Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.02.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. febrúar 1950 islenskum listamönnum llioðið að efna til opin- Iberrar sýningar í Osló éEIM'ÖIHERRA Noregs hefir afhent utanríkisráðherra hoðs- tjurjef ^rá stjórn sambands norskra myndlistamanna, þar sem «j*lens3spm listamönnum er boðið að efna til opinberrar íslenskr- Ójt Hstsýningar í Oslo. Segir svo í boðsbrjefinu m.a.: j „Myndlist beggja landa á vjppruna sinn í sameiginlegri viienningu fyrir meir en tiu Öld úir. og.hefir þróast í samræmi við það skapferli, sem aðbúð ag S'fetæður hafa skapað í # ru landi fyrir sig. IRiin ágæta miðaldamenning íslands Ailir menntaðir menn í Nor- c gi þekkja vel hina ágætu mið- s Idamenningu íslands, sem r libill auður gamalla handrita ter vitni um — handrit, sem sð frágangi og skreytingum l'era miklúm listhæfileikum vitru. Ötl norska þjóðin stendur í r t.jög ’mikillí þakklætisskuld t íð Íiíand, hið forna lýðveldi í Átlantshafi, sem fóstraði Snorra i turlusor. Noregur væri mjög r úklu fátækari að sögu og r renningu, ef hann hefði ekki skrifað Noregskonungasögur sínar. AHt eru þetta staðreyndir, er sýna það, að gömul sameigin- i raenningarkynni hafa jafn- an legið til grundvrallar fyrir |rje,.;ri vináttu, sem Norðmenn ala -í brjósti sjer í garð frænda •'Ínna, íslendinga. i j íjlntlregin ósk Með tilliti til þessara tilfinn- tga er það skiljanlegt að list- vhmendur í Noregi sóka þess gj udregið að kynnast hinni öru llróun, sem orðið hefir í mynd- »i á íslandi undanfarna hálfa éíd, enda skortir Norðmenn (rj K.:r.gu á þessu nýja fram- litgí. til listarinnar. - Með samþykki norsku ríkis- sfj•'■rnarinnar leyfir stjórn sam tomids norskra myndlistamanna sjer að bjóða íslenskum mynd- ít Umönnum að halda sýningu f Oslo. Hugmyndin er að sýn- íhgin verði helguð- málverkum, hóggmyndum og teikningum, qg að sjálfsögðu er íslenskum st.jórnarv'öldum það í sjálfsvald sbtt, hvaða listamenn og lista- verk þau velja til þátttöku — ýjer heitum því, að gera allt, sem. í voru valdi stendur til Ifepss að þessi fyrsta sýning á fslenskri list megi fara virðu- Iþga fram‘;. j Ríki-,stjórnin mun fela fþenatamálaráði að annast all- framkvæmdir í sambandi \jið þessa fyiúrhuguðu sýningu. fliásiaíað heíir verið ml 645 þús. flófla- tinaniia ÍAKE SUCCESS. — í endaðan cfetóber s.l. hafði flóttamanna- fiofnunin komið fyrir 645.992 fjóijtamönnum. Bandaríkin tóku Íið fíestum þeirra eða 130.497, traeL tók við 115,131, Ástralía >fc við 69.213 og Bretland tók við 6-2,627. Feikna síMveiði í Noregi 75 verksm. slarfrækfar í NORSKU blaði frá 10. þ.m. er sagt frá því að alls sjeu þar 75 síldarværksmiðjur í gangi við Noregsströnd. En svo mikill landburður hafi verið af síld- inni undanfarnar vikur, að ekki voru önnur ráð, en banna veið- ar í viku, til þess að komast hjá því, að síldin skemmdist í þrónum. Þegar veiði verður svona mikil, þykir ekki ráðlegt, að vinna úr síldinni, nema hún sje óskemmd með öllu. Fyrir 2 milljónir í lás Tekist hafði að innikróa síld í einum síldarlás, fyrir 2 millj. norskra króna. í lásnum reynd- ust vera 130,000 hektólitrar af sild. Það var landskunnur nóta bassi, Mikal Viga, sem stjórn- aði veiðinni. — Þetta gerðist skammt frá Stavanger. Ein síld hjeðan í öndverðum þessum mán- uði fannst merki í einni síld við Noreg, sem talið vTar, að hafi verið sett hjer við land, síldin hafi því komið hjeðan á norsk síldarmið. Hænan í útvarpinu Róm. — Á degi heilags Ant- óníusar var haldin dýrasýning eins og venjulega í Italíu. Þann dag var elsta hæna Rómar, Mannina, látin gagga í útvarpið. Ungfrú Nanna flyfur jónifrúræðu sína UNGFRÚ Nanna Ólafsdóttir flutti jómfrúræðu sína á bæj- arstjórnarfundi í gær. Gerði hún húsnæðisipálin að umtals- efni og flutti tillögu um að bæjarstjórnin ítrekaði fyrri á- skoranir til Alþingis um að af- nema frestunina á þriðja kafla laganna um opinbera aðstoð við íbúðarhúsabyggingar í kaupstöðum og kauptúnum. Borgarstjóri kvaðst út af fyrir sig ekki vera þessari íil- lögu andvígur. Bæjarstjórnin hefði að vísu áður beint slíkri áskorun til Alþingis. — Hann áliti hinsvegar að þýðingar- laust væri, eins og fjárreiðum ríkisins væri nú háttað að fara þess á leit að ríkið fram- kvæmdi ákvæði laganna frá 1946, en samkvæmt þeim var því gert að skyldu að lána bæj arfjelögum alit að 85<Tc af bygg ingarverði húsa til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði. Aðeins tvö bæjarfjelög, Reykjavík og ísafjörður, hefðu getað hagnýtt sjer þessa löggjöf áður en þriðja kafla hennar var frestað. Samciginlegur grundvöllur raunliæfra ráðstafana Hann kvað bæjarfulltrúa sammála um það að á ríkinu hvíldi skylda um að aðstoða bæjarfjelög í að útrýma heilsu spillandi húsnæði. Hinsvegar yrði að líta raunsætt á mögu- leikana í þessu efni, eins og fjárhag ríkisins væri komið. — Óskaði hann þess að framkom- in tillaga yrði tekin aftur til næsta bæjarstjórnarfundar og að flokkar bæjarstjórnarinnár reyndu að finna sameiginlegan grundvöll fyrir nýjum og raun hæfum úrræðum. Tók Nanna Ólafsdóttir þá tillögu sina aft- ur. — Benedikt Gröndal, sem hafði flutt tillögu um áskorun til Alþingis um að samþykkja frumvarp Alþýðuflokksmanna um að skylda ákveðnar lána- stofnanir til þess að lána fje til verkamannabústaða, tók til- lögu sína einnig aftur með sömu forsendum. Keppni í stór-svigi í Jóseisdal n.k. sunnud. Svíirtn Erik Saderin meðal keppenda Í^KfcEL\DEILD Ármanns gengst fyrir skíðamóti í svonefndu Suðurgili í Jósefsdal, næstkomandi sunnudag, og hefst það kl, 2 e. h. — Keppt verður í stór-svigi. — Meðal keppenda verður sænski skíðamaðurinn Erik Söderin, sem dvelur hjer á vegum Ármanns. Ennfremur keppa tíu bestu skíðamenn frá hverju fje- laganna, Ármanni, ÍR og KR og auk þess margir frá hinum skíðafjelögunum. Brynjóifur Þoriáks- son söngstjóri látinn í GÆR Ijest hjer í bænum Brynjólfur Þorláksson fyrrum organisti við Dómkirkjuna og söngstjóri. Hann var 82 ára að aldri og hafði um langt skeið \7erið vanheill. Rúmliggjandi var hann búinn að vera frá því á síðastl. sumri. Brynjólfur varð mjög kunnur maður fyrir störf sín. á sviði tónlistarinnar. Hann var organ- isti við Dómkirkjuna frá 1903 til 1912, að hann fór vestur um haf og vann þar að ýmsum ión- listarstörfum. Vestra dvaldist hann um 20 ára skeið og sneri þá hingað heim aftur. Um nokkurra ára skeið var Brynjólfur söngkennai’i við Austurbæj arskólann. Yanlar samaslað fyrir 24 þús. iandflóffa sjúkEinga Norðmenn og Svíar hafa gengið á undan öðrum með góðu eftirdæmi KAUPMANNAHÖFN. — Svíar hafa nú gengið á undan með góðu eftirdæmi og boðið alþjóðaflóttamannastofnuninni að taka við og hjúkra 150 berklasjúkum flóttamönnum. Einnig 150 heil- brigðum nauðleytamönnum hinna sjúku. Matvælagjaffr lil Bretlands LONDON, 16. febr. — Bretar hafa tekið við miklum mat- vælagjöfum á undanförnum 4 árum vegna þeirrar kreppu og efnahagsörðugleika, sem þar er líkjandi. Hafa samveldislöndin alls lagt 48.000 sml. af mörkum. Kanada hefur látið mest af hendi rakna eða 24.000 sml. Þá kemur Ástralía með 22.000 sml. — Reuter. í Suðurgili er hægt að koma fyrir mjög ákjósanlegri keppn isbraut. Stór-svig er ein’ af skemmtilegustu greinum skíða íþróttarinnar. Þar kemur allt til greina, flýtir, kunnátta, mýkt og snarræði. Brautin, sem keppt er í, er um 1600 metra löng og hæðar- mismunur 350 m. — Sjest hún öll vel frá áhorfendasvæði. Einnig fer fram keppni í stör-svigi fyrir konur. Keppa þar allar bestu skíðastúlkur Reykjavíkur. Á sunnudagskvöldið verður svo verðlaunaafhending í sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar, Vonar að aðrir fari eins að Fyrir skömmu var aðalfram- kvæmdastjóri flóttamanna- stofnunarinnar á ferð í Sví- þjóð og fórust honum þá svo orð um þetta tilboð: ,,í nafni flóttamannanna færi jeg sænsku þjóðinni og sænsku stjórninni innilegar þakkir fyrir þetta stórkostlega boð. Svíþjóð er fyrsta landið, sem boðist hefir til að veita þeim skjól, sem orðið hafa berklunum að bráð. Jeg vona, að aðrir komi á eftir“. Noregur og Svíþjóð hafa mjög hegðað sjer öðrum til eftirbreytni með því að opna lönd sín þeim flóttamönnum, sem bágast eiga. í október í fyrra buðu Norðmenn 200 mönnum, sem vanheilir voru, til dvalar í landi sínu. Voru 50 þeirra blindir. Flóttamannastofnunin leitar nú 24,000 hælis, sem þarfnast varanlegrar hjúkrunar. í þeim hópi eru 4,200 berklasjúkling- ar og fylgja þeim 2700 vensla- mehn. Aðalfundur ísl - ameríska fjelagsins ÍSLENSK-AMERÍSKA fjelagið hjelt nýlega aðalfund sinn, og voru þessir kjörnir í stjórn þess: Vilhjálmur Þór, formaður, Þórhallur Ásgeirsson, varafor- maður, Benedikt Gröndal ritari, Sigurður Ólafsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Anna Ólafsdótt ir, Jóhann Hannesson og Jón Sig. Guðmundsson. Aðalþátturinn í starfsemi fje- lagsins hefur verið að greiða fyrir íslenskum námsmönnum, j sem vilja komast að amerískum háskólum, og hefur fjelagið get- að útvegað allmörgum þeirra j námsstyrki og skólavist. Þá hef I ur fjelagið á prjónunum áætlan ir um að taka á móti námsmönn , um að vestan, sem vilja stunda nám hjer, þótt það verði varla í stórum stíl. Ýrusa aðra starf- i ** • semi hefur fjelagið annast, en tilgangur þess er fyrst og fremst að auka kynningu og menning- J arviðskipti íslands og Banda- I ríkjanna. Hreindýt flykkjasf fil byggða Seyðisfirði, fimmtudagö' EINS og getið var um í blaðinu í gær, hafa hreindýr flykkst I stórhópum ofan af öræfum uncl anfarna daga. Frú Pálína Stefánsdóttir a Gcirólfsstöðum í Skriðdal, seg- ir mörg húndruð hreindýra I austanverðum Hallormsstaða- hálsi, og hafa verið talin 70 I einum hóp. Einnig halda þau sig tugum saman í kringum bæ- inn á Geirólfsstöðum. Eru þau mjög spök og vel útlítandi. Sjera Sigurjón á Kirkjubæ, segir mörg hundruð hreindýra vera frá Heiðarenda og út um alla Hróarstungu. Lítur því út fyrir, að allur stofninn sje kom- inn út á Hjerað, í tveimur stór- um hópum beggja vegna Lag- arfljóts. Á Hjeraði er góð beit, en dýr- in þykja fara heldur illa íneði landið, sem von er, en þaia halda sig mest í ásum og holt- um, svo það kemur síður aö sök, enda þykja þau fremui? aufúsugestir. Verður karlakór f verkamanna sfofnaður VERKALÝÐSSAMTÖKIN hjeh í Reykjavík hafa ákveðið aö stofna söngfjelag innan vje- banda sinna, fyrir tilstilli nokk- urra manna úr samtökunum. Til þess að hrynda málinu a iramkvæmd hafa verið gerðii? áskriftalistar fyrir væntanlega söngmenn kórsins og hafa list- arnir verið sendir stjórnum verkalýðsfjslaganna í bænura og loks liggur slíkur listi í skri£ stofu fulltrúaráðs verkalýðsfje- laganna að Hverfisgötu 21. —• Ætlast er til að væntanlegif kórfjelagar hafi ritað sig á list- ana upp úr næstu helgi. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.