Morgunblaðið - 04.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 251. tbl. — Þriðjudagur 4. nóvember 1947. ísafoldarprentsmiðja h.f. ÞAÐ ÁTTI AÐ DREPA MIKOLAJCZYK -4> teinþór Sigurðsson deyr rannsóknir i Hekiu- Varð fyrir glóamii hellu, er hrapaði úr hraunjaSri. Mtkill hnekkir hlenáum ÞAÐ HÖRMULEGA og sviplega slys vildi til í Hekluhrauni s.l. sunnudag, að Steinþór Sigurðsson magister varð fyrir stórum hraunsteini, sem valt fram af hraunbrún og beið hann samstund- is bana. Steinþór var þarna að rannsókn og var að kvikmynda við einn aðalhraunfossir.r., þar sem glóandi hraunið vellur niður hlíðina. Stóð hann nálægt 10 metra hárri hraunbrún, sem var á hreyfingu og mun ekki hafa tekið eftir glóandi hraunhellu, sem f þetta sinn steyptist fram af brúninni með óvenjulega miklum hraða, eða ekki hafa tíma til að víkja sjer undan. Einar B. Pálsson verkfræð- ingur, sem var í för með Stein- þórj, stóð 30—40 metra frá slysstaðnum og sá er þetta gerð ist. Ilann segir svo frá, að Stein þór heitinn hafi, eins og svo oft • óður við rannsóknir sínar og kvikmyndun Hekluhrauns, staðið skamt fyrii' neðan hraun hrúnina og var bann að taka myndir af því hvernig hraunið vall fram. Eins og þeir, sem sjeð hafa Hekluhraun á hrevf- ingu vita, veltur hraunið hægt fram og er stórir steinar losna af hraurihrúninni, eða í hraun- skriðunni síga þeir' hægt, eða líkt og þeir leki niður skrið- urnar. En í þetta skifti valt steinninn, sem var um einn meter á lengd, með allmiklum hraða niður af brúninni. Einar getur ekki gert sjer ljóst, hvort steinninn valt yfir Steinþór, eða snerti hann aðeins um leið og hann fór framhjá. En Stein þór fjell við og var þegar ör- endur. Mun steinninn hafa lerit á brjósti hans, í lijarta- stað. Fóru í rannsóknnrjcrS á /óshiflag. Þeir fóru þrír saman, eins og svo oft áður, austur að Heklu. Steinþór Sigurðsson magister, Einar B. Pálsson verk fræðingur og Árni Stefánsson verksfjóri. Ætlaði Steinþór að kynna sjer hvernig umhorfs væri í hrauninu nú, en hann hefir eins og kunnugt er fylgst með þvi frá fyrsta degi gossins í vor og hann og Árni hafa að miklu leyti tekið hina stór- merkilegu kvikmynd af gosinu og hraunrennslinu, sem sýnd var á fundi Ferðafjelags Is- * Framh. á bls. 2 Frá æðri sSeðiím Steinþór SigurSsson. Vl'ja fi miðsfjórn fyrlr Pólski bændaleiðtoginn kominn til London London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, PÓLSKI BÆNDALEIÐTOGINN, Stanislav Mikolajczyk, sem var forsætisráðherra pólsku útlaga stjórnarinnar í London í styrj- öldinni, og sem ekkert spurðist til í 15 daga eftir að hann hvarf í Warsjá, kom til London í dag með flugvjel breska flughersins frá Þýskalandi. Hann skýrði blaðamönnum svo frá, að kommún- istar í Póllandi hefðu ákveðið að taka hann af lífi og hafi hann þá ekki sjeð sjer annað fært en að flýja land. yandenberg vill sjer fno vio Þjooverja TOKYO: — Noriyoshi Hara Ilar- ada, japanskur liðsforingi, sem sakaður hafði verið um stríðsglæpi, var nýlega látinn laus sökum skorts á sönnunargögnum. Um leið, og hann gekk út úr Sugamo-fang- clsinu, fjell hann til járðar og Ijest af hjartabilun. FRANKFURT í gær: — Þýskir stjórnmálaleiðtogar hafa komið saman á fund og gert áiyktun þess efnis, að nauðsyn beri til að Þýskaiand fái alt eina miðstjórn og að fjárhagsmálum þjóðarinn- ar í heild verði komið undir eina stjórn. — Reuter. Verkamannaflokkurinn breski stórtapar í bæja- stjórnakosningum Ihaidsflokkurinn vann af þeim rúmlega 600 fulllrúa. London, sunnudag. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. í ’BÆJARSTJÓRNARKOSNINGUNUM, sem fram fóru í 390 bæjum í Englandi og_ Wales á laugardag og þar sem kosnir voru um 3000 bæjarfulltrúar, beið verkamannaflokkurinn hinn herfi- legasta ósigur. Með þessum kosningum tapaði Verkamannaflokk- urinn meirihluta í mörgum borgum og þar á meðal í stærstu iðn- aðarborgum landsins. Verkamannaflokkurinn vann örfá ný sæti, en tapaði hinsvegar alls um 700 fulltrúum. Ann Harbor, Michigan í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá REUTER ARTHUR Vandenberg, öld- ungadeildarþingmaður og aðal- maður Republikanaflokksins um utanríkismál á þingi, ljet svo um mælt, í dag, að Banda- ríkjamenn ættu að gera sjerfrið við Þjóðverja, ef ekki næst samkomulag á fundi utanríkis- ráðherra stórveidanna, sem haldinn verður um friðarskil- mála við Þjóðverja í London á næstunni. En fundur um sama efni fór út um þúfur í London í fyrra. Vandenbex'g hjelt ræðu í Mi- chigan háskólanum, þar sem hann ljet þessa skoðun sína í ljós. Hann ljet í ljós velþóknun sína á Mai'shalltillögunum með nokkrum skilyrðum og fyrir- íhaldsmenn unnu nær öll þessi sæti af jafnaðarmönnum, eða 614 alls. Frjálslyndir stóðu nokk urnveginn í stað og óháðir, sem voru andvígir stjórnarflokkun- um unnu 35 sæti. Kommúnistar unnu ekkert sæti, en töpuðu nokkrum. Var detta, því þeir höfðu tiitölulega fáa fulltrúa fyrir. Þessar kosningar þykja hinar þýðingarmestu og sýna greini- lega að almenningur í Bretlandi, sem veitti jafnaðarmönnum hið mikla fylgi í þingkosningunum 1945 er að missa trúna á stefnu þar þó ekki úr háum söðli að > jafnaðarmanna. *FögnuSur í hreska þinginu Það var breski aðstoðarután- ríkisráðherrann, Mayhew, sem skýrði fyrstur manna frá því, að Mikolayjczyk væri kominn til Bretlands. Sagði hann frá því í þinginu í dag og gat þess um leið, að pólski leiðtoginn hefði fengið landvistarleyfi í Bret- landi. Við þessa frjett laust þing. heimur upp miklum fagnaðar- látum. Mikolajczyk var ekið í bifreið' breska flughersins til heimilis konu hans .í útjaðri Lundúna- borgar, en þau hjón hafa ekki sjest síðan í nóvember 1945, að Mikolajcxyk hvarf heim. Vill ekki segja hva&a leið hann fór Mikolajczyk þurfti að fara yf- ir rússneska hernámssvæðið í Þýskalandi til þess að komast á svæði Breta. Neitaði hann að segja blaðamönnum hvaða leið hann hefði farið og sagði frjetta ritara Reuters svo frá, að í fyrsta iagi vildi hann ekki láta uppi hvaða leið hægt væri að komast frá Póllandi, ef fleiri vara. Hann sagði 'að nauðsyn , , .... ,v , ,. , iþyrftu að nota hana og í öðru bæn til að endurreisa efnahags i , . ■ & lagi vudi hann ekki koma upp um þá menn, er hefðu hjálpað sjer til að komast undan. ,,En jeg var áldrei úr hættu fyr en jeg var kominn inn á her- námssvæði Breta.“ mál Þjóðverja, þar sem þau hefðu svo mikið að segja fyrir endurreisn allrar Evrópu. Vandenberg ásakaði Rússa fyi'ir að hafa með ráðnum hug reynt að spilla fyrir sameigin- legum efnahagsmálum hernáms svæðanna í Þýskalandi, og væri það brot á Potsdamsamþykt- innni. — Reuter. Einn umsækjandi um embæHi þjéð- minjavarðar AÐEINS einn umsækjandi var um embætti þjóðminjavarðar, en umsóknarfrestur um það var útrunninn nú um mánaðamótin. Sá er sótti um var Kristján Eld- járn aðstoðarmaður við Þjóð- minjasafnið. — Mentamálaráðherra skipar í embætti þjóðminjavarðar. Til að forðast blóðsúthellingar í viðtali við Reuter sagði Mi- kolajcxyk: Það var þann 18. okt. að jeg fjekk frjettir af því, að svifta ætti mig og tvo fjelaga mína þinghelginni. Síðan átti að draga mig fyrir herrjett og gefa mjer að sök svik og uppreisnar- aráform. Það var þegar búið að ákveða að jeg skyldi dæmdur til dauða. Jeg kaus því að flýja land, einkum vegna þess, að jeg vissi, að ef kommúnistar tækju mig af lífi myndu fylgismenn mínir ekki láta það óhefnt og jeg vildi koma í veg fyrir blóðsúthelling- ar. En það var einmitt það, sem kommúnistar vildu, koma á stað blóðsúthellingum, því með því Framh. á bls 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.