Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 195. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 20. ágúst 1948.
MORGVNBLAÐIÐ
1
UppskeruhátíS —
AÍmennur bænda-
dagur
I GREIN minni „Gróandi jörð"
gem birtist í „Degi" stakk jeg
upp á því, að bændafólk í öll-
um sveitum og hjeruðum iands
ins hjeldi árlega samkomur —
uppskeruhátíð — síðla sumars
til áhrifa og virðingar landbún
aðinum og til þakkargjörðar
fyrir gróður og uppskeru jarð-
ar. Nú er farið að ræða um al-
mennan bændadag, sem árlega
yrði haldinn. Hefur einhver
stungið upp á fyrsta suman-
degi. Jeg leyfi mjer að stinga
upp á því, að almennur há-
tíðisdagur fyrir bændur og bú-
andlið sveitanna verði i. fram-
tíðinni fyrsti sunnudagur í
september. Um það bil eru lok
uppskerutímans. Heyskapar-
tími hlýtur að styttast mjög
í framtíðinni, við stækkun
túna, vjelanotkun við heyvinnu
súgþurkun og súrheysgerð og
niðurlagning heyskapar á lje-
legum og ósljettum engjum.
boði Morgunblaðsins og World Sporls:
18 æskumenn fra jaf nmörgum
óðum skoðu breskur menningur-
stofnunir og ræðu um frið
Fyrsta grein Andrjesar
Davíðssonar, sem vann
verðlaunasamkeppnina
ANDRJES Davíðsson,
stúdentinn, sem vann verð
launasamkeppni Morgun-
blaðsins og World Sports
um ferð á Olympíuleikana
er kominn heim og lætur
vel yfir förinni. Hann hef
Ít skrifað um ferð sína og
segir frá hvað fyrir augu
«g eyru bar í þessu ferða-
lagi. — Fer hjer á eftir
fvrsta grein hans.
27. JTJLl situr átján manna
hópur í litlu rjóðri í Hyde
Park.
Kvöldgolan er funheit. Hita
ir og eldfjöll og jöklar, og sum'um, með lúðraþyt, flautuspili
ir vita að við höfum tekið þátt og bumbuslætti, sem fer fram
í Olympíuleikjum  áður.   En eftir æfagamalli erfðavenju.
Bændadagur getur ekki orðið bylgja gengur yfir London og
áhrifaríkur án þess að hafa! ofsahiti heldst dag og nótt.
ákveðinn tilgang. En' tilgangur j Ekkert af þessu fólki hefir sjest
inn á áð vera sá að minnast áður. Það er komið sitt úr
landbúnaðarins og stuðla að efl. hverri áttinni frá átján lönd-
ingu hans og minnast og þakka j um sem gestir World Sports
uppskeru  jarðarinnar.  Þessu'á Ólympíuleikana.
mun fylgja blessun til handa
sveitunum.
Á sumardaginn fyrsta verð-
ur þetta eigi sameinað, enda þá
stundum snjóar og jafnvel stór-
hriðar í sumum sveitum. Sam-
komur þessar eiga að vera að
mestu leyti útisamkomur og
mega þá ekki vera öllu seinna
á sumri, en i byrjun september.
Þá er hentugur tími að minnast
uppskerunnar. Vel ætti við að
þessar samkomur byrjuðu með
guðsþjónustugjörð, þar sem
prestar og aðrir þar til hæfir
menn fást. Bændur eða hús-
, freyjur eiga að halda uppskeru
ræðuna og síðan f jölbreytt sam
komuatriði. Samkomusvæðin
verða að vera eftir aðstöðu og
samkomulagi. Þau geta verið
ein sveit, nokkrar sveitir eða
jafnvel heil hjeruð, allt eftir
þvi hvernig þetta þróast. En
nauðsyn verður að hafa sam-
komunefnd fyrir hvert fundar-
svæði. Landbúnaðurinn þarf að
eflast stórlega til farsældar
landi og lýð.
Hjer með er skorað á allt
bændafólk i landinu að taka
þetta til athugunar og fram-
kvæmda. Vinna verður að byrj
unarframkvæmdum nú strax í
sumar. Vinna verður að því að
f á þeiman dag löghelgaðan sem
hátíðisdag sveitanna í þeim til-
gangi, er að framan greinir.
Laxamýri, 8. ágúst '48.
Jón H. Þorberosson.
Á stjettinni fyrir framan að
alinnganginn í þinghöllina beið
okkar Lord Hocking. Hann er
stór maður vexti og höfðingleg
ur. Hann heilsaði öllum með
handabandi og var hinn skraf
hreyfasti,  Hann leiddi okkur
Nýr gjaldmiðill
í Kína
Nanking í gær.
NÝ mynt verður tekin upp í
Kína í stað gömlu myntarinnar
sem vegna verðbólgunnar í land
inu var orðin sama sem verð-
laus. Heitir hin nýja mynt sól-
ardalur og við seðlaskipti, sem
fram fara bráðlega verður einn
slíkur dalur látinn jafngilda 3
milljón gömlum kínverskum
dölum. — Reuter.
Flest eru liðlega tvítug að
aldri og piltarnir flestir há-
skólastúdentar.
Þeir eru sextán en stúlkurn-
ar tvær. Ætla mætti að þetta
væri all sundurleitur hópur yf
ir að lita. Flestum myndi þó
reynast erfitt að greina þjóð-
erni margra þeirra, því að flest
ir piltarnir gætu verið Islend-
ingar eftir útliti að dæma Þeim
er framhjá ganga; dettur senni
lega í hug guðspjallið, þegar
postularnir töluðu tungum er
þeir heyra þetta fólk ræða sam
an. Fyrsta orðið í setningunni,
sem sögð er, er ef til vill enskt,
síðan franskt, norrænt eða eitt
hvað annað. Þetta veldur samt
engum erfiðleikum. Flestir
„kunna nægilega fyrir sjer" í
þessum höfuðmálum til að
skilja hverjir aðra.
Menn ræðast frjálslega við,
hlæja fullum hálsi og eru cástúð
legir.
Franska stúlkan
og sú tyrkneska.
Constantino frá Aþenu spyr
yfir hópinn, hvort nokkur hafi
vænst þess, að vera hjer stadd
ur innan um þesca fjelaga. All
ir brosa og hrista höf uðið, nema
hin fagra Lienard, 18 ára
stúlka frá París. Hún er sveip
uð yndisþokka franskra kvenna
Hún segir á frönskublandinm
ensku, að sig hafi dreymt ákaf
lega fallegan draum fyrir þessu
happi. Enginn dyrfist að spyrja
nánar um það, nema tyrkneska
stúlkan Gunay, 26 ára gömul
studina frá Istambul. Hið heita
Tyrkjaveldi virðist þvi fóstra
sömu eiginleika kvenfólksins
sem hið kalda Frón. Gunay
ber samt greinileg tyrknesk
þjóðareinkenni, er dökk yfirlit
um, skiptir fallega litum og
hefir stór, dökk augu.
Spumingarnar ganga á vixi
um þjóðir og þjóðhætti hvers
einstaks. Allir vita að höfuð-
borg Islands heitir Reykjavík,
að á íslandi er goshverinn Geys
hvort heitara muni vera á Is-
landi eða Grænlandi vita fáir
nema "Skandina varnir.
AustvirríkismaSurinn
þráir frið.
Hans Henapel frá Vín, ung
ur lagastúdent, virðist órór og.inn í elsta hluta byggingarinn-
heyja baráttu við sjálfan sig. ar, hið upphaflega þinghús.
Loks rís hann á fætur og segir: Gangar eru úr bárujárni og
„Þegar jeg lít yfir þennan hóp gólfið er steypt. Þetta eru menj
þe'ssu rjóðri, þar sem friður ar þe'ss, er  þinghúsið  brann
1834. Sjálfur þingsalurinn er
lítið skemmdur. Annarsstaðar
er varla þverfótað fyrir stigum
og pöllum iðnaðarmanna sem
eru í óðaönn að endurbæta
skemmdir eftir loftárásirnar
frá síðustu styrjöld. Fornar
sögulegar minjar halda sjer þó.
„Þessi þingsalur er eitt af
merkustu söguminjum vorum"
sagði lávarðurinn. „Hjer hafa
konungar verið dæmdir til
dauða og aðrir stóratburðir
gerst". Hann bennti okkur á
skellu eftir sprehgjubrot í mál
verkinu „Dauði Nelsons". Það
nær yfir mikinn hluta veggjar
ins í salnum. „Yfir þessa skellu
ætlum við ekki að mála, þótt
hitt  verði  endurbætt", sagði
og gróður ríkir, rennur mjer
til rifja þeir tímar er æskufólk
heimsins berst á banaspjótum,
æst af hatri og hefnigirni, án
þess að vita nokkurn sannan
tilgang, þegar öll kurl eru graf
in til mergjar.
Hugsjónir eru ekki fram-
kvæmdar með styrjöld. Það,
sem við þráum er friður til að
mætast í bróðerni til að fræð-
ast og kynnast takmörkum og
áhugamálum æsku hvers lands.
Samvera okkar hjér er þvi
ekki einungis persónulegar ósk
ir okkar, heldur alls þess fólks,
sem vill frið og vináttu á milli
þjóða". Ræða hans var ekki
lengri. En þögn hinna gaf til
kynna að mál hans fann óbug
anlegan hljómgrunn í hjörtum hann i þykkjutón.
" _.. '     .         >*'        Síðan sýndi hann okkur allt
Siðan  gongum  við stutta V-x ™  í  *  • i,-  »..*ir
.     ö  &              I hio merkasta í þmcholbnm, og
stund  um  garðmn,  þar  sem  i ¦ *•  n    f., ,•  _, r
.      °        r        SKýrði okkur ira hmum iornu
Londonarbuar  ganga  S]er  til erfðavenjum  j
hvddar  og  hressmgar.  Folk^ m^ ^
stendur þar í hopum og syng
ur, aðrir flatmaga i grasinu, en
sumir halda ræður.-
Við eigum að búa á Cumber-
land Hotel. Allir hafa brjef í
vasanum frá aðalhótektjóran-
um, þar sem hann býður okk-
ur hjartanlega velkomin og lof
ar góðum beina. Þar biður okk
ar Mr. Ford, menntaskólakenn-
ari og Miss Wigram B.A.
Bæði eru ráðin til að vera
leiðsögumenn okkar og varla
hefði mátt takast betra val á
fólki til þeirra hluta.
Á morgun bíðvir okkar mikið
erfiði og þessvegna er svefn-
inn öllum þe'kkur.
Heimsókn  í  Parlamentið
og til Lord Mayor.
28. júlí. Sólskin og sumar-
þeyr. Hitinn er tæplega þol
andi. Snemma dags ókum við
til Houses of Parlament. Ekið
var framhjá Buchingham
Palace. Hallarverðir og lífvörð
ur konungs voru að skipta vökt i
þingstörfum.
a mætti að mörgum þyki
það erfiður skóli, að kunna sig
rjett í því völundarhúsi venja
og siðleifna.
I höllinni hvílir helgiþögn.
Allt virðist bundið í hniuniðað
form. Jafnvel virðast dyraverð-
irnir ekki hreyfa sig án flók-
inna tilburða.
Big Ben sló tólf slög og við
hjeldum heimleiðis.
Kl. 2 ókum við til Mansion
House. Þar býr borgarstjórinn
i London.
Húsvörðurinn tók á móti
okkur og sýndi okkur húsið
hátt og lágt. Þar eru stórfeng-
legir, íburðarmiklir salir, prýdd
ir málverkum og marmarastytt
um og geyma margt gamalla
gripa.
Kjólklæddur borgarstjóri.
I móttökusalnum beið okkar
rjúkandi te. Þar birtist borgar
stjórinn, kjólklæddur, brosandi
út að eyrum. Hann er lítill
maður vexti, snar i snúning-
Mínnisvarði um   [
Jóhann Hagnús
Bjarnason í Elfors
MINNISVARÐI um Jóhann
Magnús Bjarnason, skáld og rit-
höfund var afhjúpaður í Elfors,
Saskatchewan-fylki, Canada,
síðdegis sunnudaginn 25. júlí,
að viðstöddum fjölda fólks úr
byggðum Islendinga á þeim slóð
um, þrátt fyrir óhagstætt veð-
ur; en í Elforsbæ hafði skáldið
átt heima um langt skeið síðari
hluta ævinnar.
Hófst athöfnin við minnis-
varðann í kirkjugarði bæjarins
með því, að þeir sjera Rúnólf-
ur Marteinsson, dr. theoi, og
Kristján J. Austman læknir,
sem báðir höfðu verið gagn-
kunnugir skáldinu og hinn síð-
arnefndi sjerstaklega handgeng
inn honum, afhjúpuðu minnis-
varðann, er sveipaður hafði ver
ið kanadiska óg íslenska fán-
anum.
Síðan var gengið í kirkju
Elforsbæjar, þar sem aðal minn
ingar'athöfnin fór fram, og var
kirkjan þjettskipuð áheyrend-
um. Sjera Rúnólfur stjórnaði
hátíðlegri minningarguðsþjón-
ustu og minntist hins ástsæla
rithöfundar; dvaldi hann eink-
um við fágæta mannkosti hans,
menningarlegt framlag hans og
fórnarlund. Jafnframt minntkit
ræðumaður hinnar ágætu konu
skáldsins, Guðrúnar Hjörleifs-
dóttur.
Því næst söng hin góðkunna
vestur-íslenska söngkona, frú
Rósa Hermannsson Vernon,
náfrænka skáldsins, kvæði hans
,,Vögguljóð", undir lagi Jóns
Friðfinnssonar tónskálds.
Dr. Richard Beck prófessor,
fyrrv. forseti Þjóðræknisfjelags
íslendinga í Vesturheimi, las
brjeflega kveðju frá sjera
Philip M. Pjetursson, núverandi
forseta fjelagsins, er eigi gat
verið viðstaddur vegna em-
bættisanna. Síðan flutti dr.
Beck ítarlega ræðu um skáldið,
lýsti fjölþættri rithöfundar starf
semj hans, ljóðum, skáldsögum
og ævintýrum, þjóðrækni hans
og göfugmennsku. Mælti hann
á íslensku, en aðrar ræður voru
á ensku.
Kristján læknir flutti á-
varp um Jóhann Magnús sem
kennará,, en læknirinn hafði
verið einn af nemendum skálds
ins; lagði hann áherslu á djúp-
stæð áhrif hans á nemendu»
sína og göfugt fyrirdæmi.
Þótti athöfnin hafa farið hið
besta fram og verið hin virðu-
legasta, en að henni lokinni
bauð íslenska kvenfjelagið á
staðnum öllum gestum til kaffi
dryfekju í samkomuhúsi bæjar-
ins, og var þar veitt af mikilli
rausn. Yfir borðum fluttu þeir
ræður sjera Rúnólfur og dr.
Beck, er þakkaði kvenf jeiaginu
mikilvægt starf þess í sam-
bandi við minnisvarðann, sem
reistur hafði verið með al-
mennri fjársöfnun meðal íslend
inga vestan hafs, en kvenf jelag
ið, ásamt þeim Kristjánj lækni
og forystumönnnm deildar Þjóð
ræknisfjelagsins á þeim slóð-
um, hafði sjerstaklega beitt
sjer fyrir framkvæmdum.
Þykir   minnisvarðinn   hinn
smekklegasti og í alla staði sæm
um  og  kolbrýndur. Heiisaði I andi  minningu  hins  vinsæla
Frh. á bls. 8.    skálds og göfugmennis.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12