Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.03.1950, Blaðsíða 16
TEÐURÚTUTH). FAXAFLÓI: All-hvass suðaustan._—- Rign- ing. —___________ rauitblaöii* 71. tbl. — Sunnudagur 26. mars 1950. REYKJAVÍKURBRJEFIÐ erj* blaðsíðu 9. — Yogararnir ná hagstæðum Lj sölum á litlu aflamagni Nú eru 14 togarar á saltfiskveiSum, FRÁ ÞVÍ á fimmtudag, og þar til í gær, seldu níu íslenskir togarar ísvarinn fisk á markað í Bretlandi. Náðu þeir allir með tölu hagstæðum sölum, miðað við aflamagn það sem þeir voru tneð. — Lægsta salan hjá nýsköpunartogara var rúmlega 9000 punda sala, en sú hæsta rúmlega 10.300 punda. Samtals seldu þessir togarar fyrir um 2,1 millj. kr. Undanfarið hefir verið tregur' afli hjá togurunum og þessir níu togarar; er selt hafa nú síð- ustu daga, eru hvergi nærri með fullfermi. Alls lönduðu þeir um 1680 tonnum. Síðustu sölur ísborg var með 182 tonn af fiski, og seldi fyrir 9090 pund. Maí 139 tonn og náði 7347 punda sölu, þá Venus með 128 tonn og seldi fyrir 6463 pund. Báðir eru þetta gamlir togarar, sem fóru á veiðar í sambandi við verkfallið á breskum togur- um í Grimsby. — Þá seldi Bjarni Ólafsson 209 tonn fyrir 9609 pund. Jón forseti 227 tonn fyrir 10833, Surprise 190 tonn fj'rir 9520, þá Gylfi 217 tonn fyrir 10401 pund. Röðull £20 tonn fyrir 10322 pund og svo Bjarni riddari 205 tonn fyr ir 10358 sterlingspund. Á útleið og heimleið Nú um helgina og fram á þriðjudag, munu fara hjéðan á- leiðis til Bretlands . með fisk, íimm togarar. Nú eru á leið- inni þangað fimm togarar. Allmargir togarar eru á salt- f-iskveiðum og munu þeir vera nú alls 14 að tölu. AðaHundur Fjclegs FJELAG bifreiðasmiða hjelt aðalfund sinn miðvikudaginn 8. mars síðastl. ög var fundur- irm mjög vel sóttur. í stjórn fjelagsins fyrir næsta kjörtímabil voru eftirtaldir jnenn kjörnir: Form. Tryggvi Á.rnason, Bergþórug. 53, ritari Magnús Gíslason, gjaldkeri Guðjón Jónsson. Varastjórn er skipuð eftirtöldum mönnum: Varaform. Gunnar Björnsson, vararitari Gísli Guðmundsson, varagjaldkeri Hjálmar Hafliða- son. <* Ýmis áhugamál fjelagsins voru rædd á fundinum, þar á ineðal vöntun á erlendum fag- Jitum varðandi iðnina og ríkti mikill áhugi á að afla víðtækari } ekkingar á tæknilegri þróun e.ipaðra faga erlendis. ííðasla umferð Skák þingsins er í dag BIÐSKÁKIR í meistaraflokki Skákþingsins hafa nú verið tefldar. Baldur vann Guðm. Ág., Benóný vann Árna, en jafntefli varð hjá Árna og Sveini, Gilfer og Benóný og Friðrik og Guðm. Ág. Staðan er nú þannig, að Guðm. S. Guðmundsson er efst ur með 6 vinninga. Baldur Möller er næstur með 5 vinn- inga. Árni Snævarr, Sveinn Kristinsson, Guðjón,M. og Lár- us Johnsen eru með 4 vinninga. Eggert Gilfer og Guðm. Ágústs- son hafa 312 v. og Benóný Bene diktsson og Friðfik Ólafsson 3. Síðasta umferðin verður tefld í Þórscafé og hefst kl. 1. Þá tefla Árni og Lárus, Guðm. S. og Benóný, Guðjón og Bald- ur og Gilfer og Friðrik. Guðm. S. hefir mikla mögu- leika til að verða Reykjavíkur- meistari að þessu sinni. Aðeins Baldur Möller getur einnig komið til greina, þ. e. a. s. ef Baldur vinnur sína skák í dag en Guðmundur tapar sinni. — Verða þeir þá jafnir að vinn- ingum og verða að heyja ein- vígi um titilinn. 700 hafa skoðað andlifsmynda- sýníngtma ANDLITSMYNDASÝNING- UNNI í sýningarskálanum við Freyjugötu verður lokað i kvöld. Hún hefir verið opin s. 1. viku og hefir aðsókn verið mjög góð. Talið er að um 700 manns hafi skoðað hana. — Búist er við að margt manna muni skoð.i sýninguna í dag, því að eins og áður er sagt, er þetta síðasti dagurinn, sem hún verður op- in. Pofna verkalýðssamband ÍHNGAPORE, 25. mars: — Um eitt hundrað verkalýðsleiðtog- ar af Malakkaskaga komu í dag .‘•kaganum. Það mun vera ætlun fíc-ifra að stofna allsherjar bandalag verkalýðssamtaka á skaganum. Þð mun vera ætlun in, að bandal. þetta gangi í and ( i .-'mmúnistíska alþjóða verka- L Lstofnunina. — Reuter. 25 bús. hafa sjeð „Síðasta bæinn í dalnim" UM 25 þús. manns hafa nú sjeð kvikmynd Óskars Gíslason ar „Síðasti bærinn í dalnum“, sem sýnd hefir verið í Austur bæjarbíó að undanförnu. Síðustu sýningar myndarinn- ar hjer í Reykjavík eru í dag, en síðan verður hún send út á land og sýnd þar á ýmsum stöðum. Rauðu skórnir heitir þessi mynd, sem er á ijósmyndasýn- ingunni í Listamannaskóianum. Ilún er eftir A. Thorsrud Noregi. (Sjá grein á bis. 6). ¥dfnr allf á afsfððu Frjáiilynda fiokksins. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BRUSSEL, 25 márs. — Kaþólski flokkurinn í Belgíu, sem er stuðningsflokkur Leopolds konungs, lýsti því yfir í dag, að hann væri reiðubúinn að mynda eins flokks stjórn í landinu. Þar sem flokkurinn hefur ekki meirihluta í fulltrúadeild þings- ins, er talið, að þetta tákni, að hann vilji rjúfa þing og efna til nýrra þingkosninga í Belgíu. Þar sem ekki er mögulegt að mynda ríkisstjórn í Belgíu án þátttöku kaþólska flokksins ec talið að samkvæmt þessarri yfirlýsingu muni Karl ríkisstjór: á morgun fela einhverjum af foringjum flokksins stjórnar- myndun. Reiðubúinn gð mynda eins flokks stjórn. Kaþólski flokkurinn hefur 9 atkv. meirihluta í öldungadeild belgiska þjóðþingsins, en í full- trúadeildinni vantar hann tvö atkv. til að hafa meirihluta. — Fundur var haldinn í dag í mið stjórn flokksins og var gefin út yfirlýsing um að flokkur- inn væri reiðubúinn til að mynda eins flokks stjórn. Vcrður þing rofið? Því var einnig lýst yfir, að það væri ætlun flokksins að berjast fyrir því með öllum ráð um að Leopold konungur fengi að snúa heim. Ef eins flokks stjórn þessi verður mynduð er því talið að flokkurinn láti til skarar skriða á þingi. Þá verð- ur annað tveggja til, að frjálslyndi flokkurinn klofni og helmingur hans greiði atkvæði með hcimkomu konungs, eða að stjórnin fær ekki nægilegt fylgi og ákveður þá að rjúfa þing og efna til nýrra kosningu. Allt veltur á Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn á nú crfitt val fyrir höndum. Ef flæmski hluti hans ákveður að greiða atkvæði með konungs- komunni, þá klofnar flokkur- inn. Það benda samt margar líkur til að Flæmingjarnir í flokknum ætli að taka þennan kost frekar en að láta Vallón- ana í flokknum kúga sig til and stöðu við konunginn.. Albert Deveze leiðtogi flæmska hluta flokksins hefur setið í allan dag á rökstólum með foringjum kaþólska flokksins og er talið að hann muni taka lokaákvörð- un um afstöðu flokksbrots síns um helgina. VINARBORG, 25. mars: — Fljúg andi diskar hafa undanfarið sjest víða yfir Austurriki. Nokkr ir hafa meðal annars sjest stefna úr vestri og fara inn yfir her- námssvæði. Rússa — inn fyrir járntjaldið. Iskulýðsvika í Laugarneskirkju ÆSKULÝÐSVIKUR K.F.U. M. og K. eru kunnur og vin- sæll liður í kristilegu starfi í höfuðstaðnum. Nú taka fjelögin upp þá nýbreytni að efna til slíkrar viku í Laugarnessókn. Deildir frá fjeiögunum hafa verið stofrtaðar 1 sókninni. —• Hefur unghngadeild fyrir stúlk ur aðsetur í Kirkjunni, en drengja- og piltastarf í húsi við hornið á Kirkjuteig og Reykjaveg< Sjera Friðrik Friðriksson, dr. theol. stofnandi þessara fjelaga, vcrður fyrsti ræðu- maður vikunnar. Auk hans tala ýmsir aðrii. Sóknarpresturinn, sjera Garðar Svavarsson, hefur föstumessii á miðvikudags- kvöld. Sjera Bjarni Jónsson, vígslubiskup ta.ar á fimmtu- dagskvöld. Samkomúr þessar eru fyrst og fremst fyrir ungt fólk, en allir eru velkomnir. a WASHINGTON, 25. mars: —. Hinar siharðnandi árásir repu- blikana í Bandaríkjunum á Ac- heson utanríkisráðherra valda stjórnarvöldunum auknum á- hyggjum. Enda þótt litlar líkur sjeu taldar fyrir því, að Acheson verði látinn víkja, er óttast, a<$ aðstaða hans kunni að gera bandarísku utanríkisþjónust- unni erfitt um svif. Er ekki ó- líklegt, að andstæðingar Banda- ríkjanna kunni að reyna a<5 koma þeim orðrómi á kreik, a3 árásirnar á Acheson sýni veik- leika bandarísku stjórnarinnar í heild. Eins og kunnugt er, er kosn- ingabaráttan nú þegar hafin í Bandaríkjunum, og er -talið, að hinar pólitísku árásir á utan- ríkisráðherrann eigi rót sína að rekja til þeirrar staðreyndar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.