Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.10.1948, Blaðsíða 8
. 8' MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. okt. 1948 4- Ræða Emils Jónssonar Frh. af bls. 7. fluttar inn frá Kanada og Bandaríkjunum, aðallega hveiti mjöl og malað korn. Til þess að spara dollara hefur verið haf- inn undirbúningur að bygg- ingu kornmyllu, sem afkasti ár lega 12,000 smál., en afköstin gætu með góðu móti orðið auk- in í 20.000 tonn. Heildar byggingarkostnaður þessarar myllu er áætlaður um 1 milj. dollara, en af þeirri upp hæð þyrftu um 700 þús. doll- arar að greiðast í erl. gjaldeyri. — Vjelar frá Bandaríkjunum munu væntanlega keyptar fyrir aðeins 50 þús. dollara, en aðr- ar vjelar og byggingarefni mun Verða keypt frá þátttökuríkjun um. Aætlað er, að kornmyllan verði bygð á árunum 1950—52. Kosta 542,8 milj. króna. Þegar ráðherrann hafði lokið lestri þessarar skýrslu, sem Efnahagsstofnuninni í París hefir verið send dró hann sam- an kostnaðinn við einstakar tegundir þeirra framkvæmda, sem þar eru ráðgerðar. Sam- kvæmt niðurstöðu hans er áætl að að kostnaðurinn við þær verði á næstu fjórum árum 361,7 milj. kr. í erlendum gjald eyri, en 181,1 milj. kr. í innlend um gjaldeyri eða samtals 542,8 milj. króna. Miðað við fjögur ár, yrði að meðaltali 137,7 milj. kr. varið til framkvæmda áætl- unarinnar. Fyrst og fremst óskalisti. Emil Jónsson lagði áherslu á það, að á þessa áætlun bæri ^yrst og fremst að líta sem óska lista íslendinga um þær fram- kvæmdir, sem mikla nauðsyn bæri til þess að vinna að á næstu 4 árum. Tími hefði hins- vegar ekki unnist til að fram- kvæma ýmsar rannsóknir, sem nauðsynlegar væru þegar slík- ar áætlanir væru gerðar. Að undirbúningi og samn- ingu áætlunarinnar hefðu þeir fyrst og fremst unnið, Þórhall- ur Asgeirsson skrifstofustjóri og Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri. Ennfremur þeir Dr. Odd- ur Guðjónsson og Sigtryggur Klementsson lögfræðingur. Hefðu þessir menn allir haft samráð við hinar ýmsu stofn- anir athafnalífsins um hvers- konar upplýsingar og tillögur. Einstakt tækifæri. Nokkur atriði þessarar áætl- unar væri þegar komin til framkvæmda. En flest þeirra væru þó á undirbúningsstigi. Hjer væri um einstakt tæki- færi að ræða fyrir Islendinga, sem skorti fjármagn til margs- konar framkvæmda í landi sínu. Ríkisstjórnin hefði þess- vegna viljað setja markið hátt. Henni væri einnig kunnugt um að aðrar Evrópuþjóðir hyggðu á stórfeldar framkvæmdir á grundvelli efnahagsaðstoðar- innar og byggðu framtíðaraf- komu sína mjög á þeim. Takmark okkar íslendinga með þátttöku í efnahagssam- vinnu Evrópu væri hið sama og annara þjóða, að verða þess megnugir að standa á eigin fót- um efnahagslega og þó sjer- staklega að hafa náð jöfnuði í viðskiftum okkar við dollara- svæðið að hinu fjögra ára tíma- bili Marshalláætlunarinnar loknu. Ný kirkjuergel í Bessastaðakirkju og Eyrarbakka NÝ kirkjuorgel verða sett upp í Bessastaðakirkju og Eyra bakkakirkju nú næstu daga. Þá mun kapella Háskólanns fá orgel í vetur, svo og kaþólska kirkjan. Bessastaðakirkja verður vígð með athöfn 31. okt. n.k. Svo sem kunnugt er hafa farið fram miklar endurbætur og breyt- ingar á kirkjunni. Hið nýja orgel se'm sett verður upp í kirkjunni, er pípuorgel með tveim hljóðborðum og fótspili. I Eyrarbakkakirkju, hefur Eyrbekkingafjelagið hjer í Reyjavík gefið samskonar orgel og verður í Bessastaðakirkju. Það mun verða vigt 7. nóv. n.k. og mun dr. Páll ísólfssonn þá leika á það. Óvíst mun vera hvenær org- el kapellunnar og kaþólsku kirkjunnar verða tekin í not- kun. Nýtt heimsmet. LONDON — Ritstjórar breska blaðs ins Ðaily Express halda því fram, að blaðið hafi sett nýtt heimsmet í sölu morgunblaðs. 1 septembermánuði s.l. seldust að meðaltali 3,923.362 ein- tök á dag. - Ræða uianríkis- ráðherra (Framh. af bls. 2) grundvelli þeirra skilyrða sem talin eru í 115. grein. Af íslands hálfu var slík yfir lýsing gefin með brjefi 28. apríl 1948, sem Thor Thors sendi- herra íslands í Washington und irritaði af hálfu íslensku stjórn- arinnar. í sambandi við þessa yfirlýsingu var, vegna sjerstaks ákvæðis í 115. grein laganna varðandi atvinnurjettindi. sem varhugavert þótti geta orðið, gerður svohljóðandi fyrirvari í íslenskri þýðingu: „Stjórn mín óskar að leggja áherslu á, að hún getur ekki breytt fiskveiðilöggjöf íslands nje atvinnurjettindalöggjöfinni þar sem hvorttveggja veita ís- lenskum hagsmunum lífsnauð- synlega vernd“. Var þessvegna þegar frá upphafi gerður um það skýlaus fyrirvari af ís- lands hálfu, að þegar til samn- inga kæmi samkv. 115. gr. væri ekki hægt að veita svo ótak- mörkuð atvinnurjettindi sem þar eru ráðgerð. Og sætti Banda ríkjastjórn sig að fullu við þenn an fyrirvara íslensku stjórnar- innar. - Ohagstæður Framh. af bls. 1 nær allan freðfiskinn, eða fyrir 3,9 milj. og til Bandaríkjanna var seldur freðfiskur fýrir 1,6 milj. Síldarolían fór öll til Bretlands, eða fyrir 5,7 milj. kr. Lýsi var selt fyrir 3,9 milj. kr. Það skiptist niður á 12 lönd og gefur það nokkra hugmynd um eftirspurnina um það. Veru legan hluta þess keypti Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna. — Lýsið fór m. a. til Trieste, fyr- ir 975 þús. kr., til Ítalíu fyrir ujn 600 þús. kr., austur í Kína veldi fór lýsi fyrri um 400 þús. og til Palestínu fyrir um 300 þús. Einnig fór lýsi til Banda- ríkjanna fyrir um 600 þús. kr. Fiskimjöl var selt fyrir um 1,5 milj. kr. og skiptist það að nokk uð jöfnu milli Finnlands og Palestínu. Samkvæmt yfirlitinu um út- flutningsverslunina, hefur hún í sept. beinst mest til Bretlands, eða fyrir 10,7 milj. kr. Næst kemur Þýskaland með tæpar 9 milj., Svíþjóð er þriðja í röð- inni með 3,9 milj. kr. Ítalía 3,1 milj., Finnland 2,9 milj., Frakk land 2 milj., Danmörk 1,5 milj. og Palestína keypti íslenskar afurðir fyrir 1,1 milj. kr. — Heð'al annara orða I Frh. af bls. 6. bjargað heimsfriðnum . . . eða svo mundi kjósendunum sagt að minnsta kosti. Tækist hon- um það ekki, var lítill skaði skeður: Vinson hafði þá aðeins mistekist, eins og öllum hinum, að ná samkomulagi í deilunni. • • HÆTTULEGT FRUMHLAUP Þannig mun „kosningabomb- an“ hafa átt að vinna. Það, sem Truman mun ekki hafa gert sjer ljóst, er, að ,,bomban“ gat hæ'úega sprungið í höndunum á hpnum og þá um leið i hönd- um lýðræðisþjóðanna. í fyrsta lagi hefði það orðið alvarlegur álitshnekkir fyrir Vesturveldin að reyna enn umræður við Mcskva, eftir að Berlínardeilan hafði verið lögð fyrir Öryggis- ráð. í öðru lagi má ætla, að Vin- son, fyrir hönd Trumans for- seta, hefði verið líklegur til að semja af Vesturveldunum, því að kosningabeitan var einskis nýt, nema því aðeins að „sam- komulag“ næðist um Berlínar- deiluna. Það er af þeim ástæðum að hugmyndin um sendiför Vin- sons vakti svo mikla athygli í Bandaríkjunum og víðar. Það er af þeim ástæðum, að ýmsir telja -hugmyndina stærsta glappaskot Trumans síðan hann settist í forsetasætið. DELHI — Indverska stjórnin skýrði nýverið frá því, að Argentína hefði fallist á að selja Indverjum 385,000 tonn af hveiti fyrir marsmánuð 1949. | Tvo skólapilta vantar ( Herbergi) I frá 1. nóv. með húsgögn- | i um, og fæði á sama stað, | i ef hægt er. í eða sem næst I 1 miðbænum. Tilboð send- i f ist Morgunblaðinu fyrir i f fimtudagskvöld merkt: i | „X-9 — 207“. (MMimtMUiiiuiiiuiiiiiiMuuitiiiiiimtnaHMmiiuiiuu** i iii ..... Frá Hull 26.-27. þ. m. EINARSSON, ZOEGA & Co. hf Hafnarhúsinu Síxnar 6697 og 7797. Markús £ £ £ £ Eftir Ed Dodd ■W I TMíNK m WE-ftE GETTINQ ’WH TOV/i^e *OW, •M3V...HE LOCJKS B6TTER ANO I KNOW WG -A PEEL3 GETTER... . ‘... ANO I BELIEVU LL GOING TO UKE l 30 W6U_ we\.L STC O OUI+ÞtHIH POISOM p, IN TW6 DJVER___ .j tml: thing 'Tb falO'-'G witm •#K.» ly'CHANCE CO'-.etb .O GET hi/v\ TMOtilG»T, ’■ 'ii'.-'r: ooc oe fcevTca < AHO Ú2AV&P CMKW/ IMLL CUAN6E. M6R IWO , -05r^-v AeotTl me — Jeg held, að Towne sje farinn að verða betri viðureign- ar, Andi. Hann er farinn að líta betur út og jeg veit, að honum er farið að líða betur. t kasta eitrinu í Söngá. — Jeg held, að honum sje Þá kemst laxinn framhjá, svo farið að þykja gaman að veiða, I að gamla mánninum batnar svo að hann hlýtur að hætta að j kannski og ætli Cherry verði þá ekki betri við mig. i— Þannig hef jeg það. Læt éips og ekkert sje, þangað til tækifærið kemur. 1 Minningarorð um Kristinn Einarsson stýrimann I DAG vtrður Kristinn Ein- arsson stýrimaður, jarðaður. — Hann var einn af þeim fáu mönnum sem frá því fyrir aldamót svo að segja óslitið störfuðu við kútt- erútgerðina, þar til hún lagðist niður og var alla tíða eftirsóttur vegna dugnaðar síns og mann- kosta. Um aldamótin, þegar skútun um fjölgaði sem örast, vantaði menn á þær, er höfðu stýri- mannspróf, völdu því skipstjór- ar þann af hásetum sínum, er þoir treystu best fyrir stýri- menn. Því var það að Kristinn Magnússon skipstjóri frá Eng- ey, valdi nafna sinn Einarsson fyrir stýrimann sinn. Þó ó- lærður væri og var hann með honum þar til hann hætti sjó- ferðum, síðan var hann mörg ár stýrimaður með undirrituð- mn og fleirum og datt mjer aldrei í hug að skifta um með- an jeg átti kost á að hafa hann, því ábyggilegri og skvldurækn- ari maður mundi vandfundinn Hann var laginn að stjórna öðrum, st'm er mikilsvert. í þeirri stöðu, bæði ó sjónum og ekki síður við afgreiðslu skip- anna í landi eins og henm var þá hóttað, er skipsh. varð að sjá um hana sjálf að öllu leyti með þeim tækjum, sem þá voru fyrir hendi, mæddi þá ekki hvað minst á árvekni og dugn- aði stýrimannsins, en Kristni mátti altaf treysta, auk þess, var hann ágætur fiskimaður, altaf rólegur, á hverju sem gekk, altaf sama prúðmennið, og hinn besti drengur. Krístinn var fæddur hjer í bænum og átti hjer heima alla æfi og alltaf í Vesturbænum. Foreldrar hans voru Einar Bjarnason, venjulega nefndur Einar á Melnum og kona hans Kristin Gísladóttir, merk hjón. Hann giftist eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Oddsdóttur áríð 1902, ógætrí konu. Þau eignuð- ust einn son, Odd, er verið hef- ur skipstjóri og þrjár dætur, sem öll eru gift og búsett hjer í bænum og Hkjast foreldrum sínum um mjmdarskap og mannkosti- „Orðstýr deir aldrei hveim sjer góðan getr”, segir í Háva- málum. Að Kristinn Einarsson hafi i hvívetna getið sjer góðan orð- stý, munu allir sem þekktu, viðurkenna. E15ert Kt* *. Schram. WASITINGTON:—1.31.000 menn tal;a þátt I flotaæfingum þeim, sem Bandá ríkjamerm ætla að hakla í Norður- Atlantshafi í næsta mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.