Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 25. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGU ISBL ÁÐ IÐ
Þriðjudagur 31. janúar 1950
tírslit bæjar- og sveitarstjórnakosninganna
Splistæðisílokkurinn í öruggri
sókn um ullt lund
I REYKJAVlK og þeim kaupstöðum (tíu), þar sem dregnar
voiii hreinar ílokkslínur, hefur Sjálfstæðisí'lokkurinn aukið
lang nest fylgi sitt frá síðustu bæjarstjórnarkosningum 1946.
Atkvæðamagn flokkanna á þessum stöðum er nú:
Sjálfstæðisílokkur    19.505 atkv. — Aukning 3.247 atkv.
S^ialistaflokkur     10.009 atkv. — Aukning   129 atkv.
Alþýðuflokkur        8.488 atkv. — Aukning   162 atkv.
Frainsóknarflokkur    4.533 atkv. — Aukning 1.434 atkv.
Þaií kaupstaðir, sem hjer eru ekki taldir með, eru Neskaup-
Staðujf og Húsavík, þar sem fleiri en einn flokkur stóðu þar að
lista.
Hu'sir.n meirihluti
í kaupstöðunum utan Reykja
víkui' hefir enginn einn flokk-
v.r náð hreinum meirihluta
nerna Alþýðuflokkurinn í
Hafnaríirði og kommúnistar í
Neskaupstað.
Tap kommúnista byrjað
Annars hefir það komið
mjög ereinilega í ljós í kaup-
stöSunum, að kommúnistar
tepá r.ær allsstaðar og í sum-
uni aliverulegu fylgi. í tveim-
ur kiupstöðum, Keflavík og
Sauðárkróki fá þeir t.d. engan
bæjarfuíltrúa kjörinn. í þess-
nm kosningum hafa þeir tapað
5 bæjarfulltrúum til hinna
flakkanwa, en aðeins unnið
ei n n
Sjillsiseði-rflokkurinn
í oeuggrl sókn.
Aiþvðuflokkurinn hefir að
tnestu staðið í stað í kaupstöð-
unum utan Reykjavíkur, bætt
virt iig i nokkrum, en tapað í
oðrum. Framsóknarflokkurinn
hefif aukið atkvæðatölu sína í
ýmsjum kaupstaðanna, en þó.
mest í Vestmannaeyjum. Sjálf-
stæALsflokkurinn hefir bætt við
fyigi sitt í öllum kaupstöðun-
um fcrá bæjarsfjórnai-kosning-
tmsrai 1946. nema á Siglufirði
og Seyðisfirði, þar sem- tap
hav.6 er þó mjög lítið'og stafar
t.d. á Seyðisfirði af fólksfækk-
un. — Virðast Sjálfstæðismenn
nú í öruggri sókn um land allt.
ÚKSLIT.
Útsíit í kaupstöðunum og
kauptúnunum fara hjer á eftir.
KAUPSTAÐIRNIR
H.ifnarfjörður:
A-Iistí (A) 1331 atkv. 5 fulltr.
E-listi (Sj.) 974 atkv. 3 fulltr.
C-'isti (Sós.) 285 atkv. 1 fulltr.
Úrs'it bæjarstjórnarkosning-
anna 1946: Alþýðufl. 1187 (5
kjörna), Sjálfstæðisfl. 773 (3)
og kommúnistar 278 (1).
Akranes:
A-hsti (A) 405 atkv. 3 fulltr.
E-íisti. (F) 172 atkv' 1 fulltr.
C-Uati (Sós) 181 atkv. 1 fulltr.
D-Uiti (Sj.) 460 atkv. 4 fulltr.
Úrsiit 1946: Sjálfstæðisfl. 437
(4», Alþ.fl. 317 (3), kommún-
Í..Í5: 183 (1), Framsókn 97 (1).
A-listí '(Aj; 690 atkv. 4 fulltr.
E-hsii' (=£s) 147 atkv. 1 fulltr.
C-'isti (Sj.) 585 atkv.'4 fulltr.
¦-Úíslit '1949.- Alp.il, 006 (4),
Sjálfstæðisfl. 534 (4), kommún-
istar 252 (1).
Sauðárkrókur:
A-listi (A) 144 atkv. 2 fulltr.
B-listi (F) 120 atkv. 2 fulltr.
C-listi (Sós) 53 atkv. 0 fulltr.
D-listi (Sj.) 208 atkv. 3 fulltr.
Úrslit bæjarstjórnarkosning-
anna 6. júlí 1947: Sjálfstæðis-
fl. 190 (3), Alþýðufl. 144 (3),
Framsókn 84 (1), kommúnist-
ar 47 (0).
Siglufjörður:
A-listi (A) 440 atkv. 3 fulltr.
B-listi (F) 212 atkv. 1 fulltr.
C-listi (Sós.) 519 atkv 3 fulltr.
D-listi (Sj.) 349 atkv. 2 fulltr.
Úrslit 1946: Kommúnistar
495 (3), Alþ.fl. 473 (3), Sjálf-
stæðisfl. 360 (2), Framsókn
142 (1).
Olafsf jörður:
A-listi (A) 79 atkv. 1 fulltr.
B-listi (F) 102 atkv. 2 fulltr.
C-listi (Sós.) 100 atkv. 1 fulltr.
D-Iisti (Sj.) 171 atkv. 3 fulltr.
Úrslit 1946: Framsókn 135
(2). Sjálfstæðisfl. 121 (2), kom-
múnistar 109 (2), Alþ.fl. 87 (1).
Hjer vann Sjálfstæðisflokkur-
inn nú einn fulltrúa af kommún
istum.
Akureyri:
A-listi (A) 548 atkv. 2 fulltr.
B-listi (F) 945 atkv. 3 fulltr.
C-listi (Sós.) 728 atkv. 2 fulltr.
D-listi (Sj.) 1084 atkv. 4 fulltr.
Úrslit 1946: Kommúnistar
819 (3), Sjálfstæðisfl. 808 (3),
Framsókn 774 (3), Alþ.fl. 684
(2). — Hjer vann Sjálfstæðis-
flokkurinn einn fulltrúa frá
kommúnistum.
Húsavík:
A-listi (A) 163 atkv. 2 fulltr.
B-listi (F, Sj.) 258 atkv. 3 full.
C-listi (Sós) 196 atkv. 2 fulltr.
Úrslit 1946: Alþ.fl., Framsókn
og Sjálfstæðisfl. (sameiginleg-
ur listi) 349 (5), kommúnistar
202 (2).
Seyðisfjörður:
A-lisfc (A) 110 atkv. 3 fulltr.
B-listi (F) 53 atkv. 1 fullfr.
C-listi (Sós.) 51 atkv. 1 fulltr.
D-listi (Sj.) 152 atkv. 4 fulltr.
Úrslit 1946: Sjálfstæðisfl.
153 (4), Alþ.fl. 118 (2), kom-
múnistar 92 (2), Framsókn 74
Neskaupstaður:
Arlisti (Sós.) 415 'atkv. 6 fulltr.
B-listi (hinir) >243'atkv. 8 íullfr.
Úrslit 1946: Kommúnistar
294 (5), Alþ.fl. 132 (2), Fram-
sókn 87 (1), Sjálfstæðisfl.
83 (1).
Vestmannaeyjar:
A-listi (A) 280 atkv. 1 fulltr.
B-Iisti (F) 404 atkv. 2 fulltr.
C-iisti (Sós.) 371 atkv. 2 fulltr.
D-listi (Sj.) 737 atkv. 4 fulltr.
Úrslit 1946: Sjálfstæðisfl. 726
(4), kommúnistar 572 (3),
Alþ.fl. 375 (2). Framsókn 15-7
(0). -
Keflavík:
A-listi (A) 414 atkv, 3 fulltr.
B-listi (F) 152 atkv. 1 fulltr.
C-listi (Sós.) 73 atkv. 0 fulltr.
D-listi (Sj.) 418 atkv. 3 fulltr.
Úrslit 1946: Alþ.fl. 323 (3),
Sjálfstæðisfl. 323 (3), Fram-
sókn 112 (1), kommúnistar 87
(0).—
KAUPTÚN
Seltjarnarneshreppur
Sjálfst.fl. 133 og 3 kjörna.
Óháðir 121 og 2 menn kjörna.
— Úrslit í jan. 1948: Sjálfstæð
isfl. 137 (3) og frjálslyndir 101
(2).
Kópavogshreppur
Framfarafjelagið 289 og 3
kjörna. Alþfl. 120 og 1 kjörinn.
Sjálfst.fl. 111 og 1 kjörinn. —
Úrslit 18. jan. 1948: Framfara-
fjelagið 262 (4), Alþ.fl. 113
(D-
Borgarnes
Sjálfst.fl. 170 atkv. og 3
kjörna. Framsókn 98 og 2
kjörna. Kommúnistar 72 og 1
kjörinn. Alþýðufl. 45 og 1 kjör
inn. — Úrslit 1946: Sjálfst.fl.
165 (4), Framsókn 99 (2),
Kommúnistar 61 (1) og óháðir
28 (0).
Ólafsvík
Alþýðufl. og Framsókn 113
atkv. og 3 kjörna. Sjálfst.fl.
198 atkv. og 2 kjörna. — Úr-
slit 1946: Frams. og Alþýðufl.
106 (3). Sjálfst.fl. 68 (2).
Stykkishólmur
. Sjálfst.fl. 223 atkv. og 4
kjörna. Alþýðufl. og Framsókn
172 og 3 kjörna. — Úrslit
1946: Sjálfst.fl. 170 (4), Fram-
sókn 76 (2), Alþýðufl. 70 (1)
og kommúnistar 33 (0).
Bíldudalur
Sjálfstæðisfl. 90 og 2 kjörna.
Framsókn 69 og 2 kjörna.
Kommúnistar 37 og 1 kjörinn.
— Úrslit 1946: Sjálfst.fl. 89
(2), Framsóknarfl. 74 (2) og
verkamenn og sjómenn 51 (1).
Patreksfjórður
Listi Sjálfstæðisflokksins var
sjálfkjörinn þar, þar sem eng-
inn annar listi kom fram.
'.  ¥
Suðureyri
Alþýðufl. 92 atkv. og 3
kjörna. Sjálfstæðismenn og
frjálslyndir 54 og 1 kjorinn.
Framsókn og óháðir 38 atkv. óg
1 kjörinn.¦— Úrslit 1946: Sjálf
st.fl. 70 (2). Framsókn 69 (2)
og Alþýðufl. 61 (1).
Flateyri
Sameinaður kjósendalisti 121
atkv. og 4 kjörna. Sjálfstæðis-
menn 47 atkv. og 1 kjörinn. —
Úrslit 1946: Frjálslyndir kjós-
endur 104 (4) og óháðir 50 (1).
Bolungarvík
Sjálfstæðisfl. 168 atkv. og 4
kjörna. AlþýðufL 97 og 2
kjörna. Framsókn 72 og 1 kjör
inn. — Úrslit'1946: Sjálfstæð-
isfl. 159 (4), Alþýðufl. og
Framsókn 110 (2), kommúnist
ar 46 (1).
Hvammstangi
Framsókn og fl. 74 atkv og
3 kjörna. Alþýðufl. 26 atkv. og
1 kjörinn. Verkamenn 20 og 1
kjörinn. — Úrslit 1946: Listi
verkamanna 41 (1), Alþýðu-
fl. 35 (1), Framsókn 33 (1),
Sjálfst.fl. 32 (0).
Blönduós
Sjálfstæðismenn og fleiri
150 atkv. og 4 kjörna. Sam-
vinnumenn 69 atkv. og 1 kjör-
inn. — Úrslit 1946: Alþýðufl.,
Framsókn og Sjálfstæðisfl. 175.
Listi verkamanna 30 (0).
Skagaströnd.
Óháðir 136 atkv. og 3 kjörna.
Sjálfstfl. 115 og 2 kjörna. Úr-
slit 1946: Alþýðufl., Framsókn
og frj. 113 (3). Sjálfstæðisfl. 60
(2).
Dalvík,
Óháðir og jafnaðarmenn 164
atkv. og 2 kjörna. Framsókn
148 og 2 kjörna. Sjálfstæðis-
menn 76 atkv. og 1 kjörinn. Úr-
slit 1946: Útgerðarmenn og ó-
háðir 156 (3). Verkalýðsfjelag-
ið 141 (2). Óháðir 42 (0).
Eskifjörður
Kommúnistar 86 atkv. og 3
kjörna.  Sjálfst.fl. 70  atkv.  og
2 kjörna. Alþýðufl. 57 atkv. og
1  kjörinn. Framsókn 50 atkv.
og 1 kjörinn. — Úrslit 1946:
Kommúnistar 95 (2), Sjálf-
st.fl. 93 (2), Alþýðufl. 76 (2)
og Framsókn 60 (1).
Búðarhreppur
f Fáskrúðsfirði.
Alþýðuflokkur og Framsókr.
101 atkv. og 5 kjörna. Komm-
únistar 42 atkv. og 2 kjörna.
Úrslit 1946: Listi sameiningar-
manna Alþ. og Fr. 139 (4).
Listi óháðra 48 (1).
Hveragerði.
Framsókn og Alþýðufl. 93
atkv. og 2 menn kjörna. Komm-
únistar 80 atkv. og 2 kjörna.
Sjálfstæðismenn 74 atkv. og 1
kjörinn.
Stokkseyri.
Verkalýðsfjel. Bjarmi 129
atkv. og 3 kjörna. Sjálfstæðis-
menn 114 atkv. og 3 kjörna.
Framsókn 64 atkv. og 1 kjörinn.
— Úrslit 1946: Bjarmi 127 (3).
Sjálfstæðisfl. 155 (3). Fram-
sókn 43 (1).
Eyrarbakki.
Alþýðufl. 174 og 5 menn
kjörnir. Sjálfstæðisfl. 66 atkv.
og 1 kjörinn. Framsókn 44 atkv.
og 1 kjörinn. Kommúnistar 16
atkv. og engan kjörinn. —¦ Úr-
slit 1946: Alþýðufl. 172 (4).
Sjálfstæðisfl. 82 (2). Framsókn
38 (1). Kommúnistar 27 (0).
Hólmavík.
Sjálfstæðismenn <36 atkv. og
3 kjörna. Framsókn 85 atkv. og
2 kjörna. — 1946 kom aðeins
einn listi fram og var sjálf-
kjörinn.
Selfoss.
Sjálfstæðismenn 167 atkv. og
3 menn kjörna. Samvinnumenn
131 atkv. og 2 kjþrna. Fram-
sóknarmenn. og frjálslyndir 59
og 1 kjörinn og listi óháðra 82
atkv. og 1 kjörinn.
Verlur vafnsafnisspreatilan
búin ti! í Bandaríklunym?
Einkaskeyti til Mbl. frá NTB.
WASHINGTON, 30. jan. — Margt er nú um það rætt og ritað,
hvort hafin verði framleiðsla hinnar svonefndu vatnsefnis-
sprengju í Bandaríkjunum, en þetta vopn er miklu skæðara er*
nokkru sinni kjarnorkusprengjan. Bandaríkjamenn telja sig
hafa átt þess kost að búa, sprengju þessa til að undanförnu, era
þess hafi ekki þótt þörf, meðan menn vissu ekki til, að Rússar
gætu búið til kjarnorkusprengjuna.
David Lilientahl, formaður*
kjarnorkumálanefndar Banda-
ríkjanna, átti í dag tal við
blaðamenn. Var hann þá m.a.
spurður um þessi mál, en vís-
aði þeim spurningum á bug.
Er hann var að því spurður,
hvort hann ynni að nokkru
sjerstöku vopni, svaraði hann
því játandi. Þetta er skilið á þá
lund, að menn hafi tilbúning
vetnisprengjunnar nú t\l, at-
hugunar.
Forsetinn hefur
úrskurðarvaldið
Kjarnorkumálanefnd    öld-
ungadeildar Bandaríkjaþings
skýrði frá því í dag, að hún
kynni innan skamms að gera
tillögur um það til Truman3
forseta, hvort Bandaríkirl
skyldu hefja framleiðslu hinn-
ar ægilegu vetnisprengju eða
ekki.
VERNÐUN SJÓFUGLS
OSLO, 39. jan. ~ Rithöfundur-
inn Karl Schoeyen, sem hefir
helgað líf sitt verndun sjófugla,
vinnur nú að lagafrumvarpi þesa
efnis, að skip megi ekki látq
olíu í sjóinn nærri ströndinrú. ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16