Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. mars 1948 MOKGDhBLAÖlB 9 PERON, EINRÆÐISHERRA ARGENTÍNU ÞEGAR Juan Domingo Peron, fyrverandi varafor- seti og atvinnu- og heil- brigðismálaráðherra Argen- tínu, sökum ákveðinua til- mæla argentinskra verka- manna, var kallaður heim úr fangavist sinni á eyjunni Martin Carcia, sýndi rás viðburðanna. að hugsjónir Evrópumanna höfðu ekki fest rætur í Argentínu. Það gæti hvergi skeð nema 1 Suður-Ameríku, að öreig- arnir hörmuðu fall eínræð- isherra og beittu öllum brögðum til að koma hon- um til valda á ný. Þrátt fyrir fjöldann allan af andstæðum stjórnmála- hreyfingum og glundroða þann, sem styrjaldaráróð- urinn hefir haft í fór með sjer, þýða hugtökin „ein- ræði“ og ,,lýðræði“ ekki það sama í Evrópu og Suður- Ameríku. í Suður-Ameríku eru liðsforingjar hersins yf- irleitt ekki af efnaðri stjett- unum (sjóliðsforingjarnir eru þó oft efnaðir), en til- heyra lægri millistjettun- um. Einræðisherrar Suður- Ameríku eru ósjaldan nokk urs konar verndarar þeirra fátækari, eða — til að orða þetta öðru vísi — þeir taka peninga frá hinum ríku og gefa þá fátækum. Einræðis- herrar þeir, sem gegnt hafa herskyldu, eru oft vinstri- sinnaðir, og efnaðir landeig endur, námueigendur og aðrir kapítalistar eru hat- römustu andstæðingar þeirra. íbúar Argentínu hafa sýnt það í verkinu, að þeir eru ákaflega hrifnir af hin- um svo kölluðu „Caudillo“, sem venjulega eru leiðtogar á sviði stjórnmála. Hugtak- ið „Caudillo“ hefir í Arg- entínu allt aðra þýðingu en í öðrum spönskumælandi löndum. „Caudillo“ er leið- togi, sem hefir persónulegt fylgi. Að áliti flestra Argen tínumanna er ákveðin yfir- lýst stefna eða hugsjón ekki aðal atriðið. en „Caudillo“ verður að hafa sterkt per- sónulega fylgi og vera öðru vísi en menn gerast alment. Hann þarf að vera hug- rakkur og frekur, myndar- legur að sjá og vingjarn- legur við þá fátæku, auk þess sem hann verður að skilja hugsanagang verka- mannastjettarinnar og vera dulur í allri framkomu sinni. Peron ofursti er „Cau- dillo“. Hinn frægi byltinga- sinni, Hipolito Irigoyen for- seti, var einnig þekktur „Caudillo“. Þegar byftingin varð innan hersins 4. júní 1943, var Peron ofursti næstum óþekktur. Síðan fóru að heyrast raddir um það, að hann væri foringi hins dularfulla fjelagsskap- Hann telur sig verndara fátækl- inganna og lætur atvinnu og heil- brigðismál sérstaklega til sín taka Þinghöllin í Buenos Ayres. ar, sem gekk undir nafninu; vinurekendur landsins sner „Samfylking herforingj- ust næstum allir gegn hon- anna“, sem síðar var leyst um, og hatur þeirra á hon- upp. Þessi fjelagsskapur J um og stjórn hans óx með lagði að mörkum leynd þá,' það í för með sjer, að at- sem sjálfsagt þykir að sje J degi hverjum. Peron deildi argentískum einræðisherra j hart á hina ríku, en þeir aft samfara. En Peron ofursti ur á móti báru hann þeim er myndarlegur á velli og sökum, að hann væri að ótrúlega djarfur í fram- koma af • staö stjettahatri í komu. landinu. Aðalóvinir Perons eru um 50 f jölskvldur, sem lifa á kvikfjárrækt og hafa öll völdin í landbúnaðar- samtökum Argentínu. Sagt er að áhangendur Perons tilheyri sömu stjett Kom sínum mönnum að. ÁN ÞESS að nokkur veitti því eftirtekt, lagði Peron á ráðin um hjáip sína til handa fátækum, með því að setja á stofn atvinnu- og unum, sem fvrir mannsaldri heilbrigðismálaráðuneyti, en hann gerðist yfirmaður þess. Síðan kom hann á fót fjöldanum öllum af verk- lýðssamtökum og útnefndi sjálfur yfirmenn þeirra. — Hann setti af foringja verk lýðsfjelaga þeirra, sem starf síðan voru öflugustu stuðn- ingsmenn byltingasinnans Irigoyen. Mikil leynd um- kringdi einnig Irigoyen: hann hjelt fáar ræður, kom sjaldan fram opinber- lega, hló aldrei og gekk ætíð í dökkum fötum. Irigoyen að höfðu til þessa, og valdi var einnig góður við fátækl- sjálfur nýja leiðtoga úr flokki yngri áhangenda sinna. Þetta orsakaði óhjá- kvæmilega ósamkomulag milli Peron annars vegar og sósíalista og gömlu verk- lýðshrevfinganna hins veg- ar. Þá var gefin út reglu- gerð, sem hafði í for með sjer töluverðar endurbætur á launum, eftirlaunum, sjúkrahjálp og vinnutíma. Hver einasta atvinnugrein var bundin við sjerstakar reglugerðir. Þannig bætti hann enn einu við þá eiginleika, sem prýða eiga „Caudillo“ — góðgerðir til handa fátæk- lingunum. En þetta hafði mgana. Hann gaf velgerð- arstofnunum forsetalaun sín og bjó í hálfgerðri fá- tækt í einu herbergi. En ýmislegt er ólíkt með þeim Peron og Irigoyen. Sá síðar nefndi sagði aldrei eitt orð. Peron ofursti talar allar stundir. Meðan hann var atvinnu- og heilbrigðis- málaráðherra hjelt hann svo margar æsingaræður um „mannvonsku kapítal- istanna“ að aðeins örfáir höfðu tíma til að lesa þær. Efnuð kona komst einu sinni svo að orði, að henni þætti það ætíð leitt, að hún skyldi ekki vera karlmaður, svo hún gæti mvrt Irigoyen. Konur efnamanna hafa í seinni tíð látið í ljós álíka hug í garð Perons. Og kom- múnistar hata Peron of- ursta, því hann hefír lagt þá í einelti og stolið þrumu- fleyg þeirra. En stefnur kommúnista og sósíalista eru innfluttar stefnur. Só- síalistar eru yfirleitt afkom endur spánskra og ítalskra innflytjenda, en fylgiendur kommúnista eru rússneskir og pólskir Gyðingar. Áhang endur Perons eru 100 % Ar- gentínumenn. Hugrökkustu óeirðaseggirnir á götum Bu- enos Aires eru annars veg- ar hinir vopnuðu fylgisvein- ar Perons og hins vegar kommúnistar og spánskir lýðveldissinnar. „Lýðveldissinnar“. ÞEIR, sem í dag skreyta sig með auðkenningunni ,,lýðveldissinnar“, eru íhalds og jakkalausir. „Peronisti'’', er sá venjulega, sem ekkert á tiL — Mjög fáir efnaðir menn tilheyia þeirri hreyfk ingu. Stjórn Argentínu heíir — að nokkru leyti sökum. utanaðkomandi áhrifa — síðan í byltingunni 1943, stefnt til vinstri. ÁstæðfWi* ekki aðeins sú, að Peron, -ytti um stefnu, heldur að forsetar og ráðherrar ígu úr stjórninni og nýrr nu í staðinn. Frá upphafi 'ir Peron lagt megin- irslu á framgang atvinnu heilbrigðismálaráðuneyt u'ns. Svo er að sjá, sem 5 annað liggi eftir hann. að byrja með var stjórn ís íhaldssöm, en brátt n að því, að farið var að ta þjóðernissinnum og verandi fylgismönnum ;tillos forseta áhrifarík bætti. Stefnubreytingin til stri náði hámarki sínu, >;ar dr. Biaumuglia, sósí- ;ti, sem gerst hafði fylg- laður Perons, var gerður yfirmanni stuðnings- nna Perons í Buenos _j.res. Peron ofursti skifti sjer eftir byltinguna mest af málefnum atvinnu- og heilbrigðismálaráðunevtis- ins, og það, sem síðan béfir átt sjer stað, bendir til þe að hann álíti þetta megin- verkefni lífs síns. Á sviði. hermálanna varð hann, er fram liðu tímar, að láta sjer nægja að vera næst æðstur. Menn hafa því komist að‘ þeirri niðurstöðu, að það hafi verið hann, sem rjeöi. vinstristefnunni eftir bylt- inguna. stjórnleysingjar og allir aðr ir andstæðingar Perons, hversu svo sem hin pólit- íska fortíð þeirra kann að vera. Meira að segja með- limir samtaka þeirra, sem undir forustu José Felix Uruburu hershöfðingja, steyptu lýðveldisstjórn Iri- gaoyen af veldisstóli 1930, kalla sig nú „lýðveldis- sinna“. Kröfugöngur „lýð- veldissinna“ um íbúðahverfi Bueons Aires fara ósjaldan eins rólega fram og prúð- mannlegt samkvæmi, en fylgifiskar Perons fara ferða sinna í samfestingum Bókamarkaðurinn í Bankaslræli UNDANFARNA daga hefir verið sjerstöl' bókaútsala í, Bankastræti ; húsi Verslunar Jóns Þórðarsonar. Eru þarna, seldar erlendar bækur með nið- ursettu verði eg auk þess íjbt<U. íslenskra bóka, sem legið hefir hjá bóksölum út um land. Flest' ar þessar bækur munu hafa., menn, byltingasinnar, só- verið uppseldar hjer °" sum' síalistar, kommúnistar, ar ófáanlegar um nokkur ar’ Jeg leit á bókamarkaðinn í ga^r og sá bar meðal annars þessar bækur: Lýsing Islands eftir Þorvald Thoroddsen, Ljóð- mæli Bjargar C. Þorláksson, Laxdæla, útg. Halldór Kiljan Laxness, Ferðabók Eggerts og Bjarna, Rit Jónasar Haligríms- sonar, Þjóðsögur Jóns. Arna- sonar og margar fleiri sagna- útgáfur. Ennfremur eru þ^rna islensk- ar skáldsögur og ljóðabækur, fræðirit alls konar o. m. fl. Því er nú minst á þennan bókamarkað, að hann -stendur ekki lengur- en í dag, og nú því* seinustu förvoð fyrir böka- menn að ná sjer í bækur þar. a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.