Morgunblaðið - 09.11.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.11.1946, Blaðsíða 15
Láugardagur 9. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí ÆFINGAR í „ KVÖLD. í Menntaskólanum: Kl. 8-9,30: íslensk glíma. Stjórn K.R. SKÍÐ ADEILDIN! Sj álfboðaliðsvinnan heldur áfram um helgina. Farið verð- ur upp í Skálafells-skálann í dag, kl. 2 og 5, frá BSÍ. Stúlkur og pilar fjölmennið. Skíðanefndin. GLÍMUNÁM- SKEIÐ FYRIR BYRJENDUR Æfing í kvöld kl. 7-8 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar, við Lindargötu. Kennarar: Kjartan Berg- mann og Guðm. Ágústsson. Glímufjel. Ármann. 'l j^g ÆFINGAR í KVÖLD: Kl. 7-7,45: leikfimi, drengir. Kennari Hallsteinn Hinriks- son. Kl. 7,45-8,30: frjáls íþróttir, karlar. Kennari: Guðjón Sig- irjónsson. Áríðandi er að allir þeir er kepptu í frjálsum íþróttum, fyrir fjelagið s.l. ár, mæti stundvíslega í frjáls íþrótta tímanum. Stjórnin I O G T Unglingast. UNNUR, nr. 38 Skemmtifundur á morgun, 'kl. 10 f.h., í GT-húsinu. Fjölsækið og greiðið giöldin. Gæslumenn. DÍÖNUFJELAGAR! Fjölmennið á fundinn kl 10 á morgun í Fríkirkjuveg 11. — Gæslumenn. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- fin á mánudögum, miðvikudög uim og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Temp!arahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áíengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. 313. dagur ársins. 3. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 5,10. Síðdegisflæði kl. 17,30. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Messur á morgun: Dómkirkjan. Kl. 11 sr. Garð- ar Svavarsson (ferming). Kl. 2 Sr. Jón Auðuns (ferming). — Ekki messað kl. 5. Hallgrímssókn. Messað í Austurbæjarskóla kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Barnaguðsþjón usta kl. 11 f. h. á sama stað. Sr. Sigurjón Árnason. Nesprestakall. Messað í Kap- ellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Ferm- ing í dómkirkjunni á morgun kl. 11 f. h. Sr. Garðar Svavars son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 á venjulegum stað. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr. Árni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan í Reykja- vík. Hámessa kl. 10; í Hafnar- firði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 2. Sr. Kristinn Stef- ánsson. Kálfatjarnarkirkja. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteins- son. Lágafellskirkja. Messað kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Hundrað og fimmtíu ára af- mælis Dómkirkjunnar verður minnst í messunni á morgun kl. 2. — Sr. Jón Auðuns. Kjartan Bjarnason lögreglu- þjónn er fertugur í dag. 50 ára hjúskaparafmæli áttu 1. nóv. s. 1. frú Stefanía Stef- ánsdóttir og Ketill Jónsson frá Minni Ólafsvöllum, Skeiðum, nú til heimilis, Grettisgötu 28B. 90 ára er í dag Símon Eiríks- son steinsmiður, Aðalgötu 4, Keflavík. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Þórunn Þorgrímsdóttir, Tjarnarbraut 7, Hafnarfirði, og Pjetur And- rjesson verslunarmaður, Fram- nesvegi 2A. Heimili þeirra verður á Grettisgötu 2A. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Lára Antonsdóttir og Valur Guð- mundsson. Fleimili þeirra verð- ur á Framnesvegi 31. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Unnur Þórðardóttur. verslun- armær og Jón Guðbjartsson, eM»#<*><*>#<S>#'^<>M><S!>#<^^^ T. Krmtj Nýtt BORÐSTOFU SETT, 2 rúmstæði og 2 armstólar. —- Allt úr eik, til sölu á Grund- arstíg 15, sími 2020. NOTOB 'RftSGOGN feeypt ávalt htsstu verði. — Sðtt heim, — Staftg-eiSsls. — Sími •691. — B’omverslunin Grettia- |ötu 4*. FAST FÆÐI. Get bætt við mönnum í fast fæði.i Fram- nesveg 15. KFUM Á morgun, kl. 10 f.h. sunnu dagaskólinn. Kl. 1,30 e. h. drengjadeildirnar. Kl. 5 e. h. unglmgadeildin. Kl. 8,30 e„ h. samkoma. Ástráður Sigur- steindórsson, cand. theol., talar. Allir velkomnir! lN(###4M!l>##<»<S><S>#<í!^><^^^ Vinna Tökum að okkur HREINGERNINGAR, tími 5113. Kristján Guðmunds sölumaður hjá O. Johnson & Kaaber. Heimili þeirra verður á Vesturvallagötu 3. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband, af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Jó- hanna Þorvaldsdóttir og Gunn- ar Sigurðsson kennari. Heimili ungu hjónanna verður í Mjóu- hlíð 8. Hjónaband. I dag verða gef- in sáman í hjónaband, af sr. Kristni Stefánssyni, ungfrú Anna Daníelsdóttir frá Kol- múla við Reyðarfjörð og Sig- uruður Kristinsson (Magnús- sonar málarameistara), Urðar- stíg 3, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna verður Sæfelli, Seltj arnarnesi. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 11. flokki á mánudag. Athygli skal vakin á því að á mánudag verða eng- ir miðar afgreiddir, og eru því síðustu forvöð í dag að kaupa miða og endurnýja. Drengir og stúlkur sem langar til að fljúga, ættu að selja afmælismerki Svifflug- fjelagsins í dag og á morgun. 20 ókeypis flugferðir fyrir hæsta sölu. Börn komi í skáta- heimilið við Hringbraut 60— 62 kl. 2 í dag og kl. 10 á morgun. Húsmæðraskólafjelag Hafn- arfjarðar heldur basar í Sjálf stæðishúsinu á morgun kl. 4. Frú Guðrún Brunborg held- ur fyrirlestur og sýnir kvik- myndir frá Noregi í Bæjarbíó í Hafnarfirði á morgun kl. 3. Eins og kunnugt er bjó frúin í Noregi hernámsárin og kann frá mörgu að segja frá þeim tímum. Sonur hennar, student, um tvítugt, dó í fangabúðum nasista og er móðirin með fyr irlestrahaldinu að efla sjóð, sem hún hefir gefið til minn ingar um hann við Oslóarhá skóla. Smalamenska til hrútatöku fer fram á landi Reykjavíkur- bæjar á morgun. Sjómannablaðið Víkingur, 10. tbl. 8. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Nýsköp un og dýrtíð, ályktanir 10. þings F. F. S. L, Hvar var síld- :in í sumar, eftir Sigurð Sumar- liðason, Eitt gleymdist, eftir matsvein af flotanum, Sjómenn heiðraðir, Ur vjelarúminu Dieselvjelar — eftir Sigurð Gíslason, Fimtugur Sjógarpur, Kenslubækur Stýrimannaskól- ans o. fl., eftir Friðrik Ólafs- son, Á frívaktinni og margt fleira. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur 19.25 Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Næturregn' eftir Branner (Valur Gísla son og Alda Möller). 21.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórn- ar). Úvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, •imi 2799. Lagíæring á útvarps- taekjum og loftnetum. Sæklum, — Örrggisráðfö Frh. af bls. 1 væru á móti inntöku íra, venga þess að írar hefðu ekki stutt bandamenn neitt í styrjöldinni Fulltrúi Ástraiíu sagði, að ýms- ar þjóðir værn komnar í bandá lagið, sem þetta hefðu ekki gert og væri hart að friðelskandi þjóðir ferigju ekki inntöku Kvað hann Transjórdaníu ekki síður friðsama þjóð en íra. Þið allir vinir okkar og ættingjar, sem á margvíslegan hátt heiðruðu okkur á 25 ára hjúskaparafmæli okkar, með heimsóknum, skeytum , ljóðum, blómum og stórhöfðingleg- um gjöfum, fyrir þetta allt viljum við færa ykkur okkar innilegustu þakkir og óskum ykkur allrar guðs blessunar á ókomnum tím- um. — Lifið heil! Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Kortsson, Bræðraparti, Vogum. UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ í EFTIRTALIN HVERFI Tjarnargöfu Hávallagöfu Miðbær Laugaveg — innri Við fljrtjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. iírt0ínt#í&M Sulta tekin upp í gær. Plómu epla og quince. VeJ. fjova Barónsstíg 27 — sími 4519. Skrúðgarðaeigendur athugið Tek að mjer skipulagningu skrúðgarða og alla algenga garðvinnu, eins og undanfarin ár. Vinn bæði í tímavinnu og akkorði. Uppl. gefur garðyrkjuráðunautur Reykjavíkurbæjar, sími 7328 og 7032. ÞÓRKELL ÁRNASON, gar ðy rk j umaður. Faðir okkar, ALBERT JÓNSSON, frá Stóru-Völlum, andaðist í Hafnarfjarðarspítala 7. nóv. Aðalhjörg Aibertsdóttir, Halldór Albertsson. * Uf Tíl uöln Þökkum aðsýnda samúð, við útför , SVEINBJARNAR EGILSON. Elín Egilson, synir og tengdadætur. ' ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.