Morgunblaðið - 10.07.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1948, Blaðsíða 4
r« MORGUNBLAÐID Laugardagur 10. júlí 1948. fííSl ! „Arsm gamla er syíjuií“ lagið, se rtt Steíj Islandi söng syo eftirminnilega, er til í smá xxáisH^étta hefti ætti að vera á hverju hljóðfæri. j: ^JJljóÍ^œt'a ueró iuu ÁÁicjt'Áat' -JÁelcj.aclóttLit' Lækjargötu 2- nrauuxnnaaKVMMj ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■'■■~M'**nnr)fionoiW'r S; ■ D 15' STÚLKUR Okkur vantar nokkrar stúlkur til síldarsöltunar i sum ar á Siglufirði. Trygging eftir taxta þar- Fríar ferðir báðar leiðir. Fyrsta flokks húsnæði. Rafmagnsupphitun Fullkomin hreinlætistæki. — Uppl. gefu Jón Guðmundsson, Bræðraborgarstíg 4 mini kl. 6—8 næstu daga, sími 6403- ^JJ.ji. ^yJócf.eit' Ujetut'óóon Siglufirði. íbúar í Langholti Nýtt brauðgerðorhús 1 dag, laugardaginn 10. júlí, kl. 8 árdegis, opna jeg nýja brauða- og kökugerð í Skipasundi 57 í Langholti. Vandaðar og góðar vörur. ^JJiimat' aJJucL UlCfóó Otl 5 herbergju íbúð I ■ til leigu í nýju húsi. Sá sem getur útvegað nýjan amer- : ískán fólksbíl á sanngjörnu verði, gengur fyrir. Tilboð • merkt: „Matsleiga — 165“ sendist afgr. Mbl. fyrir mið ■ vikudagskvöld. : Byggingarlóð óskast sem næst miðbænum. Tilboð merkt: „Bygginga- • lóð — 166“, sendist afgr. Mbl- fyrir miðvikudagskvöld. ■ Unglingu vantur til þess að bera út Morgunblaðið í Keflavík. AFGREIÐSLUMAÐURÍNN I KEFLAVlK. PELSASKINN Danskt fyrirtæki, sem framleiðir pels’a, óskar eftir sam- bandi við útflytjanda á gærum, lambaskinnum, selskinn um og „Whitecoats“. Sendið umsóknir til B. 6758 Wolffs Box, Köbenhavn. K. ^2) a a t ó t Keillaráð 192. dagur ársins. í Árdegisflæði kl. 9,05 Síðdegisflæði kl. 21,25. Næturlæknir er í læknavarðstöf-1 g| Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, jsími 1616. Næturakstur annast Litla t ílstöðin sími 1380. Messur á morgun: Dómkirfejan. Messa kl. 11, s.r Sven Nielsien sóknarprestur við Páls kirkjuna í KauPmannahöfn. Frífeirkjan. Messað kl. 2 e.h. sr. Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall. Messa í Aust urbæjarskólk kl. 11 f.h. sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 11 árd. — Fólk er beðið að athuga hreyttan messutíma. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 síðd. sr. Garðar Svavarsson. Að lok inni guðsþjónustu verður fundur i kvenfjelagi safnaðarins. Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dega aesna laugardaga, þá kl. 10—12 c-g 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 «lla virka daga. — Þjóðminjasafuið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtud&ga ot, Bunnudaga. — Listasnfn Eiiara Jónssonar ki. í,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbékasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripas&fnið opið svmnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund___________ 100 bandarískir dollarai 100 kanadiskir dollarar 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur______ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini____ 100 belgiskir frankar __ 1000 franskir frankar 100 svissneskir frankax _ 26.22 650.50 650.50 181.00 135.57 131.10 245.51 14.86 . 30,35 , 152.20 Þegar kemur aS því, að bera skuli rabarbaragrautinn á borð í þriðja sinn í röö, er hætl viS að heimilisfóikin sje farið að þykja nóg um. Er þá gott að fara aö á eftirí’arandi hátl: Eggjarauður eru hrærðar með sykri þar til þær eru orðnar mjúk ar. Síðan eru þær settar í litlar skálar (eða glös, eins og sýnt er hjer á myndinn) rabarbaragrautur látinn ofan á, þeyttur rjómi notað ur til skreytingar. Gott er að bera smákökur með . Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman 5 hjóna- band ungfrú Ingunn Eimrsdótt'r, Týsgötu 1, og Brynjólfur Árnason, fulltrúi í stjórnarráðinu. Heimili ungu hjónanna verður að Blönduhl. 7 Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigurbjörg Kristinsdóttir frá Ólafsfirði og Franz Pjetursson, Njálsgötu 60. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Ingibjörg Pálsdóttir frá Litlu-Reykj- um, Hraungerðishreppi og Gísli Ágústsson, rafvirki, Selfossi. Dr. Vig^go Zadig Dr. Viggo Zadig fyrverandi há- skólakennari frá Málmey, var meðal farþega er komu með Drotningunni siðast. Hann er hingað kominn í boði nokkurra vina sinna, ætlar að vera hjer á landi fram um miðjan ágúst. Meðan hann dvelur hjer í bænum, verður hann á heimili frú Guðrúnar Erlings í Þingholtsstræti 33. Dr. Zadig kom hingað í fyrsta sinn haust ið 1904 og var hjer þá fram á næsta sumar. Þá lærði hann íslensku hjá Þorsteini Erlingssyni. Tókst með þeim hin besta vinátta, er hjelst með au Þorsteinn lifði. Dr. Zadig þýddi nokkur kvæði Þorsteins á sænsku og það svo, að höfundi þótti vel hafa tekist. Dr. Zadig kom hingað öðru sinni sumarið 1930. Svo þetta er þriðja heimsókn hans. Allt fra því hann kom hingað í fyrsta sinni, hefir heim ili hans í Svíþjóð staðið mörgum Is- lendingum opið, og hafa þeir notið þar frábærrar gestrisni hans. Dr Zadig er mikill Islandsvinur og hefur hann unnið mikið að hverskonar kynningastarfsemi fyrir Island í heimalandi snu. , j Gróítuferð Ferðafjelag templara efnir til skemmtiferðar vestur að Gróttuvita, ‘ á sunnudaginn. Staðnæmst verður á Valhúsahæð og þar skýrir kunnugur maður frá örnefnum og gefur staðar lýsingu. — Farið verður frá góð- templarahúsinu. Nýtt brauðgerðarhús í Skipasundi 57 Hilmar Luðvigsson, hakarameistari hefir sett á stofn brauða- og kökugerð i húsi sínu, Skipasundi 57 í Lan' holti. 1 dag opnar hann þetta nýja brauðgerðarhús sitt. Handknattleiksmót íslands sem hefjast átti í gærkvöldi varð að fresta vegna veðurs og var þá ákveð ið það það skyldi hefjast kl. 3 í dag. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fer frá Reykjavík annað kvöld, 10. júlí kl. 20,00 vestur og norður og til út- landa. Goðafoss fór frá Antwerpen Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort blöfekumaSur geti ver ið græningi. 5 mínutna krossqáta SKÝRINGAR Lárjett: 1 selir — 6 fugl — 8 frið- ur — 10 tenging — 11 safnaði sam- an — 12 hjólðstafir — 13 fangamark — 14 elska — 16 fuglar. LóSrjett: 2 fæddi — 3 land í Evrópu — 4 eins — 5 ástæða — 7 stirða — 9 hljóma -— 10 tenging ■—• 14 verslunarmál — 15 ósamstæðir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 gular —• 6 man — 8 ÁÁ — 10 mi — 11 stúlkan — 12 K.A. — 13 rá — 14 ögn — 16 ósatt. LóSrjett: 2 um — 3 laglega — 4 an — 5 háska — 7 einar — 9 áta — 10 mar — 14 ós — 15 N.T. 7. júlí til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Réykjavík í kvöld 9. júlí kl. 20,00 til Leith, Rotterdam og Kaupmanna hafnar.Reykjafoss kom til Hull í morgun 9. júlí Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss er í New York. Horsa fór frá Leith' 5. júlí til Reykjavikur. Madonna er að lesta í Hull. Southemlánd lestar í Antwerpen og Rotterdam 16.20. júlí. Marinier lest ar i Leith 8. júli og lestar siðan £ Hull til Reykjavíkur. Cltvarpið. 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður fregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Upplestur og leikrit (Anna Borgi, Poul Reumerl og Mogen Wieth): a) Ávarp og íslensk ljóð (Anna Borg) b) Ævintýri eftir H. C. Andersen og Johannes V. Jensen (Poul Réumert) c) Kvæði: „Alt for Norge“ eftir Leif Rothe (Mogens Wieth), d) Þriðii þáttur úr „Dauðadansinum" eftir August Strindberg (Anna Borg, Poul Reumert og Mogens Wieth). e) Kveðjuorð (Anna Borg). Auk þets tónleikar af plötum. 22,00 Frjettif. 22,05 Danslög (plötur) — (22,30 Veðurfregnir). 24,00 Dagskrarlok. fer .vsentanlega hraðferð vestur um land til Akureyrar fimtu- daginn 15. júlí. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á mánudag, verða annars seldir öðrum. — Vörumóttaka á þriðjudag, lls. Herðubreið Vegna vjelbilunar fellur Vest- fjarðaferðin niður, en Súðin fer væntanlega í hennar stað til Vestfjarða í lok næstu viku. — Hinsvegar er gert ráð fyrir, að Herðutareið geti farið áætlunar ferðina austur um land hinn 15. þ.m., og verður tekið á móti flutningi í þá ferð næstkomandi þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast einnig sóttir á þriðjudag. .s. uronmng fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 22. júlí n.k. Þeir, sem fen"ið hafa loforð fyrir fari sæki farseðla mánudaginn 12. júlí n.k. fyrir kl. 5 síðd., annars seldir öðrum. Þeir erlendir far- þegar, sem hafa farseðla frá Kaupmannahöfn sýni þá einnig samn daga. NÆSTU TVÆR FERÐIR frá Kaupmannahöfn verða 16. og 30. júlí. Flutningur tilkynn- ist sem fyrst til skrifstofu Sam einaða í Kaupmannahöfn. Sldpaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pjeíursson. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.