Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 2
 MORGLISBLAÐIÐ Hvað þýðingu hefir kirkjan fyrir umhverfið? Og hvernig eru kirkj- urnar hirtar? VÍÐAST Á ÍSLANDI mim Ycra sama sagan, að kirkjusókn sje heldur dauf, og taka þá sum ir sjer þau orð í munn, að presta- og kirkjustarfið sje til lxtils gagns. Sú var tiðin að ein helsta upp lyfling fólks í sveitum var að fara til kirkju og þá voru líka þúslestrar lesnir á flestum bæj 'Um, enda þá áberandi hve jnarg ir voru Biblíufróðir. Með því að jöldinn af fólki kemur sjaldan kirkju og því síður að hús- lestur heyrist lesinn, og tæp- jist að guðsorðabækur sjeú al- taeuni: mikið teknar til lestrar, hlýtur kynning-fólksins á Ritn- íngunni og kenningum henn- ftr að minnka. Einhver vill taáske segia, að útvarp komi þar annars í stað, en því mið- ur held jeg að messur í útvarp inu sjeu ekki heyrðar sem skyldi. (Ilia hirtar kirkjur. Er svo útlit kirknanna til að laða til sín fólkið? Það er mála sannast, að því fer harðla fjarri Yfirleitt líta kirkjurnar útum land þannig út, að þjóðarósómi er að, ekki aðeins kirkjunum sjálfum, heldur og öllu um- hverfi þeirra er svo ábótavant að þar sem mikið er nú lagt uppúr því að hæna ferðaínenn vítt úr um-heiminum hingað til lands, *verðum við að koma sem allra fyrst svo í lag opinbevum stöðum að hægt sje að sýna þá. Viðhald kirknanna sem iiúsa er heldur ekki ódýrara þó það sje dregið svo lengi sem mögu- legt er að framkvæma það, því að þeim mun tilfinnaníegra verður það þá. Hitt ætti' ekki að hafa minna gildi, frá sjón armiði kirkjunnar, að líti mað ur heim að slikri kirkju, vxrðist mjög vafasamt, hvort hún sje nokkurn tima notuð, og þvi minni líkur fyrir trúarlegu lífi í sókninni. Jeg hef sökum at- vinnu minnar, kynnst aílmörg um kirkjum á undanförnum ár urn, og eins og gengur pess- vegna orðið að líta frekar á þær utan og innan, þar sem jeg hef átt þess kost. Svo ömurlegar ,sem margar kirkjur eru að utan, til að sjá, því skammarlegra er að sjá sumar þoirra irman. Sem betur fer eru margar kirkjur vel hirt ar, og get jeg ekki látið vera að nefna eina sem er orðin nokkuð gömul, en hefur svo lengi jeg hef þekkt og víst mik ið lengur, verið hirt svo yel, að af ber, og er það Eyrarbakka kirkja. Það verk ber það með <sjsr, að það er ekki unnið vegna launanna. Mjer fróðari monn, sem ferð ast hafa út um heiminn, telja yfirleitt maira safnaðarlíf i ná- grannalöndum okkar, en hjer er, og þó sjerstaklega kirkjurn ar vinalegri utan og innan. Það sem hver prestur þarf að fyrst og frest fyrir utan eigin- hæfileika til þess áð hafa aðlað andi messu,. er aðlaðandi húsp kostur. Hver kirkja þaif að hafa svo viðunandi sæti að menn geti haldið út að sitja venjulegan messutíma þrauta ■ Norðurhlið hinnar fyrirhuguðu Selfosskirkju. lítið og þá upphitun að ekki sje’ lífsháskalegt vegna kulda í kirkjuna að fara, þó ekki sje á sumartíð. Meira lifandi samstarf presta og safnaðar, nú en áður var, má sennilega ekki síst þakka góðu samstarfi presta og söng flokka, því að þar er oft unnið mikið og gott starf, ög því fjöl mennari sveit sem er að virku starfi, því meiri lífsskilyrðí fyr ir hvern fjelagsskap. hvort sein hann starfar að andlegum eða veraldlegum málum, enda kirkjusöngurinn eitt af hófuð- skilyrðum til að geta gert mess urnar hátíðlegar.. Bindipdis- og ungmennafjelög hafa sína sam bönd sem vera her, og svo er um fleiri menningarfjelög, en nú alveg nýlega hefur fyrst bólað á kirkjukórasamhöndum. Samsöngur kirkjukóranna aust anfjalls og í Beykjavík ætti að geta varðað veginn. Það þarf að búa betur að kórunum. Söng málastjóri á mikla þökk cKÍlið fvrir dugnað sinn að koma kirkjukórunum á stað og k.oma þeim, en það þarf meira starf þar til, en einn maður orkar, og þó fleiri væru. Það er enginn efi á því að kirkjukórarnir gætu átt ennþá meiri þátt í kirkjulifinu, en þeir eiga, ef þeir nytu meiri kennslu, og heimsæktu aðrar sóknir. Það skapaði þeim sjálf- um meiri keppni til æfinga, og hvatningu mundi það skapa kirkjukór þeirrar sóknar sem I heimsótt væri, og vafalaust örfa þar kirkjusókn, og skapa þar sameflingarhug til þess áð sá kirkjukór endurgjaldi heim- sóknina. Fyrirhuguð Selfosskirkja. Selfoss er miðstöð flestra mála í Árnes- og Rangátvalla sýslum, og væri þvl líka jafn eðlilegt að kirkjumálin ættu þar sína miðstöð, stóra, tignar- lega kirkju, ekki til samkeppni og sundurgerðar, heldur til fyr irmyndar og sameiningar bestu krafta hjeraðsins, stóra kirkju, þar sem- fjölsóttar guðsþjónust ur gætu farið fram, og hvers- konar aðrar kirkjulegar alhafn ir; og ekki síst söngmót kirkju- kóra og slíkir hljómleikar, hvort sem þeir eru aðkoanandi eða úr heimahjeruðum, og fleiri slíkar samkomur menn- ingarsamtaka. Við Selfosshúar eigum vigð- an grafreit og glæsilega kirkju- lóð vestur á Selfosstúninu. Teikningu af hinni væntan- legu kirkju hafa þeir teikni- meistararnir gert: Þórir Bald vinsson og Árni Hoff-Möller, og telja þeir sem vit hafa á slíku, að þeim hafi þar vel tek- ist. Kirkjan er eins og myndin sýnir, teiknuð í hinum forna Skálholtsstíl, og færi vel a þvi að þar varðveittust að nokkru kirkjulegar fornmenjar, þó e'kki væri nema að stílnum til, og sá blær og andi sem honum ætti að geta fylgt. Þótt að á Selfossi vanti að vonum ýmsar byggingar, sem bráð þörf kallar að með, svo sem sjúkrahús, fjelagsheimili o. fk, mun þó ekki deilt um nauðsyn kírkju á jafnstórum og hraðvaxandi miðsvæðisstað. Þótt ekki fengist fjárfesting arleyfi í ár til að hefja fram- kvæmdir við kirkjubygginguna er vonandi að betur gangi með það næsta ár. Selfosskirkja verð ur að .mestu að byggjast af frjálsum framlögum, . og þar sem ljóst er af framansögðu að telja verður að allstórt svæði varði mikið framgang þessa máls, vil jeg að nokkru minn- ast á þær fjáröflunarleiðir sem sú nefnd sem til þess var kosin, hefur hugsað sjer. Það fyrsta er hlutavelta í Selfossbíó á höf uðdaginn, núna 29. ágúst og jeg veit að allir velunnarar þessa máls styðja að, að takist sem bfest. I smíðúm er svo mikil bók sem „Nafnabók Selfosskirkju“ mun kallast, og hefur að geyma forsögu kirkjunnar sem öðlast á sínum tíma annálsgildi. Einn ig skal hún geyma nöfn þeirra er hana styrkja að einhvorju Krónutölu skal samt ekki skrá i þá bók, heldur i kassabók hennar, sem nú þegar er tekin til starfa og er í höndum Karls Eiríkssonar starfsmanns K. Á., Selfossi. Hann tekur einnig á móti og skráir i bók öll áheit og slíkt, sém kirkjunni kann að berast. Mörgum hefur ekki síð Framh. á bls. 8. Konan, sem strauk frá Arnarholli FYRIR nokkrum dögum birti Þjóðviljinn smáfrjettaklausu um hælið í Arnarholti. er seg- ir: „Reykvíkingur kom á rit- istjórn Þjóðviljans í gær, og skýrði svo frá að kona sín sem læknir hefur úrskurðað geð- bilaða, hafi strokið frá Arnar- holti í fyrradag og óvíst væri hvað um hana hefði o.rðið“. Síðan hefur Þióðviljinn birt tvo svipaða pistla. Hjer mun átt við konu, er ráðstafað var á hælið 28. júlí s.l. vegna siðferðislegra vanda- mála. Fyrir þessa konu var beðið um pláss í des. 1947, en þá neitaði jeg að taka hana á hæl- ið. Síðan hefur þrásinnis verið beðið um pláss, en ekki verið veitt fyr en þetta, og það ein- göngU vegna beiðni frá utan- ríkismálaráðuneytinu. Þegar ' ekki virtist lengur hægt að neita um hælisvist fyr ir umrædda konu, setti jeg á- kveðin skilyrði um dvöl hennar á hælinu, en þau eru sem hjer greinir: 1. Mátti ekki fá heimsókn. .2. Fjekk ekki bæjárleyfi' þann tíma er hún kynni að dveljast á hælinu. 3. Leit yrði ekki hafin, þótt hún færi í óleyfi af hæl- inu. Hinsvegar var umsamið að jeg ljeti lögregluna í Reykja- vík vita um brottför hennar, ef hún færi án leyfis, og gerði jeg það þegar í stað. Þessari konu fylgdi ekki læknisvottorð um geðbilun og var hún því lát in á dvalardeild og hafði fullt leyfi til að ganga út án eftir- lits. Út af skrifum Þjóðviljans um þetta mál o'g fl., er jeg hirði ekki um að svara, virðist Al- þýðublaðið vakna, og vill nú bæta um fyrir hönd Arnar- boltshælisins, og pantar viðtal við mig um hælið í heild og einnig áðurgreint mál. Þetta viðtal veitti jeg blaða- manni Alþýðublaðsins í því trausti að hann færði það í let- ur, er jeg upplýsti hann um. En svo virðist sem blaðamað- urinn hafi meirí áhuga fyrir óheppilegu orðavnli og skrumi um mál er engu skiptir, heldur en fylgja rjettu máli, og er þetta svo lúaleg aðferð til að setja þlett á hælið og sjúkling- ana í skjóli þeirra upplýsinga er jeg hefi átt að gefa, að undr- un sætir. Þarf ekki annað en að lesa skrumið í fyrirsögninni með allskonar ljótum orðum um sjúklingana, svo þegar sjálf greinin er lesin, fara orðin að vera meira í samræmi við það sem rætt er um, en þó sumt rangfært. Sjúklingar í Arnarholti hafa ekki unnið til þess, að slíkur óhróður væri skrifaður um þá, enda hæli^ ekki undanskiljð. Það, sem blaðamaður Al- þýðublaðsins virðist hafa áhuga fyrir, er að láta hrósyrði í tje, mjer og starfsfólkinu til hánda, en þau hrósyrði eru harla hjá- róma eftir það dæmalausa við- tal, sem hann ber mig að öllu jleyti fyrir. Föstudagur 20. ágúst 1948* t niiHiiiiiiitiiintimiiimiiniiiiifiiiiiiiimiiiiiiiiiififinv Herbergi óskast til geymslu á hús- °ögnum um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 3874. y i »* -- i Ungur reglusamur maður = óskar éftir herbergi nú 1 begar eða fyrir næstu nán = aðamót. Má vera lítið. —- i Tilboð sendist afgr. Mbl. § merkt: ..Rólyndur—713“. •H 1111111« j Herber i Lítið herbergi óskast fyrir i verslunarskólanemanda. - í Æskilegt fæði á sarna stað. | i Uppl. í síma 6539. Merfee: Tveir reglusamir menn | óska eftir góðu herbergi ; nú þegar, helst í Miðbæn- ■ um. Fyrirframborgun. — i Tilboðum sje skilað á af- . oreiðslu blaðsins fýrir 25. þ. m., merkt: ,;Tveir reglu s.amir—714“. SJúlka óskar eftir Hearbei helst á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 71-64 eftir kl 5 í dag. a 4» s ar«w * uWu-. í- ivííiiuniiiSlllKínil til smáviðgerða, þjetta ! Mugga o. s. frv. —- Uppl. = í síma 4009 kl. 5—7. iriimnMnmininiPKmmiuniiiiiii iim'imnnnimn Gólfteppi Stærð 390x320 tii sölu, einnig þvottapottur, á Víf- ilsgötu 4. ll■■lllll■lllllllll■lllllllltlllllllllllllllllllll■ itiinnmiri uisutni • ÍJfsaE CDi Útsala á stráhöttum og filthöttum í öllum litum. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugaveg 10. nmiMiituuiainnf'-’«ii.^n»iM Gísli Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.