Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 241. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16 síður
0t0nttfr!ðfeft
17. árgangur
241. tbl. — Þriðjudagur 17. október 1950
Prentsmiðja MorgunblaOrina
Stríðið í Indó-Kína
Frakkará undan-
haldi í Indó-Kína
PARÍS, 16. okt.: — Kommún-
istar í Indó-Kína halda áfram
sókn sinni, og eru frönsku her-
sveitirnar á sífelldu undan-
haldi. Nú hafa þær enn á ný
verið neyddar til að hverfa frá
þeim varðstöðvum, sem þær
höfðu tekið sjer við norð-aust
ur landamærin. Frakkar ætla
fyrir alvöru að reyna að
stemma stigu við ofbeldi
kommúnista í landinu. Mun m.
a. verða athugað, hvort ekki
mvmi gerlegt að fá meira lið
austur þar. — Reuter.
S-Kóreumenn sækja
til Pyongyang á 160
km  langri  víglínu
Eru ekki nema 45 km frá höfuSborginni.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB
TÓKÍÓ, 16. okt. — Hersveitir S-Kóreumanna eru nú ekki riema
45 km. frá Pyongyang, höfuðborg N-Kóreu, þar sem þær eru
lengst korrmar. Gengur sókn þeirra vel, enda mæta þær mx
engri andspyrnu að kalla. Hafa þær tekið bæinn Suan, suð-
austur af höfuðborginni.
auðsyn að koma iriði
i sein fyrst á í Kóreu
Frakkar hafa beðið margan ósigur fyrir kommúnistum í
Indó-Kína að undanförmi, og því beðið Bandaríkin að hraða
Jíeirri aðstoð, sem þau höí'ðu heitið þeim austur þar — Til
vinstri á myndinni sjest Marchand, yfirmaður frönsku herj-
anna í Vietnam. —
Kosningarnar í A-Þýska-
landi voru blekking ein
Þar reyndisf allf á sömu bókina lær)
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BERLÍN, 16. okt. — Kosningar fóru fram á hernámssvæði
Rússa í Austur-Þýskalandi í gær. Enda þótt lokatölur verði
ckki kunnar fyrr en á laugardaginn, þá gerir það ekkert til,
því að úrslitin voru ráðin fyrir tveim mánuðum með sam-
komulagi milli flokka þeírra, sem stóðu að þeim eina lista, ei
íjekk að koma fram. —
V.-Þýskalands, segir að kosn-
ingar þessar sjeu ekkert annað
en blekking og ganga kommún
istai-nir jafnvel framar en nas-
istar á sínum tíma. — Fleiri
taka i sama strenginn.
t>rigyja stunda viðræður Trumans og McArfhurs.
HONOLULU, 16. okt. — Stefna þeirra Trumans og McArthurs
á Wakeey stóð aðeins þrjár stundir, þar með talin ein stund,
sem þeir ræddust við undir fjögur augu. í tilkynningu, sem
gefin var út að viðræðunum loknum, segir, að vegna algers
einhugs, sem ríkti á ráðstefnunni, hafi reyn.st unnt að ljúka
henni á svo skömrhum tíma. —
Bandarískur liðs-
auki fil Berlínar
BERLÍN,  14.  okt.  —  Setulið
Bandaríkjanna í V.-Berlín verð
ur aukið á þessu ári að mun. |
Kemur fyrsti liðsaukinn þangað \
á mánudaginn, en í ráði er, að'
liðið  allt verði korrrið þangað
fyrir árslok. — Reuter.
Ríklsstjórn Israels
segir af sjer
TEL'AVIV, 16. okt.: — Davíð
Ben Gurion forsætisráðherra
ísraels, lagði fram lausnar-
beiðni fyrir sig og ráðuneyti
sitt í gær. Hann hefir nú lagt
til, að þingi verði slitið og
komi það ekki saman aftur fyr
en kosningar hafi farið fram.
— Reuter—NTB.
NAUÐSYN FRIÐAR
„Við ræddum fyrst og fremst
Kóreumálin. Hershöfðinginn
gaf mjer glögga mynd af hetju-
skap þess herafla S. Þ., sem
berst undir handleiðslu hans.
Hann lýsti og fyrir mjer nauð-
syn þess að koma á friði og
öryggi austur frá í samræmi við
ályktun allsherjarþingsins og
eins til að geta kallað heri okk-
ar heim frá Kóreu eins skjótt
og verða má.
~*160 KM. VÍGLÍNA
Sækja S-Kóreumenn nú f ram
á 160 km. langri víglínu. Hún
er boglaga og nær frá herjum
S. Þ. fyrir austan Kumchon að
aðalveginum milli Wonsan og
Pyongyang.
BRETAR OG
BANDARÍKJAMENN
80 KM FRÁ PYONGYANG
Breskar og bandanskar her-
sveitir hafa tekið borgina Nam-
chonjon og sækja enn fram um
80 km. fyrir sunnan Pyongy-
ang. Þessar hersveitir mæta
meiri andspyrnu en S-Kóreu-
menn, en sækja þó á jafnt og
þjett.
VERBUR VARIN
EINS OG UNNT ER
Frjettamenn telja, eð bardag-
arnir um höfuðborgina muni
geisa á sljettunum umhverfis
hana og ef til vill á götum
hennar. Halið er, að N-Kóreu-
menn muni safna saman leifum
herja sinna til að verjast við
hana. Þar beita þeir Hka skrið-
drekum og flugvjelum, að því er
talið er.
Kommúnisfaflokk-
Var þá þegar einráðið, að.*~
kommúnistar skyldu fá 70%
þingmanna, en frjálslyndi fl.
og kristilegi flokkurinn sín
15% hvor. Alls voru kosnir
400  fulltrúar  til þjóðþingsins.
AHt á sömu bókina lært
Fólkinu var smalað á kjör-
stað, og vofði yfir því reiði
kommúnistanna ef það fór
ekki. Sama var að segja um
atkvæðagreiðsluna sjálfa. Kjós
endur urðu að afhenda seðlana
ólukta, og vakti lögregla kom-
múnista yfir,  að  þeir  væru
ekki  ógiltir.  Enda  þótt  kjör- ,                         Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
klefi  væri a kjörstað,  þorðu r,yP-Krc,  <a   , .     „.,.     ,, .           «_.,-.
kjósendur ekki að nota hann GENF' ,16-, °kt ~ Eftlr "PPlysmgum, sem alþjoðavmnumala-
af ótta við, að það mundi illa stofnumri í Genf gaf í dag, þá hækkaði framfærslukostnaður -
sjeð.                        inn í 22 löndum frá því í ágúst í fyrra og til jafnlengdar þessa
érs. Hins vegar lækkaði hann í 12 löndum á sama tíma.
Dágóður árangur
í tilkynningu kommúnista • AUt upp í 52% hækkun
ségir, að alUr, sem vettlingii Mest varð hækkunin í Para
gátu valdið, hafi greitt átkv., 'guy eða 52%. Af Norðurálfu-
þ. e. allt að því 100%. — Þá ríkjunum stendur Finnland
segja sömu menn, að einar 35 hinsvegar höllustum fæti að
þúsundir hafi brugðist kommon þessu leyti. Þar nam hækkun-
VIÐREISNIN HAFIN
Við vörðum og verulegum
hluta tima okkar til að ræða
um friðsamlega viðreisn í Kó-
reu  Þar er  ^ff^ ££ \\\\M miÍVíl ltm\'
hondum, sem verður aö leysa
af hendi vel og greiðlega.
Jeg var stórhrifinn af því,
sem mjer var sagt um, hvað
hefir þegar verið gert og verið
er að gera í því skyni að veita
kóresku þjóðinni kost á mann-
sæmandi lífi og friði.
Framfærslukostnaður
hækkaði í 22 löndum
*-
istum af hálfri þrettándu millj.
kjósenda.
Algcr blekking
Ad^iiauer,  forsætisráðherra
in 15 af hundraði. Þá koma
Frakkland og Holland með 10
prós. — í Austurríki hækkaði
framfærslukostnaður um 9 af
hundraði, þar sem hann lækk-
aði aftur á móti um 6 af hu'idr
aði í V.-Þýskalandi. — í Dan-
mörku og Noregi nam hæ'sk-
unin 5%, en varð ekki nema
2% í Svíþjóð og Bretlandi. Af
löndum, þar sem hækkunin
varð mikil, má annars nefna
Iran (23%), Burma (19%) og
Japan (10%).
FRIÐARSAMNINGAR
VIÐ JAPANI
Við töluðum líka um fram-
tíð Japans, en eins og kunnugt
er vinnum við nú að undirbún-
ingsviðræðum um friðarsamn-
inga við Japani. Við vorum á
einu máli um, að Japan ætti
friðsama og heillaríka framtíð
fyrir sjer".
Hvalveiðiskipin búin
rafsjám
TOKYO, 16. okt.: — Þegar
japönsku hvalveiðiskipin fara
á veiðar til suðurhafa innan
skamms, munu þau nota rat-
sjár til að finna bæði hval og
rekís. Munu 2 skipa þeirra,
sem eru yfir 10 þús. smál.
hvort, verða búin tækjum í
þessu skyni. Á þessu ári verða
flutt inn 78 ratsjár fyrir versl-
unarflotann japanska.
lega bannaður
CANBERRA, 16. okt.: — Verka
mannaflokkurinn í Astralíu
hefir samþykkt að hætta and-
spyrnu við frumvarp stjórnar-
innar um bann við kommúnista
f'lokknum. Stjórnin bar frum-
varp þetta fram undir forvstu
Menzies á seinasta þingi. Ná^i
það ekki fram að gam;a þá, bar
eð Verkamannafl. beitti sjer
gegn því, en hann hefir meiri
hluta í öldungadeildinni. Virð-
ist nú ekkert því til 'yrirstöðu
að frumvarpið'verði að lögum.
_____________— Reuter.
Sýrland og Irak vilja
fjórveldafu
LUNDUNUM, 16. okt.: — Sýr-
land og Irak hafa faiið þess á'
leit við stórveldin 4, Bandarík-
in, Bretlánd, Rússland og Frakk
land, að þau skjóti á ráðstefnu
sín á milli, meðan allsherjar-
þing S. Þ. stendur yfir. — Er
lagt til, að þau reyrJ á þann
veg að sigrast á þeim tálmun-
um, sem eru á vegi friðsam-
legrar samvinnu. Fimmta stór-
veldið, Kína, er ekkj nefnt.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16