Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Veðurúili! í dag:
S og SV kaldi og skúrir.
111. tbl. — Þriðjudagur 18. maí 1954.
Gunnar Gtsnnarsson
skáld, 65 ára. Sjá grein á bls. 9.
Úrslitin í Kópavogi mikíll ósigur
fyrir kommúnista og formonn
Alþýðuflokksins
j Jinnbogi Rútur kominn í yfirpæfandi
minnihlula meðal hreppshúa
SróASTLEDINN sunnudag íóru fram hreppsnefndarkosningar í
Kópavogshreppi í annað skipti á þessu ári. Urðu úrslit þau,
«3 kommúnistar töpuðu verulegu fylgi, fylgi Sjálfstæðismanna og
Alþýðuflokksins stóð í stað en Framsóknarmenn unnu töluvert á.
•tommúnistar héldu þó meirihluta sínum í hreppsnefndinni en eru
«lú komnir í mikinn minnihluta meðal hreppsbúa. I forystugrein
Ataðsins í dag er nánar rætt um kosningaúrslitin.
Atkvæði féllu þannig:
A-listi, Alþýðuflokkur          132 atkvæði.
B-listi, Framsóknarflokkur     196  —
|         D-listi, Sjálfstæðisflokkur      231  —
G-listi, kommúnista            438  —
<JRSLITIN í VETUR
í kosningunum, sem fóru fram
« febrúar s.l. hlaut A-listi 130
atkv., B-listi 131 atkvæði, D-listi
238 atkvæði og G-listi 475 at-
ftvæði.
Samanlagt atkvæðamagn and-
^tæðinga kommúnista þá var því
*199 atkvæði. Voru því kommún-
tstar-í 24 atkvæða minnihluta í
hreppnum.
Nú hafa andstæðingar þeirra
hins vegar 559 atkvæði á móti
438 atkvæðum Finnboga
Rúts og kommúnistalistans.
Kommúnistar hafa því nú 121
atkvæði færra en andstæðing-
ar þeirra í hreppnum.
ÁSKORUN ALÞÝÐUBLAÐSINS
Eins og frá hefur verið skýrt
^koraði Alþýðublaðið s. 1. laug-
ardag og sunnudag á Alþýðu-
rflokksfólk í Kópavogshreppi, að
étjósa ekki A-listann, sem þó var
fcorinn fram af flokksfélaginu í
iireppnum.
Bað formaður Alþýðuflokksins
og ritstjóri aðalmálgagns hans
íflokksmenn sína í Kópavogi að
kjósa lista kommúnista og bróð-
•K síns!! — Alþýðuflokksfélag
<Kópavogshrepps svaraði þessari
áskorun í blaði, sem það gaf út
„á sunnudaginn og nefndi „Al-
þýðublað Kópavogshrepps". Er
4»ví lýst yfir í blaðinu, að for-
inaður Alþýðuflokksins hafi „svik
ið Alþýðuftokksmenn í Kópa-
vogi". Deilir blaðið harðlega á
xitstjóra Alþýðublaðsins, sem
tfcað segir að hafi gert bandalag
við bróður sinn, leiðtoga komm-
¦únista í hreppnum, Finnboga
iftút Valdemarsson, og ætli að of-
¦urselja honum Alþýðuflokks-
menn í Kópavogshreppi.
ÆKKI FYRSTU SVIKIN
Kemst blaðið síðan að orði á
¦fcessa leið:
„Þetta eru ekki fyrstu svik
Hannibals  við  Alþýðuflokk-
| inn. Enda var það hrun, sem
fram kom yið alþingiskosning-
arnar á ísafirði því aðeins
eðlilegt,  að  flokksmenn  þar
! voru farnir að kynnast vinnu-
brögðum hans."
YFIRLÝSING
.FRAMKVÆMDARSTJÓRNAR
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Þá skýrir Alþýðublað Kópa-
vogshrepps frá því, að strax og
menn sáu afneitun Hannibals á
Alþýðuflokksfélagi Kópavogs-
hrepps og áskorun hans um
stuðning við kommúnista, hafi
íundur verið boðaður í fram-
kvæmdarstjórn Alþýðuflokksins
og þar „samþykkt og undirrituð
ályktun af öllum framkvæmdar-
.stjórnarmönnum nema Hannibal
.Valdemarssyni og Gylfa Þ. Gísla-
syni sem er erlendis", þar sem
því er lýst yfir, að Alþýðuflokks-
félag Kópavogshrepps sé fullgild-
ur aðili í Alþýðuflokknum og sé
listi þess því listi flokksins. Allir
framkvæmdarstjórnarmenn nema
Hannibal hafi jafnframt skorað
á kjósendur í hreppnum að kjósa
lista flokks síns.
Þessa yfirlýsingu hafi þew
síðan afhent Alþýðublaðinu á
laugardagskvöld til birtingar
á  sunnudag.   En  Hannibal
stakk henni unðir stól. Hún
leit aldrei dagsins Ijós í 'Vl
þýðublaðinu.
VEÐUR ÖLL VÁLYND
Auðsætt er að kosningaúrslitin
í Kópavogi eru hinn mesti ósigur
fyrir formarm Alþýðuflokksins
og kommúnísta. Þrátt fyrir áskor
anir Hannibals til Alþýðuflokks-
fólks um að kjósa kommúnista-
listinn stórtapar hann fylgi. Að-
standendur A-listins, sem for-
maður Alþýðuflokksins telur
verstu óvini sína og „íhaldsvini"
halda hins vegar velli og fá sama
atkvæðamagn og í vetur, þrátt
fyrir allan klofninginn og afneit-
an Alþýðublaðsins.
Það mun mjög vera í ráði
innan Alþýðuflokksins að
reka Hannibal frá Alþýðu-
blaðinu. Þykir ofríki hans og
fjótfærni nú keyra svo úr
hófi, að ekki verði lengur við
unað. Veður öll eru því mjög
válynd í Alþýðuflokknum um
þessar mundir.
102 ATKVÆÐASEÐLAR
BREYTTIR
Af hinum 132 atkvæðum A-
listans voru 102 atkvæðaseðlar
breyttir. Á flestum þeirra munu
3 efstu mennirnir haf a verið
strikaðir út. í fjórða sæti listans
var Þórður Þorsteinsson hrepp-
stjóri.
Harður biíreiðaárekslur
Leikfél. Reykjavíkur frum-
sýnir .Gestaþraut4 á morgun
Höf undurinn „Yðar einlægur" er óþekklur
ANNAÐ kvöld, miðvikudag, frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur
nýtt islenzkt leikrit, gestaþraut í þrem þáttum, er nefnist
Gimbill, eftir „Yðar einlægan". Leikstjóri er Gunnar R. Hansen,
en Brynjólfur Jóhannesson og Emelía Jónasdóttir fara með aðal-
hlutverkin. — Ræddu forráðamenn Leikfélagsins við blaðamenn í
gær.
OREYNDIR KRAFTAR
undurinn
Leikfélagið teflir að þessu sinni i leikskránni
fram ungum og lítt
leikkröftum, sem hafa sumir að-
eins haft á hendi aukahlutverk.
En þeir eru: Margrét Ólafsdóttir,
sem lék ungu stúlkuna í Undir
heillastjörnu, Helga Bachmann,
sem m. a. lék aukahlutverk í
Pí-pa-kí, Birgir Brynjólfsson,
sonur Brynjólfs Jóhannessonar,
er tók við hlutverki Valdemars
Lárussonar í Mýs og menn, en
Birgir var áður hvíslari hjá fé-
laginu, Valdemar Lárusson, sem
varð að hætta við hlutverk sir.t
í Mýs og menn vegna veikinda,
Einar Ingi Sigurðsson, sem um
þessar mundir leikur einn af
stúdentunum í Frænku Charleys
og Guðmundur Pálsson, sem
leikur nú í fyrsta sinn ábyrgðar-
mikið hlutverk, en hann hefur
verið á leikskóla Þjóðleikhússins.
. . Hljómlist og dansar í leikritinu
eru eftir Jórunni Viðar og Sig-
ríði Ármann. — Leiktjöld gerði
Lothar Grund.
Yðar einlægur"
hefur  hann
en í
ritað
reyndum! skemmtilegan formála,  en ekki
, verður af þeim orðum ráðið hver
maðurinn er.
Ýmsar getgátur hafa verið að
því leiddar hver þessi „Yðar ein-
lægur" er, og hafa verið nefndir
ýmsir menn í því sambandi, eins
og t. d. Bjarni Guðmundsson,
Guðmundur Arngrímsson, Loftur
Guðmundsson o. m. fl.
Á laugardagskvöldið varð harður árekstur á veginum milli Kefla-
víkur og Hafnarfjarðar. Jeppabifreið, er var á Ieið til Reykjavikur
og vörubifreið er var á suðurleið rákust á. Voru báðar bifreiðarnar
á nokkurri ferð og jeppabifreiðin á röngum vegaarhelmingi. Fjórir
menn er í jeppabifreiðinni voru meiddust, sumir mikið. Tveir er i
fólksbifreiðinni voru, sluppu lítið og ekki meiddir. Myndin hér að
ofan sýnir bifreiðarnar eftir áreksturinn.
— Ljósm. Frank A. Cassata.
& m*Jeyjar-miiikiirmn"  !.
unninn á Snæf jallaströnd
Sporhundur Carlsens (ann hann þar  !
ísafirði, 17. maú
VÍÐTÆKAR ráðstafanir hafa að undanförnu verið gerðar til þess
að ráða niðurlögum minksins, sem að undanförnu hefur sézt
í Æðey í ísafjarðardjúpi, og í gærkvöldi tókst Eiríki Carlsen að
vinna dýrið með aðstoð sporhunds, sem vanur er að leita að mink
í varplöndum.
FANNST EKKI f EYNNI      | kominn til lands en hundurinrt
Þeir Æðeyjarbændur, Halldór rann á sporið og var búinn að
og Ásgeir skýrðu fréttaritara finna minkinn og reka hann nið-
blaðsins svo frá í gærkveldi, að: ur í f jöru, en þar gat Eiríkur
Eiríkur  Carlsen,  sem  er  sonur | skotið dýrið. Var þetta stórt Og
UM LEIKRITIÐ
Um leikinn er það að segja að
hann gerist á heimili útgerðar-
manns í Keflavík að sumarlagi á
vorum dögum. — Annað vildu
forráðamenn Leikfélagsins ekki
segja um leikinn, — að því und-
anskildu að þetta væri léttur
gamanleikur!
UM HÖFUNDINN
Eins og að ofan greinir er höf-
hins kunna minkaeyðis, Carls
Carlsens, hafi komið inn í Æðey
á laugrdag. Leitaði hann minks-
ins til kvölds á laugardag og fyr-
ir hádegi á sunnudag, en án ár-
angurs.
DÝRIÐ UNNTO
Taldi Eiríkur þá öruggt að
minkurinn myndi ekki vera í
eynni, þar sem hundurinn hefði
ekki fundið hann. Var þá ákveð-
ið að fara yfir á Snæfjallaströnd,
ef ske kyniu að minkurinn hefði
synt yfir sundið aftur til lands
og, hundurinn gæti rakið slóð
hans þar.
Var farið yfir sundið eftir há-
degi  og  var  Eiríkur  ekki  fyrr
9 ára telpa hrapaði til foana
í Vestmannaeyjnm í gær
Var að leik upp á 20 m háum hamrl
Vestmannaeyjum í gær. — Frá fréttaritara Mbl.
ÞAÐ sviplega slys vildi til í Vestmannaeyjum í gærdag, að níu
ára gömul telpa Halldóra Gísladóttir féll fram af 20—30 metra
háum hamri og beið bana. Halldóra var dóttir Ásdísar Guðmunds-
dóttur og Gísla Gíslasonar trésmiðs að Hásteinsvegi 36.
Þetta sviplega slys varð um
kl. 4 í gær. Halldóra litla mun
hafa farið í fylgd með jafnöldru
sinni upp í fjall eitt rétt innan
við bæinn er Há er nefnt. Er það
auðvelt uppgöngu, grasi grónar
brekkur bæði fyrir ofan og neðan
hamarinn, sem Halldóra féll fram
af. Munu þær stöllur hafa verið
þar að leik.
Bílstjóri nokkur varð þess var
að börn höfðu safnazt saman í
grasbrekkunni neðan við ham-
arinn, sem er hægra megin veg-
arins inn í Herjólfsdal. Er hann
kom þar að var Halldóra litla
meðvitundarlaus, en með lífs-
marki. Var henni þegar ekið til
sjúkrahússins, og þar lézt hún
skömmu síðar. — Frekar er ekki
vitað um aðdraganda þessa
hörmulega slyss.
mikið karldýr.
REFA LEITAB
I vor hefir ekki orðið vart við
neitt fuglalíf í Hrútey, sem e«
lítil eyja rétt innan til við Skála-
vík í Mjóafirði, og óttast Ólafut
bóndi í Skálavík, að tófa kunnjt
að leynast í eynni.            ;
í fyrravetur komst refur út J
eyna á ísspöng og var hann á
eynni y-fir allan varptímann og
hrakti fuglinn úr eynni, en vap
drepinn í fyrrasumar. Karm að
vera að fuglinn hafi hvekkst svo
við þette að hann vilji ekki setj-
ast að í eynni aftur.
Er ætlunin að Eiríkur CarlsetS
fari þangað með hundinn í dag
til að ganga úr skugga um það,
hvort refur leynist í eynni.
Skákeinvígið
KRISTNES
K1..
wíTSk "'m Am'Á
VÍFILSSTAÐIR
21. leikur Kristness:
Kh8 drepur Bg8
22. leikur Vífilsstada:
Hel—e5
J
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16