Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinn SKATTAFUASITÖL reikningsuppgjör, fjölritun og vélritun. — Friðjón Stcfánsson, Blönduhlið 4. Sími: 5750 og 6384. Samkomur K F U K — U D Fuhdur i kvöld kl. 8,30. Kristileg skólasamtök annast. — Allar ung- ar stúlkur hjartanlega velkomnar. Sveitastjórarnir. Bra?Sraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Z ION — Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. FÍLADELFtA Almenn samkoma í kvöld 8.30. Allir velkomnir. kl. Hjálpræðishcrinn í kvöld kl. 8.30 kveðjusamkoma fyrir kapt. Ajir og frú, sem eru á förum til Noregs. — Allir vel- komnir. — I. ©. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi- drykkja. Hagnefnd sér um skemmtiatriði. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30: — 1. Upptaka nýliða. 2. Vígsla embættismanna. 3. Myndin frá afmælisfagnað- inum verða sýndar. 4. Fjársöfnunarmenn Styrktar sjóðs skili af sér á fundinum. 5. Kaffi. 6. Félagsvist. Félagslái Knattspyrnufél. ÞRÓTTUR Kvöldvaka 3.. fl. verður í kvöld kl. 8.30. Kvikmynd, félagsvist, — dans. — Ncfndin. VÍKINGAR Munið aðalfund félagsins í kvöld kl. 8 í húsi V.R., Vonarstr. 4. — Stjórnin. Armcnningar — Skíðamcnn Þorravaka verður í Jósefsdal á laugardagskvöld. Skemmtiatriði og dans. Skíðalcennsla á sunnudag. Nægur snjór í Jósefsdal og Blá- f jöllum. — Stjórnin. F R Á M a" r" a"r " Munið spilakeppnina í kvöld kl. 8.30. Hncfalcikadeild Ármanns Æfingar eru á þriðjudogum og föstudögum kl. 9—10. Aðalfundur deildarinnar verður í æfingatim-! anum 3. febrúar n. k. Venjuleg að- alfundarstörf. — Stjórnin. Frjálsíþróttadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheimilinu fimmtu-' riaginn 29. þ.m. kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið öll vel og stundvíslega. — Stjórnin. VLUR — STÍLKUR Á morgun, föstudaginn 23. þ. m., verður kynningarkvöld að Hlíð arenda, félagsheimili Vals kl. 8 e. h. Til skemmtunar verður m. a.* kvikmyndasýnihg og Tríó-söngur. Allar þær stúlkur sem eru í félag-. inu og aðrar sem vilja koma, eru velkomnar. — Fjölmennum. Undirhúningsnefndin. Skíðadcihl K.R. Næsti skemmtifundur deildar- innar er á föstudagskvöld kl. 8.30. Til skemmtunar verða m. a.: 1. Fclagsvist. — 2. Skíðakvikmynd (frá Holl-, menkollen 1951). M.a. sem sjást þar eru Stein Eriksen, Zeno Colo, Cuttet o. fl. j 3. ? ? ? ? 4. HljómsVcii), húasinst. ' ! llafnarfjörður — Suðwmes r&ftækjaviðgeri Bíla— Báta— Heimilis RA FSTESMPy Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sínti 9803. KÓKÓS 33 lbs. kassar. ■ • N ý k o m i ð : . ■ (Lcjgert ^JJristjánóSon & Co. Lf. | Suðurfarar Þér, sem ætlið til suðurlanda t. d. til Ítalíu, Þýzkalands, Frakklands, Spánar og Afríku! Námskeið til undirbúnings fei'ðum til þessara landa mun hefjast um næstu mánaðamót. Á námskeiðinu munu þáttlakendur verða æfðir í að tala nauðsynlegustu orð t. d. í sambandi við pöntun á mat á veitingahúsum o. fl. — Ennfremur verður gefið yfirlit yfir það, sem ferðamenn ættu helzt að sjá og kynnast í ferðum sínum og allskonar upplýsingar um lönd og þjóðir. Námskeiðið alls 10 tímar kostar kr. 175.00. Upplýsingar í Ferðaskrifstofunni Orlof — sími 5965. Frú Irma Weile Jónsson. Auglýsing frá félagsmálaráðuneytinu. Þar sem komið hafa í ljós margvíslegir erfiðleikar á innheimtu útsvara, skatta, barnsmeðlaga og annara gjalda, sem samkvæmt lögum er heimilt að halda eftir af launum manna, er fengið hafa störf á Keflavíkurflugvelli, hefur um það samizt milli félagsmálaráðuneytisins og þeirra erlendra aðila, sem þar hafa íslenzkt fólk i þjón- ustu sinni, að allar kröfur á hendur þessu fólki, skuli sendar félagsmálaráðuneytinu, og það siðan hlutazt til um innheimtu þeirra, veita fénu viðtöku fyrir hönd inn- heimtumanna ríkissjóðs og sveitarsjóða og standa þeim skil á því. Samkvæmt framansögðu geta því þeir innheimtumenn, sem óska aðstoðar um þessi efni, sent ráðuneytinu kröf- ur um ógreidd útsvör, skatta og meðlög, á hendur stai'fs- fólki, sr vinnur hjá hinum erlendu aðilum á Keflavíkur- flugvelli, og mun þá ráðuneytið annast innheimtu þess- ara gjalda samkvæmt því, sem lög standa til. Félagsmálaráðuneytið, 21. janúar 1953. Nýkomið: RÚÐUGL 2ja, 3ja, 5 og 6 mm þykkt. MMifiS fii ýms munstur. (JfjCjert ^JJrió tjánóSon cJ (Jo. Alúðar þakkir, til ykkar allra fyrir auðsýnda vinsemd, hlýju og'gjafir á ájötugsafmæli mínu, 18. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Theódóra Kristjánsdóttir. Öllum þeim, er sendu mér skeyti, kveðjur og gjafir á sjötugsafmæli mínu, þakka ég alúðlega. Lifið heil. Guð blessi ykkur. Stefán Baldvinsson. Seljum alls konar kjólaefni og gluggatjaldiaefni með 20% til 40 % afslætti. KVENKJÓLAR frá 50.00 til 245.00 KVENKÁPUR frá 100.00 til 250.00 SPORTDRAGTIR 100,00 KVENPEYSUR 75.00. SUNDBOLIR 50.00. KVENTÖSKUR 25.00. SKÍÐABUXUR 100.00. BARNAPEYSUR, BARNAHÚFUR og BARNASOKKAR fyrir hálfvirfti. Ennfremur allskonar smávörur fyrir mjög lágt verð. VJÍHÐÆN Laugaveg 60 Sími 82031 Verzlunarstjóri — Atvinna Ungur, áhugasamur og reglusamur maður, sem unnið hefur verzlunarstörf í 7 ár, bæði í Matvöru- og Kjöt- verzlun, óskar eftir atvinnu, sem verzlunarstjóri. Margt fleira kehiur til greina. Beztu meðmæli. Verzlunarskóla- próf. Bílpróf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Góður afgreiðslumaður — 8C9“. : t ■ j ■ j ■ j-j : í Lf. ÁSGEIR INGIMAR ÁSGEIRSSON kaupm.-.frá Álftafirði, andaðist að heimili sínu, Samtúni 32, Reykjavík h. 21. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. GUÐUÚN GUÐMUNDSDÓTTIR verður jafðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, föstu- daginn 23, -jan: kl. 2. — Blóm vinsamlegast aíbeðin. Margrét Jónsdóttir, Haukur Jónsson, ' og aðrir vandamenn. » Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarfor konu minnar og móður okkar, SALÓME JÓNSDÓTTUR. Guðmundur Guðmundsson, börn og tengdabörn/ Innilegt þakklæti- til allra þeirra, sem auðsýndu mér samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar * t, ODDBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR. S Þórður Brynjólfsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengda- móður JÓNU GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR Melshúsum. Magnús Magnússon, börn og tengdabörn. : Stjúwdn. £B£ÚLaMUU.*aa.Bi.MUUIUUW.éi«*■««■■■■•**■ ■■■■■.»■••»■*■« ■■■■■■■ÍWUWJWJUUUUI :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.