Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 244. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur 16, okt. 1948.

MORGVJSBLAÐIÐ

11

Minningar or ð

Þórey Sigurðarclóttir

¦9EL   .«  -  W-^Æ^ií^.síitíiiáSki       ___    _____________ __

F. 9. október 1862.

D. 9. óktóber 1948.

í DAG er til moldar borin ekkj-

an Þórey Sigurðardóttir, Með-

alholti 8 í Reykjavík. Engum,

sem til þekkti mun hafa komið

andlát hennar á óvart, því hún

var orðin kona háöldruð og far-

in að kröftum og heilsu. í á ann-

an áratug hafði hún átt við

mikla vanheilsu að stríða, og

var sú barátta henni því erf-

iðari að hún var fram á síðustu

stund svo andlega hress að fá

munu dæmi um svo r'ira^a

konu, og starfslöngunin ;vo rík

að ekkert átti hún erfiðara með

að sætta sig við en að verða

að halda að sjer höndum.

Þórey var komin í báðar ætt-

ir af góðum og traustum bænda

œttum úr Skagafirði og Eyja-

firði og átti hún þar heima svo

Og á ýmsum stöðum í Húna-

vatnssýslu. Hingað til Reykja-

víkur flutti hún fyrir 35 árum

síðan og átti hjer heima til

dauðadags. Þórey var greind

kona og óvenjulega stórbrotin.

En þótt hún væri geðrík og ein-

þykk, þá var ást hennar og

umhyggja fyrir ástvinum henn-

ar takmarkalaus. Lífið hafði

ekki farið um hana; mjúkum

höndum og eiginmahni sínum

og þremur sonum hafði hún

sjeð á eftir í skaut jarðar.

Þessi fáu minningarorð áttu

fekki að vera nein æfisaga þess-

arar látnu heiðurskonu. — Það

þekkti jeg hana, að ekkera hefði

henni verið fjær skapi en slíkt,

enda var æfi hennar í fáu frá-

brugðin _efi hverrar annarar

alþýðukonu af hennar kynslóð:

þrotlaust strit og barátta til að

sjá sjer og sínum farborða. —

Hitt var ætlun mín með þessum

fáu orðum, að færa þjer, kæra  |fe fjaflíSlSliar

,vina  mín.  hinstu  kveðjur  og

ástarþakkir_  fyrir   allar   á-

nægjustundimar, sem jeg átti

í samvistum við þig.

Fyrst er fundum okkar bar

saman fyrir þremur tugum ára

síðan, varst þú enn á besta ald-

ursskeiði, og þá hafði vanheils-

an enn ekki barið að dyrum. Þá

strax, eins og ætíð síðar, var

heimilið þinn heimur, og þá

varð jeg fyrst var við þína ríku

ástúð og fórnfýsi, sem best kom

fram í óþreytandi umhyggju

þinni fyrir litlu dóttursonunum

þínum. í þá barst þú alt það

fegursta  og  besta,  sem' í  sál' reglunnar,  hvernjg hún barst

besta sönnun þess, að þú áttir

fagra og síunga sál, þar sem

heiðríkjan ríkti til síðustu

stundar, þrátt fyrir farinn og

hrörlegan líkama. Einu sinni

sagðir þú mjer að þú vildir

deyja að haustlagi. Þú sagðir

mjer, að þjer væri alltaf í minni

haustkveldin í sveitinni þinni

fyrir norðan, þegar þú á vor-

degi lífs þíns gekkst til bæjar

með öðru heyskaparfólki af

engjunum. Þá fanst þjer ver-

öldih fegurst. Drottinn uppfylti

þessa ósk þina og gaf þjer þá

afmælisgjöfina, sem þú þráðir

mest, er hann á 86. afmælisdegi

þínum leysti þig úr jarðarfjötr-

unum, sem voru orðnir þjer svo

þungbærir.

Loks vil jeg kveðja þig, ást-

kæra vina mín, og biðja til al-

góðs Guðs, að hann leiði þig,

litlu Eyju sína, inn á ljóssins

lendur til ástvinanna, sem á

undan.voru farnir, og láti þar

allar vonirnar þínar rætast, þær

er þú grjest látnar hjer á jörð.

Vinur.

ifél

1 FYRRAKVÖLD mintist

stukan Danielsher í Hafnarfirði

60 ára afmælis síns. Hún var

stofnuð 14. október 1888 og er

nú aðeins einn af stofnendum

hennar á lifi.

Afmælisfundur var haldinn

í G.T-húsinu og sat hann nokk-

uð á annað hundrað manns.

Var salurinn fagurlega skreytt-

ur. Sex nýir fjelagar gengu í

stúkuna.

Minst var stofnunar alheims-

þinni bjó, enda veit jeg að þeir

munu alla daga þakka ömmu

sinni fyrir ylinn og góða vega-

nestið, sem hún bjó þeim í

æsku þeirra. Jeg veit vina mín,

að þú vildir einnig þakka dótt-

Ur þinni, sem þú aldrei skildir

Við frá því fyrsta, svo ög tengda

gyni þínum, sem veittu þjer allt

sem í þeirra valdi stótS til að

Ijetta þjer þín löngu og erfiðu

Bjúkdómsár. Andlit' þitt var

Orðið rist rúnum hárrar elli,

sem af var hægt að ráða hvíld-

íirlausa baráttu, sorgir og von-

brigði langs lífs. Eitfc var það

þó, sem aldrei sá nein ellimörk

á, — það voru augun þín björtu.

Allt til hinstu stundar stafaði

birtu og yl af þeim, og sje það

rjett að augun sjeu spegill sál-

arinnar, þá voru  augun  þín [ æðri deilda í Reglunni

hingað til lands og starfsemi

stúkunnar þessi 60 ár. Þvinæst

voru kosnir tveir heiðursf jelag-

ar og minst stofnenda stúkunn-

ar.

Fjökla mörg heillaskeyti

bárust stúkunni og margir

f'uttu henni kveðjur og árnað-

a 'óskir.

Var fundurinn allur hinn

virðulegasti og stúkunni til

sóma. Gjafir bárust henni frá

fjelögunum, var þar á meðal

sjóður, sem ungir menn höfðu

safnað og á að heita „Menn-

ingarsjóður reglunnar í Hafn-

arfirði".

I kvöld verður afmælisins aft

u- minst mtð samsæti í G.T.-

húsinu, og eru þangað boðnir'

forvígismenn annara stúkna og

„Trúleysi vorra tíma og virðingarleysi fyrir öllu því, sem mannlífúiu.

er æðra, er hinn ófrjói jarðvegur hjartnanna, þar sem ekkert grær".

LEIÐENtil hamingju og heilla

eftir dr. med Árna Amason, berjaðslækni

Er það hrein tilviljun — eða markyert timanna tákn —

að tveir iandskunnir gáfumenn og læknar gefa nær

samtímis út sína bókina hvor tim trúmál og kristin-

dóm, án þess að'vita hvor af öðrum, og virðast lita

á málin frá all-andstæðu sjónarmiði? Menn þessir eru

Níels prófessor Dungal og Árni Arnason dr. med. hjer-

aðslæknir á Akranesi, og ei-u bækur þeirra: „Þekking

og blekking" og „Þjóðleiðin 151 hamingju og heilla".

Bók Arna Árnasonar er fróbær og athyglisverð,

rituð af djúpum skilningi og sannfæringarkrafti Enda

fjallar hún um hina einu óskeikulu leið þjóðanna til

farsældar og friðar. Öefað verður hún talin all-alvarleg

skák gegn bók Dungals prófessors, og verður þeim leik

eflaust fylgt með áhuga og athygli allra bugsandi

manna.

Út úr myrkviði heimsmenningar á heljarslóðum er

ekki nema ein leið fær þjóðununi til farsæltlar og

friðar. Og pá Ieið verður hver einstaklíngur _fS

velja,  vitandi  vits,  í  fullþroska  andlegu  frelsi:

Þjóðleiðina til

hamingju og heilla

^m-m^,        ¦ ¦                 ¦ ¦ ¦ :^:m  ¦¦[

A » tv í  '   Á 'R: M.A é O M  .1

ÞJOÐIiEIDIN

¦ tíl Imminaili oa• Awtfa

>>>ri>iiioi>...........r.i.....rin  •MtM.M.ivt^.....fltll

Pastot^Axel Varmer heldur síðasta

fyrirlestur sinn í IÐNÖ sunnudaginn

17. okt. kl. 5 síðd. Efni:

Endurkoma

IÍ.ÍÍS

Mun Kristur koma aftur í þennan

heim a vorum dögum? Hversvegna

og hvernig kemur hann?

Allir velkomnir.

1

,:„ .4

iimtit miiiHmimminumiHi.il tumt it mmt iii ii.itiiiMt

( Merbergil

1  Stúlka óskar eftir 1—2 her  =

|  bergjum og eldhúsi, helst  1

i  í kjallara. Get borgað fj'r  |

I  irfram.  Sömuleiðis  tekið  i

|  þvotta eða sitið hjá börn-  I

|  um 1—2 kvöld í viku. —  .

=  Tilboð, merkt: „Reglusöm  I

[  —134", sendist Mbl. fyrir  j

|  mánudagskvöld.

IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIXIIII

IIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIII

BLÓMASALA

REYNIMEL 41

I        Sími 3537.

> > iroTi

íslendinqar!

Ungir og gamlir, konur og menn!

Hjer er heilræði, sem ekkert kostar:

1 hvert skifti sem þið komið í bókabúð skulið þið

spyrja fyrst ei'tir bókum frá Prentsmiðju Austur-

lands h. f., Seyðisfirði-

Það eru ekki enu liðin nema 2 ár frá þvi að Prentsmiðjan

sendi frá sjer fyrstu bókina en þó eru komnar á hóka-

markaðinn frá henni 38 bækur og engin, sem ekki er

þess virði að hún sje lesin.

Eitthvað handa oiluin '

I

iiiimmimiii.aiimmmnimi.iimi.......i.imi......imi  U.<.,,M,M»,«.1,». *BMHmMmVU*aMMMMMaMMMMaM*MNUmUMMMI>t*<t*mMMM3UUmmM

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16