Morgunblaðið - 13.02.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1948, Blaðsíða 5
Föstud^gur 13. ;febp^r ,1948; iiuiHiuiiMUiuuiUieiwæiitiaew^ia MOftGUNBLAÐlÐ, Af sjerstökum ástæðum eru nokkrar dömutöskur og veski til sölu ódýrt. H.f. Kristjánsson Austurstræti 12. ; ! MMHBBL.WraH. .».H...I.«HlilH»H«atlHMW»niiimiUMfc KAGNAR JONSSON hæstarj ettar lögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðisíörf og elgna- umsýsla. liiiiiiiiiiiiaiiiiiitiu»«»iMiiiiiiii»i»itmii((mi»iiui»ii> E É Afgreiðum með stuttum I 1 fyrirvara smurt brauð og = f snittur. — Skíðafólk og I 'i annað ferðafólk athugið! | 1 Smurt brauð í þökkum af- 1 1 greitt 'eirmig með stutt- \ Í um fyrirvara. MATARBÚÐIN | Ingólfsstæti 3. Sími 1569. j «H8iiiíiaiiiiiii*MmM»i»si»»ei**i»r.í*mmsímim*í*emwM»2 Við kaupum. píanó-har- moníkur, litlar og stórar, háu verði. VERSLUNIN RÍN Njálsgötu 23. aiiiiiitiiiii»iiii,>'|,>‘*<,',,,'IMIMI,>c,luiri>'K><,,,‘ SBBBSMiB»*»»M!f*!lJ*»|l**»*tM**'t**'>**»*»lí***CllS8*í»»SM*í*l **»*•***>. I ! Ung hjón vantar herbergi og eldhús fyrst. — Upplýsingar síma 9027. 1—2 sem í MUIIIIIIIIIUK og eldhús, óskast. U/rirframgreiðsla sanngjarnri leigu. Mikil gegn Upp- | lýsingar í síma 6861. Stúlka með verslunar- skólaprófi og vön skrif- stofustörfum óskar eftir Tilboð merkt: „Skrifstofu stúlka — 513“ leggist inn á afgreiðsluna fyrir laug- ardagskvöld. ÁRNI Þórarinsson fœddist 20. 'an úar 1860 að Götu, Ytrahreppi, Ár- néssýslu. Hann var kominn af þj )ð- kunnum bœnda- og embættismanna- ásttum austur þar. Föður sinn misstí Árni ungur og á unglingsárum flutt- ist haiín hingáð til Reykjávíkur, en | móðir hans bjó þá hjer og greiddi : i fjölmennum bamahóp veg til þroska og menntunar við þröngan fjekost. Árni gekk í Latínuskólann og lauk þaðan stúdentsprófi árið 1884. Tveim árum siðar lauk hann embæittisprófi í guðfræði og í september 1886 vigð ist hann til Miklaholtsprestakalls í tlnappadalssýslu, en þar þjónaði fiann svo alla sína embættistið, allt til ársins 1934, er hann fjekk lausn fyrir aldurs sakir. Prófastur í Snæ- fellsness- og Hnappadalsprófastsdæmi var hann frá 1923—34. Hann gegndi auk þess margháttuðum trúnaðarstörf um vestra, var hreppsnefndaröddviti og sýslunefndarmaður um mar^ra ára skeið. Hann kvæntist érið 1894 eftirlifandi konu sinni, Elisabetu Sig- urðardóttur frá Skógaraesi, hinni mestu ágætiskonu, og eignuðust þau 11 börn, sem öll eru á lífi. Þau hjón ráku myndarlegan búskap og bjuggu lengst á Stóra-Hraum í Kolbeinsstaða hreppi. Nokkru eftir að sr. Ámi ’jet af embætti fluttust þau lijónin hing að til Reykjavíkur og eftir það var sr. Árni hjer til æfiloka. Hann andaðist eftir alllanga legu 3. þ.m. Lík hans verður borið til moldár í dag. Ef síðustu reilmingsskil okkar við samferðamennina væru aðeins mæld ó þánn kvarða, þar sem hefðbundnar dyggðir góðborgaranna einar saman afmarkast, þá er vafalaust, að þegar horft væri til baka yfir þann langa æfidag, sem hjer er aliur, að það yrði sammæli, að hjer væri mikill höfð- ingi fallinn og hans minnst með til- skildri virðing hans háa embættis og náttúrlegum trega ástvinanna að leið arlókum, én þvi fæn hiiisvegar víðs f jarri, að sú mynd sr. Áma, sem nú er dýpst mótuð í vitund vina hans birtisí þar — svo óskyldur var henn hversdagsleikanum. Hann rækti em báettis- og borgaraleg sliyldustörf sin mjög vel, en engan veginn svo, að það mimi nökkurii líma gera hann jafnsjerstæðen í mmningunum og hann var i veruleikanum. Hann hjel-t oft afbragðs ræður cg braust' cft í tvísýnu veðri ti'I að smna skyldustörf urn, en messuföll komu líka fyrir hjá honurn. Hann hjell heimafólk sitt og gesti af. konungk'gri rausn, en var þó aldrei ríkur maður. Hann var ljúfur umkomulausum og fátækum 1 andanum. en kunni þó manna "best að meta höfðingja auðs og anda. Hánn var rjetttrúnaðarmaður, en bneigoi þó nökkúð að andáhýggju, víðlesinn og stórfróður, án þess þó að geta beinlínis heitið fræoimaður, lenti i miuniháttar erjum framan af æfi, svo ser.i gerist uni unga mean, en átti ' ‘j verðleikum ást og viiðing eóknai barna sinna allra, er hanr kvaddi þau. Hann hofst úr fátækt og umkoimileysi til liins virðuíegasta embættis, eignaðist fallega og mikil háefa k.onu. mörg og góð börn og dó saddur lífdaga í hórri elli. Allt er þetta svo sem bcst verðúr ó kosið, en þó riokkuð almenns eðlis óg vafa- laust ekkort einstætt um islenska sveitarprcrta, enda ekki það, sem ein kenndi sr. Áma, gerði hsnn ólíkan eim MæSiveiki l Frh. af bls. 1. komið upp árið 1938, í Árnesiý en verið útrýmt þar, eftir þvi HEIMDALLUR, fjelag ungra | sem menn best vissu; síðan Sjálfstæðismanna, hjelt kvöld- j hefði hún aftur komið upp á vöku í Sjálfstæðishúsinu s. 1. j þessum síóðum árið 1943 og miðvikudagskvöld. Húsfyllir j 1944. En þar gegnir þó öðru var og fór skemmtunin í alla máli, þar sem vitað var að hún hafði verið þar áður. Aftur á móti er ekki kunnugt um a5 hafi nokkurn tíma komið í Mýrdal eða næstu sveitir. staði mjög vel fram. Ræðu flutti Jóhann Hafstein alþ.m. Leikið var stutt gam- anleikrit. Lárus Ingólfsson leik ari söng gamanvísur. Einar Markússon, píanóleikari, Ijek einleik á flygel. Þá var kvik- myndasýning og að lokum var stigin dans. Kvöldvökur Heimdallar eru sjerstaklega vinsælar skemt- anir — TiKlogurnaar 1 Sá, sem getur selt ísskáp, j | getur fengið 2 rúllur af j | gólfdúk. — Tilboð sendist j | afgr. Mbl. fyrir sunnudag j 1 merkt: „ísskápur — gólf- § | dúkur — 512“. ( •iiiiniiiniiiiKmiiMmiiiniiiuiiiuiiiiiuiMUUiHiiiiiiir AVGLfSING ER GIJLLS ÍGILÐl öllum öðrum mönnum og ógleyman legan öllum ■ þeim, sem einhvérri tírna höfóu éinhver bynni nf honum. í vitund samferðamnnnamia verður si'. Ái-ni Þörárinsson hvórki ógleym- anlegastur sem prestur c>ða stórbóndi á Stóra-Hrauni, þótt hanii væri um hvort tveggja í fremstu röð, heldur sern hinn sjerstæði og mikli höfð- ingi í 'riki hins talaða orðs. listaþul- uriiin góði. sem af skáldlegri snilli gæddi frásögnina 'því lífi. að atbis'ð imir ui'ðu ljóslifandi, eins og lmnn hafði í Öndverðu skynjað þá — og þessir atburðir voru hvorki buhdnir við sjerstakari tíma, fábreytileg áhuga mál, eðá frásagnir af þeim ætlaðar einhverjum sjerlega útvöldum við viss tækifæri. Fjarri fer því. Ekkert mannlegt var honum óviðkomandi, og enginn honnm sá ómerkingur, að hann virti þess ekki að fræða hann, Sr. Árni Þórarinsson. enda enginn sá þurs, að honum þætti ekki ljúft að leggja þar við eyru. Hvert er það sóknarharn hans, sem ekki minnist þess með kenndum, sem eru í ætt við jól og aðrar stórhátiðar, að liafa hlustað á hann þylja utan- bókar langa kafla úr Islehdingasög- um, kvæði, rammar draugasögur, riddarasögur, drápur, og fþ'tja þetta allt hvert með sínu lagi, hetjuljóð með þrumuraust, vöggukvæði hvísl- andi? Við munum látbragð hirna sundurleitustu manngerða, hlátur og tár — og það, sem mjer þótti le.igi undarlegast, að svo snortinn gat hann orðið af þvi, sem frábærilega vel hafði verið gert, ort eða sagt, að hann viknaði stundum við flutning þess, livort sem orðin tjáðu gleði eða sorg, en aldrei nema þegar þau endursjiegl uðu andagipt, visku eða bróðsnjalJa hugmynd. Lágreist dægurmas eða flatrímað l|c')ð heyrðist aldreí af vör. um hans, en hann var eldfljótur að læra langa kvæðabálka eða heila bókakafla, ef honum fannst taka þvi. og sv'O stálminnugur. að hann hafði þá jafnan ó hraðbergi, ef til þeirra þurfti að taka. Hver man nú ekki fagnað á Stóra-Hrauni, veislu hús- móðurinnar, ljúfleik barnanna og æfintýraþrestinn í ríki siuu, fræð- andi, þyljandi sögur og ljcðj vihniáj hans og trúnað, og löngunine, sem hann kveikti öllum. til aukiiuiai menningar og aridiegs þroska? Svo var hann mikill orðsins lista inaður, að löngu eftir að hanii vai orðinn gamall hjer i Reykjavík, var hann alls staðar hinn mesti aufú'ti gestur og hrókur alls íagnaoar vegna frásiigrtarsnilldnr sinnar, og jafnvel í bahalegunni flugu Innum af nniuiii vængjuð orð, sem lifa munu lengi efíir að dr.gar okkar, sem nú kveðj um hafm, eru allii'. Náerri iriá bi göta, hver munaðiu' það var fá mennri sveitabvggð að njótá hans ineðan harin var í fuílu fcjöri. An-iað mál er það, ao rangt er að meta öll snilliyrði og frásagnir sr. Árna nræskomum stakk bókstafsins. Hið ríka lístamannseðli haris olli þvi. að hann skynjaði fvriibæri stunduii með öðrúm —■ en þó 'alloft nuklii raunverulegri hsétti — en við hih. Þegai' hann svo sagði söguna var alí' bað horfið, sem ekki studdi béinlíni að bygging hins sjálfstæða lifand listaverks, sögunnar af vörum haris. Biiið nrilli liins svokallaða 'raunveru leika, eins og við skynjuðum liann og frásii'gnir sr. Árna af lioriuin hef ir oft iriinnt mig á misinun aniatöf ijósiriýndar og málverks sniliings sama landslagi. öijnur myndin cr r,a kvæm og ,.sonn“ í tveim greiriilegi afmörkuðum litum. Iíin er í sam ræindum formum. e. t. v. eitthvnð „stiiiseruð", en hún skartar fíka dýrlegri reisri hinum æfintýralegusti litbrigðum ineistardhs — hún listaverk. Með þeim blæ var allui frásagnarháttur sr. Árna og liinna sígildu tiisvara hans. Það er mikið tjón íslenskum bók menntum, að að sr. Árni skuli ekki hafö varðveist komandi kynslóðum eins og hann var í blóma sínuirt, þv: þótt æfisaga hans, skráð af Þórbergi Þórðarsj-ni, sje hin mesta listasmíð. þá gætir þess þó mjÖg þar, að sr. Árrii er kominn á níræðisaldur þegar Framh. á bls. 8 Framh. af bls. 2 ári hafi verið veitt og framlengd leyfi fyrir samtals um 554 milij. króna, og að þar sem að sjer- greinafjeiog innan V. I. telji með limi sína svo afskipta af leyfum! Austurlandi, allt til Eyjafjarð- þessu timabili, að telja megi óskiljanlegt, þegar svo há upp- hæð í leyfum hefir verið veitt, pá skori' íundurinn á Viðskipta- nefndina að senda stjórn V. 1. fyrir lok febr. n. k. nákvæma sundurliðun á því, hverjir hafa fengið umrædd leyfi á árinu 1.947. % Að skora á ríkisstjórnina að hlutast tii urn það, að innfiutn- ingur nauðsynlegra lyfja verði gefinn frjáls og að gerður verði sjerstakur listi yfir slík lyf af ApT>tekarafjelagi íslands í sam- ráði við Læknafjelag íslands. Hin ósýktu hjeruð Hvaða landshlutar eru nú lausir við maeðiveikina ? spurðí jeg Ssemund. Best er að fullyrða ekki um það, úr því sem komið er, sagði hann. En maður veit ekki til að veikin sje á Vestfjörðum eða Dalasýslu, vestan Laxárdals. — Heldur ekki í Hiútafirði, eftir* fjárskiptin í haust. Og austan við hið sýkta svæði í Skafta- féllssýslu á veikin ekki að vera, og ekki á Austur- eða Norð- Ymsar tillögur. 1. Að sanngjarnt lágmarksverð höfuðvágesti sem næst rjettu markaðsverði sje ákveðið á hverjum tíma af útflutningsnefnd eða þeim aðil- um ríkisstjórnarinnar, sem. þess- um málum ráða. « 2. Að öllum sje heimilt að selja íslenskar útflutninfsvörur fyrir þetta iágmarksverð til hvaða lands sem vera skal gegn þeim skilyrðum, sem fullnægjandi oykja. Þar sem óviðunándi er, að opinberar framkvæmdir, sem alla lanðsmenn varða, sjeu hjúpaðar ónátturlegri leynd, skorar fund- ur kaupsýslumanna, haldinn á vegum Vérslunarráðs íslands, í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík, þann 3. febrúar 1948, á núverandi ríkisstjórn, að birta fyrir apríl- lok þ. á. í opinberu málgagnir 1) Endanlegt kostnaðarverð og söiuverð svonefndra Svíþjóðár- báta. 2) Endanlegt kostnaðarverð og söluverð þeirra sýonefndu ný- sköpunarbáta, er ríkisstjórnih jet byggja hjer á landi. 3) Birta svo skýrt, að glögg'ur samanburður sjáist. Tilboð ýmsra aðila á aðalmótorvjelum þeim, sem boðnar voru í áðurnefnda nýsköpunarbáta, sem bvggðir voru hjerlendiS; svo og efni til beirra. Skýra frá því, hvert af þeim tilboðum var fyrst tekið, og hve margar af þeim völdu vjelum voru að lokum samþykkt ar, eítir f járskiptin í Þingeyjar- sýslu. Eða öllu heldur allt vest- ur til Hjeráðsvatna, því í austan. verðum Skagafiroi hefur hennar ekki orðið vart. Prásögn Jóns Kjártanssoriar, sýslumanns Morgunbíaðið hefur einnig átt tal við Jón Kjartansson, sýslumann, sem er staddur hjer í bænum. Hann sagði þessi tíðindi með mæðiveikina vékja ugg og kvíða allra í Skaftaíeílssýslu. Skaft- feilingar voru að vona, að tak- ast myndi að verjast þessum * sauðíjárbúanna. Þeir bjiggðu þá von á því, að sýslan er, af nátíúrunnar hendi, einangraðri en flestar sýslur aðrar á landinu, ýmist af stór- vötnum, eyðisöndum eða jökl- um. Að vísu hefur einhver sam= gangur f jár úr Rangárvallasýslu átt sjer stað að sumarlagi norð- an jökla við f je úr Skaftártungu og Álftaveri, og var þess vegna, af Skaftfellinga hálfu, lagt kapp á að fá þar settar upp varnar- gii’ðingar. — Sú varnargirðing fjekkst ekki fj’rr en á s.l. sumri, og varð ekki lokið við að koma henni upp þá. Hjer hefði girðing þurft að koma miklu fyrr. Hinsvegar var öllu sauðfje úr Skaftafellssýslu, sem kom í rjettir, á haustin, vestur í Rangárvallasýslu jafn- óðum lógað þar og sama >var gert víð f je vestán að, er kom i rjettir eystra. Súnnan jökla er lítill sem eng ihn samgangur fjár milli sýsln- anna, en sama aðferð höfð ef kind slæist þar á milli, öðru- hvoru megin frá. Ekki er heldur vitað að mæði veiki sje í fje í austur hluta Rangárvallasýslu. En nú heíur verið skorið úr um, að mæðiveiki er á tveimur bæjum í vestari lireppi Mýr- ar og kej'ptar af kaupendum bát- dals, Dyrhólahreppi. Með hvaða hætti hún er þangað komin er mönnum alger ráðgáta. Jeg hefi rætt þetta alvöru- á þessum tíma fyrir fulltilbúna ; mál vjð sauðfjársjúkdómanefnd. anna 'og settar í bátana. 4) Birta í stórum dráttum þau tiiboð, sem verslun.ermenn gjörðu báta. 5) Birta skýrslu yfir gróða eða tap ríkissjóðs á þessum viðskipt- um. Hún héfur Ibíáð að láta nú þeg- ar rannsaka allt fje í Mýrdal, Álftaveri og Skaftártungu, og víðar, ef þörf gerist. A3 loldnni þeirri rannsökn verður tekin til Fjárhagsráðs að bygging- j ákvörðun um, hvað tiltækilegt verði ‘ Fundurinn beinir þeim tilmæl- um arefnavöruskömmtuninni breytt á þa lund, að til viðhalds- þarfa mannvirkja verði ætlað minnst 15% af heildarinnflutn- ingi sements, og 3% af heildar- innflutningi annars byggingar- j efnis, þar eð þau 4%, sem nú eru ætluð til viðhalds hafa reynst alveg ófullnægjandi. Ennfremur verði byggingar- efnaframleiðsla úr innlendu hrá- efni óháð skömmtuninni. sje að gera til varnar. — En ekki er ðnnað sjáanlegt, en ai- ger aúðn blasi við hinum ágætu sauðf jársveitum austan Mýrdals sands. ef rnæðiveikin ætti eftir að herja þar. Við skulum vona, að takast megi að komast fjTir rætur pest arinnar, og bjarga þessum hjer- uðum, sagði Jón Kjartansson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.