Morgunblaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1951, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ ÞriSjudágurí 10. júlí 19511 I í Jag er 190. dagur ársins. > Árdegisflæði kl. 10.00. { SíSdegisflæSi kl. 22.00. • | NæturvorSur i Læknavarðstofunni ■ simi 5030. NæturvörSur í Laugavegs Apóteki sími 1616. Dag bók í dælustöð Hitaveitunnar að Reykjum 1 gær var hæg norðaustanátt norð anlands, en hæg vestlæg átt sunnanlands; Hiti var fré 8—13 stig. 1 Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15, 12 stig á Akureyri, 11 stig i Bolungavík, 8 stig á Dalatanga Mestur hiti mældist hjer á landi í gær í Stykkishólmi 14 stig, en minstur i Grimsey og Rauf- arhöfn, 8 stig. 1 London var hitinn 20 stig, 21 stig í Kaup- mannahöfn. □---------------------------□ 70 ára er í dag, frú Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ásvallagöty 51. 75 ára er í dag Guðmundur Magn ússon fyrrverandi umsjónarmaður í Verkamann.askýlinu. Nú til heimilis Höfðaborg 28. IíMlD S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Marta Kristín Böðvarsdóttir og Hinrik Frímannsson. Heimili þeirra verður Laufásvcg 24. ( Hjónáefni ") Nýlega hafa opinherað trúlofun sina ungfrú Halldóra Ottósdóttir, Melstað við Hólsveg og Kristinn Lárusson, Garðshorni, Kálfshamars- vik. S.l. laugardag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðbrandsdótt- ir verslunarmær, Miðtúni 30 og Snorri Júlíusson, sjómaður, frá Isa- firði. Úr orðabók kommúnisía „Engjnn getur skilið Austur- Evrópu í dug nema hann hafi lært eitthvaS af orðbragði eða orðalagi Sovjetmanna. Fullyrðingar, sem við fyrstu sýn virðast fjarstæður, verða auðskildar, þegar menn hafa áttað sig á hinni sjerstöku notk- un orðanna. T.d. þýðir „frið- ur“ það, „að Sovjet fái vilja sínum framgengt", „sjálfstæði þjóðar“ þýðir, að þjóðin sje undirokuð af Moskvu og í stjórnmáladeilu við Vesturveld in.“ Þannig kemst einn af fremstu yngri sagnfræðingum Breta, Hugh Seton-Watson, að orði i nýrri bók „Austur-Évrópu byltingm“ sem vak- ið hefur mikla athygli. Höfundurinn kennir nú nútíma sögu við Oxford háskóla og er tal- inn manna fróðastur um ástandið í leppríkjum Rússa í Austur-Evrópu. Lýsing hans á hinni sjerstöku notk un kommúnista á alþekktum orðum á ekki aðeins við um Austur-Evrópu Islendingar þekkja vel samskonar háttemi þeirra hjer á landi. Aðferð þeirra er hvarvetna sú sama. Þeir hafa endaskifti á stað- reyndunum og segja lygina sann- Jeiga, allt eftir því, sem hagsmun- uin þeirra sjálfra hentár. Höfnin Jón Þorláksson kom cf veiðum í morgun, Karonya kom í morgun með 500 farþega. María Júlía kom i dag. Akranesför Sjómannadagsráðið hefur ákveðið að fara skemmtiferð til Akraness með m.s. Esju næstkomandi sunnu- dag. Farið verður frá Reykjavík kl. 13.30. Sjómannadagsráðið hefur árlega farið þessar ferðir, sem hafa verið hinar ánægjulegustu í alla staði. Verður eitthvað til skenuntunar, og .verður nánar greint frá því síðar. Flugfjelag íslands Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestniannaeyja, Blönduóss, Sauðarkróks, Siglufjarðar og frá Ak- ureyri til Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmanna eyja, Egilsstaða, Hellissands, Isaf'arð ar, Hólmavikur, Siglufjarðar og frá Akureyri til Siglufjarðar. Chili 6. júlí áleiðis til Guayatjuil i Ecuador. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er i Aalborg. Vísnabók SIGLINGAVÍSA Sækist leiðin siglujó, sýður og freyðir bára, öslar skeiðin úfinn sjó undan reiðum Kára. Friðjón Jónasson, Sííalæk. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16^25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Öperettu- lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónléikar (plöt- ur): Kvartett í Es-dúr eftir Ditters- |dorf (Deman-kvartettinn leikur). 20.40 Erindi: Náttúrufegurð og list- fegurð; anuað erindi (Simon Jóh. Ágústsson prófessor). 21.05 Einsöng- ur: Frank Sinatra syngur (plötur). 21.20 Upplestur: Jón úr Vör les úr ljóðabók sinni „Með hljóðstaf". 21.35 ^Tónleikar (plötur). Sinfónía nr. 93 5 D-dúr eftir Haydn (Philhormon- iska hljómsveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 122.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrár Erlendar úívarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 Óháði fríkirkjusöfnuðurinn i Utanlandsflug: Gullfaxi fór ki. 8 (Gjafir og áheit). -— Safnaðarsjóður: lok. i morgun til London. Væntanlegur H. H. 30, V. P. 50, Magnfriður 33, þaðan aftur í kvöld kl. 22.30. Elín 10, S. B. 5, I. Jónsdóttir 30, Þórður 50, Ásmundur 25, Kirkju- LoftieiSir: gestur 100, G. Jónasson 32, N. N. j i dag er ráðgert flð fljúga til Vest ioo, N. N. 50, N. N. 100, áheit frá '25.56, 31.22 og 19.79. mannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Ak- 10, Gamalt á’heit frá ónefndri j Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis ureyrar, Holmavikur, Búðardals, Pat ^onu 40. — Kirkjubyggingarsjóður: hljómleikar. Kl. 17.05 Erindi. KI. Dælustöð hitaveitunnar á Reykj- reksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Áheit frá velunnurum safnaðarins 18.40. Hljómleikar. Ki. 19.20 Nosk um stendur í hvammi norðan ‘ við Flateyrar, Keflavikur (2 ferðir), frá 175, áheit afhent af afgreiðslu Tim- iög. Kl. 21.30 Danslög. Varmána Einlyft hús, lítið áberandi Vestmannaeyjum verður flogið til ans 20. Gjöf frá N. N. 100, Gjöf frá | Oanraörk: Bylgjulengdir: 12.24 og og geta gestir sem þangað koma ekki Skógarsands. A tnorgun er H L. 100. áheit frá Siggu L. 50. — 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. gert sjer í hugarlund hvað þar ger- ráðgert að -fljúga til Vestmannaeyja Afhent af presti safnaðarins frá | Auk hess m. a.: Kl. 16.40 Upp- ;sj- Isafjarðar, ‘ Akureyrar, Sigiufjarðar, lveim safnaðarkonum 500, áheit frá lestur. Kl. 17.10 Sven Asmundsen ffr Þetta lágreista hús er, ef svo mætti Sauðárkróks, Keflavíkur (2 eiðn). að orði komast, hjartastaður Hita- veitunnar. 1 vatnsgeimi rjett austan 1 : \ !f I n H f f I við húsið koma saman vatnsa-ðarnar ^ J frá borholunum í Reykja- og Reykja- hvolslandi og vatnsæðin úr Mos- Eimskip. fellsdalnum. En dælurnar þrjár í húsinu geta spýtt 350 tveim safnaðai konum 20, G. G. 25, peningar í brjefi kr. 25. — Kærar þakkir. Gjaldkerinn. Leiðrjetting við grein Kvennadeildar S.V.F.Í. Brúarfoss fór frá Antwerpen 7. J Reykjavik, sunnud.. 8. júlí. Fyrir- _ .. litrum a júlí til Hull og Reykjavikur. Detti- sögn greinarinnar á að vcr.a þannig: sekúndu gegnum æðarnar tvær er foss er í New York. Goðafoss er í Ánægjuleg för Kvennadeilda S.V.F.Í. leikar- K1- Í8.30 Upplestur , liggja að vatnsgeimunum á ösku- Reykjavík. Gulifoss fór frá Reykja- { Reykjavík og HafnarfirSi til Norð lau§s saSa Ormstunga". Kl. hiíð. vík 7. júií til Leith og Ka.upmanna- nrlands. — 18 konur úr Kvenna- Upprunalega var svo ráð fyrir gert hafnar. Lagarfoss kom til Lysekil deilcl Flafnarfjarðar tóku þátt í för- inni. Fjelagskona Happdrætti L.B.K. Innan skamms vcrður dregið í Flugvjelahappdrætti L.B.K. Þeir sem enn eru ekki búnir að fé sjer miða selja mið.i gsta fengið þá í Lækjar- götu 10 B. að dæla væri fyrir hverja v.atnsæð, 6. júlí fra Húsavík. Eelfoss er í og ein til vara, ef eitthvað bæri út Reykjavik, Tröliafoss fer væntaniega af. En eftir að vatnsmagn Hitaveit- frá Hull í dag til London og Gauta- unnar jókst svo mikið, sem raun er borgar. Barjama fór frá Leith 8. é, hefur þurft að nota allar dælurnar júlí til Thorshavn og Reykjavikur. þrjár til að koina svo miklu vatni til * HeklaTer frá Giasgow siðdegis í ættu að I>að hið ,fyrsta- Mlð" IAmerikubrjef. i Inni i dæluhúsinu getur að líta dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er á armr .fast 1 flestum bokaverslunum Kl. 14.30 Upplestur. —. merkileg mælitæki. er sýna glögg- Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið ^ianns^ v o u orn og^a ^rir sem vilja Ballet lög. Kk 21.15 Nýjar plöt lega hvað gerist i Hitaveitunni all- ler frá Reykjavik um hádegi í dag an sólarhringinn. Á kringlóttri skífu austur um land til Siglufjarðar. er t. d. hægt að lesa hve mikið vatns Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- magn hefur farið í gegn um dælurn- víkur í dag að austan og norðan. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. og hljómsveit leikur. Kl. 18.20 Sænskir gestir, söngþáttur. Kl. 18.45 Viðtal við bónda ó Jótlandi. Kl. 19.10 Hljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Hljóm- Gunn- 20.20 Leikrit. Kl. 21.30 Hljómleikar af plötum. Engiand: (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 •—. 16 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. handinu. — Frjettir kl. 02 — 03 •— 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.00 Kl. 13.15 Danslög. Kl. 19.45 Leiðrjetting Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 12.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og ar, frá því þær tóku til starfa. Auk þess er þarna sjálfriti, á sívalniug, er segir til um það. hve mikið vatnsmagn fer í augnablikinu gegnum dælurnar, og endist blaðið sem á er skrifað í eina viku. Eiun mælir sýnir hve hátt er í geimunum á öskuhlíð. Eins er þar sjálfvirkur mælir, er skrifar hve vatnshæðin í geimunum hækkar og lækkar yfir sólarhringinn. En þegar Öskuhliðargeimarnir eru fullir, þá hringir bjalla til merkis um að ekki er ástæða til að bæta í þa meira vatni. ★ Menn, sem athuga þessi sjálfvirku tæki, og eru ekki því betur heima í tækni nútimahs, undrast stórlega hvernig hægt er í dæluhúsinu á Reykjum að fylgjast svo nákvæm- lega með því sem gerist í Hitaveit- unni. Til tryggingar því að d'ælurnar geti haldið áfram að vinna sin nytja störf fyrir hæjarbúa, þó rafmagnið kunni að bila, hefur verið byggð mótoraflstöð við hliðina á dæluhús- inu með nægilegu hreyfilsafli til að geta rekið dælurnar. Eftir að þessar vjelar voru uppsettar hefur ekki þurft að gripa til þeirra. Sjálfstæðishúsið opið á ný Sjálfstæðishúsið, sem hefir verið lokað undanfarið vegna sumarleyfa er nú opnað á ný fyrir gesti. — I sumarleyfi hefir verið málað og skreytt í veitingasölum og eru veit- ingasalir allir hinir vistlegustu. Blómaskrauti hefir verið komið fyrir í anddyri, snyrtiherbergi máluð og aðalhreingerning yfirleitt gerð á veitingasölunum. Skipadeild S.Í.S. 1 agsins. Þett.a er ekki rjett. Gjald- Hvassafell losar salt á Austfjörð keri fjelagsins heitir Kay Pind, og um. Arnarfell lestar saltfisk í Hafn- hefir hann verið það í þessi tíu ár, arfirði. Jökulfell fór frá Valparaiso í og með sóma. Var gjaldkeranum gef- f frásögninni af tíu ára afmæli j31.40. — Frakkland: Frjettir k fjelagsins Daunebrog, var sagt að ensku ménudaga, miðvikudaga og Alfred Rasmusen, væri gjaldkeri fje- fistudaga kl. 16.15 og alla daga ki. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - Útvarp S.Þ.: Frjettir á islenska Heillaráð 1. 14.55—15.00 alla daga nema laog- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir in falleg minningargjöf á afmæli 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir fjelagsins, fyrir ágætt starf; var það m. a. kl. 17.3C á 13, 14 og 19 m. band silfurbakki, með merki fjelagsins og inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m, áletrun. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. hfUh Tncr^unbaffinu, Ferðir þessar eru fyrir almenning og rennur allur ágóði til byggingar- sjóðs dvalarheimilis aldraðra sjó- manna. Edik cr ágætis efni til þess aS ná af kulki, sem sest Iiefur á í haSlicrberginu, hvort sein þaS cr baSkeriS, þvottaskálin eSa vegg- flísarnar, sem þurfa aS fá meS- ferS. Iljer er t. d. sýnt, livernig maSur lætur ediksbakstur á króm- aSan vantskrana. Hann er látinn vera á yfir nóttina, og ætti þaS aS vera nægilegt til þess aS losna viS kalkiS, og síSan er liægt aS fægja kranann meS spritti. Málm- liringurinn í hotninum í þvotta- skálinni fær söinu meSferS meS edikinu, þegar maSur hefur látiS tappann í, er hellt ediki í skálina og þaS látiS standa, þangaS til kalkíS hefur lejtst upp. „Bara aS það hafi nú ekki komiS eitthvað fvrir Huldu. Staf- urinn liennar keinur einn til baka.“ „Veistu það að Egyptar eru mjög hjátrúarfullir. Þeir eru mjög hrædd- ir um að grafa fúlk, áður en það deyr, svo þegar einhver deyr, þá er hann látinn vera í gröfinni í sex- tíu daga. Þá er hann tekinn upp úr, tuttugu fallegar stúlkur eru látnar dansa í kiingum hann.“ „Hvers vegna i ósköpunum?“ „Ef hann vaknar ekki þá, þá hlýt- ur hann að vera dauður." „Viljið þjer ekki láta mig fá eitt- hvað til þess að róa taugarnar, Guð- mundur lögfræðiugur.“ „Jeg er lögfræðingur, en ekki leeknir". „Jeg vcit það. En jeg vil fá skiln- að“. ★ Læknirinn: Þarna fer sú eina l.ona, sem jeg mun nokkru sinni elska. Hjúkrunarkona: Af hverju giftist þjer henni ekki? Læknirinn: Jeg hef ekki efni á þvi. Hún er besti sjúklingurinn minn. ★ Jón Jónsson, já bann á góðan varð- hund. Ef það heyrist grunsamlegur hávaði um miðja nótt, þá er þaS eina sem þarf að gera að vekja hann, og þá byrjar hann að gelta og gelta. k (Það er bankað á hurðina). „Eruð þjer frú Smith?“ „Já, jeg er frá Smith“ „Eruð þjer alveg vissar?“ „Já alveg viss“ „Viljið þjer þá ekki koma hjerna út fyrir og ná i herra Smith. það vilja nefnilega allir fara heim nema hann.“ ★ Dick: Jeg sá þig koma út úr drykkjukránni í gærkvöldi. Harry: Einhverntiman varð jeg að koma út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.