Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 30. apríl 1946
MORGUNBLAÐIB
Áhugaleysi fyrir Islandi á
Norðurlöndum okkar eigin sök
Lárus Pálsson segir frá leik
ullna hliösins" í Oslo
„ÞAÐ ríkir alment áhuga-
leysi fyrir íslandi á Norð-
urlöndum og getum við sjálf
um okkur um kent að mörgu
leyti". Á þessa leið fórust
Lárusi Pálssyni leikara orð,
er blaðamaður frá Morgbl.
hitti hann öí gærdag, en
Lárus var meðaí farþega á
Esju frá Höfn. Fór hann
utan í desember í haust, eins
og kunnugt er, til að hafa
með höndum leikstjórn á
„Gullna hliðinu" eftir Dav-
íð Stefánsson, en það var og
er víst enn leikið á „Det
'Norske Teater" í Oslo við
ágætar undirtektir. — Hafa
verið haldnar rúmlega 40
sýningar á leikritinu
Vel tekið.
Gullna hliðinu var vel tekið
í Oslo og hlaut yfirleitt góða
blaðadóma, bæði leikritið og
leikendur. Hvað mig sjálfan
áhrærir, er það að segja, að
jeg mætti hvarvetna hinum á-
gætustu móttökum og vinsemd,
segir Lárus.
Gullna hliðið var leikið á
landsmáli, en í „Det Norí'ke Te-
ater er eingöngu leikið á lands
máli. í Oslo dvaldi jeg rúm-
lega tvo mánuði, en fór síðan
til Svíþjóðar og Danmerkur.
Leikhússtjóri leikhússins, Knut
Hergel, einn af fremstu leik-
stjórum Norðmanna, hefir mik
inn áhjga fyrir Islandsmálum.
Hann verður leikstjóri Þjóð-
leikhússins norska frá sept.. í
haust.
Endurreisnin gengur vel.
Norðmenn vinna ötuhega að
endurreisnínni í landinu sínu,
eftir styrjöldina, og gengur
mæta vel. Sá jeg stóran mun
framfara þann stutta tíma, er
jeg var í Noregi. Með, sama
áframhaldi munu Norðmenn
verða Hjótir að koma undir sig
fótunum á ný.
Hvað leiklistina snertir, er
sömu sögu að segja. Það fór
margt úr lagi styrjaldarárin.
Nokkrum leikhúsum var lok-
að og önnur sýndu fyrir hálf-
tómum húsum. Margir ]eikar-
ar voru handteknir, eða flýðu
land og hafði þetta allt sín lam
andi áhrif á leiklistarlífið í land
inu.
Á meðan jeg dvaldi í Oslo
yoru allháyærar deilur meðal
leikara Reglulegt leikhússtríð.
En það er ekki nema eðlilegt
að í odda skerist eftir aðrar
eins þrengingar og erfiða tíma,
eins og norsk leiklist hefir átt
við að búa undanfarin ár. Deil-
urnar gera að minsta kosti það
gagn, að þær hreinsa loftið.
Áhugaleysið fyrir  íslandi.
— Þjer mintust á, að menn
væru fáskiftnir um íslandsmál-
efni á Norðurlöndum, segi jeg
við Lárus.
— Já, víst er það. Norður-
landaþjóðirnar hafa nóg að
starfa fyrir það fyrsta og hugsa
um sín eigin vandamál, en jeg
þori að fullyrða, að áhugaleysið
fyrir málefnum okkar á Norð-
urlöndum er fult eins mikið
okkar sök sem Norðurlanda-
búa.
Lárus Pálsson.
" í Oslo er t. d. ekki svo mikið
sem skrifstofa, sem menn geta
snúið sjer til viðvíkjandi upp-
lýsingum um ísland Við erum
,,ekki með", þegar eitthvað er
um að vera. Á Holmenkollen-
skíðamótinu komu til dæmis
fulltrúar frá Dönum og Svíum.
Ekki í þeirri von að vinna sigra,
heldur til að vera með. Fánar
þessara þjóða voru við hún á
þessu fjölsótta móti og þjóð-
söngvar landanna leiknir. ¦—
Þetta vekur athygli og áhuga
fyrir viðkomandi löndum.
Jeg hafði t. d. ekki verið
lengi í Oslo, er komið var til
mín og jeg beðinn að halda fyr-
irlestur um ísland fyrir leik-
ara leikhússins. ¦— Þeir vildu
gjarna fræðast um -Island, en
höfðu ekki átt þess kost. Þann-
ig mætti lengi telja.
Upplestrarnámskeið.
Að lokum spyr jeg Lárus um
fyrirætlanir hans í nánustu
framtíð. Leiksýningatímabilið
er senn á enda og varla um
leik, eða leikstjórn að ræða á
næstunni.
„Jeg er að hugsa um", segir
Lárus, ,,að láta verða af því,
að efna til upplestrarnámskeiða
hjer í bænum í maímánuði."
„Það eru margir, sem hafa
spurt mig um hvort jeg gæti
ekki tekið þá í upplestrartíma,
en jeg hefi aldrei haft tíma
til þess, fyr en þá helst nú".
Ákaflegar hlýjar
viðtökur í Danmörku
Frásögn Jóns Þorsfeinssonar
ngsfu skíSastö
á íslandi
3 Siglfirðingar stökkva
yfir 50 m.
Á skíðamóti Siglufjarðar, er
fram fór annan páskadag, stökk
Jónas Ásgeirsson lensta stökk,
sem stokkið hefir verið hjer-
lendis (54 m). Stokkið var í
Hvanneyrarskál í stökkbraut,
sem Guðlaugur Gottskáiksson
hafði gert þar, en hann er einn
af elstu skíðamönnum Siglu-
fjarðar. Var brautin eingöngu
bygð úr snjó. Telur Jónas Ás-
geirsson, sem nýlega er kominn
VerksmiSliisfJóri
ráiinn við síldar-
I
a Mðtja-
STJORN Síldarverksmiðja
ríkisins hefir ráðið Elías Ingi-
arsson frá Hnífsdal sem verk-
smiðjustjóra við hina nýju
síldarverksmiðju, sem verið er
reisa í Höfða á Skagaströnd.
Elías er alkunnur dugnað-
armaður vestra. Hann er bróð-
heim  frá  Svíþjóð,  að  braut
þessi hafi fylhlega jafnast á við ,ir. hinna  kunnu  togardskip
bestu brautir, s
* þar.
Brautina vígði Birgir Guð-
Jaiigsson, fjögurra ára. Stökk
hann 2.5 m. og stóð stökkið. —
Varhonum mjög fagnað af á-
horfendum.
Úrslit keppninnar urðu ann-
ars sem hjer segir:
A-flokkur: 1. Jónas Ásgeirs-
hann stökkist^óra Halldórs og Bjarna
ingimarssona. Elías hefir alt
írá æskuárum sínum starfað7
yið útgerð í Hnífsdal og víðar
við ísafjarðardjúp. Hann var
kaupfjelagsstjóri við kaup-
fjelag Hnífsdæiinga í 5 ár.
Framkvæmdastjóri     Hrað-
frystihússins  h.f.  í  Hnífsdal
heíir hann verið frá stofnun
JÓN Þorsteinsson fimleika-
kennari og fimleikastúikurnar
frá Ármanni komu hingað
með Drottningunni.
Jón er ákaflega ánægður
með ferðina, eftir því, sem hann
sagði tíðindamanni blaðsins í
gær.
•—• Viðtökurnar, sem við feng
um voru svo góðar, að á betra
varð ekki kosið. Ferðinni var
aðallega heitið til Gautaborgar,
til þess að koma fram á Ling-
vikunni. Um viðtökurnar þar
og blaðadómana hafið þið
frjett. Svíarnir sýndu okkur
mikla kurteisi og gerðu betur
við okkur en þeir höfðu lofað.
Stra _ og við komum til Dan-
merkur mætti okkur svo mikill
hlýhugur, að alveg var ein-
stakt. Frá Höfn til Gautaborg-
ar urðum við samferða fim-
leikaflokki danskra kvenna. —
Stjórnandi hans var ungfrú
Inger Ilansen. Hún er íormað-
ur fimleikafjelags kvenna í
Höfn.
Er við sátum lokahófið eftir
sýningarnar í Gautaborg, bauð
ungfr. Hansen okkur að hafa
stutta sýningu á hátíðarsýningu
í KB-höllinni í Höfn á 60 ára
afmæli fjelags þeirra. Öll til-
högun þeirrar sýningar var þó
ákveðin áður. En er til kom
hafði leikskránni verið breytt
okkar vegna. Og íslenski þjóð-
söngurinn varð prentaður í
dagskrána. Þegar sýnnigarþátt
ur okkar hófst, og íslenski flokk
urinn gekk inn í salinn, þá
sungu allar dönsku sýningar-
stúlkurnar „Ó, guð vors lands"
og margt áhorfenda tók undir.
Þetta sýndi innilega velvild í
okkar garð.
Sýningar flokksins tókust vel,
bæði i Gautaborg og Höfn. —
Undirtektir áhorfenda vo'ru
frábærlega góðar. Ekki síður í
Höfn. Þó ummæli danskra
blaða tækju ekki mikið rúm.
Mjer er óhætt að segja, að þau
voru ekki í -samiæmi við þær
viðtökur er við fengum að pðru
leyti.
I gærkvöldi hjelt stjórn Í.S.
I. fimleikaflokknum samsæti í
son, SKB, 145,5 st. (51 og 54 þess árið 1941. Elías heíir s. 1.
m.), 2. Jón Þorsteinsson, SFS, tvö ár átt sæti í stjórn Sölu-
148,9 st. (52.5 og 50 m.). 3. Ás- miðstöðvar    hraðfrystihús-
grímur Stefánsson, . SFS,  143 . anna. Hann er nú 43 ára gam-
st. (50 og 49 m.), 4. Sigurður all.
Njálsson, SKB. 135,1 st. (43 og
42 m.), 5. Rögnvaldur Ólafsson.
SFS, 126,4 st. (38 og 39 m.) og
6. Einar Ólafsson, SFS, 93 st.
(41 og 46 m.). — Þrír fyrstu
menn stukku allir lengra en áð-
ur hefir verið gert hjerlendis.
Stefán Þórarinsson,  SFS,  átti
áður lengsta staðið stökk 46,5
m. Stökk hann það. 1938 á þess-
um sama stað.
Stökk 15—15 ára: 1. Sverrir
Pálsson, SFS, 148.4 st.  (42 og
45.5 m.), 2. Jón Sveinsson, SKB
70.6 si (46 og 48 m. fjell.)
13—14 ára: 1. Sveinn Jakobs
son, SKB, 132.5 st. (20,5 og 20
m.), Henning Bjarnasori, SFS,
117,9 st. (14 og 16,5 m.).
11—12 ara: 1. Arnar Her-
bertsson, SFS 140,1 _-. (15,5
og 16 m.) og 2. Gústav Nilsson,
SFS, 135,1 st. (15.5 og 15 m.).
kjaldbor
á ákyrep t
tSI starfa á ný
Akureyri mánudag.
Frá frjettariara vorum.
SKJALDBORGAR BÍÓ er
tekið til starfa á ný og er nú
starfrækt af Goodtemplara-
reglunni á Akureyri. Stiórn
kvikmyndahússins bauð bæj-
Kjarlan ióhanns
lælcnir frasnbjóð-
andi SjálfslæSis-
mmm á fiafirSi
Framhald af 1. síðu
ir hann verið síðan 1942.
Kjartan Jóhannsson hefir
auk læknisstarfa sinna á ísa-
firði, tekið mikinn þátt í ýmsu
fjelags- og atvinnustarfsemi í
bænum. Hann er gjörkunnug-
ur ísfirsku atvinnulífi og fje-
lagsmálum og mikill áhuga-
maður um alhliða framfarir og
umbætur í málum bæjarbúa.
Væri ísfirðingum mikill feng-
ur að því að velja hann til
þingsetu fyrir Isafjörð. Kjart-
an er vinsæll maður af öllum
er kynnast honum, enda hið
mesta lipurmenni.
Sjálfstæðisflokkuririn á ísa-
firði er. nú í örum vexti. Við
bæjarstjórnarkosningarnar í
vetur vann hann tvö sæti í
bæjarstjórn en Alþýðuflokkur-
inn tapaði þar meirihluta sín-
um í bænum, sem hann hefir
haft í 24 ár.
Sjerstaklega er það áberandi,
hversu mikill hluti unga fólks
ins á ísafirði fylkir sjer nú
undir merki Sjálfstæðisflokks-
Hótel Höll, en flokkurinn fór I arstjórn, frjettariturum ogjins. Sjálfstæðismenn á ísafirði
utan á vegúm íþróttasambands ' öðrum gestum á sýningu sum- j stefna að því í þessum kosn-
ins. Forseti sambandsins, Ben.' ardaginn fyrsta. Sýnd var j ingum að vinna ísafjörð. Með
G. Waage, afhenti Jóni Þor-; rnyndin Unaðsómar. Stefán framboði Kjartans Jóhanns-
steinssyni þar silfurbikar í £&¦ Kristjánsson bauð gestrSonar eru miklar líkur fyrir
þakklætisskyni  frá  samband- jvelkomna,  skýrði  tilganginn að því marki verði náð..
inu. Einnig afhenti hann for-|með starfrækslu þessa kvik-       --------—~—------
manni Ármanns ' samskonar' myndahúss, þakkaði baejar- Hjónaefn5t Á skírdag vóru
bikar til handa fjelaginu. Og st]orn goðan suðning við þetta gefin saman í hjónaband á Ak-
loks skýrði hann frá því, að ívnrtæki með fjarframlagi. i ureyrii ungfrú Gúðrún Einars-
stjórn í. S. í. hefði ákveðið að Sagði hann að bíóið myndi i dóttir,' Tómassonar,' Reykjavík
láta stúlkurnar fá sjerstaka reyna að hafa þær kvikmynd- 0g stud. jur. Þorleifur Thor-
minnispeninga fyrir prýðilega ir til sýnis, er menningarauki'. lacius (sonur Þorsteins Thor-
frammistöðu. — Jón ÞorsteinS væri að. Ágóða, sem kynni að, lacius bóksaia á Akureyri.
son þakkaði þann heiður, sem.verða, yrði yarið til mannúð-l Hjónaband í dag verða gef-
e_.<-.t-.--,.-i          ..-„-!    n       ._»-_  l.^.  —---rin saman í hjonaband, i Gustav
í. S. í. sýndi honum og stúlk- 'armála, er reglan beitti sjer i
. ^.  ,„      ,    'j,  ¦   c  í-  '   i          '  Adoll kirknunni í JNew  York,
™..°SÍy_f_.._!?nT L?fc__!Æ JFSii Í^T ,?!. Z ' ungfrú Signhild Thunström frá
I Stockholm, og Ingólfur Ágústs-
dráttum frá förinni. Ljet hann sem ný. Bíóið rúmar um 200
mjög vel yfir henni og rómaði manns í sæti. Þótti boðsgest-(, iv.
rafmagnsverkfræðingur
sjerstaklega 'hinar einstæðu' um fara vel um sig í salnum j c/0'. e. q. Eggertsson, 27.
móttökur, sem flokkurinn fjekk og vakti myndin hrifningu.   William Street, N. Y. 5 N. Y.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16