Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						4
niO'RGONBLAÐÍÐ
frlðjudagur; 10. júlí 19511
f dag er 190. dagur úrsins.
Árdegisflæði  kl.  10.00.
Síðdcgis/Iæði  kl.  22.00. -
Næturvorðtir i Laiknavarðstofunni
simi 5030.
Næturvöröur í Laugavegs Apóteki
sími 1616.
Dagbók
o-
-?
mm
í dælustöð Hitaveitunnar
að Reykjum
1 gær var hæg norðaustanátt norð
anlands, en hæg vestlæg att
sunnanlands. Hiti var frá 8—13
stig. 1 Re'ykjavík var hiti 12 stig
kl. 15, 12 stig á Akureyri, 11 stig
í Bolungavík, 8 stig á Dalatanga
Mestur hiti mældist hjer á landi
i gær í Stykkishólmi 14 stig,
en minstur i Grimsey og Rauf-
arhöfn, 8 stig. 1 London var
hitinn 20 stig, 21 stig i Kaup-
mannahöfn.
d-----------------------n
Áfmælte..j
70 ára er i dag, frú Guðbjörg
Guðmundsdóttir, Ásvallagötu 51.
75 ára er í dag Guðmundur Magn
ússon fyrfverandi umsjónarmaður i
Verkamannaskýlinu. Nú til heimilis
Höfðaborg 28.
{*'kf tmtw- ;)
V—----------------¦ i ¦ ¦ i ¦  ¦                                                      ¦ '
Flugfjelag íslands
Irmanlandsflug. I dag er áa'tlað að
fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og
16.30), Vestniannaeyia, Blönduóss,
Sauðárkróks, Siglufjarðar og frá Ak-
ureyri til Siglufjarðar. Á morgun
eru ráðgerðar flugferðir til Akur-
eytar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmanna
eyja, Egilsstaða, Hcllissands. Isaf'irð
ar, Hólmavikur, Siglufjarðar og frá
Akureyri  til  Siglufjarðar.
Chili 6. júlí áleiðis til Guayaquil í
Ecuador.
Eimskipafjelag Reykjavíkur
Katla er í Aalborg.
Vísnabók
SIGLINGAVÍSA
Sækist leiðin siglujó,
sýður  og  freyðir  bára,
öslar skeiðin úfinn sjó
undan reiðum Kára.
Fi'iðjón Jónasson, Sílalæk.
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —.
16J25 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Cperettu-
lög (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar (plöt-
ur): Kvartett í Es-dúr eftir Ditters-
dorf (Deman-kvartcttinn leikur).
20.40 Erindi: Náttúrufegurð og list-
^fegurð; annað erindi (Símon Jóh.
'Ágústsson prófessor). 21.05 Einsöng-
ur: Frank Sinatra syngur (plötur).
21.20 Upplestur: Jón úr Vör les úr
ljóðabók sinni „Með hljóðstaf". 21.35
Tónleikar (plötur). Sinfónia nr. 93
í D-dúr eftir Haydn (Philhormon-
iska hljómsveitin i London leikur;
Sir   Thomas   Beecham   stjómar).
í. ,*. , „ . . .   ...   ~   .     122.00 Frjettír og veðurfregnir. 22.10
Ohaði fríkirkjusofnuðurmn  |Vinsæl lög (pl6tur). 22.30 Dagskrár
Utanlandsflug:  Gullfaxi fór ki. 8  (Gjafir og áhcit). — Safnaðarsjóður:  Jok.
í  morgun  til  London.  Væntanlcgur  H. H. 30, V. P. 50, Magnfriður 33,
þaðan affcir í kvöld kl. 22.30.        Elín  10,  S.  B.  5,  I.  Jónsdóttir 30,
Þórður  50,  Ásmundur  25,  Kirkju-
Loftleiðir:                        gestur  100.  G. Jónasson  32, N. N.
Erlendar útvarpsstöðvar
G. M. T.
Noregur. — Bylgiulengdir: 41.61
(   I dag er ráðgert /ið fljúga til Vest  10o, N. N. 50, N. N. 100, áheit frá '25.56, 31.22 og 19.79.
mannaeyja (2 ferðir), lsafiarðar. Ak- <j  jr^  Gamalt  áheit  frá  ónefndri )  Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Siðdegis
ureyrar, Hðlmavíkur, Búðardals, Pat  );0I1U  40.  _í. Kirkjubyggingarsjóður:  hljómleikar.  KI.  17.05  Erindi.  KL
Dælustöð  hitavcitunnar  á  Reykj-  rcksfjarðar,   Bildudals,   Þingeyrar,  Áheit  frá  velunnurum  safnaðarins  18.40  Hljómleikar.  Kl.  19.20  Nosk
um  stendur  í  hvammi  norðan ' við  Wateyrar, Keflavikur (2 ferðir), frá  175i aneit afhent af afgreiðslu Tím-  lög. Kl. 21.30 Danslög.
Varmána. Einlyft hús, litið áberandi Vcstmannaeyjum  verður  flogið  til  ans 20. Gjöf frá N. N. 100, Gjöf frá I Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og
og geta gestir sem þangað koma ekki Hpllu °8 Skógarsands. Á morgun er  H  L  100, áheit frá Siggu L. 50. — 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00.
gert sjer í hugarlund hvað þar gcr-  ráðgert að iljúga til Vestmannaeyja  Afhent   af  presti   safnaðarins  frá |  Auk  \w
Sauðárkróks, Keflavíkur (2ferðir).    tveim safnaðarkonum 20, G. G. 25,
S.l. Laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Marta Kristin Böðvarsdóttir
og Hinrik Frimannsson. Heimili
þeirra verður Laufásvcg 24.
(   Hjénaefni   )
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina ungfrú Halldóra Ottósdóttir,
Melstað við Hólsvcg og Kristinn
Lárusson, Garðshorni, Kálfshamars-
vik.
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Sigriður Guðbrandsdótt-
ir verslunarma'r, Miðtúni 30 og
Snorri Júlíussan, sjómaður, frá Isa-
firði.
"Úr orðabók kommúnista
„Enginn gctur skilið Austur-
Evrópu í dag nerna hann hafi
lært eitthvaS af orðbragði eða
orðalagi Sovjetmanna.
Fullyrðingar,  scm  við  fyrstu
sýn  virðast  fjarstæður,  verða
auðskildar,  þegar  menn  hafa
áttað sig á hinni sjerstöku notk-
un  orðanna.  T.d.  þýðir  „frið-
ur"  það,  „að  Sovjet  fái  vilja
sínum  framgengt",  „sjálfstæði
þjóðar"  þýðir,  að  þjóðin  sje
undirokuð  af  Moskvu  og   í
stjórnmáladeilu við Vesturveld
in."
Þannig  kemst  einn  af  fremstu
yngri  sagnfræðingum  Breta,  Hugh
Seton-Watson,  að orði  í  nýrri  bók
„Austur-Evrópu byltingin" sem vak-
ið hefur mikla athygli.
Höfundurinn kennir nú nútíma
sögu við Oxford háskóla og er tal-
inn manna fróðastur um ástandið í
lepprikjum Rússa í Austur-Evrópu.
Lýsing hans á hinni sjerstöku notk
un kommúnista á alþekktum orðum
á ekki aðeins við um Austur-Evrópu
Islendingar þekkja vel samskonar
hátterni þeirra hjer á landi.
Aðferð þeirra er hvarvetna sú
sama. Þeir hafa endaskifti á stað-
reyndunum og segja lygina sann-
leiga, allt eftir þvi, sem hagsmun-
um þeirra sjálfra hentar.
Höfnin
Jón Þorláksson kom cf veiðum í
morgun, Karonj'a kom í morgun með
500 farþega. María Júlía kom í dag.
Akranesför
Sjómannadagsráðið befur ákveðið
að fara skemmtiferð til Akraness
með m.s. Esju næstkomandi sunnu-
dag. Farið verður frá Reykjavik kl.
13.30.
Sjómannadagsráðið hefur árlcga
farið þessar ferðir, sem hafa verið
hínar ánægjulegustu í alla staði.
Verður eitthvað til skemmtunar, og
yerður nánar  greint frá þvi  siðar.
peningar  í  brjefi ki
þakkir. Gjaldkerinn.
Kær
css  m.  a.:  Kl.  16.40  Upp-
Isafjarðar, ' Akureyrar, Siglufjarðar,  tveim safnaðarkonum 500, áheit frá  lestur.  Kl.  17.10  Sven  Asmundsen
og hljómsveit leikur. Kl. 18.20
Sænskir gestir, söngþáttur. Kl. 18.45
Viðtal við bónda á Jótlandi. Kl. 19.10
Hljómleikar.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og
19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30,
18.00 og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Hljóm-
leikar. Kl.  18.30 Upplestur „Gunn-
Þetta lágreista hús er, ef svo mætti
að orði komast, hjartastaður Hita-
veitunnar. 1 vatnsgeimi rjett austan
við húsið koma saman vatnsæðarnar
frá borholunum i Reykja- og Reykja-                                   Leiðr jetting
hvolslandi  og  vatnsæðin  úr  Mos-  Eimskip.                             Y;g  grem  Kvennadeildar  S.V.F.l.
fellsdalnum.  En  dælurnar  þrjár  i    Brúarfoss  fór  frá  Antwerpen  7. 'J Reykjavik,  sunnud.  8. júlí.  Fyrir-
húsinu  geta  spýtt  350  litrurn  á  júli til Hull og Reykjavikur. Detti-  s5gn greinarinnar á að ver.a þannig:
sekúndu  gegnum  æðarnar  tvær  er  foss  er  i  New York.  Goðafoss  er í  Ánægiuleg för Kvemiadeilda S.V.F.l.
liggja  að  vatnsgeimunum  á  ösku-  Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykja-  { Reykiavik og Hafnarfirði til Norð  lauSs  S£,ga  Ormstunga".  Kl.  20.20
hlið.                              vik 7. júli til Leith og Kaupmanna-  nrlands.  __  18  konur  úr  Kvenna-  Leikrit-  K1-  21.30  Hljómleikar  af
Upprunalega var svo ráð fyrir gert  hafnar.  Lagarfoss  kom  til  Lysekil cleild Haínarfiarðar tóku þátt 1 för-  Plötum-
að dæla væri fyrir hveria vatnsæð,  6.   júlí  ísá  Húsavík. Eelfoss  er  í
og ein til vara, ef eitdivað bæri út  Reykiavik. Tröllafoss fer væntanlega
af. En eftir að vatnsmagn Hitaveit-  frá Hull i dag til London og Gauta-
unnar jókst svo mikið, sem raun er  borgar.  Barjama  fór  frá  Ltith  8.
á. hefur þurft að nota allar dælurnar  júli til Thorshavn og Reykjavikur.
þrjár ti] að koma svo miklu vatni til
bæjarins.    '                      Ríkisskip.
-^-                   Hckla'fer frá Glasgow siðdegis í
Inni  i  dæluhásinu  getur  að  líta  dag áleiðis til Reykjavikur. Esja er á
inni.               F/elagskona
Happdrætti L.B.K.
Innan skamms vcrður drcgið í
Flugvielahappdrætti L.B.K. Þeir sem
enn eru ekki búnir að fá sjer miða
ættu að gera það hið fyrsta. Mið-
arnir fást  í  flesturn  bókaverslunum
England: (Gen. Overs. Serr.). —
Bj'Igjulengdir víðsvegar á 13 —. 16
- 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m„
bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —
06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18.
Auk þsss m. a.: Kl. 11,20 Ur rit-
stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.00
Ameríkubrief. Kl. 13.15 Danslög.
Kl.   14.30   Upplestur.   Kl.   19.45
merkileg mælitæki,  er  sýna  glögg-  Austfjörðum á suðurWð. Herðubreið  bæ,arms  Soluborn og aðnrsem vilja  Ballct lög. KL 21.15 Nýjar plötur.
lega hvað gerist i Hitaveitunni all-  fer frá Reykjavik um hádegi i dag
an sólarhringinn. Á kringlóttri skifu  austur   um   land  til  Siglufjarðar.
er t. d. hægt að lesa hve mikið vatns  Skjaldbreið er væntanleg til Reykja-
magn hefur faríð í gegn um dælurn-  vikur  í  dag  að austan  og  norðan.
ar, frá því þær tóku til starfa.       Þyrill er i Faxaflóa. Armann var í
Auk  þess  er  þarna  sjálfriti.  á  Vestmannaeyium i gær.
sívalning, er segir til um það. hve
mikið vatnsmagn fer i augnablikinu
gegnum dælurnar, og endist blaðið
sem á er skrifað i eina viku.
Einn mælir sýnir hve hátt er í
geimunum á öskuhlíð. Eins er þar
sjálfvirkur mælir, er skrifar hve
vatnshaiðin í geimunum haíkkar og
lækkar yfir sólarhringinn. En þegar
öskuhlíðargeimarnir eru fullir, þá
hringir bialla til merkis um að ekki
er ástæða til að bæta i þá meira
vatni.
•
Menn, sem athuga þessi sjálfvirku
tæki, og eru ekki þvi betur heima í
tækni nútimans, undrast stórlega
hvernig hægt er í dæluhúsinu á
Reykjum að fylgjast svo nákvæm-
lega með því sem gerist í Hitaveit- |
unni.
Til  tryggingar  þvi  að  d'ælurnar J
geti haldið áfram að vinna sín nytja  '
störf fyrir  bæjarbúa, þó  rafmagnið
kunni  að  bila,  hefur  verið  byggð
mótoraflstóð við hliðina á dæluhús-  .
inu með nægilegu hreyfilsafli til að
geta rekið dælurnar. Eftir að þessar
vjelar  voru  uppsettar  hefur  ekki
þurft að gripa til þeirra.
selja miða geta fengið þá í Lækjar
g°tu 10 B-                  Nokkrar aðrar stöðvar
,x  .    .                         FinnJand:  Frjettir  á  ensku  kl.
JLÆlðrjettmg                    n 1S Rylgjulengdir 19.75; 16.85 og
I  frásögninni  af  tiu  ára  afmæli J31.40.  —  Frakkland:  Frjettir  á
fielagsins  Dannebrog,  var  sagt  að  ensku  mánudaga,  miðvikudaga  og
Alfred Rasmusen, va.'ri gialdkeri fje-  fistudaga kl. 16.15 og alla daga kí.
3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
- Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku
1. 14.55—15.00 alla daga nema laug-
Skipadcild S.Í.S.                   lagsnis.  Þetta  er  ekki  rjett.  Gjald-
Hvassafell  losar  salt  á  Austfiörð  keri  fjelagsins heitir Kay Pind, og
um. Arnarfell lestar saltfisk í Hafn-  hefir hann verið það i þessi tíu ár,
arfirði. Jökulfell fór frá Valparaiso í og með sóma. Var gjaldkeranum gef- 'ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir
_____________,______________________in  falleg  minningargjöf  á  afmæli  19.75 og  16,84. — U.S.A.: Friettir
fjelagsins, fyrir ágætt starf; var það m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
silfurbakki, með merki fjelagsins og inu. KI. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m.
áletrun.                           Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b.
Heiliaráð
ímö rncrtcjimkajfirujb
Sjálfstæðishúsið opið á ný
Sjálfstæðishúsið, sem hefir verið
lokað undanfarið vegna sumarleyfa
er nú opnað á ný fyrir gesti. — í
sumarleyfi hefir verið málað og
skreytt í veitingasölum og eru veit-
ingasalir allir hinir vistlegustu.
Blómaskrauti hefir verið komið fyrir
í anddyri, snyrtiherbergi máluð og
aðalhreingerning yfirleitt gerð á
veitingasölunum.
Ferðir þessar eru fyrir almennirig
og rennur allur ágóði til byggingar-
sjóðs dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna.
Edik er ágætis efni til þess að
ná af kalki, sem sest hefur á í
haðhcrberginu, hvort sem það cr
baðkerið, þvottaskálin eða vegg-
flísarnar, sein þurfa að fá mcð-
ferð. Iljer er t. d. sýnt, hvernig
maður lætur ediksbakstur á króm-
aðan vantskrana. Hann er látinn
vera á yfir nóttina, og ætti það
aS vera nægilegt til þess #ð losna
viS kalkiS, . og síSan er bægt a5
fægja kranann með spritti. Málm-
bringurinn í botninum í þvotta-
í-kálinni fær sömu mcðferS nieS
edikinu, þcgar maSur hefur látiS
tappann í, er hellt ediki í skálina
og þaS látiS standa, þangaS til
kalkiS  hefur leytst upp.
„Bara að það hafi nú ekki
komið eitthvað fyrir Huldu. Staf-
liíiiiu hennar kemur einn til
baka."
„Veistu það að Egyptar eru miög
hjátrúarfullir. Þeir eru mjög hrædd-
ir um að grafa fólk, áður en það
deyr, svo þegar einhver deyr, þá
er hann látinn vera í gröfinni í sex-
tiu daga. Þá er hann tekinn upp úr,
tuttugu fallegar stúlkur eru látnar
dansa í kringum hann."
„Hvers vegna í ósköpunum?"
„Ef hann vaknar ekki þá, þá hlýt-
ur hann að vera dauður."
hvað til þess að róa taugarnar, Guð-
mundur  lögfræðingur."
„Jeg er lögfræðingur, en ekki
læknir".
„Jeg veit það. En jeg vil fá skiln-
að".
•
Læknirinn: Þarna fer sú eina
kona, sem ]eg mun nokkru sinni
elska.
Hiúkrunarkona: Af hveriu giftist
þjer henni ekki?
Læknirinn:  Jeg  hef  ekki  efni  á
þvi. Hún er besti sjúklingurinn minn.
•
Jón Jónsson, )á hann á góðan varð-
hund. Ef það heyrist grunsamlegur
hávaði um miðia nótt, þá er það
eina sem þarf að gera að vekja hann,
og þá byrjar hann að gclta og gelta.
•
(Það er bankað á hurðina).
„Eruð þier frú Smith?"
„Já, jeg er frá Smith"
,,Eruð þjer alveg vissar?"
„Já alveg viss"
„Viljið þjer þá ekki koma hjerna
út fyrir og ná í herra Smith. það
vilja nefnilega allir fara heim nema
hann."
Dick:  Jeg  sá  þig  koma  út  úr
drykkjukránni  i  gærkvöldi.
Harry:  Einhverntímah  varð  jeg
„Viljið þjer ekki láta mig fá eitt- 'að koma út.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12