Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 5
7 Föstudagur 8. apríl 1949. MORGVJSBLAÐIÐ Talstöðvur eru nauðsynlegar björgunarsveitum úti ó landi .OKKUR vantar ekkert nema talstöð. Við höfum fullkomn- ustu björgunartæki, sem völ er á til að bjarga mönnum úr skip- um. Talstöð myndi ekki ein- ungis auðvelda okkur björgun- arstarf, heldur og auka lífsþrótt Btrandmanna, ef hægt væri að hafa samband við þá gegnum talstöð og þeir fengju þannig að vita, að björgunarsveit væri á leiðinni“. Á þessa leið fórust Þórði Jóns isyni frá Hvallátrum í Rauða- eandshreppi orð, er jeg hitti hann í gær, en Þórður hefir dvalið hjer í bænum undan- farna daga til að aðstoða við samsetningu á björgunarkvik- mynd þeirri, sem Óskar Gísla- Bon ljósmyndari hefir gert fyr- Ir Slysavarnafjelagið og frum- Eýnd verður í Tjarnarbíó í öag. Kvikmyndin um björgun manna við Látrabjarg Frásögn Þórðar Jónssonar anna. „Þegar jeg sá til skips- ins koma yfir fjörðinn kl. 9 um morguninn, vaknaði hjá mjer lífsvon og tel jeg það því að þakka, að jeg hafði þrek til að bíða lengur.“ Þetta skip var togarinn Vörður, sem kom á vettvang, en mönnunum var bjargað úr landi, eins og kunn- ugt er. Ráðleggingar björgunarsveita ekki teknar til greina. Þórður er formaður Björgun- arsveitarinnar „Bræðrabandið“, sem fræg varð fyrir björgunar- afrek sitt er hún bjargaði mönn unum úr breska togaranum „Dhoon“ í desember 1947 og fyr !r björgun mannanna úr „Sar- goon“, sem strandaði við Hafn- armúla í Patreksfirði í vetur. „Talstöðvar eru eitt nauðsyn- legasta tæki, sem björgunar- Eveitir geta haft. Ef við hefðum haft talstöð með okkur þegar s.Dhoon“-slysið varð hefðum við sennilega getað fengið vist- Sr frá Reykjavík með flugvjel- lim, en þegar við þurftum að Benda til bæja tók ferðin frá bjarginu fram og aftur 5 klst. Það segir sig sjálft, að það get- ur verið erfitt, að þurfa að Benda mann til bæja eftir nauð- Eynjum, ef til vill í versta veðri og venjulega eru björgunar- Eveitir ekki liðfleiri en það, að þa?r mega engan mann missa. Við fórum fram á það á sín- Um tíma, að talstöð yrði reist í Hvallátrum. Fengum við stuðning björgunarsveitarinnar S Patreksfirði við það mál. En við fengum enga áheyrn og tal- Stöðin var reist á Vatneyri. Hefði gert meira gagn í Hvallátrum. Það segir sig sjálft, að tal- Etöðin hefði komið að betri not- um á Hvallátrum en inní í Vatn eyri. Skip þurfa oft að fá glögg- ar frjettir af veðurfari við Látra bjarg. Væri það ómetanlegt fyr- ir t. d. Isafjarðarbáta, sem fetunda veiðar undir Jökli, fyrir .Vestfjarðabáta yfirleitt og önn- tir skip sem þarna eiga leið um. En þessum ráðleggingum okk ar var ekki sint. Skýr og góð kvikmynd. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason hefur gert, og Þórður hefir aðstoðað við, með því að tala inn skýringar og semja texta, verður frumsýnd í kvöld. Telur Þórður að hún gefi góða hugmynd um björgunarstarfið, er „Dhoon“ fórst. Myndin stendur yfir í 1 % klst., en björg unarstarfið stóð yfir í þrjá sól- arhringa, svo ýmislegt vantar af því, sem gerðist. En björg unaraðferðin, tækin, sem not- uð voru og flestir úr björgun- arsveitinni koma fram í mynd- inni. Fólkið fær að sjá skipið í brimlöðrinu og er það ekki leikur, heldur raunveruleik inn, sem þar er sýndur. Dirfska kvikmyndatökumanna. — Ef þú hefir eitthvað eftir mjer í blaðinu, segir Þórður, mættir þú minnast á þann dugn að og þann áhuga, sem Óskar Gíslason ljósmyndari hefur sýnt við töku kvikmyndarinnar. • Hann hefur lagt mikið á sig og ekkert til sparað til þess að myndin tækist sem best. ,Og það verð jeg að segja, að jeg dáist að áræði hans og Þor- leifs aðstoðarmanns hans, er þeir sigu í Látrabjarg til þess að taka kvikmyndirnar þar. Guðmundur á Stóra-Hof! Minniitnarorð: Koregsför KR ÞESSA dagana hefur endanlega verið gengið frá væntanlegrlP för frjálsíþrótamanna K B tiV Noregs, en í hópnum verða ailtf 11 manns. Þeir leggja af sta9 OAMT J. Pr fA’ ocr vini' á TTofi’ TVTíot* finnct slvvVi-i t’l pifS spp-ip lii^,-1 noklair or?f yfir kistu binni. fv>*ir bá fftfSo tm-»yorn vináttn. frí brí fvrcta p?J iprr Hitti bío- j mnimán j u?ó 1916 T.pno’avoeri “0 » Hovkia- J vík. eðn fvnV ?nim. jNTier pr:| ölJ be«ci íír Ó£r)p^TrnenJo<r bví Jui crefrl ! flugleiðis 2. julí til Garáermo- en við Osló. Þaðan fara þeir til Hönefoss, sem er um !rm frá Oslo og taka þátt í keppnV 3. júlí. Þaðan fara þeir aftur til Oslo, en 4. og 5. júlí verður þar mikið „Tjavle“-mót me^l erlendri þátttöku. Ef t:i vil'l mier Jiað beste veffanesti s^ni bperrt er ecT pefa i’ncnnri m°nni ót í > munu bestu KR-ingarnir i.eppív bó iesr á mrVo-um &viðum. hafi ehhi þar. fanð eftir bv[. j q júlí fer hópurinn til Sarps- Þ^tt.a vop'fmesti var. drpnp’JvTRJi. böfðinsskeour. re^Juc^mi ocr hreín Krnrh. Af boccu áttir bú mikJu moin °n flestir o^rir - — j 8. júlí fer flokkurinn til Rau- iborg í Östfold og keppir þar 7. js. m. Meðal þátttakenda þar menn sem ieg heö verða eir.nig fleiri útlendingnr. helikt á leið 1 Ifvins. Þú varst <á hesti húshóndi sem hefi átt. Við vorum ekki alltaf i máli. Þá yj»r jp*r líka b>mt ifnllkomr. i hiónn. Ert alltaf fann ie>r ’við í enrf-'Iokin hiá þ)’er. gúði vinur, "■ð hiartað var gott sem undir sló. Þitt heimili v.ar l>ka h»ð hesta seri "hfi yerið á. En eðal h»t+ hess x>vep-ði iinn hín ástrika eistinkona Iand í Telemark, sem er mitt inn í Austur-Noregi. Þar verit- ur mót 10. júlí. I því keppa m. a. nokkrir af bestu íþróttn- mönnum Noregs. Næst halda í- þróttamennirnir til Odda og keppa þar 12. júlí. Frá Odda fer flokkurinn til Haugesund og Þar segn nú getur verið að keppnin < í Stavanger verði á undar. kepþn ’lapnhildiir .Tónstlóttiv. meðan henn- '<• lifskrafta nsut við. þvi að konan j þaðan til Stavanger. 'kanar heimihð. Mier em bað ógle+Tnanlegar stund •r. hegar je* var að koma einhve staðar að. úr langri ferð. að þá kom j inn í Haugesund, verða þeir jað hún út á hlíið á móti mier. með sitt, fara aftur til Haugesund, vn t „ ... t... vfldislega bros 0(r útbreiddan móður bað er ekki nema 2—3 tíma bandsins , sem stjornaði bjorgun, faðminn og hauð mig velkominn ' „Dhoon“-manna. Þessi mynd er Þórður Jónsson, form. „Bræðra- úr kvikmynd Óskars Gíslasonar, sem verður frumsýnd í kvöld. Björgun, sem varð fræg víða um heim. Björgunarafrek það, sem Bræðrabandsmenn unnu með því að ná skipverjum á Dhoon í land, mun lengi í minnum haft. Það varð frægt víða um heim og Bretakonungur sæmdi björgunarmennina heiðurs- merkjum fyrir afrekið. Það munu margir vilja sjá kvikmyndina, sem segir þessa sögu, af einni frækilegustu björgun úr sjávarháska, sem unnin hefur verið hjer við land- í. G. Fyrirspurn lil Gj. Eykur lífsþrótt strandmanna. Þórður sagði mjer sögu af því, hvað það eykur lífsþrótt manna í sjávarháska, að vita að björg- unartilraunir eru í vændum. Aðeins einn maður komst af þeim, sem höfðust við í brúnni á „Sargoon“ í vetur. — Hann Eagði Þórði síðar, að þeir f jelag- ar hafi verið húnir að gefa upp &lla von um björgun og hafi það ÍJregið mjög úr kjarki sjómann- Gömul saga um sýru og nijólk. Við Þórður röbbuðum saman um skipsströnd við Látrabjarg og björgun manna úr sjávar- háska. Björgun ,,Dhoon“- manna mun vera fyrsta björg- unin á þessum stað, sem hepn- ast hefur, þótt mörg skip hafi farist við Látrabjarg, hefir ekki orðið mannbjöfg vegna þess, hve aðstæður til björgunar eru þarna erfiðar. „Þó er til gömul saga“, segir Þórður, ,,um mannbjörg af er- lendu skipi, sem strandaði við Látrabjarg fyrir langa löngu. Mennirnir komust í land, A ÆSKULYÐSSIÐU „Þjóðvilj- ans“ s. 1. miðvikudag dróttar Gj. því að nemendum Menta- skólans, að þeir hafi kært skólabróður sinn, Gísla Isleifs- son, fyrir að hafa tekið þátt í óspektum kommúnista í síðast- segir sagan og í landi urðu menn varir við þá, og voru þeir »iaix hAC^Ínnacámil' fluttir til Breiðuvíkur. Þegar llOSsl 15193519«í þangað kom, var þeim gefin sýra og mjólk, en svo brá við, að þeir, sem drukku mjólkina, dóu allir, en þeir, sem sýruna drukku, lifðu. Jeg held, að þetta sje meira en þjóðsaga. Gömul kona, sem nú er á níræðisaldri, sagði mjer þessa sögu, en hún hafði heyrt hana frá gömlu fólki í sínu ung- dæmi.“ heim. Mip- vpntar ha'ði tunmitak oz málsnild til þess að Ivsa hví eins vel og mÍR langar til. En ies; ætla að . fara með eitt erinrli úr kræði, sein sonur orti til móður sinnar. mier finnst það eÍRa svo vel við hana. eftir þvi sem ieg þekkti hana best. E í það er svona. — Og hjarta Guðs jeg ræð af minni móður hve miskun þess er sterk og náð har; rik. En hvernig fer þá Guð að vera eóður, ef gæska hons er ekki þinni lík? Fyrir allt þetta góða þakka jeg ykk- ur, minum gömlu og góður húsbænri- um, af hrærðu hiarta. Góði vinur! Þegar maður lítur yfir þinn æviferil og maður sjer hversu mörgmn grettistökum þú hef- ur lyft, þjóð þinni til blessunar. þl virðist manni að þú hljótir að haf.i liaft þessi orð að stefnuskrá þinni á lífsins leið: Hvað vanst þú Drottins verölri til þarfa? þess verður þú spurður um sólarlag. Þú kaust þier að búa á þeim stað. þar sem jörðin bauð þier frjóa molri. skógurinn hauð þjer laufgað lim, himininn sól og regn. Þú varst langt á undan samtið þinni, að sjá hvers virði það var, a3 yrkja lanriið gagnvart þinni lífsai- komu. Mjer koma í hug orð, sem bóndi sagði einhverju sinni í sam- tali. Mier finnst þau vera töluð fra ])ínu hjarta. Að þess meira sem hani ræktaði jörðina sina, þess meira j það er ekki nema ferð með ferju. Heim fara þ**ir" 19,—20. júlí. I Það var fyrv. formíio'ur j. Norges Fri Idrettsforbund“, Olav Tendeland, sem fjellst? á það í fyrra að greiða götu b+'ts j arar ferðar og með aðstoð hins nýja formanns Kr. Schau, .hefur þetta nú komist í framkvæmd. Það eru ekki margir iþrótth- menn, sem fá tækifæri tií þess að ferðast þannig um fegurstu staði Noregs, og jeg er viss um að hinir norsku vinir okkar Uiunu gera allt til þess að gera drengjunum dvölina sem á- nægjulegasta. Ykkur er ohætt að byrja að æfa vel, drengir og' velkomnir til Noregs. Oslo, 29. mars. Gunnar Akseison, liðinni viku. Jeg skora hjer með ] / , ” , ’°™lnau slnau.. / * , . . liynaist honum hann hialpa Gnoi tii að skapa blómin á jörðinni. a herra Gj. að standa við orð sín og birta nöfn þeirra nem- enda, sem hann telur sig hafa vissu fyrir að staðið hafi að þessu, svo að þeim gefist kost- ur á að reka þennan óhróður ofan í Gj. — Geri Gj. það ekki, lýsi jeg hann auðvirðilegan ó- sannindamann og slefbera. Ólafur II. Ólafsson. íhaldsntenn eígna LONDON, 7. apríl: — Talsmenn breska íhaldsflokksins full- yrtu í dag, að flokkurinn hefði unnið 75 sæti frá öðrum flokk- um og áhóðum í hjeraðsstjórna- kosningunum, sem fram hafa farið í þessari viku í Bretlandi. Verkamannaflokkurinn, segja íhaldsmenn ennfremur, vann 42 sæti. — Kosningunum lýk- ur á laugardag. — Reuter. Þegar þú varst að berjast fyrir þínum áhugamálum, var oft tals- verður mótbyr, stundum ofsarok. Lægðirnar voru margar í kringum þig. En það sannaðist á þjer sem var sagt um látinn hjeraðshöfðingja fy. ir nokkrum árum. Að þú bognaðir aldrei og bljest ekl.i í kaun og baðst hvorki afláts nje vægðar. Það var lika alveg sama hvar maður hitti þig, hvort það var á þinu eigio heimili eða einhversstaðar úti á landi, þá var alltaf sama góða viðmótið og hjartahlýjan. Því drenglunriin va,- fölskvalaus og handtakið hlýtt >g hjartað var gull fram i dauSann. Og að síðustu kveð ieg þig. elsku vinur minn, með þessum ljóðlínum. Kommar í Kína á Thðrez-Iínumi NANKING, 5. apríl. — Kin- verskir kommúnistar hofu í dag a"ð flytja brott hð frá Yangtsefljóti. milli Nanking og strandarinnar og stöðvuðu sokn sína gegn Anking, sem -ta'ðið befir yfir undanfarna 10 d-aga. í dag" hófust formlegar frið'ar- viðræður milli kommúnista og stjórnarinnar í Feiping. — Kommúnistar eru siagðir hafa lýst yfir þvi, að þeir myndu aðeins semja á grund- velli sinna eigin friðarskilmála* þareð þeir hefðu mátt t:1 þoss að leggja undir sig allt Kína. Þá vitnaði kommúniataút- varpið í Kína nýlega í ummæli kommúnistaleiðtogans Mao- Tse-tung, er voru á þa Jeid, að kinverskir kommúnistur rnyndu styðja Rússland i hvaðá styrjöld sem væri. Að yrkja lanriið var þinn verka hringur að vefja hhimaskrúði sviðinn reit. Þitt líf var bundið aldni íslendingui við asskustöðva þinna björtu sveit,. Far heill! Far heill til herrans dýru 100 þúsund flótfanvean þú hjartagoði. trausti vinur mitm. Á ljássins strönd, frá lifsins yl og kala ! nú lifi frjáls og glaður andi þinn. [ 1 Eáll Þoi'íiilsson. KIEL, 6. apríl. — Hernánis- stjóri Frákka í ÞýsfcíJandi, Pierre König, 'hefir fallíst n að leyfa 300 þúsund flóttamó.nn- um frá Sljesvík-Holste:" aiT setjast að á franska hery.atus- svæðinu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.