Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.1948, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júní 1948, Reume há- degisverði menta- málaráðherra ftMtagartengsl miili þjéðannna eSlisf herranum fyrir hófið, og Nor- rænafjelaginu fyrir boðið hing- að. Mælti hann á íslensku, síð- ari hluta ræðu sinnar. Var báðum ræðumönnum vel fagnað. POUL REUMERT og frú Anna Borg voru gestir menntamála- j'áðhei í a, Eysteins Jónssonar og frúar háns í hádegisboði að Hó tei Borg, fyrir hönd ríkisstjórn arinnar. Meðal gesta vofu forsætis- og utanríidsráðherrarnir ásamt frú Jieirra, stjórn Norræna fje lagsin."?, stjórn og ýmsir fjelag ar Leilcfjelagsins, nokkrir leik listarfrömuðir, og blaðamenn. Mc-ntamálaráðherra ávarpaði ■heiðursgestina meðan á borð- hajd stóð og komst m.a. að orði á þessa láið: í li-vert sinn sem það frjettist að þgu Anna Borg og Poul Reumert væru væntanleg vakti það fögnuð meðal Reykvíkinga. Hjer eru ekki nema örfáir af þeiin, sem laSna komu þeirra 1 j^jnum miklu tónlistargáfum og hingcið, sagði láðherrann. Po c tð^ ^unnáttu þessarar listakonu. — Tæknin er geysimikil og fáguð, ftpeiar Sigurðsson í Aetsturfoæjarbló UNGFRÚ AGNES SIGURÐS- SON hjelt fyrstu pzanótónleika sína fyrir styrktarfjelaga Tón- listarfjelagsins í Austurbæjar- bíó í fyrrakvöld. Var leikur hennar allur mjög athyglisverð- ur og er síst ofsögum sagt af íslendmgar getum þz-efað um' rnargi , okkar í milli, þá erum við allii: eins og ein fjölskylda. þegar einhver landinn getur sjer fzægð erlendis. Því hefir ísieir..):a þjóðin með vakandi á- huga fyígt frú Önnu Borg á hinnj glæstu listabraut hennar. En í ifnfram.t því, sem hún hef- jr híotið frægð, orðið íslenskum leibuvum til uppörvunar og gert þjóð sinni sóma, hefir hún gef ið o)-];ur nokkra hlutaeild í manni sínum, með því að hann hefir nokrkum sinnum en þó o£ sjaldan að okkur finnst, lagt Jeið sína litngað og gefið íslensk um Likhúsgestum kost á að kynnast hinni miklu og rómuðu Jisúsinni., Bæði hafa þau hjónin stuðíað að því að treysta menn ingartengslin milli Danmerkur og ISJánds. En það er mín skoð im, ,oð það sje okkur íslending um fyrir bestu að þau tengsl slakni ekki. heldur verðj þaa gerð sem traustust. Að lokum minntist ráðherr- og er auðheyrt, að ungfrúin hefur notið hinnar ströngustu kennsiu, og sjálf hefur hún ekki legið á liði sínu. En hitt er þó ekki síður umtalsvert, að allur er leikur hennar borinn uppi af sterkrí músíktilfinningu og nákvæmri hljóðfallskend. Véigamesta verkið á efnis- skránni var sónatan í A-dúr op. 101, eftir Beethoven, sem ung- frúin ljek á sinn hátt vel og af næmleik fyrir hinum sterku andstæðum og svipbrigðum, sem í þessu merkilega verki felast. Hafa eflaust margir ósk- að að heyra meira af slíkum stórverkum, en máske hefur það verið af ótta við að reyna um of á þolrif hlustendanna, að öll hin verkin, sem eftir voru, níu að tölu, voru í smærri stíl, að vísu mörg yndisleg og hrein- ar perlur, en varla nokkurt kjarnfóður, ef svo mætti að orði kveða. En hvað um það. —• Leik- ann á, þann skugga á heimsókn! ur ungfrú Agnesar var samur Reiunoj tshjónanna, að Þjóð- og 'jafn, hver sem verkefnin JeiUrósið skyldi ekkí enn hafa getáð tekið til starfa. Ó.‘.):aðz hann þess, að end- jngn, að Reykvíkingar mættu sem oftast fá að sjá þau hjór. hjer á lezksviði, og vonaðist eft- ir {tð koma þeirra hingað mætti verða þeim ekki síður en bæj- arbúum til ánægju. íir Poul Reumert tók síðar til máls, sagði hann m.a. að það vffri þeim hjónunum altaf mik- il og óblandin ánægja, að koma hingað, Uonunni sinni að sjálf- sögðvi, þár eð hjer eru bernsku- stöðvai’ Ivennar og hjer eru ætt- menn liennar, sem hún er tengd hinúm sterkustu ættarböndum. Én j'tg hef einnig hjer margs að riininnaSt, sagði' hann, er jeg kem hingað. ekki síst þess, að hjer vann jeg rnesta sigur minn þar sem jeg hlaut hjer og hjeð- an lífshamingju mína. —- Síðan minnlmt lrann fyrri heimsókna hingað, >p: þess hlýhugar, sem þau ti'j'Ui Izafa hjer notið. Minnhst á þá snurðu, sem varð á sambúð íslendinga og Dana á s iyrjaldarárunum: og fulivis.iði urn, að þau hjón myþd’t ávalt, sem hingað tii Jeggi* góðri samvinnu lið, á milíi Dana og íslendinga. Að endúigu þakkaði hann fyrir KÍna bönd og konu sinnar, ráö- voru, og yfir öllum leik hennar var kvenlegur yndisþokki, og vil jeg þó sjerstaklega nefna Fís-dúr Romar.ce Schumanns og lögin eftir Ravel og Debussy, og þá einnig cis-moll Nocturne Chopins. sem ungfrúin Ijek sem aukalag af mikilli snilld. Húsið var þjettskipað og fögnuður áheyrenda mikill og hjartanlegur, og var það að vonum, þvz hjer ber góðan gest að garði, þar sem er ungfrú Agnes Sigurðsson. P. í. Det Danske Selskab 25 ára FJELAGSSKAPUR Dana hjer á íslandi, Det Danske Sel- skap, minnist í kvöld merki- legra tímamóta í sögu sinni, 25 ára afmælis, með veglegu hófi í Tiarnarkaffi. Fjelagið var stofnað 5. júní 1923. En takmark þess er m. a., að efla sem mest og best sam- starf íslendinga og Dana og vinpa að menningarlegum temjslum milli þjóðanna. Aðalhvátamaður að stofnun fjelagsins var Böggeld þáver- andj sendiherra Dana hjer. Stofnendur þess voru málsmet- andj menn hjer í bænum, þeir Fenger ræðismaður, er varð fyrsti formaður fjelagsins, Jen- sen-Bjerg, Eskildsen, Axel Herskind, Lúðvig Kaaber og Emil Nilsen og þessir menn skipúðu jafnframt fyrstu stjórn fjelagsins. — í virðingarskyni við Böggeld sendiherra, var hann kosinn heiðursformaður þess. Sendiherrar Dana hjer hafa á hvei-jum tíma skipað sess heiðursfoi'seta fjelagsins. Fontenay, sem nú er sendiherra Dana í Tyrklandi, og núverandi sendiherra Dana hjer, Brun. Frá stofnun Det Danslce Sel- skan, hafa foi’menn fjelagsins verið átta og meðal þeii'ra landskunnir menn. Eins og fyrr segir, var Fenger ræðis- maður fyrir íormaðurinn. — Næstur varð Mogensen, lyfsali, þá L. Kaaber, bankastjóri, Bro- berg, Svend A. Johansen, heild- sali, T. H. Krabbe, fyrrum vita- málastjóri, Carl Olsen, aðal- ræðismaður, Peter Petersen, bíóstjóri, og síðustu sjö árin hefur Kornerup Hansen gegnt formannsstörfum í fjelaginu. Nú eru á lífi tveir heiðurs- fjelagar Det Danske Selskap, þeir T. H. Krabbe, og Mancher, endurskoðandi. Þegar nýi Stúdentagarðurinn var byggður hjer á árunum, gaf f jelagið andvirði eins herbergis, Danska herbergið, en auk þess er stúdent sá, sem þar býr styrktur árlega með vöxtum af sjóði er stofnaður var í þeim tilgangi,- sem er í vörslu Há skólans. Vonir stóðu til, að afmælis- rit fjelagsins, sem það hefur látið búa til prentunar í tilefni afmælisins, myndi verða komið út um þetta leyti, en vegna anna og ýmissa annara örðug- leika dregst útkoma þess nokk- uð. — Fjelagar eru nú 200. í afmælishófinu í kvöld verð- ur margt góðra gesta. Þ.á.m. Stefán Jóhann Stefánsson, for- sætisráðherra, Brun, sendi- herra, Storr ræðismaður, Reum ert hjónin, Peter Petersen, bíó- stjóri, Kristinn Ármannsson, kennari, sem er form. Dansk- íslenska fjelagsins, og Brynjólf- ur Jóhannesson. ■■'/''/////'///^////ífZ^Jæ LJQSM. MBL: OL. K. MAGNUSSON. Mynd þessi var tekin í hvítasunnuferð ungxa Sjálfstæðismanna, Sjást þar nokkrir þátttakendur í förinni í Mögurgilshelli í Fljótsi hlíð. að Heimdellingar fara Laugarvatni um helgina HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til skemti- íerðar um helgina austur að Laugarvatni, Guilfossi og Geysi, Verður lagt af stað kl. 3 e.h. í dag og komið aftur á sunnudags- kvöld. Hljóðfæraleikari verður með í förinni og verður reynt að gera ferðina í alla staði sem ánægjulegasta, og er þegar vitað að margir taka þátt í ferðinni. Vilja um Trieste Mskill skógareldur í Xanada Toronto í gærkvöldi. SKÓGARELDUR mikill hef- ur komið upp i skógum skammt norður af Toronto í Ontarío- fylki í Bandaríkjunum. Eru fleiri hundruð manns nú starf- andi við að reyr.a að slökkva hann og hefur brunalið verið flutt á þýðingamestu staði með helikopterum. Eldurinn gæti valdið gríðar- legu tjóni ef vindur snerist í norðanátt. en hinsvegar vöna menn að veðurstofuspáin þar rætist um rigningu. — Reuter. Rúmenar fara fram á lækkun á skaða bófum. Búkarest í gær. RÚMENAR hafa farið þess á leit við Rússa, að stríðsskaða- GEORGE MARSHALL, utan- ríkisráðherra Bandaríkianna, hefur á ný farið fram á það við rússnesku stjórnina, að hún hafi samvinnu við Breta, Banda- ríkjamenn og Frakka um að hefja viðræður um þá tillögu þessara þriggja þjóða, að ttalir fái Trieste aftur. Þetta er í fjórða skipti, sem Bandaríkjamenn hreyfa þessu máli við Rússa. Truman Framh. af bls. 1. hugmynda með því að banna þær og það er ekki hægt að út- rýma kommúnismanum með því að neyða hann til að gerast leyniflokk. En kommúnisminn getur ekki þrifist í samkeppni við rjettlátt lýðræði. Fátækt er gróðrastía kommúnismans Mesta hættan er ekki frá ein- stökum kommúnistaerindrekum sem koma hingað til landsins til að vinna að njósnum, heldur er mesta hættan innan frá. — Því að meðan nokkur hluti þjóð arinnar býr við ósæmileg kjör bjóðum við kommúnismanum heim. Kommúnismi getur aðeins bætur þeirra verði lækkaðar þrifist í eymd, fátækt og ör- eitthvað. jvæntingu. Þess vegna er besta Hefur stjórnin sent Stalin'ráðið gegn honum að útiloka brjef þar sem þeir segja, að það. Ef þjóðurri Vestur-Evrópu stríðsskaðabæturnar sjeu þung tekst að byggja upp efnahags- ur baggi á atvinnulífi Rúmen- | kerfi sitt er það besta vörnin íu. | gegn kommúnismanum. Ekið verður viðstöðulaust austur að Laugarvatni og borð- aður þar kvöldverður. Um kvöld ið verður svo dansað nokkra stund. Á morgun verður svo farið tii Gullfoss og Geysis, en þaðan til Reykjavíkur um Þingvelli. Ef einhverjir farmiðar verða eftir verða þeir seldir á skrif- stofu Sjálfstæðísflokksins fyrií hádegi í dag. Þetta er önnur ferðin er Heim- dallur efnir til á þessu sumri, Um hvítasunnuna fóru Heim- dellingar austur í Rangárvalla- sýslu. Var sú ferð í alla staðJ hin ánægjulegasta. Að Laugarvaini hefur f jelagið ekki efnt til ferðar síðan utri hvítasunnuna : fyrra. — Hefug stöðugt verið spurst fyrir um’ það hjá fjelaginu hvort ekki verði farin önnur ferð austur að Laugarvatni, því svo almenn á- nægja var með þá ferð. Nú hefur þetta verið gert og vonir- standa til að þessi ferð ætti ekki að verða síður skemtileg en ferð in í fyrra. — Palesfína Framh. af bls. við Armensku kirkjuna, sem stendur við staðinn, þar sem Kristur hnje niður undir kross inum. Særðust þrjú börn af henni. Eftir þetta hófu Arabar stór skotahríð að Gyðingahverfl borgarinnar, skutu 3Ó skotum, en hættu svo cg er nú aftur hljg á bardögum. NÝ STJÓRN NANKING — Wong Wen-Hao, forsætisráðherra Kína, hefuri myndað nýja stjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.