Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1952, Blaðsíða 4
MORGUXBLÁÐtÐ Siffinudagur 21. sept. 1952 r* ✓ 265. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. 07.15. SíSdsgisílæSi kl. 19.35. Næturlæknir er í læknavaiðstof- xmni, sími 5030. Nætin’vörður cr í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. Hclgidagslæknir Skúli Thorodd- sen. Vitjanabeiðni í síma 1096. I.O.O.F. 3 == 1349228 ^ 8% O □- -□ siFftð | 1 gser var norðan og norð- austlæg átt, rigning á Aust- ur og Norðurlandi, en úr- komulaust á Vestur- og Suð- urlandi. — í Reykjavík var hitinrr 6 stig kl. 15.00, 6 stig á Akureyri og 4 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 mæídist á Stðumúla og Loftsölum, 0 sttig, en minnstur á Dalatanga og G-rimsey, 4 stig. í London var hitinn 13 stig og 12 stig í Kaupmannahöín. □---------------------□ Ellihcirnilið: — Guðsþjóiiusta Td. 10 f.h. Séra Sigurbjörn Gísla- son prédikar. Fossvogskapclla: —— Messa kl. 2 e.h. i dag. Magnús Guðjónsson, cand. theol. prédikar. Hann er einn af tnnsækjendunum um Rú- staðarþrestakalh Séra Þorsteinn Björnsson Fríkirkjuprestur þjón- ar f.yrk' altari. Nýlega hafa opinberað trúiofun sína Uiigfrú Gyða Jóhannsdóttir, Ljósvallagötu 20 og Kristján Magnússon, húsasmiður, Gunnars- feraut 32. 70 ára er í dag Kolbemn Guð- xnundsson, Stóra-Ási í Borgarf. Unglingar þcir, scm bera MorgunblaSiS lil kaupcnda í bænum og ef til vill ha tta uni ntesíu mánaSamót vegna væntanlegrar skólaveru, cru hcðn- ir að láta afgrciðslu blaðsins vlta nm það sem fyrst. Ennfrcimir ætlu unglingar þcir, sem óska eflir at- vinnn við hlaðuútburð, að tala við afgreiðslu blaðsins sem fyrsl. •— Sínii 1600. Skipafréítir: Ríkisskip: Hekla hefur væntanlega farið frá Pasajes í gær á leið tii Rvík- ur. Esja er i Reykjavik. Herðú- hreið er í Reykjavík og fer a morg un austur am land til Raufarháfn- ar. Skjaldbreið er á Breiðafirði á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór í gær til Vest- mannaeyja. Eimsk'.nafc'. Kvíkur h.f.: M.s. Katla fór á föstudagskvöld frá Ibiza áleiðis til íslands. Flugfclag Islands h.f.: Innanlandsílug: — 1 dag tr á-: ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á rnorgun cru ráðgerðar flugíerðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Seyðisfjaröar, Neskaupstaðar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Kirkjubæjarklausturs Fagurftólsmýrar, Hornaf j a t-ðar, Siglufjarðar og Kópaskers. Milli-'l landafllug: Gul'faxi fer til Prest- víkur og Kaupmannaiiafnar kl. 9.30 á þriðjudagsmorgun. Munið kaffið hjá kvenfé- lagi Hallgrímskirkju í Tjarnarkafíi í dag „Barnamarka^r" á Ítalíu Mánudagur, 22. septembcr: 8.00—9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.80 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð aðalfundarstórfum, mundsson stjórnar: a) Lagaflokk ur eftir Bizet. b) Spænskur man- söngur eftir Bizot. 20.40 Um dag- ’inri ög veginn (6lafur Björnssoá prófessor). 21.00 Eir.söngur: Guð munda Elíasdóttir syngur lög cft- ir dönsk tónskáld; Fritz Weiss- happel leikur undir: a) Þrju lög eftir Lange-Muller: „Silde den aften, der dug driver paa“, „Aa- kande" og „Yderst i slæbet, det lette". b) Fjögur lög eftir Cai'l Nielsen: „Skal blomsterne da visne?“, „Det bödes der for“, ,-Æbleblomstcn" og „Irmelin Rose". 21.20 Þýtt og cndursagt: Útsaumuð altarisklæði frá mið- öldum. Eftir frú Gertie Wandel (Kristján Eldiárn þjóðminjavörð ur). 21.40 Tónleikar (piótur) : Frönsk svfta í E-dúr íyrir harpsi- kord eftir Bach (W-anda Land- Að loknum fara fram skemmtiatriði. — Þeir Ágúst Bjarnason, skrifstofuhtjóri og Jakob Hafstein, framkvæmda- 'Stjóiú, syngja tvísöng, en Öskar 'Gíslason, Ijósmyndari, sýnir kvik- mynd úr „Bakkabræðrum", o. fl. Kjörorðið er: Fullkomið hreinlœti. Mjólkureftirlit ntisins. Sunnudagcir 21. september: ■8.30—9.00 Morgunútvaip. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hall- grímskirkju (séra Bjijrn O. Bjorr.s son á Ilálsi í Fnjóskadal). 12.15 — 13.15 Hádegisútvarp. 14.00. Messa í Fossvogskirkju (Magnús' owska 21.50^Búnaðaiþátt 'Guðjónsson cand. theol. prédikar; íséra Þorstemn Björnsson þjónaír fyrir altari). 15.15 Miðdegistón- leikar (plötur). 16.15 Fréttaút- va-rp -til Islendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Messa í Foss- vogskirkju (séra Magnús Guð- mundsson prestur í ögui þiniíum). Það hijomar ekkt vel i cyrum, en samt er það staðreyrd: barna- ^ . ft) IIaus4lð j ljóðum ol? log markaður er lcyfður í bænum Benevento á Italíu. Þessi „mark- um ásanlt sög.ukafla 6ftir Cunn- aður" er þó engin þrælasala. Fátækar mæður faTa með syni sína ar Qunnarsson. b) Tómstundaþátt út á torgið, þar sem bændur leita sér að Viimirhjálp. Þær fá 1 Lir barnatímar.s (Jón Pálsson).— greiddar 200—250 krónur fyrir drenginn. Eru það laun hans fyr- ] 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ir ársdvöl í sveit. Ennfremur fær ham að hafa heim með sér nokk- ar: Alexander Brailov/sky teikur uð kcrn. að árinu liðnu. Foreldarnir geta heimsótt soninn af og á píanó (þlötur), 19.45 Aúgtýsing- til, þannig að þetta er ekki eins bölvað og það lítur út fyrir að av- 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: vera. — llér á myndinni sést móðir með son sinn. Bíður hún eftir Fjórir strokhljómsveitarþættir því að einhver bóndinn gefi sig fram. eftir Iíaydn (Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljomsveitinm leika; Paul Pampichler stjórnar). 20.35 Erindi: Hróðólfur biskup í Bæ (séra Óskar J. Þorláksson). 21.00 Tónleikar (plötur) : Fjögur píanó lög eftir Medtner (höfundurinn leikur). 21.15 Upplestur: Steiú- gsrður Guðmundsdóttir leikkona les kvæði eftir Hannes Hafstoin. 21.30 Tónleikar (plötur): Fiðlu- konsert í G-dúr eft-ir Mozart (Rronisla'.v Huberman og Phil- harmoníska hljómsveitin í Vínar- borg leika; Dobi'öwen Stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —- 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Hjálparbeiðni hefur Mbl. borizt vegna fjöl- skyldu Clafs Jóhannessonar, Hííð arvegi 23, Kópavogi. — Börnin eru 4, elzt sex ára, og mjög effið- ar aðstæður. Fleira en peningar er þakksamlega þegið. Upplýsing ar í símum 6990, 80478 og 1455, en auk þess tekur skrifstofa Mbl. við framlögum. Srðde^feMjómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag C. Billic’n, J. Folzmann, J. Egg- ertsson. — 1. R. Strauss: Vals úr óperunni: Rosenkavalier. — 2. A. Lortzing: Forleikúr úr ópðr-: uúni: Launskyttan. — 3. Fantaaía yfir tónsmíði Fr. Liszt. — 4. Kai Mortensen: Hláturmilda fiðlan. — 5. G. Becce: Minning frá Capli, mansöngur. — 6. S. Erhardt: — Valse elegante. — 7. J. ICem. Lög úr óperettunni „Shovv Boat“. Keflavíkurflugvoliur í stað- inn fjorir Eeykjavikur- flugvöltor í frásögninni af slysinu á ytri höfnjnni í gær hafði slæðst sú villa að sagt var að öndunartsák- in væru frá Keflavíkurflugvelli,! en það átti auðvitað að vera fiá, Reykjavíkurflugvelli. Lúðrasveiíin Svanur leikur á Iðnsýningunni í dag kl.: 14.30. — 1. Syrpa úr DoIIara- prinsessunni eftir Leo Fall. — 2.;i II Bacio eftir Arditi. — 3. The ! Joker Polka eftir II. Mars, cinlðik , ur á básúnu: Þórarinn Óskarsson. | — 4. In A Monastery garden eftir Ketilbey. —■ 5. Söngur heimsfræga, með Charles Laugh- ton í aðalhlutverki. Leikstjói'i er Alexander ICorda, en aðrir leik- endur eru Gertiude Lav/ience, Elsa Lanchaster o. fl. Reykj avíkuyf élagið heldur aðalfund sinn næstkomandi þriðiudag kl. 8.30 síðdegis, í Sjálfstæðishúsinu. rj- -a fslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — Q---------------------□ fimm mínúina krosspfa SK’ RINGA'R: Lárc.ít: — 1 vonar — 6 græn- nafn — 12 fjárplógsmenn — 14 meti — 8 r.iann — 10 kvenmanns kvað — 15 samhljóðar — 16 ið- aðar- skeiiti upp úr —• 18 látinn. manna efí-ir Ivarl Ó. Runólfsson. — 6. Göngulög o. fl. LóSreU: — 2 klippti sundur — 13 bókstafur — 4 verk-færi — 5 ] drcng — 7 sorg — 9 keyrðu — 11 jbit — 13 með tölu — 16 samhljóð- ar — 17 trillt. Kirkjudagur ÓháSa frikirkju afnaostrtr.H CV í | dac. Kvéúfelag sá-fnaðaiins nefur jja!JRr, HígU3tu kco^-cátu: kaffisölú í Góðtemplai ahusinu | Lárétt: — 1 æstar’— 6 trú -— milii kl. 3 og 7, on mcð kaffinu 8 oka __ 10 _ 12 pollmn _ verður bægt að fá flatbrauð, 14 pL 15 Ni — 16 ara — 18 pönnúkökur og annað góðgæti. rukkuðu. , , j Löorct!: — 2 stal Rembraní i Bæjarbiói (4 rúmi — 5 hoppar Bæjarbíó sýnir í dag stórmynd — 9 kol — 11 enn - ina Rembrant, um ævi máiarans 117 au. — 3 ru — 7 enninu 16 ak — ur: Rabb um sauðfé (Benedikt Gíslason frá Ho'fteigi). 22.00 Frétt ir og veðurfi'egnir. 22.10 Lans- og dægurlög: Ttno Rossi syngur (plötur). 22Í30 Dagskrárlok. Erlendar ú^irpsstöðvar Norcenr: — ’.yígiulengdir 202.it m.. 48.50. S1.9.2. 19.78 M. a.: Kl. 15.00 Síðdeg.ishljóm- leikar. 17.30 f>jóðlög. 20.00 tíljóm- leikar, Strauss. 20.40 Einleikur á píanó. 21.40 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdis 1224 m.. 283. 41.32. 31.51. M. a.: Kl. 18.00 Bi-ahms tónleik ar. 20.00 Útvarpsbljómsveitin leik 'ur. 21.15 DanSlög. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.41 m„ 27.83 m. M. a.: Kl. 16.15 Síðdegishljóm- leikar. 18.30 Óperetta. 19.15 Leik rit. 20.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 14.15 Hljóm- leikar, BBC Northen hljómsveit- in leikui’. 17.30 Skemmtiþúttur. 21.15 Tónskáld vikunnar, Strauss. 21.45 Skemmtiþáttur. 23.15 The Billy Cotton Band Show. £ BEZT AÐ AUGLTSA — já, en Amalía, cg cr búinn aS scgja t:3 þú haí’ir á rcttu aS Síarnla — ég sagði þcr þaS, Ama- Ha, þú licfur á rcttu aS standa! — ÞcS kcznur ckki að gugni, góSi minn, þvi cg cr bún> aff skifta um skoðun. Ú Af öllum orðum í stanskri tungu cr talið erfiðast að bei'a fram orðið „sjö“, það er stafað „sju“, cn menn geta helzt naö rctt um framburði, að sögn, með því að blása því út úr sér, rótt cins og þegar blásið er á heita Súpu. ik —, Mcr fellur vel við langar gÖngufel'ðir, sagði maður nokkur, sérstaklega þegar þær eru teknar af fólki, sem fer í taugarnar á mér. — Guðmundur var afskaplega lat- — Nú, jæja, sagði hann, — er- uð þið þá búnir að fá einhvern í skarðið fyrir Guðmund? — Nei, þess gerizt ekki þörf, var svarið, — þar scm Guðmund- ir skyldi ekki eftir sig neitl skarð. •fc Hurðinni var ekki lokið upp, þag u' hún bankaði á hjá nábúa sín- im og hún var að snúa við .þegar Bobby litli, 6 ára, ltom út í dyrnar — Halló, Bobby, sagði hún, —• ert þú aleinn heima? — Já, svaraði Bobby, marnma u' á spítalanum og pabbi, Ellen, Dóra og Edda, við erum öll alveg xlein heima. ★ Kvikmyndaleikarinn frægi Char ’es Coburn segir eftii'farandi sögu Þegar á unga aldri bafði óg mikla ást á leikhúsinu og fór 'á 'II þau leikHt, sem é£ gat kom- izt yfir að sjá. Einu sinni tók faðir mmn mig á eintal og sagci: — Drengur minn, einu ætla’ ég að biðja þig urn að lofa mér, og það er að fara aldrei á léttúðugar lciksýningar. — Nú, og hvers vegna? spurðí ég. — Vegna þess að þá rnuntu siá dálítið sem þú ættir helzt ckki að hafa séð. Og þar með var málið útrætít. En strax og mér auðnaðist að ur og illa liöinn í búðinni semjkomast yfir einhverja peninga, har.n vann í. Dag einn snurði við- Jfór ég á léttúðuga leiksýniugu, og skiptavinur eftir honum, og var þar sá ég sannarlega dálítið, sem tilkynnt að hann ynni ekki lengur 'ég hefði helzt ekki átt að sjá, og á þeSsum stað. jþað var pabbi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.