Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1954, Blaðsíða 4
MORGUHBLA919 Þriðjudagur 1. júní 1954 rí rr« 5 5: •« s Mesta núlifandi ljóðskáld Norego frægasti upplesari á Norðurlondum Hermsn Wildenvey Ies upp annað kvöld klukkan 7 í Austurhæjarbíó Tómas Guðmundsson kvnnir skáldið. Aðgöngumiðar á kr. 10.00 og 20.00 hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. til að selja happdrættismiða Landgræðslusjöðs. — Miðarnir verða afhentir á Grettisgötu 8, næstu daga. Góð sölulaun. Landgræðslusjóður. verður ráðin til þess að veita forstöðu barnaheimilinu I í Skálatúni í Mosfellssveít. Umsóknir ásamt meðmælum, ef til eru, óskast sendar | Jóni Gunnlaugssyni, Túngötu 18. Hafnarfjörður Múrhúðað timburhús, alls 7 herbergi, og eldhús, hent- ugt sem einbýlis- eða tvíbýlishús. til solu. — Góo lóð. Upplýsingar gefur Guðjón Steingrímsson, lögfræðingur Strandgötu 31, Hafnarfirði. — Sími 9960. Dövnur athugið ■ ■ Saumastofa mín er flutt í Þingholtsstræti 3, uppi. Sníðum ! og þræð im allan kven- og barnafatnað og hálfsaumum, ef I óskað er. ; GERÐUR JÓHTANNESDÓTTIR. Z )■ rioírtim ófyllt.venjul innanelnangrun.. > fulínatgir isl.reglum um einangruh húsa —— Hsírdm fyllt vikri eia gosull £ angrun vegg/a eykst um 0;4gg samloiun múr- hitfSar og veggs.sem 'e úr sarnskonar efní Veggur úr sandsteinum: Ibúðarhús 1—2 hæða, verksmiðjuhús, bílskúra (.. fl., er hagkvæmast að byggja úr stéini frá oss. STEIXSTÓLPAR h.L Höfðatúnj 4 — Sími 7848. í dag er 152. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,06. Síðdegisflæði kl. 18,30. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. RMR — Föstud. 4. 6. 20. — VS — Fr. — Hvb. • Afmæli • 60 ára er í dág Sigurjón Jóns- son, Bakkastíg 4, Reykjavík. 65 ára verður I dag Þórarinn Guðmundsson, Sandprýði Stokks- eyri. Sporhundar UNDANFARIÐ hefur verið um það rætt í blöðunum, að tíl- finnanlegur skortur sé á sporhundum í tandinu. Mun hafa verið stofnaður hér „Sporhundasjóður“ tit þess að bæta úr þess- um skorti. Á sama tíma hefur einum af sjóðum kommúnista borizt um hálf milljón króna í samskotum frá „öreigum“ víða af landiuu, að því er Þjóðviljinn hermir. Oss vantar ekki rakka, sem listin sú er léð, að læðast um og þefa á hverju sviði, I því koramar hafa vandlega við þeim skorti séð með verkafúsu sporhunda-líði. í f Hvort Rússar speða af mildi í þeirra „Sporhundasjóð“, er spurning, sem er óþarft fram að bera, því í Þjóðviijanum lesa má að Iiðsemd þeirra er góð og að launin þeir við nögl sér ekki skera. BRÚSI • Brúðkaup • Hinn 22. maí s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Hólmavík af | Jóhanni Salberg Guðmundssyni sýslumanni, Laura R. Friðjóns- dóttir, Sigurðsonar sýsluskrifara, Flólmavík, og Jón Döving, Valldal, Noregi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni ungfrú Guðrún Jónsdóttir, Barmahlíð 42, og Svavar Vémunds • son, múrarámeistari, Skólabraut 3, Kópavogi. Heimili þeirra er þar. Nýlega hefur sóknarpresturinn á Hofsósi, séra Ragnar Fjalar, gefið saman í hjónaband þau: Guðrúnu Hjálmarsdóttur frá Kambi og Hjálmar Sigmarsson bónda, Hólkoti; Erlu Jónsdóttur, Kambi, og Pál Hjálmarsson bónda þar; Sigríði Siguilaugsdóttur, Eyrarlandi, Deildardal, og Þorgils Pálson s. st.; Sigríði Jóhanns- dóttur frá Háleggsstöðum og Ósk- af Stefánson hónda á Skugga- björgum í Deildardal; Hólmfríði Björnsdóttur Stefánsdóttur, Stafns hóli, og Þorgils Þórðarson, bónda þar. • Hjónaefni • Síðast liðinn laugardag opinber- , uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún , Kristín Steingrímsdótlir frá | Skagaströnd og Björgvin Jósteins- son kennari frá Stokkseyri. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f. h. í símar 2781. — Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Silfurbrúðkaup eiga í dag hjónin Sæunn J. Jó- hannesdóttir og Þorsteinn A. G. Ásb, jörnsson, Fosvogsbletti 37. • Fiugferðir • Millilandaflug. Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11,00 á morgun frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13,00, á- leiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Flugfélag fslands li.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá London og Prest- vík kl. 16,30 í dag. I’an Amerioan: Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Hel- singf-ors um Stokkhólm og Osló á þriðjudagsvöld kl. 19,45 og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl. Félagið Berklavörn Farið verður í gróðursetningar- för í Heiðmörk í kvöld kl. 7,30. — Farið verður frá skrifstofu S.I.B.S Rangæingafélagið í Reykjavík fer í skógræktarför á Heiðmörk í kvöld kl. 7%. Farið vefður frá Varðarhúsinu. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld um áríðandi mál. Félagskonur eru beðnar að f jölmenna. Unga ísland, hið góðkunna ung-< linga- og barnarit, er nú komið út í nýjum búningi, fjölbreytt að efn- isvali og hið eigulegasta. Efni ný- útkomins heftis er m. a.: Rauði krosin hefur orðið, Dýrin leika listir, Bastvinna fyrir hyrjendur, Sjóræningjagull (saga), Boltanet, Stiklur af nýrri gerð, Hringsjá, Upp með flugdrekann!, Bréfarifan (saga), Frimerkjaklúbburinn, Út- varpsopnun, Saumklúbburinn, Höfuðskraut Indíána, Pappírs- flautan, Er reiðhjólið þitt í lagi?, Skaft á rakvélarblað, Dægradvöl o. m. fl. Auk þess skrifar Gunnar Thoroddsen ávarpsorð. Mjögmarg-; ar myndir prýða heftið, einkum skýringamyndir, enda mun ritið hafa samband við tómstundaþátfc Jóns Pálsonar í útvarpinu. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Er- indi: Kristin trú og barnavernd; III. (Gísli Jónsson alþm.). 21,0Ö Undir ljúfum lögum: Carl Billicli o. fl. leika létt klassísk lög. 21,30! Upplestur: „Þýzkalandsför KobbÉii gamla“, smásaga eftir Martin An- dersen Nexö, í þýðingu Gunnará Gunnarsojiar (Sólveig Guðmunds-< dóttir). 21,45 Tónleikar: Lög úij óperettunni „Leðurblakan" eftifi Johann Strauss (plötur). 22,10! íþróttir (Sig. Sig.). 22,25 Kamm< ertónleikar (plötur) : Kvintett fyr< ir píanó og strengi eftir Ernesfj Bloch (Alfredo Casella og Proi Arte kvartettinn eika). 23,00 Dag< skrárlok. rrFrænka Charleys” í 25. sinn Bifreiðaskoðunin. I dag eiga bifreiðar nr. R-3001 —3150 að oma í skoðun. Tónlistarskólanum verður slitið í dag kl. 2 e. h. í Trípólíbíó. j Fjölskyldan á Flesjustöðum j Afhent Morgunblaðinu: Halil- dór og Margrét 100 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: B. Þ. 100 krónur. Áheit 25 kr. KAUPMANNAHOFN — Notaðig bílar hafa stigið mjög í verði und- anfarið. Er það vegna þess, að leyfisveitingar hafa minnkað fyr- ir nýjum bílum. Eru leyfi veitfi aðeins fyrir 2000 bílum á árs- fjórðungi. I.cikfélag Reykjavíkur hafði tvær sýningar á sunnudaginn var, báðar fyrir útseldu húsi, Frænka Charleys um miðjan dag, en gamanleikinn Gimbil um kvöldið. — í kvöld sýnir félagið Frænku Charleys í 25. sinn á þessu vóri en annað kvald Gimbil og er það sjötta sýning leiksins, sem beí’ur hlotið óvenju góðar viðtökur og er þó.frumsmíð bins óþekkta höfundar. Síðasta sýning fyrir hvítasunnu verður á fimmtudagskvöldið og er það Frænka Charieys, sem })á verður sýnd. Á myndinni eru Brynjólf- ur Jóhannesson og Einar Ingi Sigurðsson. ' • Blöð og tímarit • Tímaritið Úrval. í nýútkomnu Úrvali eru m. a. þessar greinar: Hinar litprúðu meyjar Tahiti, Hin ófullkomnu skilningarvit manns- ins, Staðreyndir um vetnissprengj- una, Þegar hjartað bilar — eða heiiinn, Samtal við Efich Maria Remarque, Á valdi hormónanna, Elzta reikningsvél í heimi, Hvað ! er fóbía?, Veðurspár langt fram í tímann?, í heimsókn hjá Bata — stærstu skóverksmiðju Evrópu, Maðurinn sem lifandi raforkuver, ■ Nýtt úr efnasmiðjum heimsins, | Tilfinningarnar eru orkulind lífs- ins, „Við gerum það sem við get- um“, Sjúkdómai’, dauðsföll og skilnaðir, Skyggnzt inn í framtíð- ina, og kafli úr bók: Á valdi skil- ríkjjanna, eftir B. Traven.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.