Morgunblaðið - 20.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. janúar 1948. MORGUIS BLAÐIÐ 7 Aril sem leið var onnað mesta aflaór \ sögu landsins ARIÐ 1947 var annað mesta afla- ár, sem komið hefir hjer á landi. Ofluðust um 475 þús. smál. fiskj- ar (miðað við fisk upp úr sjó), en aðeins 3 ár áður hefir fiskaflinn komist yfir 400 þús. smál. Það var 1940 er aflinn varð 443 þús. smálestir, 1943 er hann varð 432 þúsund smálestir og met- aflaárið 1944, er aflinn nam samtals 511 þúsund smálestum. Það eru vetrarsíldveiðarnar í byrjun ársins 1947 og síðustu tvo mánuði þess, sem hleypa fram heildar aflanum, en Faxa- flóasíldin nam samtals um 90 þúsund smálestum s.l. ár. En þrátt fyrir þenna góða afla, er hagur útvegsmanna ekki, að sama skapi góður og ríkissjóður hefir orðið að greiða uppbætur á afla, vegna ábyrgð arverðsins yfir 22 milj. kr. Morgunblaðið heíir snúið sjer til Davíðs Ólafssenar fiskimála stjóra og fengið hjá honum eft- irfarandi yfirlit yfir aflabrögð ársins, sem leið. Fiskimálastjóri segir svo frá: Vetrarvertíðin. I vetrarvertíð, sem talin er frá áramótum fram í miðjan maí, tóku þátt fyrst í stað 300 vjel- bátar, alt frá opnum vjelbátum upp í 80—100 smál. báta, en er vertíð stóð sem hæst, stunduðu 380 vjelbátar veiðar og flestir með línu, eins og venja hefur ver ið undanfarið. Má reikna með um 10 manns hafi til jafnaðar verið á hverjum báti og því.3000 •—4000 sjómenn haft atvinnu af vertíðinni á vjelbátaflotanum. Bátafjöldinn skiftist þannig eftri landsf j órðungum: I Sunnlendingafjórðungi stund uðu 240 bátar veiðar, 62 í Vest- firðingafjórðungi, 52 í Norðlend- ingafjórðungi og 25 í Austfirð- ingafjórðungi. Gæftir voru óvenjulega góðar framan af vertíð, en afli nokkuð misjafn eftir því, hvar var við landið. Við Suðausturland var afli góður, einkum fyrri helming vertíðar, og sama má segja um Vestmannaeyjar og Vestfirði. i Faxaflóa var afli venju fremur lítill, en góðar gæftir bættu þar úr og í febrúar og marsmánuði gátu bátar stundað veiðar við- stöðulaust að kalla, en það er óvenjulegt og oftast öfugt, að gæftir batna eftir þvx, sem líður fram á vorið, en eru stirðastar í upphafi vertíðar. Éftir að koma fram x apríl má segja, að botninn dytti úr vertíð- inni. Þá voru gæftir stirðar og afli tregur. Brá þá og venju, því oftast er apríl aflatryggasti rnán- uðurinn og gæftir þá tryggari en framan af vertíð. Togarar stunduðu veiði að venju á vetrarvertíðinni. En þeir voru nú færri en áður. Nokrrir togarar höfðu verið seldir úr landi, en nýju togararnir ekki komnir svo nokkru næmi. Heildaraflinn 145,7 þus. smáiestir. HEILDARAFLINN varð á vertíð innni hjá öllum skipum er þorsk- veiðar stunduðu 145,7 þús. smá- lestir. Þar af veiddu vjelbátarnir 113,7 þús. smál., en togararnir samtals 32 þús. smálestir. Togaraaflinn varð 3000 smál. minni en árið áður, en bátaafl- inn 5000 smál. meiri. Varð heild- arafli vertíðarinnar því 200 smál. meiri, en árið þar á undan. Er hjer, eins og annarsstaðar í þessari grein, miðað við slægðan an fisk með haus, þegar getið er um magn. Hagnýting vertíðar- aflans. A vertíðinni í fyrra urðu nokkr- ar brcytingar á hagnýtingu fisk- aflans frá því, sem áður hafði tíðkast um nokkur ár. Oll styrj- aldarárin og fyrsta árið eftir styrjöldina, hafði allur afli vjel- bátaflotans annað hvort verið En hagur útgerðarinnar varð ekki góður — Ríkissjóður greiðir rúml. 22 miljónir í uppbætur Frásocjii Davíðs Ólafssonar fiskimálasfj. frystur, eða fluttur ísvarinn á erlendan markað. En nú varð sú breyting, að verulegur hluti aflans var sait- aður, en útflutningur á ísvörð- um bátaíiski hvarf svo að segja Óvæntar síldveiðar. I BYRJUN síðasta árs kom óvænt síldveiði í Faxaflóa, einkum í sundin við Reykjavík og Kjalar- nes. Það var í desember 1946, að menn urðu fyrst varir við mikla alveg úr sögunni, Astæðan til síldargöngu á þessum slóðum, en þessa var sú, að verðlag hafði j aðalveiðin var þó ekki fyr en í lækkað á ísvörðum fiski á bresk- j janúar og íebrúar og stóð þar til um markaði og auk þess hafði j fyrstu vikuna í mars. I janúar tilkostnaður allur við fiutninga j Var fyrst farið að veiða síld með hjeðan stórum hækkað. tlefði verið ógerningur að flytja fiskinn út á þenna hátt, nema með stór- um halla. Það varð því að salt allan þann bátfisk, sem frystihúsin gátu ekki tekið á móti. A vetrarvertíð '46 hafði farið til söltunar 116000 en nú fór til söltunar 54.400 smál. A vetrarvertíðinnni 1948 höfðu verið flutt út 34 þúsund smál. af ísvörðum fiski, en nú nam ís- varði fiskurinn til útflutnings ein um 1300 smál., aðallega frá Vest- mannaeyjum. Margskonar erfiö- leikar. ÞESSI breyting á hagnýtingu afl ans olli útvegsmönnum talsverð- um erfiðleikum. Það skorti vana menn við flatningu. Landsmenn höfðu lítið sem ekkert gert af því að fletja fisk í 7—8 ár og þeir, sem höfðu alist upp á þess- um árum kunnu ekkert til verks ins. Þá var víða skortur á hent- herpinót í Kollafirði. Aður höfðu nokkrir bátar reynt með botn- vörpu og aflað vel, en þó fyrst komst skriður á aflabrögðin, er farið var að nota herpinót. Fyrstu tvo mánuði ársins veiddust 12000 smálestir síldar og var veiðin langmest í febrú- armánuði, eða 7000 smálestir. — Mest af þessum síldarafla var flutt til Siglufjarðar til bræðsiu þar, eða um 80 þúsund mál. — Nokkuð var fryst til beitu, salt- að og flutt ísvarið til Englands. Alls veiddust sem svarar til 88 þús. síldarmála. SumarveiíYi'.i bregst MIKLAR vonir stóðu til sum- arsíldveiðanna fyrir Norðurlandi og var undirbúmngur undir þær mikill. Bar einkum tvennt til Tvö undanfarin ár höfðu síld- veiðar brugðist og síldarútvegs- mönnum því mikið í húfi að vinna upp að nokkru tap þeirra ára. En hin ástæðan var, að meg- ugu geymsluplássi fyrir saltfisk j ;nhluti freðfisksaflans hafði ver- og loks var erfiðleikum bundið : um tíma, að afla salts til lands- ins, þar sem ekki hafði verið bú- ist við að jafnmikið yrði saltað I og raun varð ár. | Afskipun á frysta fiskinum gekk seint frá frystihúsunum. — Það olli aftur því, að frystihúsin j gátu ekki tekið á móti eins miklu | af nýjum fiski og æskilegt hefði I verið og af þeim ástæðum var , minna fryst af aflanum en eila hefði mátt gera ráð fyrir. Togararnir hagnýttu afla sinn með líkum hætti og áður. Fluttu hann ísvarinn á breskan mark- að. Tveir togarar fóru á veiðar í salt, stuttan tíma á vertíðinni. Frystihúsin tóku á móti 60 þús. smálestum af fiski á verlíðinnni og var það svipað magn og árið áður. I mars einum tóku frystihúsin á móti 18 þúsund smálestum fiskj ar og hafa þau aldrei íyr nje síðar tekið á móti svo miklu magni í einum mánuði. Sumar og haustveiði. ÚTGERÐ á þorsveiðar að sumr- inu og haustinu var að venju lít- il í fyrra. Flestir bótar stunduðu síldveiðar að sumrinu og voru það helst smærri bátar, er þorsk- veiðar stunduðu fyrir Austur-, Norður- og Vesturlandi. Afli var yfirleitt góður hjá þeim. Togararnir stunduðu flestir veiðar yfir sumarið og bættust enda nýir togarar við, er kom fram á haustið. Markaður var ó- tryggur í Englandi yfir sumar- mánuðina. Ekki settu Bretar nið ur hámarksverð um sumarið, eins og þeir höfðu gert undanfarin sumur. I mars var samið við Breta um sjerstakan kvóta fyrir togara til ágústloka, en ekki'kom ið seldur með þeim ákvæðum, að kaupendur fengju hlutfallslega keypta síldarolíu frá sumarsíld- veiðinni. í síldveiðunum tóku þátt 264 skip með samtals 254 nætur. (10 skip voru tvö um nót). Aflinn brást gjörsamlega, eins ®g kunnugt er og var þessi síldar- vertíð ein sú lakasta, sem komið hefur þegar miðað er við fjölda þeirra skipa, sem þátt tóku i veið unum. Veiðin hófst um mánaðamótin júní—júlí. Meginaflinn veiddist í júlí, en eftir það tók nær alveg fyrir aflabrögð. Heildarafli sumarsíldarinnar var 831 þúsund mál í bræðslu. Saltað var í 63.000 tunnur og frystar voru til beitu 14.000 tunn - ur. Meðalafli á bát var 3447 maj og tunnur. Afkoma þeirra útvegsmanna. sem bygðu aðallega á sildveiðum var eftir þessum aflabrögðum hörmulega ljeleg, enda fór svo, að fjöldi skipa öfluðu ekki fyrir kauptryggingu til sjómanna. Haustsíldveiði UM miðjan október mánuð varð vart síldar á ísafjarðardjúpi. Þær veiðar stóðu fram í byrjun nóv- I ember og tóku.þátt í þeirr. all- : margir bátar, einkanlega af Vest- fjörðum. Það er venja, að reknetaveiðar hefjist í Faxaílóá að aflokinni sumarvei-tíð fyrir Norðurlandi, en í fyrrahaust brugðust þessar veið ar svo að segja algjörlega. En 1. nóvember hófst síldveiði í Hvalfirði. Hafa síðan um og yfir 100—150 skip stundað veiði þar og í sundunum við Reykjavík. Hefur verið mikill landburður af síld, en hagnaður ekki að sama , skapi. Veiðarnar hafa reynst ákaf til að sá kvóti yrði notaður, en , iega dýrar, einkum i veiðarfæi - hann var miðaður við magn það, I um j-iöfðu útvegsmenn ekki henl er islenskir togarar höfðu landað ug veiðarfæri tilbúin til þessar urnar hafa verið svo stórar, að nætur hafa rifnað í þeim. Vetrarsíldarmagnið hefur .verið miklu meira nú, en það var í fyrravetur og betri undirbúning ur til að koma síldinni í bræðslu Hefur fjöldi skipa verið í flutning um norður til Siglufjarðar með síld, en meginið af aflanum hefur farið í bræðslu þar, en einnig hef- ur síldin verið brædd í verksmiðj um hjer við Flóann. Voru fiski- mjölsverk«—''"iur í verstöðvun- um útbúna, síldarbræðslu. Þá hafa verksmiðjur á Patreksfirði. Flateyri og Seyðisfirði einnig brætt Hvalfjarðarsíld. Eftir að samningar höfðu tekist við her- námsyfirvöld Breta og Banda- ríkjamanna um sölu á isaðri síld til Þýskalands hófust flutningax til Þýskalands og annast þýskir togarar þá flutninga. Byrjuðu þeir ferðir í miðjum desember. Flutningar þessir hafa gengið mjög vel og neytendum í Þýska- landi líkar síldin með afbrigðum vel. I janúar í fyrra var gerð til - raun með sölu ísaðrar síldar tii Englands, en kostnaður reyndis* svo mikill við að hlaða skipið hjer, að sú tilraun var ekki end- urtekin. Heildaraflinn á öllu landinu hjá öllum skipum árið sem leið nam um 475 þús. smál. Skiftist aflinn þannig, að þorsk veiðarnar, (og fisktegundir aðr- ar en síld) urðu um 259 þús. smá Síldaraflinn varð á árinu um 216 þús. smál. Fiskafurðasalan VEGNA mikillar óvissu í lok ársins 1946 um sölu afurða báta- útvegsins, þá varð það úr, að ríkisstjórnin tók ábyrgð á sölu- verði saltfiskjar og freðfiskjar, sem veiddist á árinu 1947. Síðar tókust samningar við Rússa og Breta um kaup á freð- fiski, alt að 22 þúsund smálestum freðfiskjar, en þó með því skil- yrði, að þeir fengju 50% meira magn af síldarolíuframleiðslu sumarsins. Það er alkunna, að þetta bróst. Salan á freðfiskinum tókst þó betur en áhorfðist, þar sem telja má að ailar fiskbirgðir væru farn ar úr landinu og seldar um ára- mót. En þó fer ekki hjá því að ríkissjóður verði aþ greiða tals- verðar f járhæðir í uppbætur, þar sem sá fiskur, sem seldur var fyr- ir utan samningá við Rússa og , Breta var seldur fyrir minna en ábyrgðarverð. Selt var til Hol- lands og Tjekkóslóvakíu og ioks nokkuð magn til Bandaríkjanna, en miklar uppbætur verður að greiða ó þann fisk. Saitfiskui'inn UM saltfiskinn er það að segja, að ítrekaðar tilraunir voru gerð- ar til þess, að reyna að selja Rúss um saltfisk, en þeir töldu sig að lokum ekki hafa not fyrir hann Sala til annara landa var því ekkl reynd fyr en seint og varð salt fiskurinn að liggja hjer í landi sumarmánuðina. Við það rýrnaði fiskurinn mjög til stórtjóns fyrir saltfiskeigend- ur. Er viðbúið, að þeir útvegs- menn, sem söltúðu afla sinn hafi tapað mikið á því. Salan á saltfiskinum tókst von um framar. Var nokkur hluti hans seldur til hernámssvæðis Frakka i Þýskalandi, til Grikk- lands og Ítalíu. Var búið að flytja út meginhl. saltfiskbirgðanna fyr- ir áramót. Ekki tókst þó að selja salt- fiskinn fyrir það háu verði, sem ríkisstjórnin hafði ábyrgst. Koma þar til greina uppbætur, lögum samkvæmt. fjamarne Ssl1 épavogshr. vann si|ur s en A-lisfi í Képavogslt i Englandi árið áður í somu mánuðum. — I lok sept- ember var hámarksverð í Eng- landi hækkað og var markaður fyrir afla togaranna all stöðugur það sem eftir var ársins. veiða. Þeir hafa notast við gaml- ar nætur frá sumarvertiðinni og mikið hefur rifnað af veiðarfær- um, bæði vegna allskonar rusls, sem skilið hefur verið eftir í Hval firði og vegna þess, að sílöartorf- SELTJARNARNESHREPPI hefur nú verið skipt í tvo hreppa: Seltjarnarneshreppur og Kópavogshreppur. Þessi skipti fóru frai i um s.l. áramót. Á sunnudaginn fóru fram hreppsnefndarkosning- ar í hreppnum. í hvorum þeirra komu fram íveir listar, sem ekk' voru háðir neinum sjerstökum stjórnmálafiqkki eða flokkum. Vroru á sama lista menn úr öllum flokkum. Skifting þessi fór fram sam-** kvaemt ósk Seltirninga., Við skiftinguna takmarkast Sel- tjarnarneshreppur við Reykja- vrík. Eyjarnar hjer fyrir utan: Akurey, Engey og Viðey, til- heyrandi Seltjarnarneshreppi. Ibúar hreppsins eru á sjötta hundrað. Kópavogshreppuf takmark- ast af Reykjavík að norð- an. Garðahreþpi að sunn- án, en að austan tilheyra hon- um Vatnsenda-land, Gunnars- hólmi og Lögbergsland. í Kópa- vogshreppi eru um 1000 íbúar. Kxtsningarnar. I Seltjarnarneshreppi voru á kjörskrá við hreppsnefndar- kosningarnar 334. Af þeim neyttu kosningarjettar síns 258. Kjörfundur fór fram í Mýr arhúsaskóla. Eins og fyrr seg- ir komu fram tveir listar, A- listi og B-listi. Við talningu atkvæða fjekk A-listinn 101 atk"æði og tvo menn kjörna. þá: Konráð Gísla son kompásasmið að Þórsmörk og Kjartan Einarsson bónda að Bakka. B-Iistinn fjekk 137 at- kvæði og þrjá menn kjörna. Jón Guðmundsson endursk. að Nýjabæ, Erlend Einarsson múr- arameistara. Lundi og Sigurð Flygering. verkfræðing, Tjörn. Þá fór fram kosning sýslu- nefndarmanns og var Björn Olafsson i Mýrarhúsum kosinn. Við talning atkvæða reyndust 20 seðlar vera auðir en enginn ógildur. I Viðey voru fimm menn á kjörskrá og gátu fjórir þeirra ekki komist á kjörstað vegna veðurs. I Kópavogshreppi. Þar voru á kjörskrá 441 og greiddu aikvæoi 339. Kjörfund urinn þar fór fram í skóláhús- inu á Marbakka. Frli. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.