Morgunblaðið - 23.11.1947, Qupperneq 11
Sunnudagur 23. nóv. 1947
MORGVISBLAÐIÐ
11
•♦♦♦♦♦♦®xsxs>«$xsx®><5x?><s><®x^3x$x®*íx$<s
Fjelagslíf
<íK Barnaskemtun verður í
dag kl. 5. Aðgöngumiðar
, seldir frá kl. 2.
Tilkynning
Fundur í deildum í dag (sunnudag)
kl. 2 í Golfskálanum. Mætið stund-
vislega.
Formenn deildanna.
K. F. U. M. og K.
Æskulýösvikan.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu-
menn: Árni Sigurjónsson, Haukur
Þórðarson, Bjarni Eyjólfsson. Allir
velkomnir.
ASventkirkjan.
Pastor Johs. Jensen talar í dag kl.
5. Efni: Mesta fyrirheit Biblíunnar
'°g uppfylling þess. Allir velkomnir.
FILADELFIA
Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel-
komin. Almennar samkomur kl. 4 og
8,30.
Arly Lund frá Færeyjum, talar. All
ir velkomnir.
7.I0N
Vakningávika hefst með samkomu kl.
8 síðdegis. Sunnudagaskóli kl. 2.
Hafnarfiröi: sunnudagaskóli kl. 10.
Almenn samkoma kl. 4. Verið vel-
komin.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnu
dögum kl. 2 og kl. 8 e. h. Austurgötu
6, Hafnarfirði.
USWRlW
lutritctT'aJ
sunnudag: kl. 11 helg
unarsamkoma. kl. 2
sunnudagaskóli. Kl. 5
barnasamkoma ltl. 8(4
HERMANNAVÍGSLA
Kaptein Roos stjórnar. Foringjar og
herménn taka þátt. Allir velkomnir.
Minningarspjöld Slysavarnafjelags
Ins eru fallegust Heitið á Slysa-
varnafjelagið Það er best
Samkoma á Bræðraborgarstíg
84 kl. 5. — Allir velkomnir.
Kaup-Sala
Nrir hjólbarSar fyrir bresk hjól stærð
900x16 — Mjög lágt verð. Vjer
sendum verðlista eftir beiðni.
HENRY GREENBERG & CO
116 Broad Street, New York 4, New
York, U.S.A. Símnefni: „Kiekberg“.
NotuS húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6691. Kornverslunin, Grettisgötu 45.
Vin n a
HREINGERNINGAR
og giuggahreinsun. Sími 1327.
Björn Jónsson.
1 ■ HREINGERNINGAR
Pantið í tima. Sími 5571.
GuSni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján og Pjetur.
Húsnæði
Sá, sem getur útvegað 2 herbergi og
og eldhús, getur féngið nýjan ísskáp
strax. Tilboð merkt: „Isskápur" send
ist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld.
327. dagur ársins.
* Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Helgidagslæknir er Axel
Blöndal, Drápuhlíð 11, sími
3951.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
I.O.O.F. 3=12911248—E.T.l.
Messað í kaþólsku kirkjunni
í Reykjavík hámessa kl. 10, í
Hafnarfirði kl. 9.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband af sjera
Jóni Thorarensen ungfrú Anna
Árnadóttir, Framnesveg 56A,
og Ketill Eyjólfsson bílstjóri.
Hjónaband. í gær voru gefin
saman í hjónaband á Akureyri
af sr. Pjetri Sigurgeirssyni,
Sigríður Hallgrímsdóttir og Ól-
afur Benediktsson, fram-
kvæmdarstjóri. Heimili ungu
hjónanna verður á Munka-
þverárstræti 37.
Iljónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Elín
Björk Haraldsdóttir, Hólum,
Rangárvallasýslu, og Gunnar
Klemenzson frá Görðum í Mýr-
dal. •
1. 0. G. T.
FRAMTÍÐIN
Fundur á morgun kl. 8,30. Spila-
kvöld.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld á venjulegum
stað og tíma. 1. Inntaka nýrra fje-
laga. 2. Framhaldssagan. 3. Kvik-
myndasýning. Fjölsækið stundvíslega.
Æ. T.
Barnast. Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2 í G. T.-húsinu.
Sigríður, Stefán og Hörður skemta.
Mætið snemma með innsækjendur.
Gœsluménn.
Bazarinn verður n.k. miðvikudag.
Tekið á móti munum í Goddtemplara
húsinu þriðjudag kl. 3,30 til 5 s.d. og
eftir kl. 10 árd. á miðvikudag.
Bazarnefndin.
Upplýsinga og hjálparstöS
Þingstúku Reykjavíkur er opin á
mánudögum, miðvikudögum og föstu
dögum, frá kl. 2—3,30 e. h. í Templ
arahöllinni við Fríkirkjuveg, sími
7594.
Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir
því sem föng eru á, öllum þeim, sexn
í erfiðleikum eiga vegna áfengis-
neyslu sin eða sinna. — Með öll
mál er farið sem einkamál.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuhúsinu
tekur á móti gjöfum og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
Sími 1680.
Hjónaefni. Þann 20. nóv. op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Þórunn Frans, Lindargötu 27,
Reykjavík, og Hróbjartur Jóns-
son, stúdent, Óðinsgötu 15,
Reykjavík.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Pálína Magnúsdóttir og Ágúst
Guðjónsson. Bæði til heimilis
á Nýlendugötu 21.
Hjónaefni. Nýlega hafa op- j
inberað trúlofun sína ungfrú
Herdís Jónsdó.tir, Tannstaða- j
bakka, Vestur-Húnavatnssýslu,
og Hjörtur Brynjólfsson, Króki,1
Norðurárdal.
Fimtugsafmæli. Frú Magnína
J. Sveinsdóttir, Baugsvegi 3
hjer í bænum, verður fimmtíu
ára á morgun.
Fx-ú Ingveldui- Einarsdóttir,
Öldugötu 2, hefir í gær afhent
mjer, til minningar um móður
sína, Gunnfríði Þorsteinsdótt-
ur. 1000 krónur, til Hallgríms-
kirkju í Saurbæ.
Matthías Þórðarson.
Orðsending frá Hvöt, fjelagi
Sjálfstæðiskvenna. Þær fjelags
konur og aðrar sjálfstæðiskon-
ur, sem eiga eftir að gefa basar
fjelagsins, sem verður miðvikuj
daginn 26. nóv., eru vinsamlega !
beðnar að senda gjafirnar til
Maríu Maack, Þingholtsstræti
26, í síðasta lagi mánudag.
Heklu-kvikmynd þeirra Stein
þórs Sigurðssonar og Árna Stef
ánssonar verður sýnd á vegum
Ferðafjelags íslands í Austur-
þæjarbíó næstk. miðvikudags-
kvöld.
Skipafi-jettir: (Eimskip):
Brúarfoss fór frá Hofsós í gær
til Sauðárkróks. Lagarfoss kom
til Kaupmannahafnar 19/11 frá
Antwerpen. Selfoss er í Reykja
vík. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur í gær frá Siglufirði.
Reykjavíkur 19/11 frá Leith.
Salmon Knot fór frá Reykja-
vík 20/11 til New York. True
Knot fór frá Halifax 12/11 til,
Reykjavíkur. Lyngaa fór frá
Ábo í Finnlandi í gær til
Reykjavíkur. Horsa fór frá
Leith 21/11 til Antwerpen.
Lúðrasveit Reykja-
víkur 25 ára
Mesta fyrii-lieit Biblíunnar og uppfylling jxess.
Um þetta efni talar pastor Johannes Jensen í Aðvent-
kirkjunni, Ingólfsstr. 19) í dag kl. 5.
Allir velkomnir.
K. F. 77. M. — Hafnarfiröi — K. F. 77. K.
Æskulýðsviktm
Æskulýðssamkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30
Ræðumenn: Dr. Friðrik Friðriksson, Sjera Magnús Run
ólfsson, cand theol. Gunnar Sigurjónsson, sjera Sigur-
jón Þ. Árnason, Sjera Jóhann Hannesson, cand. theol.
Ástráður Sigursteindórsson, sjera Gai’ðar Þorsteinsson,
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri, stud. theol. Magnús Guð-
jónsson, cand theol. Jóhann TTlíðar. Ennfremur munu
ýmsir fleiri taka til máls á samkomunum.
Mikill söngur og hljóðfæraleikur mun einkenna sam-
komur æskulýðsvikunnar. Allir eru velkomnir.
AUGLÍSING ER GULLS ÍGILDI
Skemmtifund
heldur Fjelag Suðurnesjamanna næstkomandi miðviku-
dag 26. þ.m. kl. 8 í Tjarnarkaffi.
Til skemtunar verður: Helgi S. Jónsson: Frá Keflavík
að fornu og nýju. Söngur með guitarundirleik o. fl.
Aðgöngumiðar á 15. kr. fást í Skóverslun Stefánis
Gunnarssonar og Bókabúð Lárusar Blöndað og í Hafnar-
firði hjá I>orleifi Klemenssyni.
Bókmenntakynning
Helgafells
. í Austurbæjarhíó kl. 1.45 í dag.
Kristmann Guðmundsson les úr bókinni „Fjelagi
kona“ og Lárus Pálsson les kvæði eftir Guðmund Kamb
an, Jóhann Jónsson, Tómas Guðmundsson o.fl.
Aðgöngumiðar á 5,00 við innganginn.
Hiisinu er lokað kl. 2.
Kveðjuathöfn konunnar minnar
GUÐBORGAR KRISTINSDÓTTUR
frá Skarði, fer fram kl. 3 að Skarphjeðinsgötu 12, mánu
daginn 24. þ.m.
Tapað
Tapast Hefur grár Eversharp sjálf
blekungur með gylltri hettu, á leið-
inni frá Sjómannaskólanum að Njáls
götu 82. Skilist á Njálsgötu 82.
(^►♦❖#«><^í><S><^«><í>«x8x^<^gx®>^
Kensla
KENNSLA
Enskultennsla, nokkrir dag og morg
untímar lausir. Einnig danska fyrir
byrjendur. Uppl. Grettisgötu 16.
Sími 7935.
LÚÐRASVEIT REYKJAVÍK-
Þorsteinn Karlsson.
UR, undir stjórn dr. Alberts
Klahn, heldur hljómleika í
Austurbæjarbíói n.k. þriðjudag,
kl. 7,15. Eru hljómleikar þessir (
haldnir í tilefni af 25 ára af-,
mæli lúðrasveitarinnar, sem hún
átti í júlí s.l.
Lúðrasveit Reykjavíkur er nú
fyrir löngu orðin landskunn fyr- j
i rhljómleika sína bæði innan-'
bæjar og utan, og hafa ferðalög
hennar víðsvegar um landið
aukið mjög vinsældir hennar. |
Kveðju- og minningarathöfn
MÖGGU ÖLDU EIRlKSDÓTTUR, .
fer fram í Dómkirkjunni þriðjud. 25.*nóv. kk 4,30 síðd.
Ágúst Sigufdsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall
BJÖRNS SIGURÐSSONAR trésmiðs.
Ingibjifrg Oddsdóttir, börn og tengdabörn.