Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. ágúst1952 MORGU NBLAÐIÐ « ) Byggðar verða fjórar kennslu- r sfofur í skóla Isaks Jóns- j sonar á þessu ári Vonir sianda iil að þessi hluti byggingar- innar verði til næsia hausi MORGUNBLAÐIÐ hefur leitað fært er að byrja strax með því fregna hjá ísak Jónssyni, skóla- stjóra, og spurt hann hvað liði skólabyggingu hans, en eins og kunnugt er var á tímabili gert xáð fyrir, að Skóli ísaks Jóns- sonar yrði staðsettur á norðan- verðu Miklatúni. Var hafist handa um fram- kvæmdir á þessari lóð fyrir xrokkrum árum síðan. STAÐURINN ÁKVEDINN Málið er í stuttu móli á því Stigi, segir ísak, að 8. júlí í sumar samþykkti bæjarráð, að Skóli ísaks Jónssonar skyldi staðsettur uokkru sunoan við Sjómanna- skólann, á lóð sem verður austan við Stakkahlíð á milli framleng- ingar Skaftahlíðar og Bólstaða- hlíðar. Hafði skólanefndin beðið Um þessa lóð, samkvæmt tillögu samvinnunefndar um skipulags- jnól. KÝIR UPPDRÆTTIR Aður var skólanefndin búin að láta gera uppdrátt af skólahús- inu á norðanverðu Miklatúni, en þeir uppdrættir voru ónothæfir á þessum stað. Nú hafa arkitektarnir Sigurð- lir Guðmundsson og Eiríkur Ein- arsson gert nýjar teikningar af skólanum. Eiga byggingar skól- fé, sem fyrir hendi er, og hægt er svo að miða viðbótarbygging- ar við þarfir og getu sjálfseign- arstofnunarinnar. Foreldrarnir, er stofnað hafa til þessarar skólabyggingar og tryggt hafa framtíðarrekstur skól ans, setja metnað sinn í, að gefa framtíðinni skólahús, sem byggt er á þeirri hugsjón, að hefja skuli og halda uppi rannsóknum á því, Meislaramól Suður- nesja í frjáisíþrétium MEjSTARAMÓT Suðurnesja hófst í Keflavík 19. þ. m., en varð ekki lokið vegna slæms veðurs 21. ágúst. — Árangur í einstökum greinum varð, sem hér segir: 100 m hlaup: 1. Böðvar Pálsson, UMFK 11,7 sek., 2. Valbjörn Þor- láksson, UMFK 12,0, 3. Björn Jó- hannsson, UMFK 12,1, 4. Gunnar Jóhannsson, UMFK 12,4. Böðvar hljóp á H,S sek. í undanrás. -,s Gíslason> formaður Frjáls- ® *. Pal®*on> íþróttasambands íslands mælti UMFK 24,1 sek., 2. Valbjörn Þor- Meistaramót Islands J í frjálsum íþróttum Jj LífiS þáftfaka og fremur iéfegur árangur MEISTARAMÓT íslands í frjáls- um íþróttum, hið 26. í röðinni, hófst á laugardag á íþróttavell- inum í Reykjavík. Mótið var sett án sérstakrar viðhafnar, G'arðar láksson, UMFK 25,1, 3. Björn Jó- hannsson, UMFK 25,3, 4. Dag- bjartur Stígsson, UMFK 25,6. — Langstökk: 1. Björn Jóhannsson, UMFK 6,03 m, 2. Vaibjörn Þor- láksson, UMFK 5,90, 3. Gunnar Jóhannsson, UMFK 5,58. — Há- stökk: 1. Jóhann R. Benediktsson, UMFK 1,76 m, 2. Valbjörn Þor- láksson, UMFK 1,65, 3. Bjarni Ol- sen, UMFN 1,60, 3. Björn Jóhanhs son, UMFK 1,50. — Þrístökk: 1. Bjarni Olsen, UMFN 12,74 m, 2. Kristján Pétursson, UMFK 12,27, 3. Björn i 1,67, 4. Karl Oddgeirsson, UMFK 11,67. — 800 m hlaup: 1. Einar Gunnarsson, UMFK 2:05,6 mín., 2. Hörður Guðmundsson, UMFK 2:07,0, 3. Þórhallur Guðjónsson, UMFK 2:11,9, 4. Guðfinnur Sig- urvinsson, UMFK 2:23,9. — 1500 nokkur orð, minntist þess, að 25 ár eru nú liðin síðan fyrsta meist aramótið var h*&, að Í.R. hafi gengizt fyrir fyrsta mótinu, og að framfarir haf: verið stórstígar á þessu sviði íþrótta hér á landi, á þessum 25 árum. Lýsti hann því síðan yfir að mótið væri sett. Fimmtán félög og sambönd sendu keppendur til mótsins, og má segja, að utanbæjarmenn hafi með góðrí þátttöku bjargað mót- inu, því þátttaka reykvískra íþróttamanna var með fádæmum léleg, svo léleg, að menn spyrja Jóhannsson, UMFKí'sfálf® hvað ..f , fefast 1 íþrottafelogum hofuðstaðanns ísak Jónsson hvernig hepþilegast er á hverj- ans mest megnis að vera einnar J um tíma að kenna yngstu skóla- liæðar hús. Lærði ég það í Ameríkuför minni í vetur, að slik skólahús eru einkar hentug, ekki sízt fyrir yngri deildir skólanna. En skóli þessi á að vera íyrir þörn á aldrinum 6—8 ára. Nýtur hann styrks samkvæmt lögum um slíka skóla, er borgar- yöldin stuðla að, að settir verði á stofn. FORELDRAR BARNANNA TÓKU SKÓLANN AÐ SÉR Skóli þessi, sem var áður einka Skóli minn, eða okkar hjónanna, varð ekki rekinn með sama fyrir- komulagi og áður var, lengur en lil ársins 1946. Skólinn hafði þá starfað í 20 ár við mikla og vax- andi aðsókn. Foreldrarnir voru þá látnir Víita, að við yrðum að hætta víð skólareksturinn að óbreyttum kringumstæðum. Foreldrar barn- .anna, sem í skólanum voru þá, brugðust svo vel og drengilega við, að þeir endurreistu skólann, gerðu hann að sjálfseignarstofn- un, þar sem hann í framtíðinni yrði á vissan hátt eign þeirra for- eldra, sem eiga börn í skólanum. Síðan hefur skólinn starfað í Grænuborg eins og áður, með J>eim stuðningi frá ríki og bæ, að þaðan fá fastir kennarar skélans laun sín, samkvæmt áður greind- um lögum, en allan annan kostn- að, svo sem húsnæði, hita, ljós, xæstingu, áhaldakaup og annað, ber sjáifseignastofnunin. / ?00 ÞÚS. í BYGGINGARSJÓÐI Á undanförnum sex árum hafa foreldrarnir lagt í byggingarsjóð skólans, svo hann nemur nú um 700 þúsund krónum. Fjárhagsráð þefur fram að þessu neitað skól- anum um leyfi til byggingar, þangað til nú í vor að ráðið veitti leyfi til að byggja fjórar kennslu- stofur ásamt nauðsynlegúm hrein lætisherbeKgjum og öðru því, sem byggja þarf í sambandi við kennslustofurnar fjórar. Skóla- Iiúsið verður þannig byggt í áföng tim, og hefur það þá kosti, að börnunum. um þessar mundir. KEPPNIN Keppnin hófst strax að lokinni setningarræðunni, og var veður mjög hagstætt til keppni, en á- m hlaup: 1. Einar Gunnarsson, | horfendur mjög fáir. Fyrst var UMFK 4:22,7 mín., 2. Hörður keppt í 200 metra hlaupi, og voru Guðmundsson, UMFK 4:23,1, 3 keppendur 5. Búizt var við að Þórhallur Guðjónsson, UMFK , k.e?Pnin, 4:31,8, 4. Guðfinnur Sigurvins- son, UMFK 4:53,4. — 4x100 m bcðhlaup: 1. A-sveit UMFK 47,2 j seg., 2. B-sveit UMFK 50,5. — er gætfj að t,rautin var þung, og Kuluvarp: l.Gunnar Sveinbjörns um enga keppni var að ræða. son, „Víðir 13,28 m, 2. Isleifur . Hörður virðist nú loks i fullu Sigurðsson, „Víðir“ 11,90, 3. fjöri, og fær í flestan sjó. Keppn- Kristján Pétursson, UMFK 11,12,1 m um annað sæt’ð var milli Ás-' 4. Björn Jóhannsson, UMFK'mundar og Péturs Fr., og iauk, 10,89. Gunnar er aðeins 19 ára'nokkuð óvænt, með sigri Péturs. gamall. — Síðar verður keppt í jÁsmundur var nú aðeins skugg- i verða milli Ásmundar og Haiðar, en sú varð ekki raunin. Hörður vann með yfirburðum, á 22 sek. réttum, góður tími, þegar þess sleggjukasti, kringlukasti, spjót- inn af sjálfum sér, miðað BYRJAD I IIAUST Ég vonast eftir, segir ísak, að byrjað verði á byggingarvinn- ’ boðhlaupi. unni á þessu hausti og byrjunar- byggingin komist undir þak, áður en byggingarvinna stöðvast, og vetur gengur í garð. Það er ósk okkar og von, sem að þessum skóla stöndum, að við getum tekið þessa fyrstu bygg- ingu til afnota næsta haust. Um leið losnar Grænaborg og verður hægt að nota hana fyrir dag- heimili árið um kring enda er þess mikil börf. i í skólanefnd Skóla ísaks Jóns- sonar eru þessir nú: Sveinn Bene- diktsson, framkvæmdastjóri, for- maður nefndarinnar, Gunnar E. i Benediktsson, héraðsdómslögmað ur, varaformaður, Aðalbjörg Sig- urðardóttir, Katrín Mixa Ólafs- dóttir og ísak Jónsson, en kona hans, Sigrún Sigurjónsdóttir, er varamaður ísaks í nefndinni, og við kasti, stangarstökki, fimmtar-! fyrri afrek í sumar, náði sér þraut, 400 m hlaupi, 500 m hlaupi, aldrei verulega á skrið, og virt- 1000 m boðhlaupi og 4x400 m ist hlaupa meira af Vilja en Valsmenn í Vest- mannaeyjaför hafði hún á hendi stjórn skóians meðan ísak dvaldi í Banáaríkj- unum s. 1. vetur. ÞRIÐJI flokkur knattspyrnufé- lagsins Vals fór s.l. föstudag í knattspyrnuferð til Vestmanna- í boði ÍBV. Háðu þeir í Eyjum tvo kappleiki. Vestmannaeyingar tóku sér- staklega vel á móti hinum reyk- vísku knattspyrnumönnum. Var farið með þá um Eyjarnar og þeim kynnt náttúrufegurð og fuglalífið' sém er með hvað mest- um blóma um þessar mundir. Valsmenn komu aftur til bæj- arins í gærmorgun og hafa beðið blaðið að færa Vestmannaeying- Um kærar þakkii; fyrir móttök- urnar. mætti, enda sjúkur. ara SUNNUDAGUR Meistaramótinu var svo haldið áfram á sunnudagskvöld, og var veður enn ágætt, en þó lítilshátfv ar gola. Góður árangur náðist i 100 metra hlaupi, þrír menn und - ir 11 sek., Hörður íslandsmeist • ari á 10.7, Pétur á 10.8, og aftúr þurfti Ásmundur að láta sér nægja þriðja sæti á 10.9 sek. —. Jafet Sigurðsson varð fjórði á 11,1 sek. Nokkuð var hagstætt að hlaupa 100 metrana, golan í bakið. í 1500 metra hlaupinu stóS baráttan milli ÍR-inganna Sig- urðar Guðnasonar og Krist- jáns Jóhannssonar. Sigurður hafði forystuna þanggð til tæpir 300 metrar voru eftir af hlaupinu, þá fór Kristjáix fram úr, Sigurður virtist samfe ekki ætla að gefa sig fyrr eft i fulla hnefana, og þegar tæp- ir 100 metrar voru eftír hóf hann endasprettinn, fór fram úr Kristjáni, Kristján tók á því sem hann átti til, ep Sig- urður var sterkari og, kom á undan í markið, tími hans var 4 niín. 8,6 sek., bezti tímí ís- lendir gs í þessari grein á ár- inu. Tími Krisíjáns var 4 mín, 9 sek., bezti tími sem Kristján hefur náð í þessari grein. — . Hilmar Elíasson og Þórhalluú Guðjónsson frá Keflavík háðu harða baráttu «m þriðja sætið, og lauk viðureignimti með sigri Hilmars. Hörður Haraldsson hlaut þriðjg meistarastig sitf, á þesáúf-mótí í 400 metra hlaupinu, ’ sigraði þar einnig með yfirburðum á 51.1 sek. j Þorsteinn Löve virðist nú vera að ná sér á strik á ný í kringlu- kasti, hann varð íslandsmeistari í þeirri grein og kastaði 48,43 metra. Þá náði Þórður B. Sigr urðsson athyglisverðum árangri á íelenzkan mælikvarða í sleggju Þórir Þorsteinsson, 18 gamall Ármenningur, var kasti, kastaði sleggjunni 46,83 m. maður dagsins, en hann varð j Torfi Bryngeirsson var ekki í sigurvegari í 800 metra hlaupi essinu sína á sunnudagskvöldið, eftir skemmtilega viðureign lét sér nægja að stökkva 3.75 i við Sigurð Guðnason. Sigurð- ’ stangarstökki og nældi sér éinnig ur hafði forystuna meginhluta í meistarastig í þrístökki, með vegalengdarinnar, Þórir fylgdi Því að stökkva 13.67 metra. fast eftir, og þegar rúmir 200 j * j metrar voru í mark jók hann ÚRSLIT hraðann og fór létt og leik- j Úrslit í einstökum greinum andi fram úr Sigurði, sem hafa orðið þessi: fékk ekki við hraðann ráðið, | 200 m hlaup: Íslandsmeistarí: þrátt fyrir virðingarverðar Hörður Haraldssoný Á, 22 sek. tilraunir. Tími Þóris var ágæt- J 2) Pétur Fr. Sigurðsson KR 22,4. ur, 1 mín. 58,9 sek., en Sig- 3) Ásm. Bjarnason KR 22.4. urðar 2 mín. 8,0 sek. Þarna er j Hástökk: Meistari: v Kolbeinn á ferðinni gott efni, og að því Kristinsson Self. 1.75 m, 2) Gunn er virðist með hið rétta ar Bjarnason ÍR 1.70, 3) Tómas Síðastliðinn fimmtudag setti drengjasveit K.A. á Akureyri á innan- félagsmóti nýtt drengjamet í 1000 m boðhlaupi 2:05,6 mín. í sveit- inni voru Stefán Hermannsson á 100 m, Höskuldur Goði Karlsson á 200 m, Leifur Tómasson á 300 m og Hreiðar Jónsson á 400 m. Millitímar voru 12,0 — 24,6 — 37,0 — 52,0. Fyrra drengjametið, 2:06,7, átti drengjasveit ÍR og í þeirri sveit voru Þórarinn Gunnars- son, Örn Clausen, Reynir Sigurðsson og Haukur Clausen. keppnisskap. Tveir keppendur voru í 5000 metra hlaupinu, Kristján Jó- hannsson, sigraði auðveldlega, rann skeiðið á 15 mín. 47 sek., en virtist nokkuð þyngri en fyrr í sumar. Fjórir keppendur áttust við í 400 metra grindahlaupi, hinn ungi og efnilegi Akureyringur, Hreiðar Jónsson, varð hlutskarp- astur, hljóp mjög laglega yfir grindurnar, en óþarflega hátt. — Tími Hreiðars var 58 sek. réttar. Sveinn Björnsdbn varð,annar á 61,5 sek., bezti tími sem Sveinn hefur náð í þessari giæin. Árangur var lélegur í köstum og stökkum á laugardag, Tómas Lárusson varð íslandsmeistari í langstökki, stökk 6.67 meira, Kolbeinn Kristinsson í hástökki, | stökk 1.75 metra. Friðrik Guð- rnundsson varð hlutskarpaatur í kúluvarpi, varpaði 14 metra rétta. Guðmundur Hérmannsson varð að láta sér na-gja annað sætið, varpaði aðeins 13.63 metra, og vjrðist staddur á krossgötum í íþrótt sinni. Jóel varði íslands- meistaratitil sinn í 8. sinn, en varð að láta sér það lynda, að spjótið náði ekki að fljúga yfir 60 metra að þessu sinni. Lárusson UMSK 1,70. Kúluvarp: Meistari: Friðriþ; Guðmundsson KR 14.00 m, 2) Guðmundur Hermannssoú, Herði 13.63 m, 3) Þorsteinn Löve KR. 13.49 m. 800 m hlaup: Meistari: Þórir Þorsteinsson Á 1:58,9 mín. 2) Sigurður Guðnason ÍR 2:00.0 mín. 3) Hörður Guðmundsson UMFK 2:08,0 mín. Langstökk: Meistari: Tómas Lárusson UMSK 6.67 m, 2) Ólaf- ur Jónsson, ÍR 6,29, 3) Hörður Ingólfsson UMSK 6,14. Spjótkast: Meistari: -Jóel Sig- urðsson ÍR 58,51 m,'2) Vilhjálm- úr Þórhallsson UMFK 52,19 m, 3) Helgi Jóhánnesson, Á 46,86 rp. 5000 m hlaup: Meistari: Krist- ján Jóhannss. ÍR 15:47,0 mín. 2) Einar Gunnlaugsson, Þór, Ák. 16:31.4 mín. 400 m. grindahlaup: Meistari: Hreiðar Jónsson, KA, 58 sek. 2) Sveinn Björnsson KR 61.5 sek. 3) Björn Jóhannsson UMFK 64.9. 100 m hlaup: Meistari: Hörðúr Haraldsson: Á 10,7 sek. 2) Pétur Fr. Sigurðsson KR 10.8, S) Ás- mundur Bjarnason KR 10.9 sek. Stangarstökk: Meistarin-Tbáfi Bryngeirsson KR 3.75 m 2)-Kol- Frh. á bls.^12. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.