Morgunblaðið - 29.08.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1948, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 15. árgangxir 203. tbl. — Sunnudagur 29. ógúst 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsliai Kosenkína á sjúkrabörum Mál kennslukonuarmr rússnesku, frú Oksana Kosenkinu, vokitr hina mestu athygíi um heim allan. Hún vilái ekki snúa heim til Rússlands í „sæluríki liinna vinnantli stjetta“. En „leiðíogar öreiganna“ gleyim ekki sínum miiistu bræðrum og þessvegna var það a<5 sjálfur ræðis- maður Rússa í New York Jagði mikið á sig t'l ao ná kennslukon- unni og koma hcnni heim. Hún kaus þá helthir aö fícyr ja sjer út um glugga. — íljcr á mynuinni sjest er Iögreglunienn og hjúkrunar- hermenn í Ncw York eru að bera kcnnslukonuna á sjúkrabörum frá slysstaðnum. © © i tseriii kreisl stifisöryigis Setuiiðntjóri Rússa ter umlan F 1 Berlín í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. DR. OTTO SUHR, forseti bæjarstjórnarinnar í Berlín, hefur nú afhent Kotikov hershöfðingja, yfirmanni rússneska setuliðsins í borginni, enn nýtt brjef í sambandi við ofbeldisverk Berlínar- kommúnista undanfarna tvo daga. Ekki hefur ennþá verið skýrt frá innihaldi brjefsins, en talið er, að í því sjeu endurteknar kröfur meirihluta borgarstjórnarinnar um að Rússar sjái svo um, að hún fái fundarfrið. Munu Rússar nú vera í allslæmri klípu, þar sem þeir geta varla neitað borgarstjórninni um vernd, án þess að lýsa meS því yfir stuðningi sínum við hina kommún istisku ofbeldisseggi. Kotikov skilningssljór. * Kotikov hershöfðingi svaraði í gærkvöldi fyrra brjefi borgar- stjórnarinnar um þetta mál. Lætur hann í svari síriu, sem hann skilji ekki ýms atriði brjefsins, og biður meðal ann- ars um nánari skýrigu á því, hversu stórt svæði það eigi að vera, sem borgarstjórnarmeiri-, hlutinn fcr fram á að verði1 fiiðað, svo að borgarstjórnin1 geti þar haldið fundi sína án1 afskipta óeirðarseggja kommún ista. Framh. á bls. 4- Tito ásakar Ung- Belgrad í gær. í OPINBERRI fregn, sem stjórn júgóslafíu gaf út í morgun, sakar hún nokkra meðlimi ung versku stjórnarinnar um að gera tilraun til að cfna til upp- reisnar í Júgóslafíu og steypa Tito og stjórn hans af stóli. —Reuter. Franska sfjórnin fallin Skoðanaágreiningur um Enn tlýja þeir kom- Istanbul i gær. j SKÝRT var frá því hjer í Ist- • anbul í dag, að þrír af yfir- 5 mönnum búlgarska skipsins i „Ðobroudja“ hefðu neytt \ skipstjóra sinn til að sigla skipinu til hafnar í Istan- búl. Ögnuðu þcir skipstjór- anum með byssum og gáfu sig í Istanbul fram sem pólit íska flóttamenn, sem ekki vildu lengur una ógnarstjórn kommúnista í landi sínu. „Cabroudja“, sem er 900 tonn, var á leið til Albaníu. —Reuter. Karachi í gær. RÍKISSTJÓRNIR Hindustan og Pakistan hafa komið sjer saman um að hafa fangaskifti, þannig, að Hindustan lætur af hendi menn, múhameðstrúar, sem teknir hafa verið í óeirð- um, en Pakistan lætur af hendi Hindúa, sem sekir eru um hið sama. — Reuter. fjármálafrumvarp Reynauds i París í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÍKISSTJÓRN Frakklands, sem André Marie veitti forsæti er. fallin. Það voru tillögur Reynauds fjármálaráðherra i efnahags- málunum, sem urðu henni að fótakefli. Sósíalistar í stjórninni gátu ekki með nokkru móti sætt sig við nokkrar greinar frum- varps hans. Auriol forseti hefur þegar átt viðræður við nokkra stjórnmálaleiðtoga. Meðal annars átti forsetinn tal við fráfarandi f jármálaráðherra Reynaud. Talið er að ný stjórnarmyndun verði ákaflega langsótt verk. Gyðingar sakaðir um friðrof EINN af talsmönnum Araba hjelt því fram í dag, að Gyðing ar hefðu síðastliðna nótt rofið vopnahljeið í Jerúsalem. Hefðu hermenn þeirra reynt að ná á sitt vald tveimur mikilsverðum stöðum í borginni, en verið hraktir til baka. — Reuter. Stjórn André Marie fjell í fyrri- nótt. Auriol Frakklandsforseti ræðir nú við stjórnmálamenn um nýja stjórnarmyndun. En búist er við, að það kunni að taka lang tan tíma. Tilkynning um Moskvufundinn vænt anleg innan sólarhr ings London í gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FLESTIR frjettamenn telja nú, að búast megi við því, að birt verði tilkynning um fundina í Moskvu innan tuttugu og fjögurra klukkustunda. Að slikri tilkynningu munu allir fundaraðilar væntanlega standa, en viðræðurnar í rússnesku höfuðborginni hafa nú staðið yfir frá því í byrjun júlí. *10% munur varð stjórninni1 að falli. A stjórnarfundi í gærdag urðu harðar umræður milli Reynaud og sósíalistanna í stjórninni. Fjellst Reynaud á að gera ýmsar breyting- ar á frumvarpi sínu. Seint um kvöldið var tekið til að ræða greinar þær, þar sem farið er fram á að minkaðar verði uppbóta- greiðslur, .bauð Reynaud, að í stað þess skyldi veita verkamönnum 10% hærri L’aun. Sósíalistar kröfðust að þau yrðu hækkuð um 20%, og á þeim skoðana- mun fjell stjórnin. Tilraun Reynaud farin út um þúfur. Auriol Frakklandsforseti átti langt viðtal við Reynaud í morgun og ræddu þeir um efna hagsmál landsins. Þegar Reyn- aud gerðist fjármálaráðherra lýsti hann því yfir, að grípa yrði til róttækra ráðstafana tii að færa í lag fjármálin og sagði hann það takmark sitt að gera Frakkland sjálfu sjer nóg, þeg ar hjálp Bandaríkjanna hætti 1952. Með stjórnarslitunum hef ir honum mistekist það. í London. Fulltrúar vesturveldanna 1 Moskva komu í dag saman á fund í breska sendiráðinu þar l borg, en Bevin utanríkisráð- herra hefir nú borist nákvæm skýrsla um viðræðufundinn, sem haldinn var í gærkvöldi. Hefir utanríkisráðherrann unn- ið að því í morgun að kynna sjer innihald skýrslunnar, þá hefir Bevin og rætt við Sir William Strang, aðalráðunaut bresku stjórnarinnar í Þýska- landsmálum, auk þess sem franski sendiherrann í London gekk á fund hans skömmu fyr- ir hádegi. Engiji breyting á utanríkisstefnu. Schuman, utanríkismálaráð- herra fráfarandi stjórnar lýsti því yfir í dag við blaðamenn, að fall stjórnarinnar myndi engin áhrif hafa á utanríkis- stefnu Frakka, og að sendiherra þeirra í Moskva myndi sitja áfram á fundum þar. Ritchie fer fii Singapore Singapore í gær, RITCHIE hershöfðingi, sem und anfarið hefur dvalist á Ceylon kom til Singapore í gær, en hjer mun hann eiga viðræður við for- ingja í breska hernum á Mal- akka skaga. — Reuter. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.