Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. maí 1954
Páll Jónsson fréttaritari
.Vlorsmnblaðsms i Höfn
p
ÁLL JÓNSSON frá Höskulds- ' héðan við Danmörku. Jafnframt
stöðum,  fréttaritari  Mbl.  í  skeytasendingum hefur hann að
Kaupmannahöfn er sextugur í
dag. Hann tók stúdentspróf frá
Menntaskólanum í Reykjavík ár-
ið  1915 og stundaði síðan hag-
staðaldri skrifað fréttagreinar fyr
ir blaðið um margskonar efni
bæði um það er gerist með Dön-
um  og  önnur  almenn  tíðindi.
fræðinám við Hafnar-háskóla. En  ÞeSar hann ræðir um hagfræði-
leg efni í greinum sínum, kemur
það jafnan í ljós í því hve glögg-
ar þær eru, að hann hefur enn
miklar mætur á þessari fræði-
grein. En allar eru greinar hans
I fræðandi og skemmtilegar eins
og lesendum blaðsins er kunnugt.
Páll Jónsson er kvæntur
danskri konu, myndarlegri og
nikilhæfri. og ber hið vistlega
leimili þeirra hjóna á Kajerödvej
35 í Birkeröd þess ljósan vott.
Starfsfólk Morgunblaðsins send
:r Páli Jónssyni hugheilar þakk-
ir á þessum afmælisdegi hans
'yrir framúrskarandi örugga og
verðmæta þjónustu þessi mörgu
ir, sem blaðið og lesendur þess
íafa notið þjónustu hans, ekki
;ízt fyfir árvekni hans og sam-
vizkusemi í hvívetna og óskar
lonum þess af heilum hug, að
olaðið megi fá að njóta aðstoðar
íans enn um langan aldur.
V. St.
sakir fjárskorts gat hann ekki
haldið áfram námi og fékk sér
atvinnu við ríkisjárnbrautirnar
dönsku. Starfar hann þar enn í
dag við eftirlaunadeild þeirra,
samhliða fréttastarfinu.
Meðan hann stundaði nám
reyndist hann frábær námsmað-
ur bæði hér heima og við háskóla
námið,  enda  er  r.ákvasmni  og
Við lá að Elliða
yrði líka lagt
SIGLUFIRÐI, 15. maí: — Þegar
togari Siglfirðinga, Elliði, kom af
veiðum fyrir nokkrum dögum,
gengu úr skiprúmi 10 menn. Virt-
ust þá allar horfur á, að útgerð
togarans myndi stöðvast. Hér hef-
ur hinn togarinn okkar, Hafliði,
samvizkusemi e:tt aðaleinkenni í I legið undanfarnar vikur.
fari hans.                        Elliði komst út aftur, því 10
Hann gerðist f'éttaritari Mbl. menn af áhöfn Hafliða fóru á
fyrir nálega 30 árum og hefur . skipið, til þess að rekstur togar-
haft það starf á hendi a'ltaf síð- I ans myndi ekki stöðvsst. Hér er
an, nema að sjálfsögðu féllu þau lítið um atvinnu um þessar
ár úr meðan sambandslaust var  mundir. — Stefán.
— Söngskemmf un
Pramh. af bls. 2
lögin Den farende svend eftir
Karl Or~ Runólfsson og Land-
kjenning eftir E. Grieg með ein-
söng Sverris Pálssonar, Alþýðu-
ómar (flokkur rímnalaga) eftir
Áskel Snorrason, með einsöng
Egils Jónassonar, og Gamli Jói
eftir Fonter, með einsöng Eiriks
Stefánssonar og Ioks sem aukalag
I sól og söng eftir Jóhann O.
Haraldssoh.
Var kór'num ágætlega fagnað,
og bárustf söngstjóranum blóm.
— Sérstaklega vakti hin djúpa og
þróttmikla rödd hins unga ein-
söngvara Eiríks Stefánssonar,
athygli,
Þá kom Geysir fram á sviðið
og söng undir stjórn Árna Ingi-
mundarsonar lögin Kvöldklukk-
an eftir Björgvin Guðmundsson,
Ó, hve ljómar, finnskt þjóðlag,
LVögguvísa eftir B. Gjerström,
Fuglinn í fjörunni, eftir Jón Þór-
arinsson og Vor, eftir Strauss sem
aukalag. — Sérstök ástæða er til
að fagna hinum unga og mjög
efnilega söngstjóra, sem nú í
fyrsta sinn stjórnar kórnum og
tekur við af föður sínum, Ingi-
mundi Árnasyni. — Var Árni
ákaft hylltur af áheyrendum, og
var auðséð, að hann með þessu
bætti enn hróður sinn sém'vin-
sæll hljómlistarmaður. — Bæði
honum og systur hans, Þórgunni
Ingimundardóttur, hinum smekk-
vísa undirleikara, bárust blóm-
vendir,
Sameiginlega sungu kórarnir
lögin íslands Hrafnistumenn eft-
ir Jóhann Ó. Haraldsson, og ís-
land eftir Sigurð Þórðarson undir
stjórn Árna, og Þér skýla fjöll
eftir Björgvin Guðmundsson og
Hanna litla eftir Pál H. Jónsson
undir stjórn Áskels.
Það má með sanni segja, að
þessi félagssamsöngur kóranna í
bænum sé merkur viðburður í
tónlistarlífinu hér, og ánægjulegt
til þess að vita, að þeir leggist á
eitt með að veita bæjarbúum
ánægjulega dagstund. Það sér á
hinum tærú röddum æskumanna
að það er síður en svo afturför
í sönglífi þessa kórabæjar, eins og
Akureyri hefir oft réttilega verið
nefndur. — Fréttaritarar.
Kc-sirJ.
prnar á Kópavogi í dag
Erstu  menn  D-LISTANS
íjartan Olafsson sexliij
£EXTUGUR  er  í  dag Kjartan |   I öllum þessum störfum hefur
hann sýnt ódrepandi áhuga  og
dugnað, fyrir þann málstað, sem
»3 Ólafsson, f.v. bæjarfulltrúi í
Hafnarfirði, nú til heimilis Há-
teigsveg 42 í Reykjavík.
Hann er fæddur í Sandhóla-
ferju í Rangárþingi, en fluttist
snemma vestur í Árnessýslu, til
Stokkseyrar, ólst þar upp og varð
þar sem flestir aðrir að heyja
harða baráttu fyrir tilverunni,
oft við óblíð náttúruöfl og erfið
skilyrði, varð það honum sá skóli
er mótaði hann öðru fremur.
Á unglingsárunum gerðist
Kjartan virkur þátttakandi í
þeirri miklu félagslegu vakningu
sem varð með stof nun ungmenna-
félaganna, kom þar strax fram sú
félagshyggja er fylgt hefur hon-
um síðan.
Til Hafnarfjarðar fluttist
Kjartan árið 1920, sem verkamað-
ur. Kynntist hann kjörum og að-
búnaði verkalýðsins og varð rétt-
lætiskennd hans, næm tilfinning
og skilningur á kjörum olnboga-
barna þjóðfélagsins til þess, að
hann gerðist eldheitur baráttu-
maður, fyrir bættum kjörum og
auknum rétti verkalýðsins og
sannarlega munaði um Kjartan
í þeirri baráttu.
.Vakti hann á sér athygli fyrir
drengilega framkomu, háttvísi
og framúrskarandi ræðumanns-
hæfileika. Það fór því eigi hjá
því að verkamenn sýndu honum
margskonar trúnað, kusu hann í
samninganefndir, fulltrúa sinn á
Alþýðusambandsþing o. fl. og ár-
ið 1926 var hann kjörinn í bæjar-
stjórn Hafnarf jarðar og átti hann
þar síðan sæti í nærri aldarfjórð-
ung. I bæjarstjórninni kvað mjög
að Kjartani sem annars staðar,
átti hann hugmynd að og barðist
fyrir fjölda umbótamála, t. d. var
hann einn aðalhvatamaðurinn að
stofnun Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar, og átti sæti í stjórn henn-
ar um árabil.
Kjartan var fyrsti formaður
íþróttaráðs Hafnarfjarðar. og
fjöldi annarra trúnaðarstarfa hef
ur honum verið falinn, hann var
í gjaldeyris- og innflutningsnefnd
frá 1931 til 3943, í Trygginga-
ráði, bankaráði Landsbanka ís-
lands, Skipulagsnefnd fólksflutn
inga og framfærslumálanefnd
ríkisins.
Jósafat Líndal
Arnljótur Guðmundsson
Jón A. Sumarliðason
<^
KJÖRFUNDUR hefst í barnaskóla hreppsins kl. 10 f. h. — Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar listi Sjálfstæiðsflokksins, D-LISTINN,
hefir verið kosinn.
Listi Alþýðuflokks^ns.
Listi Framsóknarflokksins
Xd
Listi  Sjálfstæðisflokksins.
G
Listi óháðra kjósenda.
Guðm. G. Hagalín.
Pétur G.  Guðmundsson.
Reinhardt Reinhardtsson.
Þórður Þorsteinsson.
Runólfur Pétursson.
o. s. frv.
Hannes Jónsson.
Þorvarður Árnason.
Eyjólfur Kristjánsson.
Pétur M. Þorsteinsson.
Gísli Guðmundsson.
o. s. frv.
Jósafat Líndal.
Arnljótur  Guðmundsson.
Jón Sumarliðason.
Gestur Gunnlaugsson.
Sveinn S. Einarsson.
o. s. frv.
Finnbogi R. Valdimarsson.
Ólafur Jónsson.
Óskar Eggertsson.
Gunnar Eggertsson.
Haukur Jóhannesson.
o. s. frv.
alltaf hefur verið hans hjartans
mál, en það er bættur hagur og
aðbúð þeirra, er við erfiðust lífs-
kjör hafa átt að búa.
Þessa baráttu hefur Kjartan
háð af fullri einurð en áreitnis-
laust við andstæðinga sína. Bar-
áttuaðferð hans hefur ávallt ein-
kennst af drenglyndi og festu,
enda honum orðið mikið ágengt
og er Kjartan Ólafsson fyrir
löngu þjóðkunnur maður fyrir
mikil og vel unnin störf á sviði
opinberra mála.
Kona Kjartans er Sigrún Guð-
mundsdóttir frá Seljatungu,
prýðilega gefin og ágæt húsmóð-
ir. Hefur hún stutt mann sinn og
eflt til dáða í hvívetna. Heimili
þeirra er til fyrirmyndar og hef-
ur alltaf verið, hvort sem var í
þröngri íbúð fyrstu búskaparár-
anna eða í góðum húsakynnum
síðustu ára.
Börn þeirra eru Álfheiður
ekkja Guðna heitins Guðjónsson-
ar grasafræðings og Magnús rit-
stjóri Þjóðviljans.
Árið 1950 fluttist Ktjartan til
Reykjavíkur, eftir 30 ára búsetu
í Hafnarfirði og held ég að eigi
sé ofsagt þótt sagt sé, að fáir ein-
staklingar hafi sett eins svip sinn
á Hafnarfjó'rð á því tímabili og
Kjartan Ólafsson.
Hafnfirzk alþýða á Kjartani
margt að þakka og hefur því
ástæðu til að bera fram þakkir
sínar til hans á sextugsafmælinu
og óska honum og f jölskyldu hans
alls hins bezta.
Hermann Guðmundsson.
Félagsfræðingtirinn
IHætið snemma á kjörstað og kjósið D-LISTANN
í BLAÐI Hannesar Jónssonar,
„Kópavogstímanum", sem kom út
í gærkvöldi, reynir hann í smá-
letursgrein að bera á móti þeim
ummælum, sem höfðu voru eftir
honum hér í blaðinu í gær.
Á umræddum byggingarnefnd-
arfundi voru þeir mættir auk
Hannesar, Jón Sumarlíðason,
Einar Júlíusson, Ingvi Loftsson
og Finnbogi Valdimarsson. Eftir-
greind yfirlýsing þessara fjög-
urra manna, tekur af öll tvímæli
um það, að rétt hafi verið frá
málum skýrt:
„Að gefnu tilefni viljum við
undirritaðir. sem staddir vorum
á byggingarnefndarfundi í Kópa-
vogi, sem haldinn var síðastlið-
inn sunnudag, taka fram að að-
alatriði þess, sem Hannes Jóns-
son félagsfræðingur sagði, var
það sem hér greinir:
1. Hann mundi sjálfur úthluta
lóðum, þar sem honum sýndist, en
bygginganefnd væri einungis
heimilt að samþykkja eða hafna
þeim teikningum, sem henni bær-
ust.
2.   Hahn tilkynnti bygginga-
nefnd að stefna hans væri sú, að
segja öllum leiguhöfum erfða-
leigulanda upp samningum og
svipta þá umráðarétti sínum.
Hann kvaðst leggja það til við
ráðuneytið, að byrjað yrði að
segja upp öllum erfðaleigulönd-
um vestan Hafnarfjarðarvegar".
Pilturiim
er á batavegi
PILTURINN sem slasaðist norður
á Siglufirði í fyrradag, Hilmar
Guðmundsson, Hólavegi 12, var
heldur að hressast í gærdag, eftir
fallið mikla. Læknisrannsókn hef
ur leitt í ljós, að hann hefur ekki
beinbrotnað. — Félagi hans Tóm-
as Einarsson, Hvanneyrarbraut
78, marðist mikið.
Ranglega var það hermt, að
piltarnir hefðu fallið úr stólnum,
það var stóllinn sjálfur, sem þeir
stóðu báðir í, sem féll tiljarðar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16