Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.07.1951, Blaðsíða 1
Sfá m siáífsjóavarpi. ÁSTÆÐA TIL BJARTS^NI EFTIR FIJINiDIMA I GÆR Deill um, hvar hlutiausa beltið skuli liggja Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. KAESONG, 11. júlí: — í dag voru 2 fundir haldnir í Kaesong, þar sem fjallað er um vopnahlje í Kóreu. Viðræðunum heldur áfram á morgun. í tilkynningu S. Þ. um fundina í dag segir, að nokkuð hafi orðið ágengt og hafi ríkt betri skilningur milli aðilanna en í gær. WELLINGTON, 11. júlí — Innan skamms rýfur Holland, forsætis- ráðherra Nýja-Sjálands, þing til að fá þjóðardóm um ráðstafanir ríkisstjórnarinnar vegna 5 mán aðar verkfalls hafnarverka- manna. Hefir Verkamannafiokk- urinn, sem er í stjórnarandstöðu, borið stjórnina þungum sökum, hún væri fasistisk, stæði fyrir útvarpí.ð hefur syrmigarúeútl a Biet-áiiiASúatiöimm i ~.o,.og geiui" .-.eoa.S aimars brjefaskoðunum og símahlerun- sýningargestum tækifæri til að sjá sjálfa sig I sjónvarpi. Á litla sýningartjaldinu á miðri mynd- um, skerti mál- og fundafrelsi og fPP BRESKA inni sjest hvernig sjónvarpstækið sjer stúlkuna í stólnum. Þekkisf boð Irumðns: Mossadeq segir Harri- maii vera velkomin Aðsloðar Rússa ieitað, ei nauður rekur lil Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. TEHERAN, 11. júlí. — í dag þekktist Pérsíuþing boð Trumans, íorseta, um að hann sendi þangað Averell Harriman, sem er sjer- stakur ráðunautur hans í utanríkismálum, til að ræða olíudeilu Nehru, forsætisráðherra skoraði Breta og ’Persa. Fyrir nokkrum dögum skýrði Truman frá því, að á þá að halda vinnu áfram. Með ætlun sín væri ekki, að Harriman kæmi fram sem sáttasemjcui þessari nýju tilskipun verður kom- Í deilunni. ið í veg fyrir verkfall þctta. __Tí.putpr-NTT^ ■ANÆGÐUR ME» SVARIÐ •--------------------------------------- 1 ' Sendiherra Bandaríkjanna í beitt hörðu Þingmaðurinn vildi Xtheran gekk a fund Mossadeqs, ekki greina nánar £rá hvað hann iorsætisraðherra i dag og fjekk ætti við; en að líkindum ber að i svarið í hendur. Raðherrann kvað skilja orð hans gvo> að Rúsgar harriman velkominn til Teheran. >yrðu beðnir ásjár> ef j harðbakka Þegar sendiherrann kom fra siæoh sjúkrabeði Mossadeqs, sagði hann j ____________________ blaðamÖnnum, að hann væri eink ar ánægður með svar forsætisráð- herrans við boði Trumans. !þar fram eftir götunum. Kvað 'forsætisráðherrann þessar ásak- anir of þungar til að hægt væri að liggja undir þeim. Því hlyti B,, nú að verða gengið til nýrra kosn Tð i"l 3| í-'S ílil inga við fystu hentugleika, til að ^ þjóðin fengi kveðið upp dóm ver kf ölt Sto-Eeuter NÝJU-DELHI, 11. júlí — í dag gaf Indlandsforseti út tilskipun, þar sem ríkisstjórninni er heimil- að að leggja bann við verkföllum þeirra manna, sem leysa af hendi veigamikil störf. ^ . . ILUNDÚNUM, 11. júlí — Breska 1 ym skömmu samþykkti. mið- stjárnin hefir boiið fram harðorð stjorn jarnbrautarsambandsins, andmæli við ggypsku stjórnina sem i eru 300 þús. manns, að hefja ' na þess> að egypskt herskip verkfall innan skamms, enda þótt st5ðvaði bresWt farmskip í Rauða- BRETAR FOKREIÐIR EGYPTUM hafinu 1. júlí s. 1. Ónýttu Egypt- arnir útvarpstæki skipsins, rændu vistum þess og töfðu það í sólar- hring. Egiyptar segja skinið statt á bannsvæði. —Reuter-NTR. SLOTTUGUR SAMNINGA- MAÐUR Harriman, sem átt hefir sæti í SEINT í kvöld barst tilkynning frá Hvita húsinv um fyrirhug- aða för Harrimans til Persíu. Sagði þar, að hann mundi leggja af stað áður en tveir sólarhringar væru liðnir. Bandaríkj astj órn, er talinn slyng asti samningamaður landsins. Hef ir hann enda verið riðinn við helstu stórmál undanfarinna ára. RÚSSNESK AÐSTOÐ Maður, sem sæti á í þjóðnýt- ingarnefndinni og öldungadeild Persíu komst svo að orði í dag, að ríkisstjórnin neyddist til að grípa til ráða, sem gæti komið Vesturvcldunum illa, ef hún væri Konumar gerasl herskáar SEROWE, 11. júlí. — í nótt þustu konur úr Baijiangwato-ættflokkn um í Besjúanalandi að nokkrum húsum þeirra, sem óska eftir, að Tshekedi Khama, fyrrverandi rík isstjóri, hverfi aftur heim. Dvelst Tshekedi nú í Lundúnum. Annars staðar reyndu ungir menn að ráð ast á fylgismenn ríkisstjórans. Rjettkjörinn þjóðhöfðingi lands- ins er Seretse Khama, sem Bretar hafa haldið i útlegð, — Reuter. kheson siiur éáreifiur WASHINGTON, 11. júlí — 1 dag var gefin út ný tilkynning frá Hvíta húsinu vegna orðrómsins um, að Dean Acheson, utanríkis- ráðherra, mundi fara úr stjórn- inni. Sagði í tilkynningunni, að 'uman hefði alls ekki í hyggju að gera breytingar á stöðu ráð- herrans. ■—Rcutcr-NTB. Hargf er miskiiar efnið: * Mú stela Israelsmenn veitni frá Transjórdaníu SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 11. júlí: — Transjordanía hefur kært Israel fyrir S. Þ. Er kveðið svo að orði, að ísrael hafi breytt rennsli árinnar Jórdan, svo að efnahag landsins væri stefnt í beinan voða, ■'f því hjeldi áfram. VEITT INN I ÍSRAEL ♦ í skeyti til Trygve Lje, aðal- ritara S.Þ., er skorað á ísrael að hætta þessari „íhlutun“ þegar í stað. Segir í.skeytinu, að miklu af vatni árinnar hafi verið veitt inn í ísrael. Þannig hefur sait- magn her.nar aukist stórum jafn- framt því að vatnið hefur minnk- að. — ÁVEITULÖNDUM SPILLT Beggja vegna árinnar veita bændur vatni úr henni á áveitu- lönd sín. Áveitan er nú ótæk á stórum svæðum. — Vcrður að hverfa frá öllum áætlunum um byggð Palestinuflóttamanna 1 Jórdan-dalnum, ef þessum vatns stuldi ísracls heldur áfram. Herkostnað'ur í Kóreu LUNDÚNUM: — Beinn herkostn- aður Breta í Kóreu fyrsta ár stríðsins þar var 10 millj. punda. 'ásiæða iil bjarfsýni Telja kunnugir, að vopnahlje sje nú ekki nærri eins langt undan og fyrir einum sólarhring. Sje fullkomin ástæða til að vera bjart sýnn. Þess gætti mjög í dag, hve fulltrúar kommúnista voru mun altillegri en í gær. Htaíiaus! beifi WASHINGTON, 11. júlí. — t Washington eru menn þeirrar skoðunar, að herstjórn S.Þ. í Kóreu muni vera andvíg til- lögu kommúnista um hiutlaust svæði beggja vegna 38. breidd- arbaugsins. Muni hún krefjast að hlutlausa beltið verði sem næst víglínunni eins og hún nú er. Mun þannig nokkur tog streita verða um, hvar hlut- laust bclti Iiggur, ef til kemur. Hafa herir S. Þ. nokkurt Iand á valdi sínu norðan breiddar- baugsins. TíIIaga kommúnista er á þá lund, að hlutiaust belti verði 10 km báðum megin 38. breiddarbaugs. Yrðu að hörfa suöur Samningsmenn S.Þ. munu krefj ast, að hlutlausa svæðið liggi norðar. Að öðrum kosti yrðu her- ir S.Þ. að afhenda kommúnist- um land, sem þeir hafa unnið. Jafnvel hörfa 50 km. suður á bóg- inn sums staðar. 1600 km á klukkustund LOS ANGELES, 11. júlí — Til- kynnt hefir vcrið í Bandaríkjunum að tilraunaflugvjel sjóhersins, V- 558-2, hafi að undanförnu faiið fram úr öllitm öðrum vjelflugum. Hefir hún bæði farið hraðar ug hærra en nokkur flugvjel áður. MEIRA EN 1000 MÍLUR Ekki hefir samt verið skýrt ná- kvæmlcga frá, hvaða árangur hafi náðst, en af tilkynningunni verður þó ráðið, að hraðinn hafi verið yfir 1000 mílur á klukkustund og hæðin yfir 12 mílur. HRAOAR EN HLJÓÐIÐ Áður hafa vcrið smíðaðar ílug- vjelar, sem fara hraðar en hljóðið, en það fer 760 mílur á klukku- stund við hafflötinn. Sljórnarbói Rússa í Búigaríu og Rúmeníu New York, lt. júlí. Ntw York Times hefir það eftir á- reiðanlegum heim- ilclum, að Rússar hafi svipt forsætis- ráðherra Búlgariu og Rúmeniu emb- ætti. Störfum rúm- enska forsætisráð- herrans gegnir nú nefnd manna, en hana skipa menn úr miðstjórn flokksins einvörðungu. Fær svo miðstjórnin fyr- irmæli sín beint frá rússneska sendi- ráðinu. Aðstoðarforsætis- ráðherra Búlgariu hefir aftur á móti tekið við stjórnarfor- yrstunni þar i landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.