Morgunblaðið - 10.01.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. janúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ H Minningarorð Kj artari Sveinsson Að ýmsu Kjartan vaskur vann, völd og skartið smáði. Örugt hjarta átti hann, aldrei kvarta náði. hana iðulega: ÞAÐ HEFUR lengi verið siður hjer á landi að minnast opinber- lega nýlátinna manna, og hafa glíkar minningargreinar komið að góðum notum fyrir þá eða þann, sem síðar meir hefir viljað fá frekari fræðslu um þann látna, æfistarf hans og ætt. Enda leita nútímamenn iðulega að upplýs- ingum í slíkar minningargreinar eða gamlar likræður, sjeu þær fyrir hendi. Þessi minningargrein um Kjartan verður samt hvorki líkræða nje æfisaga, því höfund- urinn er hvorki prestur nje sagn- fræðingur. Áður en þessi prent- svertuöld gekk yfir landið, voru það einmitt skrifuðu líkræðurn- ar, sem varðveittust frá glötun, faestu og gleggstu heimildarritin lim ætt og æfistörf einstakling- anna. Eigum við gömlu prestun- um að þakka þann fróðleik, eins og svo margan annan. Vel sje þeim fyrir slíkt. Nóttina milli þess 25. og 26. sept. síðastliðinn andaðist á Landakotsspítala Kjartan Sveins- son af Skagaströnd. Hann fjekkst meiri hluta æfi sinnar við sjó- mensku, og var svo árum skipti yjelamaður á ýmsum mótorskip- um og bátum í íslenska flotan- um og fórst það verk prýðilega úr hendi, að nákunnugra manna Sögn. Enda var maðurinn bráðlag inn til allra verka og sjerstaklega gefinn fyrir að fara með mótor- vjelar, og lærði hann þá iðn ungur. Um skeið átti Kjartan sjálfur mótorbát og hjelt honum út við anstanverðan Húnaflóa og Var sjálfur ýmist hvorttveggja formaður og vjelstjóri. Kjartani heitnum ^var margt Vel gefið. Hann var atgervis- maður bæði til líkama og sálar þá hann beitti því. Hagmæltur var hann prýðilega og beitti oft fyrir sig þeirri gáfu og kvað Stundum veraldlega. Hneykslaði hann þá iðulega ýmsa samborg- ara sína. Aftur voru aðrir, sem hjeldu vísum.Kjartans á lofti og möttu meira fyndnina í þeim, en þótt meira hefði verið af kristi- legu orðavali. Meðal annars er þessi landskunna vísa af sumum Oft er mínum innra strák ofraun þar af sprottin: Að í mjer tefia altaf skák Andskotinn og Drottinn. firði Jónssonar. Af þessu sjest, að góðar ættir stóðu að Kjartani, og má því rekja frændsemi hans við margt stórmenni, en því skal sleppt hjer. Annars gæti margur heimfært þessa vísu upp á sjálfan sig, því svo oft á einstaklingurinn í stríði við hið illa og góða í sínum innra , . • -n u ■ • , * ur-Hunavatnssvslu, og að jeg manm. Bera þar ýmsir skarðan I n r A x x o * hlut frá borði, þrátt fyrir nútíma- hygg fyrst vinnumaður að Sauða nesi. Þar mun hann hafa verið í tvö ár. Úr því fór hann til Blöndu óss og byrjaði stuttu seinna að fara suður til sjóróðra á vetrar- vertíðum. En strax eftir að út- mikið á, að jeg gæti skrifað sagn- ir um hann svo í lagi væri; til þess þarf miklu færari og kunn- ugri mann en mig. setja mótorvjelar í báta sina, lærði Kjartan að fara með þær, og af þeim starfa er hann kunn- astur í íslenska bátaflotanum. Kjartan heitinn var með hærri meðalmönnum og þrekinn. Hann var afskaplega barngóður og Enginn var Kjartan bindindis- ekki síður, er hann var við skál. maður og fjekk sjer því oft á Á hans vegum voru um tíma vasapelann, að minsta kosti fram- tveir drengir, sinn í hvert skipti, an af æfinni, eins og íslendinga °S fórst honum prýðilega við HÖGNI JÓNSSON mál fl utningsskrifs'ofa Tjamargötu 10 A. Sími 7739 $?/ Laftur g» ur það akkí —— Þá hwer? er siður enn þann dag í dag. Urðu skamtar þeir stundum ríf- legir. Þó entist drykkurinn oft misjafnlega ,ef pelabörn voru á næstu grösúm. Komu þá oft fleiri en boðnir voru. En þar sem Kjartan var aldrei nískur á drykkjarföng, tæmdist pelinn iðulega óðara en varði, en fyltist samt furðu fljótt aftur fyrir at- beina Kjartans og annara honum velviljaðra. Kjartan var fæddur að Klömbr um í Vesturhópi 23. apríl 1890. Var því tæpra sextíu ára, er hann ljest. Foreldrar hans voru Sveinn Jósepsson og Ingibjörg Sveins- dóttir. Áttu þau heima í Klömbr- um hjá Júlíusi lækni Ilalldórs- syni, er Kjartan fæddist. Ekki er mjer kunn föðurætt Kjartans svo jeg geti rakið hana hjer. En móðurmóðir hans var Margrjet iSigurðardóttir frá Kárdalstungu í Vatnsdal, en bróðir Margrjetar var Bjarni faðir Björns, sem um skeið var bæjarfúlltrúi í Reykja- vík nú fyrir stuttu. Bjarni var garnall, er hann átti Björn, sem var lítið yngri en Kjartan, en þeir hafa verið að öðrum og þriðja að frændsemi. Sigurður í Kárdalstungu, sem fyr er nefnd- ur, var fæddur um 1797, sonur Tómasar Jónssonar, er kallaður var hinn gamli á Marðarnúpi í Vatnsdal, merkur maður. Kona Sigurðar í Kárdalstungu var Kristín, fædd um 1800, Jónsdótt- ir bónda í Kárdalstungu, Odds- báða. Góður var Kjartan við allar skepnur og yfirleitt við menn og málleysingja, ef honum var ekki sýnd áreitni, en hana þoldi henn illa, og varð þá aðskotaillur og ekki allra bokki; sást lítt fyrir hver sem í hlut átti og sparaði þá engin vopn. Bitu þau oft vel, enda kunni Kjartan að beita þeim og gerði það ósleitilega þeg- ar honum þurfa þótti, en litt var hann á vegi andstæðinga sinna og tróð þá ekki urrl tær að nauð- synjalausu. Býst jeg við að hann hafi hugsað sem Þórður kakali er Hákon Noregskonungur spurði hann að í Túnsbergi, hvort haxrn mundi vilja vera í himnaríki, ef Gissur járl væri þar. .,Vera gjarna herra,“ kvað Þórður, „ok væri þó langt í milli okkar.“ — Kjartan heitinn var alla æíi ó- giftur og aldrei við kvenmann kendur svo vitanlegt sje og á því enga afkomendur. Hann var því vægast sagt, alger einstæðingur í veröldinni, eins og svo margir fleiri. Hversu nærri hann hefur tekið sjer það, veit jeg ekki. En karlmennska hans, samfara hinu meðfædda hrjúfa yfirborði, skyggði á innri viðkvæmni í aug- um almennings. Höfum flutt skrifstofur okkar á Grettisgötu 3. — Sími 80360. Kjartan heitinn var fermdur á Breiðabólstað í Vesturhópi. Þar var þá prestur sjera Hálfdán Guð jónsson, er seinna varð prestur og prófastur á Sauðárkróki og að lokum vígslubiskup. Sjera Hálfdán sagði mjer og fleirum, að Kjartan væri eitt hið gáfað- asta barn, sem hann hefði fermt. HEILDVERSL. BJARNAvÞORÐARSONAR ÞÓRÐUR II. TEITSSON ►■ íbúð til leigu Til leigu frá 1. febrúar í Skjóluríum, mjög góð ibúð, 2 stór herbergi og eldhús. íbúðin leigist til 2ja ára með fyrirframgreiðslu. — Tilboð merkt: „1952“ — 0485, send- ist afgr. Morgbl. fyrir miðvikudagskvöld. En baldinn hefur presti þótt hann. Því til er sögn um það í Húnaþingi, að prestur hafi átt að segja við Kjartan þá, að við hann gæti hann ekkert tjónkað, Guð yrði að hjáipa honum. Hafi þá Kjartan átt að svara: „Líklega verður að treysta því framvegis.“ Mun ekki ofsagt, að margur ein- staklingur hafi hugsað og hugsi enn á ýmsum tímabilum æfi sinn ar líkt og unglingurinn þarna á Breiðabólstað fyrir 45 árum. Skagaströnd, í nóvember 1949. Ludv. R. Kæmp. IIIHCIIIIIIIIIim iimiiiHiiiiiimiiiiHiiiiii LJÓSMYNDASTOFA Ernu & Eiríks er í Ingólfsapóteki. BEST AÐ 4UGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Skagfirðingafjelagið í Reykjavík. Árshátíð eignuð Kjartani, enda kvað hann sonar frá Geldingaholti í Skaga- I Kjartan mun ekki hafa verið ; alinn upp hjá foreldrum sínum, ; en samt í Vestur-Húnavatnssýsl- ■ unni. Kom hann ungur að árum, ; stuttu eftir fermingu, hjer í Aust- ; menninguna. Jeg er ekki í nokkr urn vafa um það, að þegar lengra líður frá, verður skráður sagna- þáttur um Kjartan heitinn, þvíj hann var á ýmsan hátt sjerkenni-1 ^ , . _ _ . , * , _ ... gerðarmenn byrjuðu almennt að . legur maður, en það eru emmitt ; slíkir menn, sem sóst er eftir að lesa og heyra sagnir um. Þótt jeg væri kunnugur Kjartani, vantar fjelagsins verður að Hótel Borg laugardaginn 14. lanúar og hefst með borðhaldi kl 18. Til skemmtunar verður: 1. Ræða, Ólafur Jóhannesson, prófessor. 2. Einsöngur, Sigurður Skagfield, óperusöngvari. 3. Frjettir úr Skagafirði, Jón Sigurðsson alþm. 4. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Blómaversluninni Flóru, Aust- urstræti, sími 3185 og Söluturninum, sími 4175. Áríðandi er að sækja aðgöngumiða fyrir fimmtudagskvöld 12. jan. Skagfirðingar fjölmennið! STJORNIN. T I L S O L U Olíukynt miðstöð með blásara. Miðstöðinni fylgir stór olíugeymir, 2 hellu- ofnar, 4 element ofnar 150 element. Allar innanhúsleiðsl- ur með ventlum og öðru tilheyrandi fylgja einnig. — Til sýnis á Hörpugötu 13 B, virka daga kl. 10—12 og 1—4 Landssamband eggjaframleiðenda, Sími 2761. Verksijóri óskasl kvenmaður eða karlmaður, óskast til að taka að sjer verk- stjórn á saumaverkstæði. Tilboð merkt: „Framtíð“ — 0486, sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir fimmtudagskvöld. Hnappagatavjel og hhappaáfestingavje! óskast keyptar. Upplýsingar í síma 1555. StúSka vön kápusaum óskast nú þegar. Uppl. á kápusaumastofu okkar, Laugaveg 105 V. h. (inngangur frá Hlemmtorgi). Feldur h.f. Duglegur muður óskast til að annast afgreiðslu, gjaldkerastörf og bók- hald í skrifstofu Náttúrulækningafjelags íslands. Umsóknir ásamt upplýsingum um mentun og fyrri störf og meðmælum, ef til eru, sendist í pósthólf 566, Reykjavík. AUGLÝSING ER GULLS í GILÐI 1 ■fvríiTí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.