Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 90. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laúgardagur 23. apríl 1949.
AÍORGVJSBLAÐIÐ
11

^^/W. ^^///////////u.
z tiiiuiititfirififiimiiiiiiiuiiMiiiiiiiuitiii
"iiMumuMMMMur.rriimuimi
Kommúnistar reyna
að komo sökum of
sjer o saKiausa
Þora ekki að sianda við verk sín
OSPEKTIR þær og hryðjuverk
er kommúnistar unnu 30. mars
sýndu þjóðinni ljóslega, að
hjer á landi er starfandi of-
beldisflokkur er virðir að
engu lýðræði eða mannhelgi,
heldur hyggst að koma sínum
málum fram með ofbeldi- ¦—
Verk ofbeldismannanna eru
nægilega áþreyfanleg sönnun
um hinn glæpsamlega tilgang
þeirra, en þó má segja, að
skrif kommúnista um ofbeldis
verkin lýsi enn betur ínnræti
þeirra.
Æ
Hræddir við sjálfa sig
Þegar kommúnistar sáu að
tilræðj þeirra hafði mistekist
og að þeir stóðu frammi fyrir
þjóðinni sem afhjúpaðir ill-
ræðismenn og fundu rjettláta
reiði fólksins, þá þraut kjark-
ur þeirra. Kommúnistar, er
viku eftir viku og dag eftir
dag höfðu skorað á fylgismenn
sína að láta til skarar skríða
gegn Alþingi og ríkisstjórn og
fylgdu áskoruninni á eftir með
blóðugu upphlaupi, þorðu ekki
er á reyndi að standa við
verk sín, heldur snjeru undan
og byrgðu andlit sín neitandi
öllum staðreyndum og vonuðu
að þjóðin hefði gleymt öllu
því er þeir höfðu sagt og gert.
Kommúnistar sannir að sök
En, eins og skiljanlegt er,
hefur kommúnistum gengið
illa að þvo hendur sínar og fá
almenning til að trúa því, að
það hafi ekki verið þeir er
báru ábyrgð á hryðjuverkun-
um, þar, sem þúsundir manna
horfðu á er þeir grýttu Al-
þingi og lögregluna. En ekki
hefur kommúnistum vantað
viðleitnina. Hvert einasta blað,
sem komið hefur út af Þjóð-
viljanum síðan þessir atburðir
gerðust hefir verið skrifað með
það fyrir augum að blekkja al-
menning og reyna að koma
sökunum yfir á saklausa. —
Kommúnistar virðast halda, að
ef þeir ljúgi nógu miklu og
geri það nægilega oft þá fari
fólkið að trúa lýginni og fara
þar eí'tir frægri kenningu
Göbbels, er á sínum tíma
stjórnaði sem kunnugt er á-
róðri þýsku nasistanna og
Rússar störfuðu sem mest með.
Sú áróðursherferð ber ef til
vill árangur meðal stórþjóða,
sem búa við einræði og hafa
ekki aðstæður til að fá að vita
hið sanna vegna þess að aðeins
ein rödd er leyfð. En öðru
máli gegnir hjá smáþjóðum er
búa við frelsi og hver maður
getur fylgst með viðburðunum
Og kynnt sjer málin til hlýtar
Meðal slíkra þjóða er þannig
áróður þýðingarlaus og skaðar
aðeins þá, sern honum beita.
Af öllu þessu hafa íslending
ar fengið þá reynslu af komm-
únistum, að þeim er ekki
treystandi til neins, en trúandi
til alls ills, verk þeirra og
skrif sanna sakirnar á þá,
Misheppnaður áróður
En það, sem einna best hefur
komið upp ^m kommúnista, er
það mikla misræmi, sem er í
þeirra lygaáróðri. í sömu grein
inni eru oft staðhæfingar, sem
stangast svo á að ekkert sam-
hengi verður í framsögninni.
Á hverjum sunnudegi eru i
Þjóðviljanum    innrammaðar
greinar er undirskrifaðar eru
„Argus". Hafa þessar greinar
vakið nokkra athygli vegna
þess að þær eru yfirleitt orð-
verri, en aðrar greinar Þjóð-
viljans og skrifaðar af meiri
glópsku og er þá mikið sagt,
því að sjaldan skortir þá Þjóð-
viljamönnum illyrðin. Sagt er
að hinn gamli góðvinur nasist-
anan, Magnús Kjartansson, rit
stjóri, sje þarna að verki og
vilji hann með þessum grein-
um votta helgj hvíldardagsins
virðingu sína.
Rökfimi „Argusar"
Hjer skal nú sýnt lítið dæmi
um „rökfimi" þessa ritstjóra
Þjóðviljans. Þriðja apríl skrif-
ar „Argus" um óspektirnar á
Austurvelli og brigslar lýðræð
issinnum, að sið kommúnista,
um landráð og ofbeldi og siðan
segir orðrjett:
„Að morgni sama dags skor-
uðu þeir Ólafur Thors, Stefán
Jóhann Stefánsson og Eysteinn
Jónsson á Reykvíkinga að safn-
ast saman á Austurvelli á milli
kl. 12 og eitt og síðar. Á fólk
þetta ca. 10,000 manns, var síð-
an gerð gasárás og allir þeir
lemstraðir sem lögreglan og
hvítliðar komust yfir að berja.
Þremenningarnir segja að til-
gangurinn með þvi að boða
Reykvíkinga hafi verið að
vernda Alþingi".
Og „Argus" heldur áfram. í
næstu málsgrein fyrir neðan
stendur.
„Þúsundirnar sem söfnuðust
saman á Austurvelli voru ró-
legar og prúðar í framkomu
sinni en einarðar í andstöðu
sinni við landráðin og heitar í
kröfum sínum um þjóðarat-
kvæði og lýðræði".
Hvað sýnist fólki um þessi
skrif ? I fyrri málsgreininni seg-
ir að ca. 10,000 Reykvíkingar
hafi hlýtt áskorun formanna
þingflokka lýðræðissinna um að
Vilja ekki láta
rannsaka mál
éróaseggjanna
KOMMÚNISTAR kvarta nú
sárt yfir því, að flokksmenn
þeirra ér stóðu fyrir ofbeldis-
verkunum 30. mars skuli vera
yfirheyrðir og mál þeirra rann-
sakað af lögreglunni. Það er
eins og kommúnistar haldi, að
þeir hafi einhvern einkarjett á
þvi. að berja menn til óbóta og
stofna til manndrápa án þess að
verða látnir sæta ábyrgð gerða
sinna sem aðrir afbrotamenn.
Kommúnistaóeirðirnar voru
sjerstaklega alvarlegs eðlis
vegna þess, að þær beindust
fyrst og fremst að Alþingi og
voru gerðar í þeím tilgangi að
hindra lögleg og friðhelg störf
þess. Hegningar við slíku athæfi
eru mjög þungar sem eðlilegt
er og geta varðað fangelsi svo
árum skiptir. Samt finnst komm
únistum sjálfsagt að gefa of-
beldismönnunum upp sakir og
heiðra þá sjerstaklega fyrir ó-
hæfuverkin. Þessi afstaða er
eðlileg frá sjónarmiði kommún-
istc*. Þeir sem illiræðisverkin
unnu óska að sjálfsögðu eftir á
að sleppa við rjettláta refsingu.
En hvað yrði um rjettarfarið
í þessu landi, ef afbrotamenn-
irnir þyrftu ekki annað en að
áítveða að þeir ættu að sleppa
'áð alla refsingu og þá væri
þeim sleppt.
En síðan rej'na kommúnistar
að koma sökum sínum á sak-
lausa menn er á örlaga stundu
hættu lífi sínu til þess að verja
Alpingi og halda uppi lögum
og vernda frelsi þjóðarinnar.
Þessir menn er slógu skjald-
borg um lýðræðið á þeirri
stundu er kommúnistar höfðu
ákveðið að þau skyldi niður brot
ið, og rjettur handaflsins upp
tekinn. gáfu komandi kynslóð-
um skinandi fyrirmynd og
sýndu vel þann dug og þá ó-
drepandi frelsisást sem ein-
kennt hefur íslendinga í gegn-
um aldirnar.
Það er krafa allra lýðræðis-
sinnaðra manna', að hinum
kommúnistisku ofbeldismönn-
um verði hengt eins og lög mæla
fyrir og það verði tryggt, að
þeim takist ekki með ofbeldi
að vinna samborgurum sínum
mein eða að ógna frelsi og lýð-
ræði í þessu landi á nokkurn
hátt.
Swagger
i  á meðalkvenmann óskast  i
i  til kaups# Sími 3749.     i
mæta á Austurvelli til þess að
vernda Alþingi. En í næstu máls
grein fyrir neðan segir, að þeir
sömu menn er hlýddu þessu
kalli hafi verið einarðir í and-
stöðu sinni við formenn þing-
flokkanna. Þetta eru þau „rök"
sem kommúnistar beita fyrir
sig, málstað sínum til styrktar.
Kommúnistar munu gjalda
verka sinna.
Það er satt, að þúsundir frið-
samra Reykvíkinga hlýddu kalli
formanna lýðræðisflokkanna og
Framh. á bls. 12.
S^tulh
14-15 ára. óskast á sveita
heimili fyrir austan fjall-
Uppl. í síma 80697.
Gloset-sæti
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co
Garðastræti 45, sími 2847.
^tulhct
óskast til húsverka hálf-
an daginn gegn herbergi
og fæði. Upplýsingar í
síma 3299.
| liniiiHiuiiniMiiMMumiMiMUMimMiiuitMiiMimu
Buick-bíllæki
ásamt stöng og startara í
Dodge '40, til sýnis og
sölu á Rafvjelaverkstæði
Hauks við Vitatorg. Upp-
lýsingar frá kl-  1—3.
IIIIMUMIUUIUUIIM
II II " illll  l).....
Torgsalaní
Njálsgötu og Barónsstíg
og horni Ásvallagötu og
Hofsvallagötu selur ó-
dýr blóm í dag.
- iiiu.............'ii......i........ií'i
Varahlutir
Eftirtaldir varahlutir öru
til sölu: Startari, dína-
mór, vatnskassi, kúpiing
og bensínpumpa í Dodge
'40. Einnig 5 dekk, 19x
550 á felgum, húdd á
gamlan bíl og 2 framrúðu
gler. Upplýsingar í dag
kl. 1—3 Lindargötu 26,
gengið inn í portið.
Lííið einbýlishús
í Höfðahverfi fæst í skipt
um fyrir góða 3ja—4ra
herbergja ibúð; helst í
bænum.
Húseigendur
i  Kærustupar  óskar  eftir  i
=  hrebergi.  Húshjálp  kem-  i
i  ur til greina eða vist. —  =
i  Tilboð leggist inn á afgr.  i
1  Mbl.  fyrir  mánudagskv.,  |
merkt: „Sumar — 916".  i
fmmmmimmiiimiiimmtimimimimmiiimimimi
HÉsnæði - Keflav'ík
Óska eftir 1—2 herbergj
um og eldhúsi í Keflavik,
sem fyrst eða fyrir 14#
maí. Upplýsingar á Suð-
urgötu 7, niðri, Keflavik.
tfúsiiæði
Vil  greiða  eitt  ár  iyrir-
fram fyrir 1—2 herfoérgj
og eldhús. Upplýsingar i
sima 4129.
Svört •
ámerísk dragf
nr. 44 og ensk dragt, nr.
44. til sölu, á sama stað
3 sett af krómuðum kló-
sett lásum, sem stendur á
opið—lokað, og nokkrar
skápasmellur, krómaðar.
Lokastiff 10.
Ivo vana sjóríienn
vantar á vjelskipið Sæ-
dís. Upplýsingar um borð.
Skipið liggur við Granda
sarð.
13 ára drengur óskar eftir
vinnti
í sumar, allan eða hálfan
daginn. Tilboð leggist ínn
á afgr. blaðsins íyrir kL
12 á mánudag, merkt;
..Vandaður — 920".
19 ára stúlka óskar eftir ' §
Atvinnu
frá  mánaðarmótum  mai  1
og  júní.  Hefur  nokkra  1
menntun.   Vön   simaaf-  §
greiðslu og hefur bílóróf,  1
Tilboð  sendist  tfl  a'fgr.  I
Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt:  |
..Framtíðarstarf —  921".  3
íil soiu
er rafmagnssög (stál-
grindarborð). Verð kr.
1200,00. Til'boð sendist
Morgunbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Sög
— 923".
Aihugíð
Afnot af síma og 500 kr.
fær sá, sem getur útveg-
að mjer ibúð, helst 4 her-
bergi og eldhús fyiir 14.
maí. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Að-
eins fulorðnir í heimiii.
Tilboð, merkt: „500 krón
ur — 917", sendist afgr,
Morgunblaðsins.
Nýleg
Neccisaumafjel
híni-n i i >i i'ini rtiifiiiiniimi'trrriiur! : ¦;¦¦¦¦¦.....,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16