Morgunblaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. okt. 1947 MORGVJSBLABIÐ 7 PERÓN, NÝJASTI FASISTALEIÐTOGINN Þýskir fangar hjálpa skæruEiðum í Balkanlöndum FYRIR FJÓRUM árum var gerð stjórnarbylting í Argen- tínu og við völdum tók hernað- arklíka, en foringi hennar bak við tjöldin var dularfullur höf- uðsmaður, Juan Domingo Per- ón að nafni. Aðalmenn klíku þessarar eru nú að mestu leyti hprfnir úr opinberu lífi, en Perón hefur löglega verið kjör- inn forseti Argentínu, hefur borið hærri hlut í hörðum utan- ríkismáladeilum við Bandarík- in og á mikla framtíð fyrir sjer sem einræðisherra. Land það, sem hann ræður yðir, er eina landið, sem kom ríkara úr stríð inu en það var áður. Það „gekk í Iið“ með bandamönnum að- eins sex vikum áður en Þýska- land gafst upp. Nú er Argen- tíma að framkvæma Fimm ára áætlun, sem á að koma á í rík- inu nokkurs konar ríkisrekstri, sem að nokkru leyti er sniðinn eftir Sovjetríkjasambandinu. Lítill vafi er á því að tilgang- ur áætlunarinnar er sá að styrkja yfirráð Peróns og und- irbúa jarðveginn fyrjr áleitinni utanríkisstefnu, satt að segja svo áleitinni, að friðnum við Bandaríkin — og jafnvél allan heiminn — stafar hætta af henni. Sennilega auðugasta land heims. Argentína er ekki aðeins rík- asta land Suður-Ameriku nú, heldur sennilega ríkasta land heimsins’, að tiltölu við fólks- fjölda. Þeir örfáu landeigendur og iðnrekendur, sem altaf hafa ráðið yfir Argentínu, högnuðust mjög á stríðinu á verslun með korn, kjöt, ull og ýmis konar* önnur Jiráefni, sem þeir seldu til Evrópu og annara landa í S.- Ameríku, sem vegna stríðsins gátu ekki skift við sín venju- legu viðskiftalönd. Argentína hefur raunverulega engar land skuldir, og er ekki á nokkurn annan fjárhagslegan hátt háð nokkrum. Þetta gerir aðstöðu hennar betri en Bandaríkjanna, sem burðast með 260 billion dollara ríkisskuldir og þurfa þar að auki að leggja drjúgan skerf til viðreisnar Evrópu. Ómögulegt er að segja um • Perón, að hann sje „bara enn einn Suður-Ameríku einræðis- herrann," og tala svo ekki meira um hann. Hann er ákaf- lega greindur og úrræðagóður maður, sem hefur hvorki laga- legt nje siðferðilegt samvisku- bit og svífst einskis í tilraun- um sínum til að ná takmarki sínu. Markmið hans er afar ein falt og hann og talsmenn hans hafa verið furðu hreinskilnir og látið alla vita um það. Það er að koma á algeru einræði í efna hagslegum málum Argentínu og láta fjármálin algerlega lúta hernaðarþörfum hins nýja stjórnarfyrirkomulags. —- Þær þarfir eiga svo aftur að greiða fyrir „Voldugri Argentínu“, er þýðir sameining eða innlimum# ríkjanna, sem einu sinni voru í ríkinu La Plata, sem Bolivia, Uruguay og Paraguy voru í, og fasistiskt stjórnskipulag, sniðið Eftir Stephan Naft 1 stríðinu var Stephen Naft höfundur þessarar greinar yfirmaður ranrisóknardeildar innanríkismálaskrifstof- unnar í New York. Hann hefur ferðast mikið um Suður Ameríku og er höfundur bókarinnar „Fasimsi og komm únismi í Suður-Ameríku“, sem var gefin út 1939. Fyrri grein Hegntagarlímabil þeirra er stylf, ef þeir fallast á að gerasl „sjéiffeoáafiðar" í FREGN, sem þirtist fyrir skömmu síðan í Berlinske Tidende, er frá því sagt, að töluvert af Þjóðverjum sjeu nú sendir frá rússneska hernámssvæðinu til Grikklands, þar sem þeir sjeu inn- limaðir í herdeildir skæruliðanna eða látnir starfa sern bif- reiðastjórar bak við víglínurnar. Menn þessir, segir blaðið enn- fremur, eru ýmist pólitískir fangar eða hafa verið dæmdir tU nauðungarvinnu. Með því að bjóða sig fram sem „sjálfboða!iða“ í skæruliðasveitirnar, fá þeir refsitímabil sitt stytt til muna. Peron að nokkru leyti eftir skipulagi Hitlers, Mussolinis og Stalins. Þjóðnýting. Perón er smám saman að þjóð nýta ailan iðnað, járnbrautir, námur, síma og ritsíma. Þegar hann hafði lokið þjóðnýtingu Unión Telefónica, aðalsímafje- lagsins í landinu, sagði hann þjóðinni: „Þannig munuiii við halda á- fram að endurheimta tekjulind ir þjóðarinnar, til handa þjóð- inni og í nafni þjóðarinnar . . . I stjórnarskrá okkar er efling ,,alþjóðarheilla“ aðalskilyrði stjórnar. Á slíkum forsendum munum við flýta fyrir áform- um og ráðagerðum stjórnar okkar“. Perón hefur einnig heitið því, að þjóðnýta læknastjettina, svo að læknar verði „látnir vinna þar, sem þeirra er mest þörf“. Hann hefur heitið allri tækni- legri mentun. Hann hefur jafn vel heitið því, „að verkamenn fái hlutdeild í utanríkisþjón- ustunni. Áætlun um slíka hlut- deild er þegar hafin“. Hann hefur einnig sjeð um ,,menntamennina“. Kennarar í háskólum og mentaskólum, sem hafa dirfst að spyria hann, hafa verið sviftir embætti og í stað margra þeirra hafa komið menn sem hafa engin háskólapróf. — Enn eru nokkur blöð, sem þora að gagnrýna hann, einkum í ! stærri borgunum. Perón þreng ir haga þessara þrákálfa meira og meira með því að neita þeim um lán og takmarka pappír til þeirra. Málfrelsi og prentfrelsi er „trygt“ i stjórnarskrá Arg- entínu, eins og það er ,,trygt“ í stjórnarskrá Sovjetríkjanna, en Borlenghi, innanríkisráðh., hefur aðvarað menn með hinni sjerkennilegu einræðisrökvísi“: „Með aílri virðingu fyrir blöð unum, verð jeg að segja, að sum blöð, sem talin eru gætin . . . . prenta frjettir, sem hafa engan annan lilgang cn bann að koma á*glundroða . . . Þeim ætti að skiljast, að rikisstjórnin hefur algerlega virt prentfrels- ið, en . . . þessi blöð munu á- reiðanlega neyða stjórnina til að grípa til sinna ráða, ef þau halda áfram á sama hátt til að blekkja þjóðina. Við erum svo hreinskilnir að segja þetta fyrir fram, því að það er ósk okkar að beita engum takmörkunum, heldur leyfa fullkomnasta prentfrelsi. En engin stjórn get ur leyft, að blekkingar sjeu hafðar í frammi undir yfirskyni frelsisins“. Ætt og uppeldi Peróns. Perón sjálfur er af ítölskum ættum. Afi hans, sem er sagður hafa heitið Peroni, flutt'ist til Argentínu frá Sardiníu. Juan Domingo Perón fæddist 8. okt. 1895 á búgarði föður sins ná- lægt lítilli borg hjer um bil 65 mílum fyrir sunnan Buenos Aires. Ilann fór í þjóðlega her- skólann árið 1910 og útskrifað- ist þaðan fjórum árum síðar, án þess að hafa sýnt nokkurar sjerstakar lærdóms- eða hern- aðargáfur. Hann gegndi herþjón ustu sem liðsforingi og varð meistari í skylmingum og vann nafnbótina besti skylmingamað ur hersins. Árið 1938, eftir lát fyrri konu sinnar, var hann sendur til Þýskalands og seinna til Italíu til að kvnna sjer að- ferðir í fjallabernaði. Koman til Italíu hafði mikil áhrif á hann. Þegar hann kom aftur til^ Argentínu, talaði hann mik- ið um nauðsyn á „krossferð and legrar endurvakningar". Bráðiega var hann orðinn að- almaðurinn í Grupo Officales Unidos, sem venjulega er kall- að GOU. Þegar GOU gerði stjórnarbyltinguna í júnímán. 1943, var Perón höfuðsmaður enn i skugganum GOU var í orði kveðnu stjórnað af tveim- ur hershöíðingjum, og annar þeirra, Rawson, var bráða- birgðaforseti í nokkra daga, en Ramirez, sem einnig var í hern um, bolaði honum burt. Perón var útnefndur atvinnu- og fje- lagsmálaráðherra og byrjaði þegar að koma fótunum undir sig. Byrjaði ó verklýðshreyfing- unni. Hann byrjaði með því, að (Framhald á bls. 8) K.B. vann Watsonkeppnina ÚRSLITALEIKUR Watson- keppninnar fór íram s.l. sunnu- dag, en hann var á milli KR og Vals, og lauk eftir mjög jafnan leik með sigri KR 1:0. Watson- keppnin er úrfellniskeppni, og var stofnað til hennar 1945, er breski aðmírállinn Watson gaf bikar til keppni 1 knattspyrnu, sem bundinn yrði við annan ald- ursflokk. 1945 vann KR bikar- inn en í fyrra bar Fram sigur ár bítum. Þessi keppni hefur nú í ár ver- ið mjög spennandi og mikill á- hugi meðal knattspyrnuunnenda fyrir því hvaða f jelag sigraði að þessu sinni, þar er 2. flokkar fjelaganna eru nú tiltölulega mjög jafnir að styrkleika. Fyrsti leikurinn var milli KR og Fram og lauk honum með sigri KR 1:0. Annar leikurinn var milli Víkings og Vals. Valur bar þar sigur úr bitum 2:1. Langur úrslitaleikur Til úrslita kepptu svo IvR og Valur, varð þar að keppa tvo leiki, þar eð í íyrri leiknum var ekki hægt að fá úrslit, því jafn- tefli var er myrkur var skollið á. Kept var því aftur eins og áður er sagt. Leikurinn stóð 0:0 í hálfleik, en er síðari hálfleik- ur var rúmlega hálfnaður gerði KR mark úr mjög laglegu upp- hlaupi upp vinstri kantinn. — Vinstri útherjinn gaf knöttiiin snöggt fyrir markið til miðfrh., sem sendi knöttinn í mark Vais með lausu skoti fram hjá mark- manninum, er var á leið út úr markinu. Góð knattspyrniiejni Það er álit flestra knattspyrnu unnenda að leikmenn þeir er yf- irleitt skipa lið fjelaganna í þess um aldursflokki sjeu einhver þau bestu efni, sem sjest haía hjer á vellirmm nú undanfa. in ár. Leikmenn liða þessara ei-u yfirleitt ekki sterklega byggðir, cn þeir hafa gó£a boltameðíérð, og leikur þeirra er ljettur, leik- andi cg dreifour samfara góð- um staðcetningum. Þeír uppfj llá leik sinn með margvíslegum og vel gerðum „trickum", án þess þó að nota þau í óhófi. Ef ekki verður því meira skarð í bði þessara knattspyrnumanna á Iiomandi ári, er ekki nokkur vafi á þvi að meistaraflokkarnir munu eiga þar marga liðtæka menn. — A. A. Fyrirskipun MWD. » Samkvæmt skipun, sem MWD, hin rússneska öryggis- lögregla hernámssvæðisins, gai út í ágúst, fá allir Þjóðverjar, sem handteknir hafa verið fyr- ir stjórnmálaleg ’ afbrot, og dæmdir til meir en fimm ára fangelsisvistar, margvísleg tæki .færi til að ajfplána refsingu sína, og oft kemur það fyrir, að þeir fá sjálfir að velja leið- ina. Hegningiini minkuð. Þeir geta afplánað hegning- una í fangelsi eða fangabuðum, en þá er líka sjeð til þess, að þeir fái ekkert af hegningar- tímanum eftirgefið. Ef þeir kjósa starfa í flutningaílokk um, er hver starfsdagur reikn- aður sem tveir dagar af refsi- vistinni. Mismunurinn er þannig tveir á móti einum. Kjósi • þeir námurnar, verður mismunurinn fimm á móti ein- um, og ef þeir bjóða sig fram til vinnu í Austur-Prússlandi, sem nú nefnist Kaliningrad- hjerað, er hver dagur reiknað- ur sem fjórir dagar. Maður, sem dæmdur er til átta ára hegning- arvinnu, getur þannig afplánað refsingu sína á tveimur árum, ef hann fer til Kaliningrad. í áðurnefndri MWD-skipun er ekki t.ekið fram, hversu mikls sakaruppgjöf þeir menn fái, sem bjóðast til að berjast :neð grísku skæruliðunum, en sam- kvæmt áreiðanlegum heimild- um er mismunprinn þar átta á móti einum. Leyft að velja. Ungir ög hraustir pólitískir fangar eru altaf öðru hvoru sendir til Rússlands. Það eru þessir menn, sem leyft er að velja á milli Ukraínu og Balkan landa. Ef umsóknir þeirra um herþjónustu hjá skæruliðunum eru teknar til greina, eru þeir sendir til Gross Born í Pomm- ern, en þar er það gaumgæfi- lega rannsakað, hvort chætt sje að treysta þeim og hvaða hernaða.rk unnáttu þeir búi yfir. ---------------- Washington. CHAílLES Luckman formað ur matvælaráðuneytis Banda- ríkjanna, tilkynnti hjer í dag, að samband brauðsöl uma r na í Bandarikjunum hefði ákveðið að spara nálega 3 milljon skeppa af hveiti á mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.