Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 44. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						38. artiaiiaui
44. tbl. — Fimmtudagur 22. febrúar .1951
Prcntsmiftjn  Worgunblaðsins.
^ex tm siar
X .-   ¦-:->
Nýlega voru jarðsetiar í Vcstur-Berlín jarðneskar leifar 87
manna, sem fórur.í í loftárásum. bandamanna á borgina í síðustu
styrjöld, en fundust ekki fyrr en fyrir skömmu, eða um sex ár-
um eftir styrjaldarlok. Yfir 1,000 Berlínarbúar tóku þátt ' út-
lörinni. Presíar ganga á undan kistunni, sem hefur að geyma
leifar allra fórnardýranna.
RUSSAR I2AFA 35 RJU,
mm muwi'mi í pól-
LAWPi ©G ^¥SliALA^HI
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
WASHINGTON, 21. íebrúar. — Birt hefir verið svar Vestur-
veldanna við orðsencimgu Rússa frá 5. febr. um fjórveldafund
Er hjer um að ræða 6. orðsendinguna, sem farið hefir milli
þessara aðila varðandi í'jórveldaráðstefnu.
DAGSKRARNEFND  .       «
í PARÍS
í svarorðsendingu Vestur-
veldanna er lagt til, að full-
trúar utanríkisráðherranna 4
komi saman í París 5. mars og
'komi' sjer saman um dagskrá
væntanlegs fjórveldafundar. —
Talið er rjett, að hann fari fram
í Washington.
RÚSSAR EIGA SÖK
Á HÁSKANUM
I svari Bandaríkjanna segir'
m.a.: ,,Rússar og hjáríki þeirra
vígbúast gífurlega m. a.  í A-
Þýskalandi. Er þar að leita á- j
stæðunnar fyrir þeim viðsjám,!
sem  ávallt bólar á  í heimin-
um".  Því er í'ariö fram á, að
þessi mál  yrðu  tekin  á  dag-i
skrána: Viðsjár þær, sem uppi
eru í Evrópu, þar á meðal víg-í
búnaðarmálin,  Þýskalandsmál,1
friðarsamningarnir við Austur-
ríki.                       j
35 HERFYLKI
Bandaríska    iitanríkisráðu-'
neytið skýrir írá því, að örugg-
ar fregnir hermi, að Rússar hafi
nú  35 fullbúin  herfylki  í  A~
Þýskalandi  og  Póllandi.   Þá
VIÐNAM KOMMIJIMtSTA
"   *  EU ER í MOLUM
-c*
Norski herinn
I inn versitega
OSLÓ, 21. febr.: — Norski land
varnaráðherrann hefir skýrt
frá þvi, að næstu 2 ár verði
útgjöld til landvarna hækkuð
úi" 3 íf í 6r{. þjóðarteknanna eða
400 millj.  ails á tímabilinu.
í ráði er að við ársluk 1952
verði 270 þús. menn í landhern
um, en 11 deildir i flughernum.
Hlutverk sjóhersins verður
einskorðað við strímdvarnir
Er þannig gertráð fyrir, að
heraflinn verði aukinn um
þriðjung.
Ráðherrann sagði, að engum
eriendum herjum yrði leyfð
seta í landinu á friðartímum. Ef
ráðist væri á Noreg eða land-
inu ógnað, þá myndi beðið um
hcrnaðaraðstoð vinaþjóða.
Verkfall við allar
hafnlr Nýja-Sjálands
WELLINGTON, 21. febr.: —
Hoiland, forsætisráðherra Nýja
Sjálands, hefir lýst yfir. að her-
lög" hafi gengið í gildi í land-
inu vegna verkfalls hafnar-
verkamanna, er hófst á sunnu-
dag. Ráðherrann segir, að allt
verði gert til að leysa verkfall-
ið. Þingið kemur saman á morg
un (fimmtudag). Yíir 70 skip
bíða afgreiðslu vegna verkfails
ins, sem tekur til allra hafna
landsins.
erskip halda uppi skot-
hríð á austurströndina
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter
TÓKÍÓ, 21. febrúar. — Sókn hersveita S. Þ. í Kóreu heldur
áfram. Breskar sveitir hafa sótt til staðar 16 km. austan Seoul,
cg hefir viðnám kommúnista verið í molum. Á miðvígstöðv-
unum sóttu sveitir Bandaríkjamanna fram 10 km norðan
Wonju og 15 km. norðvestan borgarinnar. Þar urðu þeir engra
kommúnista varir.
Laut í iægra haldi
fvrir sólunni
LUNDÚNUM, 21. febrúar: —
Breska Canberrasprengjuflug-
vjeiin, sem knúin er þrýstilofti
flaug í einum áfanga í dag um
þvert Atlantshaf. Lagði hún af
stað frá N.-írlandi og lenti á
Gander-flugvellinum Nýfundna
landi, eftir að hafa verið 4
stundir og 40 mín. á flugi. Vega
lengdin er 2100 mílur. Aldrei
hefir verið flogið um Atlants-
haf á skemmri tíma. Sólin geng
ur þessa sömu vegalengd á hjer
I um  bii  hálfri fjórðu kkikku-
! stund. — Reuter.
Nýr sáttmáli
LUNDÚNUM. — Á stríðsárunum
gerðu Bretar, Bandaríkjamenn og
Kanadamenn með sjer sáttmála
um samvinnu um kjarnorkumál.
Nv'i hefur samningi þessum verið
breytt með öðrum nýjum.
"<*> Aftur á móti urðu hermenn
IS. Þ. fyrir skothríð kommún-
i ista 16 km ausisn Wonju, en
. þar eru þeir á undanhaldi. —
i Borgin Höngsong er enn á valdi
Kínverja.
FLUGHERINN ÖTULL
Flugherinn hefir verið at-
hafnasamur í gær og dag. ¦— I
gær fór hann í n'Jega 900 árás-
arferðir og olli kommúnistum
verulegu tjóni. Auk þess heldur
hann uppi njósnr.m um óvinina.
SKOTIÐ
Á AUSTURSTRÖNDINA
j Herskip hafa h3ldið uppi skot-
hríð  á  borgir  á  austurströnd
j Kóreuskaga. Hefir herskipið
„Missouri" m. a. tekið þátt í
árásum, en það er stærst í
Bandaríkjuiium. Meðal annars
var skotið á boig UHQ 110 km
sunnan landainæra Mansjúríu,
og aðra hjer um bil 130 km.
norðan 38. breiddarbaugsins.
Auk þess var skotið á ýmsa
staði aðra á ströndinni.
segja sömu fregnir, að Rússar
hafi komið samgöngum milli
Rússlands og A-Þýskalands í
það horf, að reiða megi sig á
þær til birgðaflutninga milli
landanna, ef til stríðs drægi.
Herafli Brefa slagar
ypp í inilljón
LUNDÚNUM, 21. febrúar. —
Meðal þeirra, sem tóku til máls
í efri deild breska þingsins, er
landvarnamál voru þar til um-
ræðu í dag, var Hall, flotamála-
ráðherra. Hann var fylgjandi
stefnu stjórnarinnar, taldi hana
skynsamlega og sagði, að hún
hefði gert kleift að halda úti
allmiklum her án þess að skert-
ur væri hlutur iðnaðarfram-
leiðslunnar. Lávarðurinn sagði,
að 7743 menn hefði gengið í
herinn að jafnaði mánuð hvern,
síðan málinn hækkaði. Gera
má ráð fyrir, að um mánaða-
mótin marz og apríl verði 900
þús. manns undir vopnum í
Bretlandi.        — Reuter.
Hjáriíki ^ússa hafa þver-
hrotið ¦riðarsamningfina
Herafli þeirra miklu meiri en þeim er ieyíilegf
WASHINGTON,  21.  febrúar.  —  Bandaríski öldungadeildar-;
þingmaðurinn Henry Cabot Lodge leggur til, að Bandaríkin taki i
til ahugunar að fella niður friðarsamninginn við ítalíu, svo að j
landinu verði ekki framar meinað að auka landvarnir sínar
Gætu ítalir bannig ^varað hættu þeirri, er stafar af árásar-
stefnu Rússa.
MISBEITING NEITUN-      •
ARVALDSINS
í  brjeíi,  sem  þingmaðurinn ]
hefir ritað Acheson, utanríkis- J
ráðherra, segir hann,   að það
ákvæ'ði samningsins, sem mið- '
ar a"5 því, að ítalía verði aðili !
S. Þ., hefði verið gert „alger-
lega einskis virði með því,  að j
Rússar hafa misbeitt neitunar-
valdinu æ ofan í æ".
ÞVERBROTIN ÁKVÆÐI
Acheson hefir nýlega bent á,
að Ungverjaland, Rúmenía og
Búlgaría, sem uitdirrituðu frið-
arsamningana samtímis ítalíu,
hafði þverbrotið bau ákvæði
þeirra, sem segja fyrir um her-
afla þessara rikja.
Talið cr, að 275 þúsund
manns sjeu í rúmcnska hern-
um eða hjer um bil helmingi
fleiri  en  friðarsamningarnir
leyfa. I búlgarska hernum
munu vera 190 þúsund í stað
65,500.
SVAR ACHFSON3
Á frjettamannafundi í dag,
var Acheson spurður um, hvaða
skoðun hann hefði á tillögum
Cabots um að fella niður ítalska
friðarsamninginn. Ráðherrann
vísaði til tilkynningar, sem að-
stoðarutanríkisráðherrann
hefði gefið um málið, og virt-
ist annars ekki telja, að samn-
ingurinn hái Itölum ao ráði.
SKÆÐAR ORUSTUR
Formælandi hers S. Þ. í
Kóreu, hefir ge'-t að umtals-
efni orustumar sunran Seoul á
dögunum. Telur hann þær vera
skæðari en aSrar, sem háðar
hafa verið í Kóreustríðinu. Á
vígvöllunum þar voru komnir
saman um 200 þús. kommún-
istahermanna, eða 3 á móti
hverjum hermanni S. Þ. Samt
höfðu lýðveldishermennirnir
sigur og mun manntjón óvin-
anna hafa verið 10 sinnum
meira.
Kasrnírdeikn rædd
í öryggisráSinu
LAKE SUCCESR 21. febrúar:
— Öryggisráðið ræddi Kasmír-
deiluna í dag. Mergt hefir verið
gert til að binda eiidi á deiluna,
m. a- hafa aðllanrir sjálfir, Ind-
land og Pakistan ræðst við. —.
Einnig var hún rædd í sam-
bandi við bresku samveldisráð-
stefnuna í vetur. en allt hefir
komið fyrir -ekki til þessa. Ör-
yggisráðið hefir haft málið ti'
meðferðar um rösklega þriggja
ára skeið. Nú ocrn Bretar og
Bandaríkjamenn fram sáttatil-
lögu, þar sem m. a. er gert ráð
fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu
undir eftirliti S. Þ.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12