Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1947, Blaðsíða 1
* 16 síður 34. árgangur 61. tbl. —Föstudaginn 14. mars 1947. ísafoldarprentsmiðja h.f. 4 FARÞEGAR LATA LÍFIÐ I FLEGSLVSI Svíþjóð hefir lánað yfir 1000 milj. dollara Stokkhólmur. í RÆÐU, sem forsætisráð- herra Svíþjóðar, Tage Erland- er, flutti fyrir skömmu í Kaup mannahöfn, upplýsti hann það, að Svíar hefðu nú lánað vörur fyrir rúmle'ga 1,000 milj. doll- ara. Sænska ríkið hefur als lánað ýmsum löndum sem nemur 1,083,330,00 dollurum, og hef- ur auk þess lagt fram tæplega 39 miljón dollara til alþjóða hjálparstarfsemi. Einstakling- ar í Svíþjóð hafa hins vegar gefið til hjálparstarfsemi um 139 miijónir dollara. 800 Gyðlngar komusf í land Jerúsalem í gær. AUGLJÓST er nú orðið, að meir en 800 Gyðingar hafa 'verið á skipinu ,,Súsana“, sem í gær tókst að leika á strand- varnir Breta og sigla í strand við Palestínustrendur. Vitað var, að mikiil fjöldi Gyðinga komst á land, en þegar hefur -tekist að handsama um 830 þeirra. Þeir, sem náðst hefur í, hafa ‘þegar verið fluttir um borð í skip á höfninni í Haifa. Verða þeir fluttir þaðan til Cyprus. Flugbátur sá er fórst við Búðardal "var af þessari gerð. BæðaTrumans vekur WASHINGTON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞESS er vænst, að Dean Acheson, aðstoðarutanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, leggi á morgun fyrir utanríkisnefnd full- trúadeildar Bandaríkjaþings lokauppkastið að tillögum Tru- mans um aðstoð til handa Grikklandi og Tyrklandi. Charles Eaton, formaður nefndarinnar, tilkynnti þetta í dag. Bundin stefnuskrá SÞ. Er frjettamenn áttu í dag við- tal'við Warren Austin, leiðtoga Bandaríkjamanna á þingi sam- einuðu þjóðanna, um ræðu Trumans, sagði hann, að Banda ríkin hefðu skuldbundið sig til að fylgja stefnuskrá sameinuðu þjóðanna, en frelsi og sjálfstæði Grikklands og Tyrklands væri nauðsynlegt að viðhjeldist. Frá ulanríkisráðherrafundiiuim: Aður nasistar — nií Rússavinir MOSKVA í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. MARSHALL, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hjelt því fram í ræðu á fundi utanríkisráðherranna í Moskva í dag, að fregnir hefðu borist um það, að fyrverandi nasistum á rússneska her- námssvæðinu í Þýskalandi tækist að skjóta sjer undan refsingu, með því að gerast meðlimir í sameiningarflokki sósíalista á her- námssvæðinu. „Hreinsaði andrúmsloftið“. Frjettir af fundinum í dag herma annars, að mikið af tím- anum hafi farið í ásakanir og gagnásakanir Bevins og Molo- tovs. Annars kemur frjettarit- urum saman um, að ræða Bev- ins í gær um breska hernáms- syæðið í Þýskalandi og svar hans við ásökunum Molotovs, hafi gert mikið til að hreinsa andrúmsloftið. Efling lýðræðisins. Bidault, utanríkisráðherra Frakka, tók til máls á fundin- j um í dag og ræddi Þýskalands- málin. Sagði hann, að tvö megin verkefni biðu úrlausnar her- námsveldanna í Þýskalandi: eyðing nasistahugsjónarinnar og endurvakning lýðræðishreyf ingarinnar. Benti hann á, hversu nauðsynlegt væri að koma nasistaflokknum með öllu fyrir kattarnef. Fundurinn stóð í tæpar fjór- ar klukkustundir og var Bevin í forsæti. Auðveldar ekki störf Marshalls Ræða Trumans forseta, hefir að vonum vakið geysimikla at- hygli. Sendimenn Bandaríkja á ráð- stefnunni í Moskva yfirleitt hafa tekið ræðunjii vel, enda þótt á það sje bent, að ekki muni hún auðvelda Marshall starf hans. Frjettamenn eru yfirleitt sam mála um, að Truman hafi nú lýst yfir ákveðnari afstöðu til utanríkismála en nokkru sinni áður. Ræðan heyrðist erlendis. Ræða Trumans, en strax að henni lokinni lagði hann af stað flugleiðis í þriggja daga frí í Florida, var útvarpað til Evr- ópu og landanna við botn Mið- jarðarhafs. Þá var ræðan einnig þýtt á átta erlend tuhgumál, til útsendinga til Evrópu, Sovj- etríkjanna og landanna við Kyrrahaf. Vandenberg öldungadeildar- maður, sagði meðal annars um ræðu Trumans: „Ræða forset- ans snerist um staðreyndir og sama verður Bandaríkjaþing að Eramh. á bls. 5 FLUGBATIJR HRAPAR VIÐ BIJÐARDAL >* Atta manns voru í flugvjelinni í GÆRDAG hrapaði í sjóinn vestur við Búðardal Grum- man flugbátur er var að leggja af stað. í honum voru átta manns. Af sjö farþegum fórust fjórir.- Tvær konur, önnur hjeðan úr Reykjavík, en hin frá Búðardal, og tveir karlmenn. Annar frá ísafirði en hinn frá Búðardal. Af þeim fjórum sem bjargað var slagp aðeins einn ómeiddur. Er slysið vildi til, var veður hið besta og'ládauður sjór. Þeir sem fórust með flug-' bátnum voru: Frú Elísabet Guðmundsdótt- ir, Búðardal, kóna Magnúsar Rögnyaldssonar, verkstjóra í Búðardal. Hún var um fertugt. Frú María Guðmundsdóttir, ekkja Guðjóns heitins Gamali- elssonar, húsameistara, frá Bergstöðum við Bergstaða- stræti, Reykjavík. Einar Oddur Kristjánsson, gullsmiður, Isafirði, lætur eftir sig konu og 3 uppkomin börn. Magnús Sigurjónsson frá Hvammi í Dölum. Hann var ungur maður einhleypur. Þeir sem björguðust: Þrem farþegum og flugmann inum var bjargað. Farþegarnir voru: Benedikt Gíslason, prent myndagerðamaður, Reykjavík, frú Guðrún Arnadóttir, læknis frú í Búðardal og Magnús Hall dórsson frá Ketilsstöðum við Búðardal. Flugmaður var Jó- hannes Markússon. Á leið til Reykjavíkur Grummanflugbátur þessi var ist upp á kjöl vjelarinnar og eins Benedikt Gíslason. Þeir höfðu náð í Maríu heitina og hjeldu henni upp úr sjónum. Framh. á bls. 2 „Ferðin borgaði sig" segir Strachey London í gærkvöldi. STRACHEY, matvælaráð- herra Breta, kom heim til Bret lands í dag eftir fjögra vikna ferðalag um Kanada og Banda ríkin. I stuttu viðtali, sem ráðherr ann átti við blaðamenn, sagði hann þeim, að ferðalagið hefði borgað sig og að hann hefði mætt miklum skilningi og vel- vilja í Washington. Strachey mun innan skams birta tilkynningu um árangur ferðar sinnar. — Reuter. eign h.f. Loftleiða. ♦Ferðinni var heitið til Reykjavíkur. En bæði á ísafirði og á Djúpuvík höfðu farþegar verið teknir. — María heitin Guðmundsdóttir komf flugvjelina á Djúpuvík, en Einar O. Kristjánsson á ísa- firði. Flugvjelin settist á sjóinn skamt fyrir framan kauptúnið. Voru farþegarnir 5, sem ætl- uðu að taka sjer far með flug,- vjelinni fluttir á bát út í vjel- ina. Rjeru þeir bátnum tveir: Eiður Sigurðsson, bílstjóri í Búðardal og Aðalsteinn Guð- mundsson, verkamaður. Er þeir höfðu skilað farþeg- unum út í vjelina snúa þeir á bátnum til lands. En mótorar flugvjelarinnar voru settir af stað. Eftir litla stund rennir flug- maður vjelinni til flugs. Lyft- ist hún lítið eitt upp frá sjávar fletinum. En síðan sj^ menn sjer til mikillar skelfingar að flugvjel in tekur að hallast. — Hvolfist hún yfir á vinstri væng og snýst svo að það skiftir eng- um togum, að hún er á hvolfi í sjónum, en marar þar í kafi. Sjónarvottar geta enga grein gert sjer fyrir því hvað hafi verið orsök þess að svo fór. En hvað flugmaður segir um or- sakir slyssins vissi blaðið ekki í gærkvöldi. Felmtri sló á alla í Búðardal yfir þessu sviplega slysi, sem þama gerðist fyrir augum þeirra án þess að nokk ur gæti gert sjer grein fyrir orsökum þess. Björgunarstarfið Mennirnir á ferjubátnum, sem rjeru út að flugvjelinni með farþegana fylgdust með því, sem gerðist. Rjeru þeir nú lífróður út að flugvjelinni, þar sem hún lá í.sjónum og mar- aði í kafi. Fimm af þeim, sem í vjelinni voru höfðu komist út úr henni. Flugmaðurinn, Jó- hannes Markússon hafði kom-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.