Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						tttiMttfri
38. árgangur.
153. tbl. — Þriðjudagur 10. júlí 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
¦ *^".-.s ;¦•;.?;?..¦¦;.,'¦' ¦¦¦£¦:¦:
¦sb
l'etía er Sttorhamar, en skammt frá honum, hjerna megin, varð
;;lysið. — Myndin er tekin, er á vegagerðinni meðfram Óshlíð stóð.
I»ar sem vegurinn liggur fyrir hamarinn, varð að sprengja fyrir
honum.
Tveir aðrir stórslösuðyit m slórt hjarg
fór í gegnum langferSabíl — Slúlka
sá er steinninn kom veltendi á bíiinii
SJERSTÆÐASTA bílslys sem orðið hefur hjer á landi, varð á
sunnudaginn var á Óshlíðarvegi, milli Bolungavíkur og ísafjarðar.
Tveir ungir íþróttamenn frá Akureyri biðu bana og tveir stórslös-
uðust, er bjarg sem fjell úr hfíðinni kom á bíl sem í voru 30 far-
þegar. Rjett áður en slysið varð hafði stúlka í bílnum sjeð er
ste.inninn kom niður hlíðina og stefndi á bílinn miðjan. Kallaði hún
tii bílstjórans, er tókst á síðasta augnabliki að forða því að enn
ægilegra slys yrði.
LUNDÚNUM, 9. jttlí — Frjetta-
stofa Reuters verður aldargömul í
þessari vikn. 1 dag fjekk hún af-
mælisgjöf írá dönskum blaðaút-
gáfum, 10 postulínsmyndir frá
hinni konunglegu postulínsverk-
smið.ju í Kaupmannahöfn. Er hjer
um að ræða eftirlíkingar af mynd-
um, sem Kristjáni 10. og drottn-
ingu hans voru færðar á silfur-
brúðkaupi þeirra 1923. —NTB.
Kikil aðsókn (erða-
manna til Noregs
OSLO, 9. júlí — Ferðamanna-
straumurinn til Noregs vex msð
hverju ári. Lítur út fyrir, að á
þessu ári verði gestir ekki færri
en að undanförnu. Bandarískum
gestum fækkar eitthvað en ekki þó
eins og í öðrum Evrópulöndum
Aftur á móti sækja franskir og
belgiskir á. Svíar standa að lík-
indum nokkkurn veginn í stað, cn
danskir ferðamenn verða senni-
lega færri en áður. —NTB.
i@ræouf um v
i
arefogu
haldið
verour
UKffi síhir
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
SEOUL, 9. júlí. — Ef ekkert óvænt kemur fyrir, ættu fulltrúar
kommúnista og Ridgways, hershöfðingja, að hefja viðræður um
vopnahlje í fyrramálið, þriðjud. Hershöfðinginn segir, að mjög
geti brugðið til beggja vona um árangur. Hann ítrekaði fýrri yfir-
Jýsingar sínar um, að bardögum yrði ekki hætt fyrr en samkomu-
lag næðist við kommúnista.
eignir í Indlandi
NÝJU-DELHI, 9. júlí — Nefnd
sem Indlandsstjórn skipaði til
að gera tillögur til að koma
efnahags- og fjelagsniálum
landsins í betra horf, hefir nú
skilað skýrslu sinni. M. a. legg
ur hún til, að barneignir verði
takmarkaðar.
ÓgeHsiegf morðmál
í Kaupmannahöfn
KHÖFN, 9. júlí: — í dag fjekk
rannsóknarlögreglan í Kaup-
mannahöfn ógeðsiegt morðmál
til meðferðar. Frú Sörensen bjó
í íbúð sinni við Austurbrú,  og
' umgekkst fáa. Hjónin, sem hún
leigði af íbúð sinni, höfðu ekki
sjeð hana í nokkra daga, svo að
¦ þau gerðu ráðstafanir til að kom-
ast inn til hennar. Þar fannst
hún, þar sem henni hafði verið
troðið inn í skáp og læst af. —
Hafði hún sýnilega verið myrt
fyrir nokkru. Ungur maður, sem
bjó hjá hjónunum, hefur horfið,
og leitar lögreglan hans. — NTB.
Þar sem slysið varð er vegur-*
inn hátt uppi í hlíðinni um 30—40
rhetra fyrir ofan sjávarmál, en
áf honum er bratt niður í sjó.    i
Jón Páll Halldórsson frjettarit- i
ari Mbl. á ísafirði, símaði blað-
inu í gær, eftirfarandi frásögn af
toessum sviplega atburði:
ÍÞRÓTTAFÓLK
í SKEMMTIFERÐ
Laust eftir klukkan tvö í gær,
vildi það slys til á Óshlíðarvegi,
að stórt bjarg fjell á langferða-
bílinn í-51, sem er 30 farþega
bíll og var hann fullsetinn af
iþróttafólki úr Þór á Akureyri, er
farið hafði í skemmtiferð út í
Bolungavík þá um morguninn. —
Einnig voru þeir með í bílnum
forystumenn íþróttamála hjer,
Haraldur Steinþórsson og Sverrir
Guðmundsson.
STEFNDI Á BÍLINN
Rjett  innan  við  svonefndan
Sporhamar,  sem  er  utarlega í
Hlíðinni,  varð  þetta hörmulega
slys. Ein Akureyrarstúlknanna sá
út um gluggann er hún sat við,'
hvar  stærðar  steinn kom með'
miklum hraða niður hlíðina og
stefndi steinninn á bílinn miðj-1
an. Hún hrópaði: Það er steinn að
velta á hilinn!.
Bílstjórinn, Marteinn Eyjólfs-
son, jók um leið ferðina á bíln-
um, til að reyna að koma bílnum
undan, en það tókst ekki.
Steinninn kom aftast á bílinn,
ofarlega á bílhúshornið og gekk
bjargið í gegnum aftasta sætið,
þannig að þeir tveir sem sátu
við þá hlið bílsins, biðu bana
samstundis. Aðrir tveir menn er
sátu næstir þeim, stórslösuðust.
Alls voru í aftasta sætinu sex
menn. Sá fimmti meiddist lítil-l
lega og sá sjötti slapp ómeiddur. i
Framh. á bls. 2.'
ippnmni
Múi\ hefur upp um
samsæri í Áhessiníu
ADDIS ABEBA, 9. júlí — Utan-
ríkisráðherra Abessiníu hefir ver-
ið tekinn höndum ásamt 7 öðrum
mönnum. Eru þeir sakaðir um sam
særi gegn ríkisstjórninni.
Ólögrnæf! verkfall
í V-Þýskalandi
FRANKFURT, 9. júlí: — Kom-
múnistar komu í dag af stað ó-
lögmætum verkfölium í sex borg
um V-Þýskalands. Fór svo, að til
átaka kom milli þeirra annars
vegar og lögreglu og andkom-
múnista hins vegar. Yfir 400
kommúnistar voru teknir hönd-
um.
Ncrrænu sundkeppninni lýkur í
kvöld kl. 12 á miðnætti. — Það
eru því allra síðustu forvöð að
synda í dag. Á morgun er það of
seint. — Myndin hjer að ofan er
af bikar þeim, er menntamáia-
ráðuneytið gefur því sveitarfje-
lagi, þar sem þátttakan verður
hlutfallslega mest.
lil Þýskalind
RÚSSAR OG HJÁRÍKIN SKERMT ÚR LEIK
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
LUNDÚNUM, WASHINGTON, 9. — júlí. -— Bretland, Bandaríkin
og Frakkland lýsa því yfir, að frá deginum í dag að telja sje styrj-
aldarástandi við Þýskaland lokið. Alls munu 44 ríki fara að dæmi
þeirra, eða öll þau, er í stríði áttu við Þjóðverja að Rússlandi og
hjáríkjum þess undanskildum. Þetta er róskum 6 árum eftir að
seinasta skotinu var hleypt af í annarri heimsstyrjöldinni.
Bornarsljórar 34 höfuð-
Þessi ráðstöfun hefir engin á-
hrif á hernám landsins.
RÚSSAR ÞRÁNDUR í GÖTU
Í boðskap sínum til þingsins
vegna þessarar ráðstöfunar,
kemst Truman forsetí svo ^ð orði
að Rússar komi í veg fyrir, að
komið verði á fót lýðræðislegri
stjórn fyrir allt Þýskaland. Er því
ókleift að semja endanlegan frið ¦ 34 höfuðborga, þar á meðal borg-
að svo stöddu.                 | arstjóri Moskvu.
;a s
PARÍS, 9. júlí — Þúsundir manna
sækja hátíðahöldin í París vegna
2000 ára afmælis borgarinnar. M.
a. koma þar saman borgarstjórar
SAMKOMULAG I FTRRA
í fyrra sumar urðu stórveldin
ásátt um að fella niður styrjaldar
ástandið við Þýskaland. Utan-
ríkisráðherrarnir staðfestu þetta
samkomulag á fundi sínum í
New York í sept. Síðan hefir sam
bandsþingið í Bonn gert nauð-
synlegar ráðstafanir Hl að stríð-
inu yrði formlega lokið.
Kommúnislar íriðmælasl
MÍLANÓ, 9. júli -— Alþjóðaþing
iðnaðarmanna frjálsra landa stend
ur yfir í Mílanó þessa dag-ana. Hef
ir þvi borist skeyti frá því al-
þjóðasambandi iðnaðarmanna, sem
kommúnistar ráða. Þar er lagt til,
að fulltrúar beggja samtakanna
komi saman á fund.—Eeuter-NTB.
FUNDUR 9 FULLTRUA
Ridgway kom til Seoul frá
Tokíó árdegis í dag ásamt full-
trúum þeim, er sækja viðræðu-
fundinn. Sækir hann einn S-
Kóreumaður af hálfu S.Þ. og 4
Bandaríkjamenn. Af hálfu komm
únista sækja fundinn, 2 Kínverj-
ar og 3 N-Kóreumenn.
FÁ EKKI ADGAND
Blaðamenn Vesturveldanna fá
ekki aðgang að' umræðufundun-
um, en þeim hefir þó verið heitið
sömu rjettindum og blaðamönn
um Rússa, Kínverja og N-Kóreu-
manna, svo að þeir geta fylgt
með öllu á staðiium, ef frjetta-
menn kommúnista eiga þess kost.
LAGT AF STAB
Beggja vegna vígstöðvanna
eru hermenn styrjaldaraðila
með hvítan friðarborða um
handlegginn að hreinsa burt
jarðsprengjur á leið til Kea-
son, þar sem viðræðurnar fara
fram. Sendinefnd kommúnista
kvað hafa lagt af stað í dag,
en sendimenn S.Þ. fara um lág
nættið. Er enn ekki fullráðiff
hvort þeir fara með þyril-
vængjuifi eða bifreiðum. Hefir
veðrið versnað undanf arinn sól
arhring, svo að ekki er ósenni
legt, að landleiðin verði kosin.
LOFTÁRÁSIR
Lítið hefur verið um bardaga
í Kóreu í dag. Þó hafa flugvjelar
S.Þ. haldið uppi loftárásum á
flutningalestir á ieið suður um N-
Kóreu, Flugvirki gerði loftárás
á flugvöll í Norðvestur-Kóreu.
Komasl hraðar en filjéðið
MOSKVU, 9. júií — A flugsýn-
ingu, sem haldin var í Moskvu,
komu fram á sjónarsviðið 5 nýjar
orrustufiugvjelar knúnar þrýsti-
lofti. Frjettameiin frá Vesturlönd-
um, sem kost áttu á að sjá þær,
segja, að þær muni að öllum lík-
indum komast hraðar en hljóðið.
Vilhelmína á ferðalagi
BERGEN, 9. júlí -- Vilhelmína,
fyrrum Hollandsdrottning, kom til
Bergen í morgun. I fyrramálið fer
hún ásamt föruneyti sínu til Stav-
angurs. ¦—NTB.
Búasí f il ís-
lcaiidsmiðca
HAUGASUNDI, 9. júlí — 1
Haugasundi eru þegar 24 skip til-
búin til síldveiða við Island. Munu
þau geta saltað í 29 þús. tunnur
alls. Þetta et þó ekki nema upp-
hafið. Aðrir verða tilbúnir í þess-
ari viku. Og líklega verða allir
farnir af stað um miðjan mánuð-
inn. —NTB.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12