af A-lista: Erlendur Þorsteins-
son, Ólaf ur H. Guðmundsson og
Kr-istján Sigurðsson. Af B-lista:
Ragnar Jóhannesson og af C-
lista: Gunnar Jóhannsson, Þór
oddur Guðmundsson og Óskar
Garíbaldason. — Við síðustu
bæjarstjórnarkosningar fjekk
Alþ.fl. og Sósíalistafl. 698 atkv.,
Framsókn 286 atkv. og Sjálf-
stæðismenn og óháðir 488.
Hafnarfjörður:
A-Iisti (Alþ) 1189 atkv. 5 fulltr.
B-listi (Sj.)  773  —  3  —
C-Iisti (Sós)  278  —  1  —
Auðir og ógildir 36. — 2288
kustu af 2469 á kjörskrá. —¦ Hin
nýja bæjarstjórn er skipuð þess
vim mönnum: Af B-lista: Bjarni
Snæbjörnsson, Loftur Bjarna-
son og Stefán Jónsson. Af A-
lista: Kjartan Ólafsson, Björn
Jóhannesson, Guðmundur Giss
urarson, Ásgeir G. Stefánsson
og Emil Jónsson. Af C-lista
Kristján Andrjesson. — Úrslit
við bæjarstjórnarkosningarnar
1942 voru þessi: Alþfl. 987 at-
kvæði og 5 fulltrúa, Sjálfstæð-
isfl. 785 atkv. og 4 fulltrúa og
Sósíalistar 129 atkv. og engan
fulltrúa.
Akranes:
A-Iisti (Alþ) 317 atkv. 3 fulltr.
B-listi (Fr.)   97  —  1  —
C-Iisti (Sós. og óh.) 183  1  —
D-listi (Sj)  437  —  4  —
Auðir og ógildir 8. — 1042
kusu af 1185 á kjörskrá, eða
87,93%. í nýju bæjarstjórninni
eiga sæti: Af D-lista: Ólafur B.
Björnsson, útgm., Jón Árnason,
kaupm., Þorkell Halldórsson,
skipstjóri og Sturlaugur H.
Böðvarsson, útgm. Af A-lista:
Hálfdán Sveinsson, kennari,
Sveinn Guðmundsson, kaupfjel
agsstj. og Sveinbjörn Oddsson
útgm. Af B-lista: Þórhallur Sæ
mundsson, bæjarfógeti og af C
lista: Skúli Skúlason, verkam.
— Við . bæjarstjórnarkosning-
arnar 1942 fjekk Alþfl. 312 at-
kvæði, Framsókn 115 og Sjálf-
st.fl. 405.
Seyðisfjörður:
A-listi (Alþ)  56 atkv. 1 fulltr
AA-1. (Alþ)   62  —  1  —
B-listi (Fr)    74  —  1  —
C-listi (Sós)  92  —  2  —
D-listi (Sj.)  153  —  4  —
Auðir seðlar og ógildir 13. —
450 kusu af 510 á kjörskrá, eða
88.24%. í nýju bæjarstjórninni
eiga sæti: Af D-lista: Theódór
Blöndal,' útibússtjóri, Jónas
Jónsson, verksmiðjustj., Gísli
Jónsson, verslunarfulltrúi og
Jón Vigfússon, byggingameist-
ari. Af A-lista: Hrólfur Ingólfs
son, fulltrúi. Af AA-lista: Gunn
laugur Jónasson, bankagjald-
keri. Af B-lista: Árni Jónsson,
útgm. og af C-lista: Steinn Stef
ánsson, skólastjóri og Björn
Jónsson, kennari. — Við bæjar
stjórnarkosningarnar 1942 fekk
Alþfl. 119 atkv. Framsókn 73
atkv., Sjálfstæðisfl. og-óháðir
190 og sósíalistar 59.
Neskaupstaður:
A-listi (Alþ.) 134 atkv. 2 fulltr.
B-listi (Fr.) 87 atkv. 1 fulltr.
C-listi (Sós.) 293 atkv. 5 fulltr.
D-listi (Sj.) 83 atkv. 1 fulltr.
608 kusu af 697 á kjörskrá,
eða 87,23%. Hina nýju bæjar-
stjórn skipa: Af D-Hsta: Þórð-
ur Einarsson. Af A-Hsta: Eyþór
Þórðarson og og Oddur Sigur-
jónsson. Af B-lista: Niels Ing-
varsson og af C-lista: Bjarni
Þórðarson, Jóhannes Stefáns-
son, Sigfús Guttormsson, Jdn
Sigurðson og Lúðvík Jósepsson.
Við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar fjekk Alþ.fl. 152 atkv.,
Framsókn 87 atkv., Sjálfstæðis-
fl. 105 og Sósíalistar 178 atkv.
Akureyri:
A-listi (Alþ.) 684 atkv. 2 fulltr.
B-Hsti (Fr.) 774 atkv. 3 fulltr.
C-listi (Sós.) 819 atkv. 3 fulltr.
D-listi (Sj.) 808 atkv. 3 fulltr.
Atkvæði greiddu 3240 af 3790
á kjörskrá. — Nýja bæjarstjórn
in er skipuð þessum mönnum:
Af D-lista: Indriði Helgason,
Svavar Guðmundsson og Jón
Sólnes. Af A-Hsta: Friðjón
Skarphjeðinsson og Steindór
Steindórsson. Af B-lista: Jakob
Frímannsson, Þorsteinn M. Jóns
son og Marteinn Sigurðsson. Af
C-lista: Steingrímur Aðalsteins
son, Tryggvi Helgason og Elísa
bet Eiríksdóttir. Við síðustu
bæjarstjórnarkosningar fjekk
Alþ.fl. 1 fulltrúa, Framsókn 4,
Sósíalistar 3, Sjálfstæðismenn
2 og óháðir borgarar 1.
Ólafsfjörður:
Alþýðufl. 87 atkv. 1 fulltrúa.
Sjálfst.fl. 121 atkv. 2 fulltrúa
Framsókn 135 atkv. 2 fulltrúa
Sósíalistar 109 atkv. 2 fultrúa.
Auðir seðlar og ógildir voru
14. — Kosningaþátttaka var
rúml. 92 %„ — Hina nýju bæj-
arstjórn skipa: Frá Sjálfst.fl.
Ásgrímur Hartmannsson og Sig
urður Baldvinsson. Frá Alþ.fl.
Sigurður Guðjónsson. Frá Fram
sókn: Árni Valdimarsson og
Björn Stefánsson og frá Sósíal-
istum: Sigursteinn Magnússon
og Sigursveinn Kristinsson.
Vestmannaeyjar:
A-listi (Alþ.) 375 atkv. 2 fulltr.
B-listi (Fr.) 157 atkv. 0 fulltr.
C-listi (Sós.) 572 atkv. 3 fulltr.
D-listi (Sj) 726 atkv. 4 fulltr.
Auðir seðlar og ógildir 28. —
1858 kusu af 2134 á kjörskrá,
eða um 87%. — Þessir eru í
hinni nýju bæjarstjórn: Af D-
Hsta: Einar Sigurðsson, Ársæll
Sveináson, Björn Guðmundsson
og Einar Guttormsson. Af A-
lista: Páll Þorbjarnarson og Þor
valdur Sæmundsson. AftB-lista:
Eyjólfur EyjólfssOn, Árni Guð-
mundsson og Sigurður Stefáns-
son. — Við síðustu bæjarstjórn-
arkosningar' fjekk Sjálfstæðis-
flokkurinn 839 atkv., Alþýðufl.
200 atkv., Sósíalistar 463 atkv.
og Framsókn 249.
Keflavík.
Þar fóru kosningarnar þann
ig, að A-listi Alþ.fl. hlaut 323
atkv. og 3 fulltrúa, B-listi Fram
sóknarfl. 112 atkv. og 1 fulltr.,
C-listi Sósíalista og óháðra 87
atkv. og engann kosinn og D-
listi Sjálfstæðismanna 323 at-
kvæði og 3 menn kjörna. —
Auðir og ógildir 33. — Við
síðustu kosningar fjekk Sjálf-
stæðisflokkurinn 203 atkv., Al
þýðufl. og Frams. 291 atkv. og ó
háðir og utan flokka 133 atkv.
Hvamrastangi.
Úrslit urðu þau, að A-listi
(Alþ.fl.) fjekk 35 atkvæði og
1 mann kosinn, B-listi (Fram-
sókn) 33 atkv. og 1 mann kos-
inn, C-listi (Sj.) 32 atkvæði
og engan kosinn og D-listi —
(Verkalýðsfjel. Framsíðin) 37
og 1 mann kjörinn. — Við síð
ti(stu kosningar fjekk Fram-
sókn og Alþ.fl. sameiginlega 73
atkv., Sósíalistafl. 25 atkv. og
Sjálfstæðisfl. 24 atkv.
Bíldudalur.
Úrslit urðu þau, að A-listi
(verkamenn og sjómenn) fjekk
51 atkv., B-listi (Framsókn)
74 atkv. og C-listi (Sjálfst.)
89 atkv.
Suðui-e.vri.
Úrslit urðu þau, að A-listi
(Alþ.fl.) fjekk 61 atkv. og 1
mann kjörinn, B-listi (Fram-
sókn og utanfl.) fjekk 69 atkv.,
og 2 menn kjörna og C-listi
(Sjálfst.) fjekk 70 atkv. og 2
menn kjörna. — Á kjörskrá
voru 238 og kusu 203 þeirra.
Sauðárkrókur.
Úrslit urðu þau, að A-listi
(Alþ.fl.) hlaut 142 atkv. og 2
menn kjörna, B-listi (Fram-
sókn) hlaut 95 atkv. og 1 mann
kjörinn, C-listi (Sósíalistar)
55 atkv. og 1 mann kjörinn og
D-listi 162 atkv. og 3 menn
kjörna. — Á kjörskrá voru 595
kjósendur.
Dalvík:
Á kjörskrá voru 414, en 346
greiddu atkvæði.  Kosning fór
þannig, að A-listi, óháðra
manna fjekk  156  atkvæði, og
3 meiin kjörna, eða meirihluta
í hreppsnefndinni. B-listinn,
listi verkamanna, fjekk 141 at-
kvæði og 2 menn kjörna og C-
listi, óháðra, 42 atkv. og engan
mann kjörinn.
Húsavík:
Þar kustu 567 af 646 á kjör-
skrá. Atkvæði fjellu þannig, að
A-listinn, listi Sjálfstæðis-
manna, Alþýðuflokksmanna og
Framsóknarmanna fjekk 349
og fimm menn kjörna, eða meiri
hluta í nefndinni. Kommúnist-
ar, eða hinn svokallaði Sósíal-
istaflokkur, fjekk 202 atkvæði
og 2 menn kjörna. Tólf seðlar
voru auðir og 5 ógildir.
Þess skal getið, að stjórnmála
flokkarnir á HúsaVík höfðu
haft í hyggju að sameinast um
einn lista, og buðu þeir komm-
únistunum 3 menn í hrepps-
nefnd, en þeir þáðu það ekki,
þar sem þeir töldu sig vissa
með fjóra. Þeir fengu aðeins 2,
sem fyr segir og töpuðu auk
þess þeim manni, sem þeir áttu
í skólanefnd, en í hana voru
báðir mennirnir kjörnir af A-
lista.
í hreppsnefnd voru kjörnir
eftirtaldir menn: Karl Kristjáns
son (F), Einar Reynis (S), Ing-
olf Helgason (A), Jón Gunnars-
son (F) og Júlíus Hafstein sýslu
maður (S).
Eskifjörður:
Á Eskifirði fór kosning þann
ig, að A-listi Alþýðuflokksins
fjekk 76 atkvæði og 2 menn
kjörna, B-listi framsóknar-
flokksins 60 atkvæði og 1 mann
kjörinn, C-listi, sósíalista fekk
95 atkvæði og 2 menn kjörna
og D-listi, Sjálfstæðismanna 93
atkvæði og 2 menn kjörna. Hlut
föll eru óbreytt frá því í síð-
ustu hreppsnefndarkosningum,
en þá fjekk Alþýðuflokkurinn
75 atkvæði og 2 menn, Fram-
sókn 52 atkv. og 1 mann, kom-
múnistar 63 atkvæði og 2 menn
og Sjálfstæðismenn 92 atkvæði
og 2 menn. Sýslunefndarmað-
ur var kosinn Friðrik Árnason,
hreppstjóri, af lista Sjálfstæðis
manna. í skólanefnd voru kosn
ir Árni Jónsson af lista Sjálf-
stæðismanna og Friðrikka Sæ-
mundsdóttir af lista Alþýðu-
flokksins.
Eyrarbakki.
Þar voru 399 á kjörskrá, en
330 greiddu atkvæði. Úrslit
urðu þau, að A-listi, Alþýðu-
flokksins hlaust 172 atkvæði og
4 menn kjörna, en það er hreinn
meirihluti í hreppsnefndinni,
sem skipuð er 7 mönnum. B-
listi, Sjálfstæðisflokksins hlaut
82 atkvæði og 2 menn kjörna,
C-listi Framsóknarmanna fekk
38 atkvæði og 1 mann kjörinn
og D-listi sósíalista fekk 27 at-
kvæði og engan mann kjörinn.
Átta seðlar voru auðir og tveir
ógildir.
Við síðustu hreppsnefndar-
kosningar fóru leikar svo, að
Alþýðuflokksmenn og kommún
istar sameinaðir hlutu 127 at-
kvæði og 3 menn kjÖrna, Sjálf-
stæðismenn fengu 113 atkvæði
og 3 menn kjörna og Framsókn
53 atkv. og 1 mann kjörinn.
Skagaströrid.
Þar greiddu atkvæði 185 af
230 á kjörskrá. Kosning fór
þannig, að A-listi, listi fráfar-
andi hreppsnefndar hlaut 113
atkvæði og 3 menn kjörna, erx
B-listi hlaut 60 atkvæði og tvo
menn kjörna.
í kosningunum 1942 hlutu
Sjálfstæðismenn 57 atkvæði. —<
Framsóknarmenn 35 og Verka-
lýðsfjelagið 14.
Hreppsnefnd á Skagaströnd
skipa nú þessir menn: Af A-
lista: Andrjes Guðjónsson, Þor-
björn Jónsson og Björn Þor-
leifsson, og af B-lista Ólafur
Lárusson og Guðmundur Jó-
hannsson.
Bolungarvík.
í Bolungavík fengu Sjálfstæð
ismenn hreinan meirihluta í
hreppsnefndina. Listi þeirra, C
listi, fekk 159 atkvæði og fjóra'
menn kjörna. A-listi Alþ.fl. og
Framsókn hlaut 110 atkvæði og
2 menn kjörna og B-listi, só-
síalista fjekk 46 atkvæði og 1
mann kjörinn. — Á kjörskrá
voru 414 menn, en 329 greiddu
atkvæði. 9 seðlar voru au'ðir,
en 5 ógildir. Við síðustu kosn-
ifígar, 1942, hlaut Sjálfstæðis-
flokkurinn einnig hreinan meiri
hluta í hreppsnefnd í Bolung-
arvík. — Fulltrúar Sjálfstæðis
manna eru þessir: Einar Guð-
finnsson, útgm., Kristján Ólafs-
sorr, bóndi, Jón Elíasson, sjó-
maður og Axel Thulinius, lög-
reglustjóri.
Búðarhreppur, Fáskrúðsfirði.
Þar fór kosning þannig, að
A-listi, Alþýðuflokksins og
Framsóknarmanna hlaut 139
atkvæði og 4 menn kjörna. Er
það meiri hluti í hreppsnefnd.
B-listi, óháðra, hlaut 48 atkvæði
og 1 mann kjörinn og C-listi,
Sósíalista hlaut 73 atkvæði og"
2 menn kjörna. — Við síðustu
kosningar hlaut Alþýðuflokk-
urinn, 122 atkvæði og 5 menn
kjörna, en B-listi, óháðra, hlaut
þá 60 atkvæði og 2 menn.
Blöndúós.
Þar kusu 212 af 249 á kjör-
skrá. Sex seðlar voru auðir og
ógildir. A-listi, Sjálfstæðis-
flokksins, Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins hlaut 175
atkvæði og 5 menn kjörna. B-
listi, sósíalista, hlaut 30 atkv,
og engan mann kjörinn.
Patreksfjörður.
Þar hlutu Sjálæðismenn
hreinan meirihluta. Listi þeirra
A-listi fjekk 227 atkvæði og
5 menn kjörna, en B-listi verka
manna og óháðra fjekk 111 at-
kvæði og 2 menn kjörna. — Á
kjörskrá voru 480, en 376
neyttu atkvæðisrjettar síns. —
Auðir seðlar voru 31 og ógildir
sjö. Við síðustu kosningar fengu
Sjálfstæðismenn 148 atkvæði,
Framsókn 104 og Alþýðufl. 92.
Flateyri.
Þar voru á kjörskrá 284
menn, en 159 kusu. Úrslit urðu
þau, að A-listi, frjálslyndra,
hlaut-104 atkvæði og 4 menn
kjörna, en B-listi, óháðra'
manna hlaut 50 atkvæði og einn
mann kjörinn. Auðir voru þrír
seðlar en 4 ógildir. Við kosn-
ingarnar 1942 hluíu frjálslyndir
119 atkvæði en 3 menn kjörna,
en Sjálfstæðismenn 93 atkvæði
og 2 menn kjörna.
Framhald á bls. 1$
J
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12