Morgunblaðið - 30.07.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1946, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. júlí 1946 -- Meðal annara orða... Framhald af bls. 6. einsog vitfirringslegt fálm, ef ekki annað verra. _________ Frclsið hefir orðið notadrjúgt. í fáum löndum Evrópu, svo ekki sje tekið dýpra í árinni, hafa framfarir orðið eins örar og hjer á landi undanfarna ára- tugi, og líðan almennings í landinu batnað eins og hjer. Alt þetta hefir fengist, án nokkurs tilverknaðar frá kom- múnistiskri einræðisstjórn. — Hennar hefir ekki verið þörf. Og hennar verður ekki þörf fyrir íslendinga. Enginn lif- andi hugsandi, starfandi mað- . ur hjer á landi getur óskað hennar, nema ef vera skyldu þeir örfáu menn, sem ætla sjer að komast í stöður þeirra ein- ræðisherra er fengju ráðrúm og tækifæri til þess að svifta þjóðina frelsi hennar og gera íslendinga að einskonar til- raunadýrum fyrir unnendur hins austræna Iýðræðis sem svo er kallað. Oska eftir I | 1-2 herbergjum | 1 og eldhúsi. — Fyrirfram- I | greiðsla 8—10 þús., ef | | óskað er. — Tilboð merkt: i I „200 — 839“ sendist Mbl. 1 I fyrir föstudagskvöld. i Karl Túbal Magnússon Múlakoti MINNIN GARORÐ = i iiiimiimmiinmmiiiiiiii ..................mmmmmii Vlótorhjól til sölu. Tegund Royal i Enfield, sportmodel, 5 ha. i Til sýnis og sölu á bíla- i stæðinu við Lækjargötu i milli k? 8—-10 í kvöld. — i Ódýrt. immmmmmmmmmmmmmmmimmmmmm ••»•»*•«»*■*■«»»»•■•:*•**»***•»*«««»»■*?•*»»**•■ Bíla- og húsgagnavax. Bíla- og málningarvöruverslun Friðrik Bertelsen, Hafnarhvoli. iimmmmmmiiimmmmmimimmmiimiM*1 HANN var fæddur 31. des- ember 1868, dáinn 9. maí 1946. Hann átti við langvarandi og erfiðan sjúkdóm að stríða er hann bar með frábæru þreki. og trúartrausti til Guðs er var honum ljósið og gleðin í gegn um alt lífið. Er jeg minnist þessa látna vinar míns, vil jeg segja þetta þar sem góðir menn fara þar eru Guðsvegir. Túbal ólst upp að Kollabæ í Fljótshlíð. Hann var af góðu og göfugu bergi brotinn. Það er satt að fögur er hlíðin enda hefir hún alið marga góða drengi. Er Túbal var fulltíða mað- ur, fluttist hann að Múlakoti og giftist eftirlifandi konu sinni, frú Guðbjörgu Þorleifs- dóttur, og er hún löngu lands ^kunn sæmdarkona, gædd góð |um gáfum, enda sýnir hinn Tagri trjá- og blómagarður í Múlakoti, hversu henni er hugstætt að þróa hið íagra og göfuga og ber garðurinn glöggt vitni um þær móður- hendur er um hann fara, en Guðbjörg hefir annast um uppeldi og vöxt þessa fagra garðs frá upphafi. Túbal var elju- og áhuga- jmaður hinn mesti og kostaði kapps um það allan sinn bú- skap að vera svo efnalega sjálfstæður að geta verið veit andi, enda má með sanni segja að því marki var náð, því að hvergi þar jeg til þekti, var ónnur eins gestakoma og að Múlakoti og mun það hafa stafað af því að sú gestrisni og einlægni sem meðsköpuð er sönnum mannvinum, var ávalt til reiðu og allir urðu aðnjótandi að æðri og lægri og þá líka sú dásamlega nátt- úrufegurð er öllum verður svo hugljúf og ógleymanleg, er þangað kom.a. Það hefir því þurft mikið j til, auk mannmargs heimilis, á hvaða tíma árs sem var, að veita af slíkri höfðingslund og gert var, því að í þá daga var alt þetta endurgjalds- laust. Túbal var gleðimaður, söng maður góður og var fyrsti orgelleikari við Fljótshlíðar - .kirkjur og kendi víst eitthvað orgelspil. Þau hjón eignuðust fimm mannvænleg börn og eru f jög ur þeirra á lífi, þau eru frú Guðbjörg Lilja gift Jóni Guð- jónssyni búsett að Kollabæ. Olafur listmálari, giftur frú Láru Eyjólfsdóttur og búa á Múlakoti, starfrækja þar hinn góðkunna gististað, sem svo er eftirsóttur að oftast er hús- rúm og lítið og munu geta gist þar nú nokkrir tugir. Þá fröken Soffía hjer í Reykja- vík, frú Ragnheiður Ágústa gift Hjörleifi Gíslasyni bú- sett að Háu-Þverá. Ennfrem- ur ólu þau upp tvær fóstur- dætur, frú Vigdísi Eyjólfs- aóttur gifta Maríusi Jóhann- essyni búsett í Reykjavík og frú Soffíu Gísladóttur gift Inga Jónssyni' busett að Tuma stöðum í Fljótshlíð.. Það var því rrLkið og göfugt starf er Túbal ljet eftir sig og verður hans því ávalt minnst með viröingu og vin- arhug af hinum óteljandi mörgu er honum kyntust. Kæri látni vinur, nú er bjart um bústað þinn, svo fer um þá er sannir eru. Þín er sárt saknað af kær- leiksríkri konu, elskandi börn um, barnabörnum og fóstur- dætrum'og öllum þínum vin- um, en jeg veit að allur þessi hópur lifir í endurminningum um góðan og göfugan mann er öllum vildi vel, því gleðj- urrr.t við að þín heimför var góð og hjá Guði er best að búa. Far þú í friði, íriður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Nói Kristjánsson. IHROTTIR Huseby og Kjartan seitu fslandsmet í gær í GÆR, mánudag, fór fram innanfjelagsmót" KR og ÍR. Var keppt í 5 íþróttagreinum. í kringlukasti urðu úrslit þau að Gunnar Huseby setti nýtt ísl. met, kastaði 45,41 metra og bætti þar m,eð hið 8 ára gamla met Ólafs Guðmunds- sonar um 1,95 metra. Jón Ól- afsson kastaði 42,00 metra. I 800 metra hlaupi setti Kjartan Jóhannsson nýtt ísl. met, hljóp á 1:57,2 mín. og bætti þar með eigið met um 6/10. Óskar Jónsson hljóp á L58,3 mín. Finnbjörn hljóp 100 m. á 11,1 sek. Skúli stökk 1,85 m. í hástökki og Oliver Steinn stökk 6,65 m. í langstökki. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum^ hefst n. k. þriðjudag og verður gaman að fylgjast með áröngrum, þar sem án efa verða ágætir, svo framarlega sem veðrið verður hagstætt. ÍR sjer um mótið. FimmmeiáDrengja- Kristbergsson, FH, í sleggju- kasti, með 38,48 m. Á sunnudag var keppt í 7 iþróttagreinuní og urðu úrslit þau að sveit ÍR sigraði Í4xl00 metra boðhlaupi á 45,6 sek., sem er nýtt drengjamet, Vil- hjálmur Vilmundarson, KR, í kúluvarpi, með 15,86 metra, Pjetur Sigurðsson, KR, í 400 metra hlaupi, á 53,6 sek., sem er nýtt drengjamet, ísleifur Jónsson, ÍBV, í stangastökki, með 3,20 metra, Björn Vil- mundarson, KR, í þrístökki, rneð 13,08 metra Vilhjálmur Bjarnason, KR, í spjótkasti, með 53,97 metra, sem er nýtt drengjamet og Stefán Gunn- arsson, Á, í 3000 metra hlaupi á 9:35,0 mín. Árangur þessa móts var yf irleitt góður og þáfttakan í mörgum íþróttagreinanna gefa góð fyrirheit um vakn- andi áhuga fyrir fjálsum í- þróttum meðal æskunnar. Verkfalli lýkur LONDON. Níutíu þúsund ind verskir verkamenn, sem und- anfarnar þrjár vikur hafa ver- ið í verkfalli í mótmælaskyni við hina nýju stjórnarskrá Ceylon, hafa nú tekið upp vinnu á ný. FIMMTA drengj ameistara- mót íslands í frjálsum íþrótt um fór fram á laugardag og sunnudag, margir ágætir íþróttaárangrar náðust, sjer- staklega síðasta daginn, en þá var veðrið sjerstaklega hag- stætt. 5 ný drengjamet voru sett. KR fjekk 6 drengjamcist ara, Ármann og ÍR 3 hvort og P’H og íþróttabandalag Vestmannaeyja 1 hvort. Á laugardag var keppt í 7 íþróttagreinum og urðu úr- slit þau að Haukur Clausen, TR, varð meistari í 100 metra hlaupi á 11,7 sek. Örn Clau- sen, ÍR, í hástökki, 1,70 metra, Vilhjálmur Vilmundarson, KR, í kringlukasti, 44,21 m., Stefán Gunnarsson, Á, í 1500 'metra hlaupi á 4:34,6 mín., Björn Vilmundarson, KR, langstökki, 6,80 metra, sem er nýtt dren^jamet, Ólafur Nielsen,Á, í 110 metra grinda- 'hlaupi á 17,4 sek. og Pjetur ASLAUG STEFANSDOTTIR, Laugarvatni, UMF Laugdæla, var sigurvegari á þremur vega- lengdum í sundi á landsmúti ungmennafjelaganna. Aslaug setti nýtt met í 500 metra sundi, frjáls aðferð, á 9 mín. 07,0 sek. Ilún synti 50 m. frjáls aðferð á 43,9 sek. og 100 metra bringu- sund á 1 mín. 36 sek. ^MuiiHiiiuniuonnmjnHimmunmiuiQniminQiR s | Alm. Fasteignasalan | j§ Bankastræti 7. Sími 6063. = 1 er miðstöB faateignakaupa. 1 ruiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiimniiiiMiMiMmiiiimnHiiMMiiiiiiiimMiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiMm HtiMiHinmm X-9 ’ flUIHHHHIIIIIIHIMMIimiHIHIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIMIMIIIM*MHIHM*IIHIIH*. >MIIM»*MMI««MM*l||l»- / NO'N, TMEN, CAWVUie/tN — > DIG! THE TWE£HA 15 BUT A FEW FEET FUHTHUH DOWN — mt A FEW MINUTE5 LATER, PHlL'9 5PADE 6RATE6> IHTO THREE EARTHEN JUe$.,. HlllllinillWIIII»ll*HI*<|IHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIHI»IMIIHIHIIIIIIIIHHHIIMINIHIHmilMIHIIIHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIimHlHln3 a a Efilr Reberl Siornt ! v-. 1 -JÍCopr. 1945, King miturcs Syncíícate, Inc., World rights rcservet Náskggur: Haltu áfram að grafa. Sjóðurinn er rekst skófla X-9 á þrjá leirbrúsa. — Náskeggur; og brjóttu þá ekki. jekki nema nokkrum fetum neðar! Skömmu síðar Jú, þeir eru þrír, það er rjett. En farðu nú varlega f fe' V i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.