Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 5
r Fimmtudagur 25. marz 1954 MORGUKBLAÐIÐ L 5 ] Fermiiigarkióll til SÖlll. Uppl. í síijtia 30754. Til sölu sem nýr svefnséfi Uppl. í síjna 82850. IVIúrari óskasf til að múra 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 6536. Bamakerra til sölu á Seljavegi 7. Verð 400 kr. Veitið athygli! Konan, sem fékk lánaðan svefnpoka hjá mér síðast- liðinn vetur, er vinsamleg- ast beðin að skila honum sem fyrst. Valgerður Tóiiiasdóltir, Þingholtsstræti 26. V örumarkaður inn Hverfisgötu 74 tilkynnir: Nú getum við aftur gefið heiðruðum húsmæðrum kost á ódýrum innkaupum fyrir páskana, en þó því miður að eins stuttan tínj.a. — Á HVLKFLSGÖTU 26 seljum við: NiSursoSna ávexti frá 10 kr. pr. kg. Úrvals appelsínur frá 6 kr. pr. kg. Amerískar sígarettur 20 stk. kr. 5,50. Brjóstsykurpoka frá kr. 3,00 Konfektpoka frá kr. 6,50. Ennfremur alls konar niðursuSuvörur, bæjara- bjúgu, Vínarpilsur, jarðar- berjasultu o. fl. 0. fl. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74 og 26. Verkstæðis- pláss Lítið verkstæðispláss óskast. Má vera í bílskúr. Sími 6917. Nýr amerískur Dönuiswagger til sölu ásamt fötum og frakka á ungling. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 5208 eftir kl. 1 í dag. kvenarm- handsúr tapaðist 18. marz á Kapla- skjólsvegi eða Laugateigi. Uppl. í síma 4324. Bbúð óskasf lil kaups milliliðalaust, 5 berb. nýtizku íbúð sem mest út af fyrir sig eða hæð á- samt risi. Þarf að vera laus ekki seinna en 14. maí. Til- boð, er greini stærð og út- borgun, sendist blaðinu fyr- ir kl. 4 á laugardag, merkt: „Fámennt — 112“. Óska aS taka saumaskap í ákvæSisvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vinna — 114“. Amerískur tækifæriskjólð til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 82157. Loftpressa Höfum nú og eftirleiðis til leigu loftpressu ásamt til- heyrandi verkfærum. Simi 80676. Sími 80976. Suituglös Kaupum tóm sultuglös Vi °g 1 kílós. EFNAGERÐLN VALUR Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. Gólfieppi nokkur heilofin Axniinster- gólfteppi, 2V2 X3V2 meter. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. Hadiofénn His Masters Voice, lítið not- aður, til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í síma 82935 í dag og næstu daga. ULEAREFNI Kúpuefni — kjóluefni. Cheviot. Gaberdine. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. Satinhútar í barnagalla. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34, Ódýrl — Ódýrt Barnasokkar frá kr. 5,00 Svuntur frá kr. 15,00 Barnabúfur frá kr. 12,00 Bhindukragar frá kr. 12,00. Drengjapeysur frá kr 20,00 l’rjónubindi á kr. 25,00 Sundskýlur á kr. 25,00 Ennfremur alls konar liarnufutnaður í úrvali. VÖKUMAKKAÐURINN Hverfisgölu 74. Verzlunarpláss Vill ekki einbver vera svo góður, að leigja mér lítið verzlunarpláss á góðum stað í bænum. Tilboð send- ist Mbh, merkt: „Verzlun- arpláss — 117“. BARWAVAGM til sölu ódýrt á Grettisgötu 74, fyrstu hæð. GRÆKMETl —Vlinderco— Fyrirliggjandi þurrkað, ó- pressað grænmeti í pökkum. Kauðkál Hvítkál Laukur Púrrur : Hvítt og mislitt Khaki efni. Amerískar sundskýliir, ■ ■ allar stærðir fyrir drengi. Kvenkápur úr enskum alull- • ■ arefnum. JVlorgunkjóIar, everglaze. Hllargarn, margir : : fallegir litir á kr. 10.90 hespan. Perlonsokkar, Nælonund- j j irpils á kr. 25.00 stk. Kvenbomsur allar stærðir. Gúmmí- • • stígvél barna. ; : Vefnaðarvöruverzlunin, ; ■ Týsgötu 1. : Enskar kápur og dragtir Súpujurtir MAGNÚS KJARAIs Umboðs- og heildverzlun. Símar: 1345. 82150. 81860. teknar fram í dag MARKAÐURINN • GOTT er aS geta alltaf fettgiS varahluti, þegar þeirra er þörf. • BETRA er aS þarfnast þeirra sem minnst. • BEZT er þess vegna aS eiga traustustu og vöndu'Sustu þvotlavélina. Getur soðið þvottinn. Kaupið „MIELE“. Fsest með afborgunar- skilmálum. Véla- og raftœkjaverzlnin, Tryggvagötu 23. Sími 81279 Bankastræti 10. Sími 2852. Þessar viðurkenndu vörur eru ávallt til á lager hjá okkur: Sósulitur í glösum Mutarlitur í glösum Litað sykurvatn í flöskum Matarsódi í dósum Hjartarsalt í dósum Cocusmjöl í pökkum Möndlur í pökkum Vanilin sykur í dósum Búðingsduft, 8 tegundir Borðedik Söluumboð: MIÐSTÖÐIN H.F. Sími 1067 og 81438. Laugavegi SÝZIÓP ljóst og dökkt í tunnum. Nýkomið ^JCnstjdnison OT CJo. h.j. : Vefnaðarvöruverzlun ■ við Laugaveg til sölu nú þegar. — Til ieigu verzlunar- : • pláss á góðum stað í Keflavík. : GUÐJÓN HÓLM, hdl„ Atðalstræti 8, sími 80950. JÖBD TIL SÖLU Höfuðbólið Stafafcll í Lóni, Austur-Skaftafellssýslu, fæst til ábúðar — og kaups, —, ef um semur, í næstu fardögum. Land mikið og vel fallið til ræktunar, svo skipta má í fleiri býli. Beitiland skjólgott og skógi vaxið. Mikið afréttarlan'd. Tún stór og slétt. Hlunnindi eru selveiði, æðarvarp, reki og sil- ungsveiði. Hús öll og girðingar ásamt dísilrafstöð fylgja. Landsímastöð og póstafgreiðsla á staðnum. — Gott akveg- arsamband í kaupstað, Hornafjörð, um 30 km. Semja ber við eiganda jarðarinnar. Sivurð Jónsson bónda, Stafafelli. Hann og Jón ívarsson fraoikvæmda- stjóiú Víðimel 42, Reykjavík, veita allar nánan upp- lýsingar. ll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.