Morgunblaðið - 04.09.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. sept. 1952 ! í 8 Níræð í dags Þuríður dóttir, Þorsteius- Vutnsfir NÍRÆÐ ER í dag Þuríður Þor- steinsdóttir, Vatnsfirði við ísa- fjarðardjúp. Þuríður er fædd 4. sept. 1862 að Grænavatni við Mý- vatn, dóttir sr. Þorsteins Jóno- sonar frá Reykjahlíð og síðari konu hans, Guðbjargar Aradótt- ur frá Skútustöðum. Sr. Þo'-- steinn andaðist 1865 og ólst Þur- íður síðan upp með móður sinni og 3 systkinum að Yztafelli. Al- bræður Þuríðar voru þeir Jón skáld frá Arnarvatni og Stein- grimur bóndi að Kljáströnd í Höfðahverfi, en hálfsystir henn- ar sammæðra er Kristrún Bene- diktsdóttir, er enn er á lífi, bú- sett á Akureyri. Þuríður giftist Jóhannesi bónda og sýsluskrifara í Þingeyj- arsýslu Jóhannessyni frá Sela- læk. Bjuggu þau fyrst að Ytri- Tungu á Tjörnesi en síðar að Ytra-Lóni á Langanesi. Þeim varð þriggja barna auðið, dó r.inn sonur í æsku, en tveír, er upp komust voru þeir Ari Helgi, Grein Hsraldar Boilvarssciar íN«a- bandalags S.-ncsja Framh.af bls. S I til þess að vinna vel og dyggilega ast selja þessa og aðra síld salt^ðaj að því að skapa verðmæti og ' áður en almenn söltun leyfð og atvinnu handa hinu vinnandi i viðhafa samráð síldareigendur. I fólki, að þeir fá að launum óverð- Varðandi fyrirspurn yðar sölu' skuldaða þverúð og steina í götu Enska knatfspyrnan EFTIR 3 fyrstu umferðir ensku deildakeppninnar er nokkuð hægt að ráða um getu og form liðanna. A laugardag kom ósigur Arsenal gegn Sunderland mest á organisti í sókn sinni, jafnframt óvart. Arsenal hefir orðið hart húsmóðurstörfum, og getur enn úti vegna meiðsla leikmanna tekið ; orgel ef svo ber undir. sinna í haust og lék með 6 varu- Þrátt fyrir háan aldur, er Þuríð- mönnum. Sunderland hafði 2—0 ur enn við Sóða heilsu og í fullu ■mHI bóndi að Ytra-Lóni en síðar kenn ari á Þórshöfn (d. 1938) og sr. Þorsteinn, prófastur í Vatnsfirði. Barnabörn á Þuríður nú 10 á lífi og barnabarnabörn 13. j Æskuheimili Þuríðar, Yztafell, var hið mesta myndarheimili, og I naut hún góðrar menntunar í j uppvexti sínum, eftir því sem 1 þá gerðist um ungar stúlkur. Hef jir Þuríður notið ríkulega ávaxta góðs uppeldis.Hún er einkar fjöl- fróðug og minnug og skrifar enn ágæta rithönd. Söngvin er hún, eins og ættfólk hennar flest, enda var hún um langt skeið kirkju- í hléi eftir gróf mistök markvarð- ar Arsenal, sem í bæði skiptin missti knöttinn fyrir fætur and- stæðinganna. Mark Arsenals skor aði Lishman r.okkru eftir hlé, en varamennirnir gátu ekki komið í veg fyrir fyrsta sigur Sunder- land yfir Arsenal í London síðan 1930. Önnur óvænt úrslit í I. deild; voru sigur Manch. City yfir Manch. Utd. 2—1 og sigur Chel- sea yfir Portsmouth 2—0. Aðrir leikir í I. deild á laugar- dag: Blackpool 3 — Bolton 0 Cardiff 4 — Sheffield W 0 Charlton 2 — Wolves 2 Derby 0 — Aston Villa 1 Liverpool 3 — Stoke 2 Middlesbro 1 — Preston 1 Newcastie 1 — Tottenham 1 W. B. A. 1 — Bu.rnley 2 fjöri andlega. Hún les mikið, enda þótt sjónin sé nokkuð tek- in að bila og fylgist af áhuga með öllum almennum málum. Þuríður dvelur nú á heimili sonar síns, sr. Þorsteins Jóhann- essonar, prófasts í Vatnsfirði. Munu margir vinir og kunningj- ar er hún hefir eignazt á hinni löngu iífsleið, minnast gömlu konunnar með hlýjum hug' á þessum merka áfanga lífsbraut- arinnar, sem svo fáum auðnast að ná. — S. Bj. BF.ZT AÐ AVGÍASA I MORGVNBLAÐMU íaxasíldar 475 stykki í tunnu á- bendum engin breyting tilkynn- ingu nefndarinnar dagblöðum 17. ág. hámai'k 450 viðmiðað 100 kg. S:ldarútv3gsnefnd“. Jæja, þetta virðist því vera nefndarinnar lokaorð og ekki tjáir að c’.eila við dómai’ann. Þar sem ekki vax' lengra komizt með nefndina, þá er leið til enn þá, ofar öllum öðrum, en það er Við- skiptadeild ríkisstjórnarinnar og þessu ráði sendum við skeyti í gær svohlj.: „Viðskiptadeild utanríkisvið- skipta Reykjavík. Síldarútvegs- nefnd neitar að selja fyrir okk- ur 900 tunnur faxasíldar veidd fyrir 22. ág. nema ekki veiðist í samninga. Höfum fast tilboð frá Svíum um kaup á síldinni til af- skipunar strax, fyrir sama verð og skilmála qg norðansíld var seld fyrir. Leyfi óskast frá yður strax svo að síldinni verði af- skipað þessari viku. Símsvar Export“. BÍDIÖ ÁTEKTA Nú bíðum við átekta, en eftir venju er ekki að vænta þess að þetta mál leysist svo fljótt, að síldin komizt með Reykjafossi, sem á að fara í þessari viku og er það illa farið, m. a. vegna þess að við höfum íakmarkað rekstursfé og vextir eru 8 prós., en 900 tunnur af síld kosta ca. 300 þúsund krónur, og eru því vextir hvern dag 67 .krónur. Til fróðleiks vil ég skýra hér frá afla bátanna á Akranesi: — Samtals í júlí 732 tunnur af 4 bátum og í ágúst 12,177 tunnur af 16 bátum, en flestir byrjuðu ekki fyrr enn 10 ágúst, þar að auki fór í verksmiðjuna beint rúmlega 1000 tunnur. Það, sem gerir okkur nú mesta erfiðleika fyrir utan þverúð nefndarinnar, er hvað síldin er smávaxin síðustu dagana, það ber mest á síld undir 30 cm. og jafn- vel niður í 25 cm. og er þessi stærð alls ekki söltunai’hæf. Þettá er 2—3 ára síld, þessi síld er því mikið lakari til söltunar heldur en bannsíldin fyrir 22. ágúst. Að lokum vil ég geta þess, að mér finnst það harðsnúið um of, þegar menn leggja sig alla fram í staðinn fyrir sjálfsagða hjálp og liðsinni. Þetta er orðið lengra en ég ætlaði í byi’jun og slæ því botninn í þetía sinn. Akranesi 3. sept. 1952. Haraldur Böðvarsson. Meistaramóti Golfklúbbs Rcykja víkur er nýlega lokið. Myndin hér að ofan er af Þorvalöi Ásgeirs- syni, sem bar sigur úr býtuni í úrslitaleiknum við Jakob Haf- stein. — Myndina tók Guðm. Kr. Björnsson. KEFLAVIKURFLUGVELLI 2. sept: — Ársþing íþróttabandalags Suðurnesja var haldið í ung- mennafélagshúsinu í Keflavik s.I. sunnudag. Mættir voru á þing- inu 13 fulltrúar frá 6 félögum. Formaðu.r bandalagsins setti þingið, en íorseti þingsins var kjörinn Sigurður Steindórsson, ritari Sveinn Pálsson. Fráfarandi formaður, Þorvald- ur Þorvaldsson, flutti skýrslu stjórnarinnar, sem lýsti mikilli framför í íþróttamálum á banda- lagssvæðinu, m. a. að íþróttafélag Keflavíkurflugvallar varð Islands meistari í körfuknattleik. Sur.d- raenn hafa sýnt mjög mikla fram- för og frjálsíþróttamenn hafa aldrei komið fram jafn fjölmenn- ir á kappmótum og á s.l. ári. Knattspyrna og handknattleikur virðast sömuleiðis vera í mjög mikilli framför. Tóku sex félög þátt í suðurnesjamótinu í knatt- spvrnu. ! í stjórn og trúnaðarstöður voi’U kosnir fyrir næsta ár: Formaður Sigurður Steindórsson (KFK), varaformaður Þorvarður Arin- bjarnarson (UMFK), ritari Sveinn Pálsson (Reynir), gjald- keri: Bogi Þorsteinsson (IKF) og meðstjórnandi Sveinn Jónsson (ViJdir). Varamenn: Karl Odd- geirsson, Ásvaldur Andrésson og Haukur Þórðarson. í héraðsdóm í j íþróttamálum voru kosnir: Ragn- ar Friðriksson, Haukur Claessen og Einar Ingimundarson. Endur- skoðendur: Gunnar Sveinsson, Sigurður Guðmundsson og full- trúar á ársþing ÍSÍ Bogi Þorsteins son og Þorvaldur Arinbjarnarson. 1 — Á. Á. í dag: ifjsisstvörursisar teknar ppp d" Aðalstræíi Blackpool 3 2 1 0 6-1 5 Middlesbro 3 2 1 0 5-1 5 Wolves 3 2 1 0 6-3 5 Liverpcol 3 2 1 0 5-3 5 Sunderland 2 2 0 0 4-2 4 Arsenal 3 2 0 1 5-4 4 Burnley 3 2 0 1 5-4 ,4 W. B. A. 3 2 0 1 6-5 4 Chelsea 3 1 1 1 3-3 3 Pi eston 3 0 3 0 3-3 3 Tottenham 3 1 1 1 5-5 3 Manch. U. 3 1 0 2 4-4 2 Cardiff 3 1 0 2 4-4 2 Aston Villa 2 1 0 1 2-2 2 Stoke 3 1 0 2 6-7 2 Charlton 3 0 2 1 5-6 2 Newcastle 3 0 2 1 3-4 2 Manch. C. 3 I 0 2 3-4 2 Bolton 3 1 0 2 3-6 2 Postmouth 3 0 1 2 2-6 1 Rheffield W. 3 0 1 1 2 2-7 1 Derby 3 0 1 2 1-4 I í 2. deild er staðan: Huddersfild 3 2 1 0 3-1 5 Hull 3 2 1 n 5-2 5 Plymouth 3 2 1 0 6-4 5 Lincoln 3 2 0 l 6-2 4 Leicester 3 2 0 l 1116 A Brentford 3 1 2 0 3-2 4 Rotherham 3 0 1 2 3-5 1 Doncaster 3 0 1 2 3-6 1 Everion 3 0 0 3 1-6 0 LOFTLEIÐIS MED LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: KEYKJAVÍK- FYRIRGREIÐSLA GÖÐ NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FARGJÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SÍMI 81440 »»Jli Markús: £k ‘AUNT VIVIAN BOUGHT TNIS DPESS FOQ ME TO WEAR •O THE CLUB DANCE, DAD.. I ISN'T IT EYDUISITE ? £k A fvn nMVHiv r-wi*/ wHu.onnw / TT I'M SOQQV I SPOKE AS I DIO J f ABOUT AUNT VIVIAN ... SHE S 1 BEEN WONDERFUL/ Eftir Ed Dodd. MAN NAMED JEFF CQANE ..HE'S TERRIBLV 1)‘ — Vígborg frænka keypti þennan ballkjól handa mér og gaf mér hann. Er hann ekki stór- lcostlegur? 2) —Hann er mjög fallegur og j 3) — Já, ég hef skemmt méri mér þykir vænt um að þú mjög vel og nú veit ég, að Víg-| j skemmtir þér á meðan við dvelj-,borg frænka er reglulega góð I umst í borginni. Þú hafðir þörf kona. fyrir tilbreytingu. * 4) — Svo hef ég kynnzt manni að nafni Jafet. Hann er ritstjóri stærsta blaðsins í borginni ■ og mjög myndarlegur maður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.