Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 62. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. marz 1954
Komb. Trjésmíðavélar
£_A&  Sffí
Útvegum  með stuttum fyrirvara allar tegundir af tré-
!•  smíðavélum, sambyggðar og sérbyggðar  frá Danmörku
og Þýzkalandi.
Fyrirliggjandi: Varahlutir í flestar teg. trésmíðavéla.
LliÐVlG STORR & £©-
I
¦
i
Keflvíkingar!
Tízkusýning verður þriðjudags- og miðvikudag.';kvöld
kl. 9 í Bíókaffi.  Aðgöngumiðar á sama stað.
Sýndir verða kjólar, dragtir og annar kvenfatnaður
frá verzluninni Bezt,  Vesturgötu 3. Reykjavík.
Hattar frá Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10
Hárgreiðslu og snyrtingu annast snyrtistofa
frú Idu Jensson, Keflavíkurflugvelli.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur fund miðvikudaginn 17. þ m. kl 8,30 e. h. í Borg-
artúni 7. — Rædd verða ýms áhugamál heimilanna.
Sjúkrasamlagið — Kjötið — Ávextirnir — Mjólkur-
heimsending o. fl.
Húsmæður mætið, og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
I
IVllKIL VEitBLÆKKUN
k GIPSORílT-ÞILPLOTUM
Sökum þess að Gipsonit-þilplötur eru nú ekki Iengur
á bátalista hefir orðið veruleg verðiækkun á þeim. —
m Gipsonit-þilplötur, sem áður kostuíSu kr. 85.00, kosta nú
J   kr. 67,10. Lækkunin nemur því 21%.
¦     Gæði  Gibsonit-þilplatnanna  eru  alveg  óbreytt.  Þær
:   eru eldtraustar, veita mikla einangrun gegn kulda, eru
,j   hljóðeinangrandi og breyta  sér ekki við breytingar  á
J   rakastigi loftsins. Þær eru pappaklæddar beggja vegna,
C   undir malningu eða veggfóður.
i
!
m
Þær eru mjög auðvcldar í notkun og geta því
ófaglærðir menn auðveldlega unnið við uppsetn-
ingu þeirra.
Þeir, sem ætla að nota þilplötur til einhverskonar inn-
réttinga eða breytinga ættu að kynna sér kosti Gipsonit-
þilplatnanna.
Leiðarvísir á íslcnzkú um notkun Gipsonit-
þilplatnanna fæst í skrifstofunni. Sendur út á
land í pósti, ef óskað er.
Verksmiðjan hefur nú einnig liaíið framleiðslu á götuð-
um hljóðeinangrunarplötum í loft og á veg^i,
PÁLL ÞORGEIRSSOftl
Laugavegi 22 — Sími 6412.
Dagbék
I dag er 75. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3,49.
Síðdegisflæði kl. 16,16.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1618.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni,- sími 5030.
? EDDA 59543167 — 1.
RMR — — Atkv. -	¦ Föstud - Hvb.	19.3.20. -	- vs
I.O.O.F. 1353168'/2 Wí	= Ob.	= IP. =	-f-!
U  ..... •	Veð	ri ð -•	
í gær var hæg breytileg átt um
land allt, léttskýjað norðanlands
og austan, en þoka suðvestanlands.
1 Reykjavík var hiti 5 stig kl.
14,00, 7 stig á Akureyri, 6 stig á
Galtarvita og 6 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær kl.
14,00 mældist 9 stig á Kirkjubæj-
arklaustri og kaldast 3 stig í
Stykkishólmi.
í London' var hiti 4 stig um há-
degi, — 3 stig í Höfn, 6 stig í
París, 0 stig í Osló, 2 stig í Stokk-
hólmi og 8 stig í Þórshöfn í Fær-
eyjum.
?------------------D
•  Brúðkaup  •
Á sunnudaginn voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Nielssyni ungfrú Esther Sighvats
dóttir og Kristján Jónsson. Heim-
ili þeirra er að Langholtsvegi 204.
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni ungfrú Rannveig Magnús-
dóttir og John Brink. Heimili
þeirra er að Karfavogi 42.
Ennfremur nýlega ungfrú
Þuríður Fanney Sigurjónsdóttir
og Halldór Karlsson trésmiður.
Heimili þeirra er að Grettisg. 84.
Einnig af" séra Árelíusi s. 1.
laugardag ungfrú Margrét Þor-
björg Jafetsdóttir og Óskar Ólafs-
son. frá • Hurðarbaki, Hvalfirði.
Heimili þeirra er að Skipasundi 39.
Ennfremur sama dag ungfrú
Elín Þórunn Malmquist og War-
ren H. Smith frá Long Island,
New York. Heimili þeirra verður
í New York.
Ennfremur sama dag ungfrú
Sesselja Þóra Veturliðadóttir,
Langholtsvegi 106, og Glenn Cus-
ter frá Missouri. Heimili þeirra
verður: 4039 North Main Street,
Clinton, Missouri.
•  Afmæli  •
Þorstelnn Jónsson, kópavogs-
hæli, er 75 ára í dag, 16. marz.
75 ára er í dag Guðrún Sigurð-
ardóttir, Miðtúni 84.
65 ára er í dag Gísli Sæmunds-
son frá Ögri við Isafjarðardjúp,
nú til heimilis að Mímisvegi 2 A.
•  Alþingi  •
Efri deild: 1. Búnaðarbanki Is-
Kjöfskorfur Hannibals
ALÞYÐUBLAÐI© hefur að undanförnu kvartað sáran yfir
skortinum, og er svo að sjá að hann komi einkum þungt
á flokksforustunni.
Málgagnið hans Gylfa er löngum laglegt blað,
þótt lesendanna hópur sé víst knappur.
Svo virðist sem það kenni nú kjötskorti um það,
hvað kempan Hanníbal er orðinn slappur.
Já, sárt ég kenni í brjósti um slíkan heiðursmann,
og samúð minni lýsa þessar vísur.
En getur ekki flokkurinn fiskað nóg í hann?
Hann fæst þó löngum við að draga ýsur.
kjöt-
niður
i
B.
Drekkið TE
DREKKIÐ GOTT TE
Drckkið Mazawattee te.
Heildsölubirgðir:
H.ÓLAFSS0N&6ERNHÖFT
Sími 82790; þrjár línur.
lands; 3. umr. 2. Skipun læknis-
héraða; 1. umr. 3. Skipun læknis-
héraða; 1. umr.
Neðri deild: 1. Kosning þriggja
fulltrúa og jafnmargra varafull-
trúa, allra úr hópi þingmanna, í
Norðurlandaráð. 2. Sala jarða í
opinberri eigu; 3. umr. 3. Fyrn-
ingarafskriftir; 1. umr. 4. Eignar-
nám, erfðafesturéttindi í Dalvík-
urhreppi; 1. umr. 5. Fuglaveiðar
og fuglafriðun; frh. 2. umr. 6.
Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip,
2. umr. 7. Atvinna við siglingar;
2. umr.
Flugferðir
1 dag eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Bíldudals, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Hólmavík-
ur, Isafjarðar, Sands og Vest-
mannaeyja.
Sólheimadrengurínn.
Afhent Morgunblaðinu': Þakk-
lát móðir 25 krónur. A. G. 50 kr.
Húsmæðrafélagsfundur um
áhugamál heimilanna.
Húsmæður! Munið fundinn hjá
Húsmæðrafélagi Reykjavíkur á
miðvikudaginn kl. 8,30 í Borgar-
túni 7, uppi. Þar verða rædd mörg
áhugamál heimilanna, svo sem
mjólkurheimsending, sjúkrasam-
lag, kjöt og ávextir.
Eskfirðingar-Reyðfirðingar
halda spilakvöld miðvikudaginn
L17. marz í Tjarnarkaffi kl. 8,30
síðdegis.
Dansk kvindeklub
heldur fund í Aðalstræti 12,
uppi, í kvöld.
Félaglð Berklavörn
Félagsvist og dans í Tjarnar-
kaffi uppi í kvöld kl. 8,30.
Konur
í Kvenfélagi Kópavogshrepps
eru vinsamlega hvattar til þess að
taka þátt í hinu síðasta sauma-
námskeiði vet*arins, sem á að
byrja um miðjan mánuðinn.
BARNAVAGIM
Silver Cross barnavagn
(grár), vel með farinn, til
sölu. Góð barnakerra óskast
til kaups á sama stað. Uppl.
að Eiríksgötu 13.
ATVINNA
Ein til tvær ungar stúlkur
óskast til að sitja „modell".
Umsækjandi þarf að vera
fallega vaxin. Góð borgun
fyrir hvern tíma. Tilboð
sendist blaðinu fyrir fimmtu
dagskvöld, merkt: „Atvinna
— 50".
Pennavinur fyrir
húsmæður!
Blaðinu hefur borizt í hendur
bréf frá bandarískri húsmóður;
en hún óskar eftir að komast í
bréfasamband við íslenzka hús-
móður. Nafn hennar og heimilis-
fang er: Mrs. E. Fichtner, 608
Date ave. Laurel, Montana, U.S.A.
Kvöldbænir í Hallgríms-
kirkju
verða á hverju virku kvöldi kl.
8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags-
kvöldum eru föstumessur kl. 8,15).
Hafið Passíusálmana með.
twðm-         *p*\
•  TJtvorp  •
20,30 Erindi: Ríki og kirkja Gísli
Sveinsson kirkjuráðsmaður og
fyrrum sendiherra). 21,05 Tón-
leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
(útvarpað frá Þjóðleikhúsinu).
Stjórnandi: Olav Kielland. Ein-
leikari Árni Kristjánsson. a)|
Pianókonsert nr. 4 í G-dúr eftir
Beethoven. 21,40 Passíusálmur
(26). 21,50 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,00 Framhald hljómsveitar-
tónleikanna í Þjóðleikhúsinu: b)|
Sinfónía nr. 6 í F-dúr (Pastoral-
sinfónían) eftir Beethoven. 22,45
Dagskrárlok.
Fimm mÉráfna krossgáfa
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 molar — 6 ennþá
—¦ 8 skyldmenni — 10 nöldur —
12 kona — 14 óþekktur — 15 röð
(skst.) — 16 ótta — 18 röddin.
LóSrétt: — 2 spjót — 3 tveir eins
—4 fyrir innan — 5 sér eftir —¦
7  kvemannsnafn — 9 dý — 11
elska —¦ 13 tónverks 16 tveir eins
—• 17 bindindisfélag.
Lausn síSustu krossgátu.
Lárétt: — 1 smári — 6 Ara —
8 kór —' 10 frú — 12 Akranes —
14 au — 15 FI — 16 ósk — 18
auðugra.
Lóðrétt: — 2 marr — 3 ár —
4 Rafn — 5 skata — 7 músina
— 9 óku — 11 ref — 13 ausu —
16 óð — 17 G.G.
Rafsuðuvél
P &H rotherandi, gengur
fyrir 220 volt 3 fasa straum,
50 rið, suðustraumur 260
amper, jafnstraumur, til
sýnis á
Raftækjavinnustofu
HAUKS & ÓLAFS,
Mjölnisholti 14. Sími fi507.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16